Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Síða 39
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995
■47 '
Eiöfaxi er sloppinn út!
Meðal efnis í fjórða tölublaði:
Fjórðungsmót á Austurlandi.
Sýningarhald.
H.I.S. á krossgötum.
Fjölbreyttar fréttir o.fl.
Eiðfaxi kostar aðeins kr. 595 á mán., í
áskrift en kr. 685,í lausasölu.
Stökktu á hann. Áskriftars. 588 2525.
Eiðfaxi, tímarit hestamanna._________
Haröarfélagar. Iþróttamót Harðar verð-
ur haldið dagana 11.-13. maí nk.
Keppt verður í hefðbundnum greinum,
auk 150 m skeiðs. Skráning í Harðar-
bóli 8. og 9. maí milli kl. 20 og 22.
Nefndin.
Ath. Bjórkvöld verður í Harðarbóli
laugardagskvöldið 13. maí. Hinn
heimsfrægi trúbador Bjarni Tryggva
spilar, syngur og fer með gamanmál.
Fáksfélagar! Reykjavíkurmeistaramót í
hestaíþróttum verður haldið 12.-14.
maí nk. Keppt verður í öllum aldurs-
flokkum í öllum greinum hestaíþrótta
og í 150 m skeiði. Skráning í félags-
heimilinu kl. 16-18 dagana 3., 4., 5. og
8. maí. Handhafar farandbikara skili
þeim á skrifstofu. ÍDF.________________
íþróttamót Sörla verður haldið á
Sörlavöllum 12. og 13. maí nk. Keppt
verður í öllum greinum, í öllum aldurs-
flokkum. Skráningu oggreiðslu lýkur á
Sörlastöðum miðvikudagskv. 10. maí
- uppl. í síma 54530.
Ath. Sörlafélagar, fjölmennum! A- og
B- úrslit ef næg þátttaka fæst (20 stk.).
Af sérstakri ástæöu er til sölu stór, grár, 8
vetra, alhliða hestur, faðir Sikill 1041
frá Stóra-Iiofi. Verð 140.000.
Upplýsingar í síma 98-21066,_________
Hefuröur áhuga á aö eignast falleg hross?
Hef til sölu tvær hryssur, sex og sjö
vetra, og tvo hesta, fimm og sjö vetra.
Upplýsingar í síma 98-33811._________
Heimsendahestar. Reiðnámsk. f. lítið
vana og þá sem hafa aldrei farið á hest-
bak. Reyndir og traustir reiðskólahest-
ar. S. 567 1631. Lára Birgis.________
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Símar 985-29191
og 567 5572. Pétur G. Pétursson._____
Hestaflutningar. Borgarfjörður - Suður-
land, mánud. og fostud. Norðurland -
Suðurland, vikulega. S. 93-51430 og
985-42272. Eggert Páll Helgason._____
Hey til sölu. Mjög gott hey, vélbundið og
súgþurrkað, er til sölu úr hlöðu á Blika-
stöðum í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 566
6328.________________________________
Heyflutningar, 300-500 baggar.
Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest-
aflutn. allt að 12 hestar, stór brú, 4x2.
S, 587 4940, 985-31657, Smárí Hólm.
Hrossabændur! Glæsilegt úrval af
sturtukl., baðinnrétt., og blöndunart.
Tökum hross upp í viðskipti. Svarþjón-
usta DV, s. 99-5670, tilvnr, 41378.
Ný tilboö í hverri viku. Þessa viku vor- og
sumarleðurhanskar, 995 kr.
Póstsendum. Reiðsport, Faxafeni 10,
sími 91-682345.______________________
Starfskraft vantar á hrossabú viö
tamningar og fleira. Á sama stað fást
til sölu tamin og ótamin hross.
Upplýsingar í síma 93-51384._________
Til sölu brúnn fangreistur 7 vetra klár-
hestur með tölti. Góður í umgengni.
Fínn fyrir vanan ungling. Verð 80-85
þús. Upplýsingar í síma 91-673303.
