Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 19 DV Sviðsljós Sabrina endurgerð Um þessar mundir er verið að endurgera kvikmyndina Sabrina sem Humphrey Bogart og Audrey Hepburn léku í á sínum tíma (1954). Myndin þótti mjög góð. Nú mun þessi kvikmynd birtast áhorfendum hvíta tjaldsins á nýj- an leik og það eru þau Harrison Pord og Julia Ormond sem fara með stóru hlutverkin að þessu sinni. Kate Moss og Johnny Depp. Vill gifta sig áeyjuí Karíbahafi Orðrómur er á kreiki um aö súperfyrirsætan Kate Moss og kvikmyndaleikarinn Johnny Depp gangi í það heilaga í sumar. Vinir þeirra segja að Johnny langi til að brúðkaupið fari fram á eyju i Karíbahafinu og að hann vilji ekki hafa neina ljósmyndara eöa fréttamenn viðstadda. Kate er aftur á móti sögð vilja stórt og mikið brúðkaup, auk þess sem hana langi til að vera í rómantiskum brúöarkjól. Þó svo að Johnny hafi veriö trú- lofaður fjórum sinnum áöur er Kate viss um að hann sé sá rétti. 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. lj Krár 21 Dansstaðir 31Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni 5j Bíð 6| Kvikmgagnrýni -YFIRBURÐA ÁREKSTRAVÖRN! W VJL4W BIFREIÐ SEM Þ Ú GETUR TREYST VOLVO 850 4 DYRA KOSTAR FRA 2.298.000 OG STATION FRA 2.448.000 KR. BRIMBORG FAXAFENI 8 • S(MI 91- 685870 VOLVO 850 ÁRGERÐ 1995 Samkvœmt hlutlausum könnunum! SlPS-púðinn frá Volvo er nú staðalbúnaður í Volvo 850 og er staðsettur í sætisbaki framsætanna (12 lítrar hvor púði), en ekki í hurðum, þannig er tryggt að hann kemur að fullum notum hvort sem sætisbakinu hefur verið hallað eða ekki. SIPS- loflpúðar - fyrst og aðeins hjá Volvo! SlPS-púðinn er viðbót við SlPS-hliðar- árekstrakerfið sem Volvo kynnti fyrstur bílframleiðenda. SlPS-kerfið með nýju SIPS- hliðarloftpúðunum er staðalbúnaður í öllum Volvo 850 en það er talið draga úr líkum á alvarlegum meiðslum í hliðarárekstri um rúm 35%. Kannanir erlendra bílablaða og bíleigendasamtaka eru sammála um yfirburði SIPS DV 18. apríl 1995 segir frá 3 mismunandi prófunum á hliðarárekstrarvörn og þar segir meðai annars: „Það voru þýsku bíleigendasamtökin ADAC sem gerðu þetta próf. Niðurstaðan var einföld: SIPS hliðarárekstrarvörnin frá Volvo kom ótrúlega vel út. Hins vegar er lítið gagn að styrktarbitum í hurðum ef annað er ekki lagi, svo sem miðstólpinn. í árekstrarprófum, hvort heldur er á hlið eða anriars staðar, er ekki síst litið til höfuðáverka, HIC (Head Injury Criteria), þar sem HIC 1000 þýðir banvænt högg. Volvo 850 kom út með HIC 41. Mercedes Benz C kom með 113 HIC, Volkswagen Polo með 134 HIC en Toyota Carina með 441. Það kom á óvart hve Carinan kom illa út.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.