Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Page 44
52
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Hljómar, grip, nótur og textar.
Sígild.sönglög 1 og 2.
NótuÚtgáfan, sími 551 4644.
Pessi söluvagn er til sölu. Vagninum
fylgir m.a. ísvél, pylsupottur, örbylgju-
ofn, peningakassi, vatnshitari, kælir,
frystir, bílalúga o.fl. Skipti möguleg á
bfl eða tjaldvagni.
Upplýsingar í síma 98-34748.
Smá-
auglýsingar
DV skila
árangri!
Hríngdu núna
- síminn er 563-2700
Opifl: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 -14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
Kát • ir vor - u kar) - ar á
SÍGILD SÖNGLÖG
Argos vörupöntunarlistinn.
Odýr en vönduð vörumerki.
Matarstell 1588, silfurhringir 578, vél-
ar/tæki, leikföng, brúðkaups-/
afmælisgjafir, mublur o.fl.
Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír.
Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn-
arfirði.
Sumarverö á nuddbaökerum.
Hombaðker 140x140, baðker 180x110
og 170x80. Vatnsnudd - loftnudd.
Normann, Armúla 22, s. 581 3833.
Hackman eldhúsvaskar, ýmsar geröir.
1,5 hólf og borð, kr. 12.157 stgr.
m/vatnslás, skolvaskur, 55x45, kr.
8.371 stgr., Oras eldhúsblöndunar-
tæki. Opið laugard. 10-14.
Normann, Armúla 22, s. 581 3833.
VINNUSKÚRALEIGA
Sala - leiga.
Allt innflutt, ný hús.
Upplýsingar í síma 989-64601.
Stórafsláttur. Afmælisafsláttur.
G.H. ljósaverslun, Garðatorgi, Garða-
bæ. Opið virka daga 9-18,
laugardag 10-16 og sunnudag 13-18.
Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta.
Upplýsingar í síma 565 1600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
Glæsimeyjan, Glæsibæ, s. 553 3355.
Full búð af glæsilegum velúrfatnaði í
sumarlitunum. Einnig úrval af sund-
og sumarfatnaði. Gerið góð kaup,
99*56*70
Aöeins 25 kr. mínútan.
Sama verö fyrir alla landsmenn.
Barnakörfur, brúöukörfur, með og án
klæðninga, bréfakörfur, katta- og
hundakörfur, óhreinataukörfur. Marg-
ar gerðir af smákörfum. Stólar og kist-
ur. Burstar og kústar. Tökum að okkur
viðgerðir. Köríúgerðin, Blindraiðn, Ing-
ólfsstræti 16, Rvík, sími 91-12165.
Str. 44-60. Gleöilegt sumar.
Nýkomnar stretsbuxur, leggins og bol-
ir, ennþá tilboð af jökkum.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími
91-622335. Einnig póstverslun.
^ Húsgögn
Stórútsalan á sundurdregnum
bamarúmum heldur áfram meðan
birgðir endast. Lengd 140 cm, stækk-
anleg upp í 175 cm. Tvær skúflúr undir
fyrir rúmföt og leikföng. Henta vel í lít-
il herbergi. Fást úr furu.
Lundur hfi, sími 587 5180, og
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 568 5822.
Mótorhjól
Til sölu Suzuki GSXR 1100, árg. '92,
hvítt og blátt, lítur mjög vel út, ath.
skipti á dýrari eða ódýrari bíl eða ódýr-
ari hjól. Uppl. í síma 989-63939 alla
helgina og næstu daga.
Nú er eitt fallegasta hjól landsins til sölu,
Suzuki Intruder 750, árg. '91, ekið 12
þús. m., rautt að lit. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 91-37848. Guðmundur.
J(JI Kerrur
Ódýrar kerruhásingar. Lögleg
bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand-
bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til
kermsmíða. Víkurvagnar, Síðumúla
19, sími 568 4911.
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
með eða án rafhemla, í miklu úrvali,
fyrir flestar gerðir af kerrum.
Fjallabílar/Stál og stansar hfi,
Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412.
Þessi glæsilegi söluvagn, með þaki og
dráttarbeisli, er til sölu. Vönduð smíði.
Tilvalinn fyrir útimarkaði.
Upplýsingar í síma 93-12110 á kvöldin.
*£ Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaöur í Laxárdal í Lóni,
A-Skafl. Stærð 45m! + 20 m 2 svefn-
loft. Selst með öllum búnaði. Byggður
árið 1989. Verð 2 milljónir. Get tekið
bifreið upp í að hluta til. Sími 97-81485
eftir kl. 19.
Sumarbústaöur til sölu í Hraunborgum,
Grímsnesi. Uppl. í síma 567 6782.
Bátar
Til sölu nýr Faxi, með krókaleyfi.
Ganghraði 30 mílur. Glæsilegur bátur,
vel útbúinn. Báta- og kvótasalan,
Borgartúni 29, s. 551 4499, 551 4493.
@ Hjólbarðar
bekkjahúsið
Skeifunni 11-108 Reykjavík
Sími 568 8033 - 568 7330
OENERAL
ÖRUGG - ÓDÝR
• 205/75 R 15 stgr...............8.060.
• 215/75 R 15 stgr..............8.720.
• 235/75 R 15 stg8.990.................
• 30 -v9,5 R 15 stgr............11.115.
• 31 -10,5 R 15 stgr...........11.670.
• 32 -11,5 R 15 stgr...........13.075.
• 33 -12,5 R 15 stgr...........14.390.
Alhliða hjólbarðaþj., bón og þvottur.
M. Bílartilsölu
Chevrolet Silverado pickup 4x4 '88,
step-side, með húsi, til sölu, einn með
öllu, brúnsanseraður, ekinn um 100
þús. Verð 1.450 þús., öll skipti á ódýrari
koma til greina. Upplýsingar í síma 91-
880826 eða 989-66669.
Citroén 2CV Charleston '88, nýskoð-
aður, í góðu lagi. Uppl. í síma 565 2242.