Óska eftir aö kaupa góöan hest fyrir ung-
ling, þarf að hafa gott tölt og vera fal-
legur. Staðgreiðsla fyrir réttan hest.
Símar 565 1774 eða 989-61957.
Ættbókarfærö hryssa fyljuð af Kjarval,
til sölu, ásamt dóttur hennar 6 vetra,
frumtaminni. Nánari upplýsingar í
síma 95-10019._______________________
Ættbókarfærö hryssa, B: 7,68, H: 8,21, A:
7,94, 11 vetra með fyli undan Gassa til
sölu. Tilboð óskast. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 41224,_________
Mjög gott 12 hesta hús á besta staö á fé-
lagssvæði Andvara til sölu. Uppl. í
síma 91-667770, Björn eða Þorbjörg.
Til sölu góöur töltari, 11 vetra, hentar vel
unglingum. Verð 80.000. Uppl. í síma
879157.______________________________
Til sölu hnakkar. Tveir góðir hnakkar til
sölu, íslenskur og þýskur. Uppl. í síma
32820._______________________________
Tveir gráir hestar til sölu, 6 og 7 vetra.
Uppl. í síma 98-21809._______________
Vélbundiö hey til sölu, 10 kr. kílóiö. Uppl.
í' síma 91-50836 eftir hádegi._______
Þæg 5 vetra hryssa meö tölti til sölu.
Uppl. í síma 629525 eftir kl. 17.
(^) Reiðhjól
Öminn - reiöhjólaverkstæði.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Öminn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í
umboðssölu. Mikil eftirspum. Fluttir í
Skipholt 37 (Bolholtsmegin).
Sportmarkaðurinn, s. 553 1290.
Reiöhjólaverkstæöi. Viðgerðir á öllum
tegundum reiðhjóla. Aralöng reynsla.
Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 50, sími 551 5653.
Mótorhjól
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Crossari til sölu, CR 250R, árg. '90 C92).
Hjólið er sem nýtt, verð aðeins 250 þús.
Upplýsingar í síma 91-686584 og 91-
684755.____________________________
Gullsport - Smiöjuvegi 4c, - s. 587 0560.
Viðgerðir, viðhald, aukahlutir. Mikil
sala, vantar hjól á skrá. Michelin dekk.
Nýtt leður komið.
Kawasaki GPZ 1000 RX, árg. '86, til sölu,
lítur vel út, verðhugmynd 350 þúsund.
Til sýnis og sölu í Hjólheimum, Smiðju-
vegi, sími 567 8393.
Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk,
Trelleborg crossdekk, Michelin mótor-
hjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátúni 2a, s. 551 5508.
Til sölu er Honda Shadow 500 cc '85,
skoðað út sumarið. Verð ca 390 þús.
Upplýsingar í síma 551 1769 í dag og
næstu daga.
Til sölu Suzuki RM 250 cc, árg. '88, í
mjög góðu standi. Selst á góðu stað-
greiðsluverði. Upþlýsingar í síma 92-
11330._____________________________
Yamaha FZ 750, 20 ventla, árg. '86, til
sölu, skipti möguleg á nýlegum bíl og
allt að 200 þús. í milligjöf.
Upplýsingar í síma 91-71742.
Ódýrar viögeröir á öllum tegundum bif-
hjóla. Faglærður viðgerðarmaður. Pott-
þétt vinnubrögð. Bifhjólaverkstæðið,
Fiskislóð 94, sími 552 8536.
Óska eftir hippahjóli í skiptum fyrir
Toyotu Corollu, árg. '87, ekna 130 þús.
km. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 40323.
Enduro Yamaha DT175, árg. '90/* *91, lítið
ekið, selst á kr. 130 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 91-670084.
Kawasaki GPZ1100, árg. '81, til sölu,
1260 kitt, flækjur o.fl. Upplýsingar í
síma 587 0906 eftir kl. 14.
Suzuki Dakar '88 til sölu, nýir stimp-
ilhringir, keðja og tannhjól. Hjól í góðu
ástandi. Upplýsingar í síma 91-43232.
