Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Page 41
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995
49
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 21. apríl til 27. apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Laugar-
nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími
553-8331. Auk þess verður varsla í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 567-4200,
kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga'kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, láugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Blóðbankiim
Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv.
kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og fóstud. 8-12.
Sími 602020.
Jarðarfarir
Ingibjörg Þórarinsdóttir frá Seyðis-
firði verður jarðsett mánudaginn 24.
apríl kl. 13.30 frá Fossvogskapellu.
Kristján Kristinsson, Sandvík, Öxar-
fjarðarhreppi, verður jarðsettur frá
Snartastaðakirkju laugardaginn 22.
apríl kl. 14.
Útför Gunnlaugs Árnasonar, Uppsöl-
um, Fáskrúðsfirði, fer fram frá Kol-
freyjustaðarkirkju mánudaginn 24.
apríl kl. 14.
Útför Þuríðar Skeggjadóttur, Geita-
gerði í Fljótsdal, sem lést þriðjudag-
inn 11. apríl, verður gerð frá Egils-
staöakirkju laugardaginn 22. apríl
kl. 14. Jarðsett verður í kirkjugarðin-
um á Valþjófsstað.
Þorlákur Siguijónsson frá Tindum,
Fellsmúla 19, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 25. apríl
kl. 13.30.
Jónína Guðjónsdóttir frá Sandfelli
verður jarðsunginn frá Landakirkju
í Vestmannaeyjum laugardaginn 22.
apríl kl. 14.
Útför Kaju Ch. Guðmundsson, Máva-
braut lla, Keflavík, fer fram frá
Keflavíkurkirkju í dag, laugardaginn
22. apríl, kl. 16.
í staðinn fyrir að gera margar litlar pönnukökur gerði
ég eina stóra.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í s.
21230. Uppl. um lækna og lyfjaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl.. 10-11. Sími 612070.
Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartímí
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn,
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í
Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard. og sunnudag kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opiö dagl. kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið
laugard. ogsunnudagkl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö daglega
júni - sept. kl. 13-17.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtudag., laugard. og sunnud. kl.
12-16.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Safniö opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar í síma
611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax 96-12562. Opnunartími
1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.
15. sept. til 1. júní, sunnudaga frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Suðurnes, sími 13536.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes,
sími 13536.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 985 - 28215.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 22. apríl
30-40 Berlínarhverfi tekin.
Hittast bandamenn í dag?
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þér gefst færi á að gleðja ákveðinn aðila. Þú færð þakklæti í stað-
inn. Þú hefur mikið að gera og skalt því slaka vel á í kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú nýtur dagsins þótt á annan hátt sé en þú bjóst við. Aðstæður
auðvelda þér að breyta til. Gott er því að hafa fleiri valkosti en
einn.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Jákvæð þróun verður í málefnum Qölskyldu og heimilis. Þú yfir-
stígur hindranir og nýtir þér um leið auðugt ímyTidunarafl þitt.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þér gengur illa að fá aðra til samstarfs við þig. Þú verður að leita
annarra leiða. Happatöiur eru 7,19 og 36.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú hefur verið undir talsverðu álagi að undanförnu. En nú getur
þú slakað á. Taktu þér eitthvað skemmtilegt fyrir hendur.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Flest gengur á afturfótunum fyrri hiuta dags en þú ert þó fljótur
að kippa því í liðinn. Skaði verður því enginn. Framkoma ákveð-
ins aðila veldur þér vonbrigðum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Fólk er ekki beinlínis í stuði en fylgir þó leiðsögn. Nú er því tæki-
færi fyrir leiðtogahæfileika ljónsins. Þú kemur ákveðnu veki af
stað.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú rifjar upp gamla tíma. Það verður til þess að þú heimsækir
vini sem þú hefur ekki heimsótt lengi. Þú færð gagnlegar fréttir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er rétt að byrja snemma ef stefnt er að góðum árangri. Aðstæð-
ur eru bestar fyrri hluta dags.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn byrjar ekki sem best. Menn eru ekki samvinnuþýðir.
Ef þú Iætur það ekki fara í taugarnar á þér skánar ástandið fljótt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er mikið áiag á þér jafnt líkamlega sem andlega. Erfiðiö mun
þó borga sig. Happatölur eru 11, 14 og 26.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú og þínir nánustu ræðið skemmtiiegt ferðalag. Mikiivægt er
að vera með góðu fólki. Láttu smáatriðin ekki fara í taugarnar á
þér.
Stjömuspá______________________
Spáin gildir fyrir mánudaginn 24. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ef þú færð svolitia uppörvun getur þú komið áhugaverðum mál-
um af stað. Nú er rétti tíminn til þess að reyna eitthvað nýtt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ef þú ætlar að koma á breytingum borgar sig að taka daginn
snemma. Þér verður best ágengt fyrri hluta dags. Taktu þó ekki
of mikið að þér.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Aðstæður eru nokkuð erfiðar. Þú ert of fljótur að fella dóma um
aðra. Bíddu með ákvarðanir þar til síðar. Aðstæður eiga eftir að
batna.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Óskir annarra setja strik í reikninginn varðandi áætlanir þínar.
Þú skalt fara fram á skýringar ef þér finnst aðrir verða ósann-
gjarnir.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú endumýjar gömul kynni en verður fyrir nokkrum vonbrigð-
um. Það sem eitt sinn var spennandi er ekki eins heitt þegar töfr-
arnir umlykja það ekki lengur.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú hafðir reiknað með hefðbundnum degi en svo verður ekki.
Þú veröur að breyta áætlunum þínum vegna óvæntrar þróunar.
Þú færð góðar fréttir. Happatölur eru 5, 21 og 30.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Dagurinn hður hratt enda gerist margt skemmtilegt bæði í leik
og starfi. Þú mátt vænta góðrar niðurstöðu eftir fund sem haldin
verður.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Menn hika við. Það gefur þér tækifæri til þess að nýta þér stöð-
una og taka forystuna. Þér gengur vel að fá aðra á þitt band.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Aldursmunur getur oft verið erfiður og skiptar skoðanir. Nú er
kynslóðabilið hins vegar ekki til vandræða. Reyndu því að ná
samkomulagi við aðra aldurshópa.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú skalt endurskoða hugmyndir sem hafa reynst haldlitlar. Nýjar
aðstæður auðvelda þér að gera aðra tilraun. Happatölur eru 10,
13 og 27.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að vega og meta þau tækifæri sem bjóðast. Það er alls
ekki víst að það borgi sig að sinna öllu því sem í boði er.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hikaðu ekki við að sýna öðrum hæfni þína og hæfdeika. Þótt slíkt
skili ekki árangri strax kann það að hafa langtímaáhrif.