Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 5 Fréttir Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, gagnrýnir Islendinga og Færeyinga: Hvorki vilji hjá íslendingum né Færeyingum að semja - láta stjómast af skammtímasiónarmiðum Reynir Traustason, DV, Ósló: „Við höfum miðað við að semja ekki um norsku vorgotssíldina fyrr en hún gengur út úr norsku lögsög- unni. Viö vikum frá þessari reglu ^kkar og tókum upp viðræður við íslendinga þrátt fyrir að síldin hafi ekki gengið að neinu marki í íslenska lögsögu, hvorki í ár né á síðasta ári,“ sagði Jan Henry T. Olsen, sjávarút- vegsráðherra Noregs, á fundi með íslenskum fréttamönnum í Ósló í gær. Hann taldi að ef ekki næðust samningar milli þjóðanna á næstu dögum yrði erfitt að ná samkomulagi og norsk-íslenski síldarstofninn væri þá í hættu vegna ofveiði. Hann kenn- ir íslendingum og Færeyingum um að ekki hafa enn náðst samningar. „Samningar hafa ekki náðst vegna þess að það var hvorki vilji hjá Fær- eyingum né íslendingum til að semja. Það viröast eingöngu skammtíma- sjónarmið ráða ferðinni hjá þessum þjóðum. Menn virðast fyrst og fremst láta stjórnast af því að ná sem mestri veiði á þessu ári, segir Jan Henry. Hann segir Norðmenn binda nokkrar vonir við aö árangur náist á úthafsveiðiráðstefnunni í New York í ágúst í sumar þrátt fyrir að því miður virðist ekki útlit fýrir að þar semjist. Hann segir þá ásamt Rússum hafa gert íslendingum tilboð varðandi þorskveiðamar í Smug- unni. „Við buðum kvóta í Smugunni án þess að fá nokkrar undirtektir hjá Islendingum. Ég er þó bjartsýnn á að heildarsamkomulag náist um stjóm veiða í smugum úthafanna á næstunni, segir Jan Henry. tekið gildi. Hún er í samræmi við til- lögu hafnasambands sveitarfélaga um að þjónustugjöld fylgi gjaldskrá vegna hafnargjalda en hún var hækkuð um 3,5% þann 1. apríl sl. Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Norðmanna, hélt fund i Osló I gær með Islenskum fréttamönnum þar sem hann lýsti sjónarmiöum sínum varðandl deilurnar um Smuguna og Síldarsmuguna. DV-símamynd Reynir Þjónustugjöld hækka Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Stjóm hafnarinnar í Keflavík- Njarövík hefur samþykkt að hækka öll þjónustugjöld hafnarinnar irni 3,5% og hefur þessi hækkun þegar <e> HYunoni i lada & Grciðslukjör til ullt uð 36 tnúttudu un u t b o r \ u n u r RENAULT GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR Opiö virka daga frá kl. 9-18 laugardaga 10-16. Peugeot 205 GR 1400 '87, 5 g., 5 d., rauður, ek. 112 þús. km. Verð 290.000 NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060 Hyundai Pony LS 1300'94, 5 g., 3 d., rauður, ek. 6 þús. km. Verð 820.000 ' MMC Galant GLSi 2000 ss„ 4 d„ grár, ek. 56 þús. km. Verð 960.000 Nissan Sunny Van 1600 '92, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 83 þús. km. Verð 770.000 Mazda 323 4x4 1 800, '91, 5g„ 4 d„ rauður, ek. 75 þús. km. Verð 1.080.000 Renault Clio RN 2000 g„ 3 d„ hvítur, ek. 53 þús. km. Verð 590.000 Toyota Corolla LB 1300 '88, ss„ 5 d„ grár, ek. 124 þús. km. Verð 530.000 Renault Express 1400 '92, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 65 þús. km. Verð 780.000 Daihatsu Charade 1300 '93, 5 g„ 4 d„ grár, ek. 48 þús. km. Verð kr. 920.000 BMW 520i A, 2000 '88, ss„ 4 d„ grár, ek. 74 þús. km. Verð 890.000 Lada Sport 1600 '91, 4 g„ 3 d„ hvítur, ek. 54 þús. km. Verð 430.000 mn Daihatsu Applause 1600 '91, ss„ 5 d„ vínrauður, ek. 31 þús. km. Verð 890.000 BMW 3léi 1600 '90, 5g„ 2.d, rauður, ek. 110 þús. km. Verð kr. 790.000, vökvastýri. Lada Samara 1500 '91, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 17 þús. km. Verð 390.000 MMC Colt GL1300 '89, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 93 þús. km. Verð 580.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.