Suzuki GS 1150 ES, árg. '85, til sölu,
skipti á bíl koma til greina. LTppl. í síma
612377.____________________________
Til sölu Kawasaki KLR, árg. '88,durohjói.
Á sama stað til'sölu VW Golf, árg. '82,
dísil. UppLí síma 91-641608.
Yamaha DT, 175 cc, árg. '91 ('92), til sölu,
lítið ekið og gott hjól.
Upplýsingar í síma 588 2072.
Óska eftir vel meö förnu Hondu MB eða
MT á sanngjömu verði. Uppl. í síma
94-6148 á kvöldin.
Rautt Suzuki GSX 600F, árg. '89, til sölu.
Uppl. í síma 565 0005.
Suzuki DR 650 RS '90, endurohjól til
sölu. Upplýsingar í síma 96-61892.
Óska eftir TS50 varahlutum og mótor.
Upplýsingar í síma 91-51029.
Óska eftir skellinöðru á 30-50 þús. Upp-
lýsingar í síma 91-611847.
tí*ö Fjórhjól
Suzuki Quadracer 500 '87 til sölu,
topphjól. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvísunarnúmer 41312.
Til sölu Polaris Cyclone 250, árg. '87,
verð 110 þús. Upplýsingar í síma
565 3419 eftirkl. 17.
tífk, Vélsleðar
íslandsmeistaramót í vélsleöaakstri fer
fram á Seljalandsdal við Isafjörð dag-
ana 13. og 14. maí nk. Skráning
mánud. til miðvikud. milli kl. 19 og22 í
síma 94-4981 (Halldór). Snæfari.
Óska eftir skemmdum vélsleöa, ekki
mjöggömlum eða með vélarbilun. Upp-
lýsingar í síma 96-61352.
X___________________________Flug_
Til sölu 2ja sæta flugvél, Piper
Tomahawk, árg. '79, 500 t. eftir á mót-
or. Gott viðhald og útlit. Verð 900 þús-
und. Selst í heilu lági eða í hlutum.
Uppl. í símboða 984-50660 eða í s. 91-
18492. Bjartmar.
Blindflugsnámskeiö. Flugtak flugskóli
mun halda blindflugsnámskeið í maí.
Upplýsingar og skráning í síma 552
8122.______________________________
Einkaflugmenn, ath. Flugskólinn
Flugtak mun halda endurþjálfunar-
námskeið laugard. 6. maí. Kennari
Kári Guðbjömsson. Uppl. í s. 552 8122.
Vil kaupa hlut í 2 eöa 4 sæta vél.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr.
40355.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
J9 Kerrur
Jeppakerra meö Ijósabúnaöi og bremsum
til sölu. Uppl. í síma 587 3751 eða í sím-
boða 984-60388.
jjHp Tjaldvagnar
Coleman-Columbia fellihýsi '88, með
miðstöð, eldavél, innréttingu, öll
svefnst., ca 6. Einnig fylgir fortj. Allt
mjög vel meðfariðoglítið notað. Kostar
nýtt ca 630-640 þ. en selst á 350 þ.
stgr, eða samkomul. S. 566 6264.______
Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi.
Vantar á skrá og á staðinh. Gott úti-
pláss. Mikill sælutími fram undan.
Markaðurinn verður hjá okkur.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2—4,
Hafnarfirði, s. 652727, fax 652721,
Combi Camp Familie '93 til sölu, ásamt
fortjaldi, vel með farinn. Verð 320 þ. Til
greina kemur að taka ca 100 þ. kr. vagn
upp i. S. 92-46635 um helgina.________
Til sölu Combi Camp Family tjaldvagn,
árg. '89, með fortjaldi, mjög vel með far-
inn. Skipti á 14 feta hjólhýsi koma til
greina. Upplýsingar í síma 565 4503.
Tjaldvagn óskast, Camplet Concord, ár-
gerð '92-'94, einungis vel með farinn.
