Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Síða 19
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 19 DV Sviðsljós Sabrina endurgerð Um þessar mundir er verið að endurgera kvikmyndina Sabrina sem Humphrey Bogart og Audrey Hepburn léku í á sínum tíma (1954). Myndin þótti mjög góð. Nú mun þessi kvikmynd birtast áhorfendum hvíta tjaldsins á nýj- an leik og það eru þau Harrison Pord og Julia Ormond sem fara með stóru hlutverkin að þessu sinni. Kate Moss og Johnny Depp. Vill gifta sig áeyjuí Karíbahafi Orðrómur er á kreiki um aö súperfyrirsætan Kate Moss og kvikmyndaleikarinn Johnny Depp gangi í það heilaga í sumar. Vinir þeirra segja að Johnny langi til að brúðkaupið fari fram á eyju i Karíbahafinu og að hann vilji ekki hafa neina ljósmyndara eöa fréttamenn viðstadda. Kate er aftur á móti sögð vilja stórt og mikið brúðkaup, auk þess sem hana langi til að vera í rómantiskum brúöarkjól. Þó svo að Johnny hafi veriö trú- lofaður fjórum sinnum áöur er Kate viss um að hann sé sá rétti. 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. lj Krár 21 Dansstaðir 31Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni 5j Bíð 6| Kvikmgagnrýni -YFIRBURÐA ÁREKSTRAVÖRN! W VJL4W BIFREIÐ SEM Þ Ú GETUR TREYST VOLVO 850 4 DYRA KOSTAR FRA 2.298.000 OG STATION FRA 2.448.000 KR. BRIMBORG FAXAFENI 8 • S(MI 91- 685870 VOLVO 850 ÁRGERÐ 1995 Samkvœmt hlutlausum könnunum! SlPS-púðinn frá Volvo er nú staðalbúnaður í Volvo 850 og er staðsettur í sætisbaki framsætanna (12 lítrar hvor púði), en ekki í hurðum, þannig er tryggt að hann kemur að fullum notum hvort sem sætisbakinu hefur verið hallað eða ekki. SIPS- loflpúðar - fyrst og aðeins hjá Volvo! SlPS-púðinn er viðbót við SlPS-hliðar- árekstrakerfið sem Volvo kynnti fyrstur bílframleiðenda. SlPS-kerfið með nýju SIPS- hliðarloftpúðunum er staðalbúnaður í öllum Volvo 850 en það er talið draga úr líkum á alvarlegum meiðslum í hliðarárekstri um rúm 35%. Kannanir erlendra bílablaða og bíleigendasamtaka eru sammála um yfirburði SIPS DV 18. apríl 1995 segir frá 3 mismunandi prófunum á hliðarárekstrarvörn og þar segir meðai annars: „Það voru þýsku bíleigendasamtökin ADAC sem gerðu þetta próf. Niðurstaðan var einföld: SIPS hliðarárekstrarvörnin frá Volvo kom ótrúlega vel út. Hins vegar er lítið gagn að styrktarbitum í hurðum ef annað er ekki lagi, svo sem miðstólpinn. í árekstrarprófum, hvort heldur er á hlið eða anriars staðar, er ekki síst litið til höfuðáverka, HIC (Head Injury Criteria), þar sem HIC 1000 þýðir banvænt högg. Volvo 850 kom út með HIC 41. Mercedes Benz C kom með 113 HIC, Volkswagen Polo með 134 HIC en Toyota Carina með 441. Það kom á óvart hve Carinan kom illa út.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.