Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Page 11
LAUGARDAGUR 6. MAI 1995 11 Sviðsljós B[LCo)ffiilATII.BO® Pottablóm 20'50% afsláttur Cjarðskíílaplöntur 2096 a fsíáttur Vorlaukar 50% afsláttur Plasthlífar ó aðeins5 hr. ^ Whúaröshom vjlosBVogskirkjugarð sími554 0500 Karl Bretaprins heilsar Brad Pitt. Brad Pitt með nýja kærustu Kvikmyndaleikarinn Brad Pitt er kominn með nýja kærustu upp á arminn sem hann hitti við tökur á myndinni Seven. Hin hamingjusama er leikkona og heitir Gwyneth Paltrow. Brad, sem leikur eitt aðahlutverk- anna í myndinni Vindar fortíðar, er ákaílega vinsæll meðal ungra stúlkna og á sérstakri frumsýningu á myndinni í London á dögunum vakti hann meiri athygli en sjálfur Karl Bretaprins. Prinsinn var samt ánægður með kvöldið því allur ágóöi af sýningunni rann í sérstakan sjóð sem hann veitir forstöðu. Fé úr sjóðnum rennur til aðstoðar ungu fólki. Brad Pitt með nýja hárgreiðslu og nýja kærustu, Gwyneth Paltrow. J ..V. Rómantísk kvöldstund Góður matur ljúfar veigar „One for Two“ klúbbfélagar velkomnir sunnud.-föstud. Oplð: í hádeginu mánud.-föstud. Opið öll kvöld vikunnar Sýning á BMW eðalvögnum Fyrir marga er þaö takmark í lífinu aö eignast BMW. BMW er rómaöur um allan heim fyrir stefnumarkandi hönnun, frábæra aksturseiginleika og einstaka útlitsfegurð. B&L er ánægja aö leiða þig í allan sannleikann um BMW og býöur þig velkominn á sýninguna. Opiö laugardag kl. 10:00-16:00 og sunnudag kl. 13:00-16:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.