Staðgreiðsla. Upplýsingar í símum
985-23421 og 98-23029.________________
Vel meö farinn Combi Camp Family tjald-
vagn, árg. '92, til sölu. íslenskur undir-
vagn, gijótvöm og eldavél fylgja. Verð
280 þús. stgr. S. 565 3395.___________
Coleman Cedar fellihýsi '93 til sölu,
gasmiðstöð, sólskyggni, rafdælt vatn,
sem nýr. Uppl. í síma 555 0053.
Fellihýsi. Starcraft, árgerð '82, til sölu, í
mjög góðu standi. Selst á 160 þúsund
staðgreitt. Uppl. i sfma 92-37753.
Combi Camp tjaldvagn, árg. '90, til sölu.
Uppl. í síma 92-12562 og 985-22224.
Fortjald óskast á Combi Camp 500, 3
súlna tjáldvagn. Uppl. í síma 92-14002.
Óska eftir tjaldvagni á leigu, frá 20. júlí
til 7. ágúst. Uppl. í síma 553 9623.
■"I
Sprit Muskeeter 14 feta '88, einstaklega
vel með farið. Svefnpláss fyrir 5 manns,
gashellur, kæliskápur og læst geymsla.
Verð 580.000. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 40329.
14 feta hjólhýsi til sölu, fortjald, bak-
araofn, eldavél, ísskápur, vaskurog wc.
Til sýnis og sölu á Betri bílasölunni,
Selfossi.
14-20 feta hjólhýsi óskast keypt, þarf að
vera vel með farið. Upplýsingar í síma
91-72963.
Húsbílar
Til sölu MMC L-300, langur, árg. '90, ek-
inn 60 þús., innréttaður sem húsbíll
með 2000 vél og vökvastýri. Einnig er
lyftitoppur frá Reimo á sama stað,
passar á MMC eða Hyundai. S. 92-
13678, aðallega á sunnudag.__________
Frambyggöur Rússajeppi '78, nýr
ísskápur, góð innrétting, vaskur, elda-
vél, original bensínvél, spoke-felgur,
vökvastýri, hjálparbremsa, toppgrind,
geymslukassi. Sími 91-43491._________
Dodge Van '83 til sölu, innréttaður og
sprautaður síðastliðið sumar. Fæst á
góðum kjörum. Verð tilboð. Uppl. í
síma 587 1544 eða 587 4940.
MMC húsbíll, 4x4, árg. '80, til sölu,
sjálfskiptur, innréttaður, svefnher-
bergi, eldhús, borðkrókur, wc o.fl. Gott
verð og kjör. S. 92-13926 og 985-21379.
Plymouth Van, árgerö 1977, til sölu, 4x4,
Nissan dísilvél oggírkassi, þarfnast út-
litslagfæringar. Upplý'singar í síma 91-
643610.
Sumarbústaðir
Sólarrafhlööur eni góður kostur fyrir
sumarbústaði á Islandi. Framleiða raf-
magn, 12 volt, inn á rafgeymi, sem síð-
an er notað til ljósa, fyrir sjónvarp,
vatnsdælu og fleira. Viðhaldslaust, um-
hverfisvænt, hljóðlaust og alltaf ókeyp-
is orka frá sólinni. Úrval af ljósum og
TUDOR rafgeymum. Við höfum
margra ára mjög góða reynslu.
Sýnishorn á staðnum. Skorri hf., Bílds-
höfða 12, sími 587 6810.
Rafmagnsofnar, 4 stæröir.
Islensk framleiðsla. Yfir 14 ára reynsla
á íslandi. Dreifing:
Raflagnadeild KEA, sími 96-30416,
S. Guðjónsson hf., sími 91-42433,
Reykjafell hf., sími 91-886000,
Öryggi sf., sími 96-41600._________
Falleg sumarbústaöarlóö í Borgarfiröi, 1/2
hektari, og fullbúin grind að 50 m 2
sumarbústað með svefnlofti til sölu.
Möguleiki að taka bíl, húsbréf eða
skuldabréf sem greiðslu að hluta eða
öllu leyti. Uppl. í síma 554 4998.
Sumarbústaöarlóöir í Borgarfiröi.
Örfáar 0,7-0,9 hektara lóðir við bakka
friðsæls veiðivatns á móti suðri til
leigu. Lóðimar eru í um 85 km
fjarlægð frá Rvik. Sími 91-23721.
Sumarbústaöur til sölu í Holtum,
Rangárvallasýslu, 40 m “, frábært út-
sýni, vatnsveita, silungsveiði. Innbú
getur fylgt. Tilboð, ýmis skipti eða
skuldabréf. Upplýsingar í síma 554 2660.
Sumarhúseigendur Árnessýslu. Tökum
að okkur raflagnir í sumarbústaði. Ger-
um fóst verðtilboA ef óskað er. vanir
menn. Sími 98-21439, Rafsel hf., Eyr-
arvegi 3, Selfossi.__________________
Þingvallavatn - Grímsnes. Til sölu sum-
arbústaðalóð v/ÞingvalIavatn, úrvals
lóðir í Grímsnesi og 24 m 2 hjólhýsi.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sím-
um 98-64500 og 985-24761.____________
Ath! Vönduö heilsárs sumarhús. Verð
frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu-
kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa-
smiðján hf„ s. 552 2050, 989-27858.
Ath. White-Westinghouse hitakútar,
amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra,
Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav.
Rafvörur, Ármúla 5, sími 568 6411,
Borgarfjöröur. Nær fullgerður 54 m 2
sumarbústaður í landi Stórafjalls,
kjarri vaxið land, frábært útsýni.
S. 72634 (Bjöm) og 73539 (Gisli).
Ca 38 m 2 sumarb. í smíðum, ca 20 mín.
frá Rvík. Frábært útsýni, berjaland.
Rafmlögn í lóðinni. Gott verð sé samið
strax. S. 652224/989-64489 e.kl, 19.
Hús til söluv til flutnings og/eða
niðurrifs. Ymislegt nýtilegt, svo sem
ofnar, baðkar, wc. o.fl. Upplýsingar í
síma 91-811909.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleiðum allar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Nýtt 40 m ‘ sumarhús til sölu.
Tvö svefnh., wc með sturtu, vel búið
eldhús, stofa, auk 16 m ‘ svefnlofts.
Uppl. í s. 562 8383 og 989-33699,
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel-
tjamamesi & Borgarnesi, s. 561 2211.
Sumarbústaöaland, 1/2 hektari á
fögrum stað við Siíungatjöm í Mosfells-
sveit, til sölu. Upplýsingar í símum 91-
17553 og 91-615399.__________________
Sumarhús austan Þjórsár til sölu, 50 m 'l
á steyptum kjallara, 2 hektarar eignar-
land, vatn og rafmagn. Uppl. í símum
553 7075 og 985-38607._______________
Sumarhús óskast. Óska eftir að leigja
sumarbústað gegn vægri leigu og/eða
viðhaldi í lengri eða skemmri tíma.
Uppl. í síma 91-876738 e.kl. 19,_____
Til leigu sumarhús í nágrenni Akureyrar
og íbúðir á Akureyri. Leigjum einnig
nýja Toyota bíla. Hagstætt verð. BG
bílaleiga. Símar 552 7811 og 989-
66047._______________________________
Til sölu sumarbústaöarlóöir í landi Þóris-
staða í Grímsnesi. Ca 1 ha. hver lóð.
Eignarland. Kalt vatn og rafmagn.
Verð 450 þús. lóðin. S. 98-64442 e.kl.
18. _________________________________
Vil kaupa lítiö notuö gasáhöld í
sumarbústað. Vantar hitunartæki,
ísskáp, eldavél og fleira. Upplýsingar í
síma 91-670461 eftir kl. 13._________
Viltu dekra viö fjölskylduna? Sumarhús
með öllum þægindum til leigu. Heitir
pottar, sauna, sjónvarp o.fl. S. 95-24123
og 95-24449. Glaðheimar, Blönduósi.
Óska eftir sumarbústab, sem má
þarfnast lagfæringar, ca 20-30 km frá
Reykjavík. Svör sendist DV, merkt
„H 2526".____________________________
Óskum eftir aö kaupa sumarbústaö án
lands til flutnings, tilbúinn eða í
smíðum, staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 567 5630 og 985-28171.__________
Óskum eftir aö taka á leigu sumarhús í
Grímsnesi í sumar til einkanota.
Einnig koma til greina kaup á stóru
hjólhýsi. S. 567 5630 eða 985-28171,
Sumarbústabaland i Eilífsdal í Kjós til
sölu. 0,6 hektarar. Upplýsingar í síma
91-666732.___________________________
Sumarhús til leigu í Stykkishólmi,
leigist viku í senn. Upplýsingar í síma
91-610085.
X) Fyrir veiðimenn
Laxveiöileyfi: Nokkrar lausar stangir.
Laxá í Kjós: 17.-19. júní, 1 stöng,
19.-25. júní, 4 st., 15-17. ágúst, 4 st.
Haffjarðará: 11.-14. sept., 2 stangir,
17.-20. sept., 4 stangir.
Get tekið Jjokkalegan ca 200 þús. bíl,
helst 4WD. Uppl. i sima 91-13346.
Stangaveiöifélag Hafnarfjaröar hefur til
sölu silungsveiðileyfi í Hlíðarvatni í
Selvogi, Djúpavatni, Kleifarvatni, Eld-
vatni og Grenlæk III. Enn fremur lax-
veiðileyfi í Stóru-Laxá í Hreppum, öll
svæði. Nánari uppl. í síma 565 4020.
Seltjörn viö Grindavíkurveg.
Stangveiðin hafin, vorum að sleppa
1500 silungum. Opið alla daga, 10-21.
Upplýsingar í síma 985-39096.________
Skotveiöimenn athugiö. Eigum til góð
svartfuglaskot á góðu verði, komið og
h'tið á. Seglagerðin Ægir,
sími 562 1780.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu),
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, sími 568 7090.
Veiöileyfi í Kverká. Nokkrar vikur laus-
ar. 28 þús. kr. vikan. Hjólhýsi við ána.
Uppl. bjá Marinó í síma 96-81257.
Hvammsvik. Opið í veiði um helgina frá
kl. 9 til 21. Uppl. í síma 566 7023.
H|___________________Fasteigiw
Fallegt útsýni. íbúð til sölu, 4 herb. + 1
aukaherb. í kjallara, parket, flísar, stór
geymsla. Einstaklega falleg. Allt nýtt.
Öpið hús laugard. og sunnud. kl. 13-19
í Flúðaseli 94, 3. hæð hægri eða eftir
samkomulagi. S. 989-60629. Erum að
flytja til útlanda.________________
í Keflavík. Til sölu nýstandsett einstakl-
íbúð, rétt við miðbæinn. Áhv. ca 2,4
millj. húsbréf. Ibúðin er laus. Góður
stgrafsl. Til greina kemur að taka upp í
bíl, húsvagn, húsbíl eða sumarbústað.
S. 652224 og 989-64489 e.kl. 19.
Raöhús í Hverageröi til sölu, nýlegt, gott
4 herb. með bílskúr, 118 m 2 , áhv. er
húsnæðislán ca 5 m. Laust 1. júní.
Uppl. í s. 96-11875 og 98-22849 (Fast-
eignasala Lögmanna Suðurlandi).
Einbýlishús - Blönduósi. Kjallari, hæð
og ris ásamt bílskúr, áhv. 1,8 m. lang-
tímal. Verð 2,5. Ýmis skipti. Svarþjón-
usta DV, simi 99-5670, tilvnr. 41085.
Lítil 3ja herbergja risíbúö í vesturbænum
til sölu ódýrt. Matsv. 3,55 m., áhv. 2,3
m. Greiðsla 650 þ., 150 þ. út og eftirst.
lánaðar vaxtalaust. S, 567 0592.___
Til sölu í Þorlákshöfn á góðum stað 140
m 2 einbýlishús með góðum bílskúr.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunamúmer 41331.______________
íbúö meö miklu áhvílandi óskast í skipt-
um fyrir Ford Econoline, árg. '93, verð
2,8 millj., áhv. 1,5 millj. Svarþjónusta
DV, simi 99-5670, tilvnr. 41309.
Sérinngangur. Til sölu 23 fm herbergi
með snyrtingu á svæði 104.
Upplýsingar í síma 91-672827.
<!? Fyrirtæki
Myndbandaleiga- og söluturn.
Til sölu er í vesturbæ vel staðsett
myndbandaleiga og sölutum.
Góð afkoma. Uppl. í síma 568 4440,
Til sölu bílasala í fullum rekstri.
Góð úti- og inniaðstaða. Tilboð sendist
DV, merkt „Bílasala-2551“, fyrir
fimmtud. 11. maí.__________________
Til sölu lítiö innrömmunarfyrirtæki ásamt
verslun m/spegla og myndir. Tilv. f.
einstakl. eða fjölsk. Svarþjónusta DV,
simi 99-5670, tilvnr. 41303._______
Til sölu hellusteypa ásamt nokkmm
mótum, 2 hrærivélar, færiband ogsíló.
Uppl. isíma 97-31216 og 97-31416.
Óskum eftir aö kaupa hlutafélag sem er
ekki í rekstri. Upplýsingar í síma 91-
642454.
^ Fyrir skrifstofuna
Skrifborössamstæöur (2 stk.) og skápar
ásamt lagerhillum, léttum milliveggj-
um og litlum peningaskáp óskast.
Staðgreiðsla. Uppl. í sima 561 0106 og
985-41225 (um helgina)
Bátar
Tökum aö okkur plast- og tréviögeröir á
bátum, smíðum síðubretti, skutgeyma,
pemstefni ásamt lengingu báta. Einnig
alla almenna smíðavinnu utan sem
innan. Emm með á okkar vegum lög-
gilta rafvirkja og vélvirkja. Gemm til-
boð í verk.
Sjálfþjónusta bátaeigenda:
Sjálfþjónusta fyrir þá sem þess óska.
Góð upphituð aðstaða, 5 tonna hlaupa-
köttur í lofti hentugur í vélarskipti o.fl.
Ventus hf., Grófinni 2, Keflavík, símar
92-15800 og 985-36090.______________
• Alternatorar & startarar fyrir báta, 12
og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð-
um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær
reynsla. Ný gerð 24 volta 150 amp. sem
hlaða við ótrúlega lágan snúning.
• Startarar f. Volvo Penta, Memet,
Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl.
• Gas-miðstöðvar, Tmmatic, 1800-
4000 W, 12 & 24 v. Hljóðlausar, gang
öruggar, eyðslugrannar. V-þýsk vara.
Bilaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
• Alternatorar og íhlutir.
• Startarar og íhlutir.
• RafgejTnar, lensidælur, Ijósaperur,
vinnuljós, rafmagnsmiðstöðvar,
móðuviftur, smurefni, allar síur, QMI
vélavöm. Mikið úrval, góðar vömr.
Hagstætt verð.
Bílanaust búðimar: Borgartúni 26,
Skeifunni 5, Bíldshöfða 14 og
Bæjarhrauni 6, Hf.
Útgeröarmenn ath. Vantar á skrá allar
stærðir og gerðir af krókaleyfisbátum.
Höfum kaupanda að hraðskreiðum
krókaleyfisbát í skiptum fyrir íbúð á
besta stað í Rvík. Höfum einnig kaup-
anda að krókaleyfi. Báta- og kvótasal-
an, Borgartúni 29, s. 551 4499, 551
4493._______________________________
• Alternatorar og startarar í Cat, Cumm-
ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara-
hlutaþjónusta. Ný gerð, 24 volt, 175
amper. Ótrúlega hagstætt verð. Vélar
hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.