Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 9 Hæstiréttur Þýskalands: Njósnarar frjálsir Hæstiréttur Þýskalands úrskurö- aöi í morgun aö ekki væri hægt aö fangelsa njósnameistara fyrrum Austur-Þýskalands fyrir njósnir gegn Vestur-Þýskalandi á tímum kalda stríösins. Rétturinn sagöi að reglur um jafn- ræöi fyrir lögum væru brotnar ef menn eins og Markus Wolf, yfirmað- ur njósna í Austur-Þýskalandi, væru dregnir fyrir dóm eftir sameiningu Þýskalands þar sem vestur-þýskir starfsbræður þeirra gengju fijálsir. Úrskurðar hæstaréttar hafði verið beðið lengi. Hann þýðir að tugir Austur-Þjóðveija, sem ráku njósna- hringi í Vestur-Þýskalandi þurfa ýmist ekki aö afplána dóma sem hafa verið felldir yfir þeim eða þá að þeir þurfa ekki að óttast að verða dregnir fyrirrétt. Reuter Tommy Lee, öðru nafni herra Pamela Anderson, sýnir hversu sterkir smokkar geta verið. Þau Pamela eru annars að reyna að fjölga mannkyninu eins og segir annars staðar i blaðinu. Simamynd Reuter Útlönd Emma Bonino lætur 1 sér heyra: Skammar spænska sjómenn Emma Boníno, sem fer með sjáv- mér íinnst svona hegöun óþolandi arútvegsmál i framkvæmdastjóm þegar samningaviðræður eru í Evrópusambandsins, fordæmdi í gangi,“ hafði talsmaður ESB eftir gær spænska sjómenn sem stöðv- Emmu Bonino. uöu hollenskan flutningabíl með Evrópusambandið og Marokkó farm af innfluttum rækjum frá taka að nýju upp þráðinn í viðræð- Marokkó og köstuðu helmingnum um sínum um endumýjun tvíhliða affarmihans. fiskveiöisamnings þann l. júní „Aögeröimar em ólöglegar og næstkomandi. Reuter Nr. Lelkur: Höðln Nr. Lelkur:_______________Röðln 1. Everton - Man. Utd. 1 - - 2. AIK - Göteborg 1 - - 3. Helsingbrg - Frölunda 1 - - 4. Norrköping - Malmö FF - -2 5. Trelleborg - Halmstad 1 - - 6. Örgryte • Öster________1 - - 7. Assyriska - Brage 1 - - 8. Brommapoj. - Umet -X - 9. Sirius-Visby__________- -2 10. GIF Sundsv - Vasalund -X - 11. Hácken - Hássleholm --2 12. Landskrona - Gunnilse 1 -- 13. Oddevold - Myresjö 1 -- Heildarvinnmgsupphæð: 73 mllljónlr Nr. Lelkur:_____________________Röðln Nr. Lelkur;_______________Róðln 1. Juventus - Parma 1 - - 2. Lazio - Sampdoria 1 - - 3. Fiorentina - Torino___1 - - 4. Bari - Roma -X - 5. Inter - Cagliari --2 6. Genoa - Foggia________1 - - 7. Cremonese - Padova 1 - - 8. Reggiana - Brescia 1 - - 9. Perugia - Udinese_____1 - - 10. Palermo - Ancona 1 -- 11. Piacenza - Atalanta --2 12. Chievo - Cosenza 1 - - 13. Salernitan - Verona 1 -- Heildarvinningsupphæð: 8,2 mllljónlr 13 réttir 2.437.710 kr. 13 réttir 540.290 kr. LesAspin, fyrr- umlandvama- ráðherra, látinn Les Aspin, fyrrum land- vamaráöherra Bandaríkjanna í stjóm Clint- ons, lést á sunnudags- kvöld á sjúkra- húsi í Washing- ton af völdum alvarlegrar heila- blæðingar. Volker Rúhe, landvamaráð- herra Þýskalands, lauk lofsoröi á Aspin í gær og sagði hann hafa verið áhrifamikinn sijómmála- mann sem hefði átt þátt í að NATO opnaði dyr sínar til austurs. Aspin neyddist til að segja af sér ráðherraembætti eftir aöeins eitt ár vegna deilna um samkyn- hneigða í hernum og áætlanir um að endurskipuleggja herafla Bandaríkjanna. Thatcher neitar að svara spurn- mgumiMapait Margaret Thatcher, fyrrum for- sætisráðherra Bretlands, neitaði að svara spurningum frétta- manna um árásir hennar á John Major forsætisráöherra þegar hún kom til Japans í morgun. Ummæli Thatcher í æviminning- um hennar hafa valdið mikilli ÚlfÚð. Rcuter ísraelsmenn fresta eignamámi í Jerúsalem: Svartur dagur - segir húsnæðismálaráöherrann Arabaríkin voru ekki sein á sér að bregðast við óvæntri ákvörðun ísra- elsstjórnar um að fresta eignamámi arabísks lands í austurhluta Jerúsal- em og hættu við fyrirhugaðan leið- togafund vegna málsins. Ríkin kröfð- ust þess hins vegar að ísraelsmenn hættu við áform sín fyrir fullt og allt. ísraelsstjórn ætlaði að taka 53 hekt- ara lands eignarnámi undir íbúðar- húsnæði fyrir gyðinga og lögreglu- stöð. „Þetta er svartur dagur fyrir mig,“ sagði Binyamin Ben-Eliezer hús- næðismálaráðherra, höfundur eign- amámsáætlunarinnar. Talsmaður Yassers Arafats, leið- toga Palestínumanna, sagði að svo virtist sem viðleitni Palestínumanna, araba og þjóða heimsins hefði borið árangur. En það sem skipti sköpum var vantrauststillaga sem tveir flokkar með araba í meirihluta lögðu fram á ísraelska þinginu. Flokkar þessir styðja minnihlutastjóm Yitz- haks Rabins forsætisráðherra. Símon Peres, utanríkisráðherra ísraels, kom þingheimi í opna skjöldu þegar hann tilkynnti um frestun eignarnámsins. Hann sagði að málið yrði tekið upp í ráðherra- nefnd. Annar flokkanna dró vantrausts- tillögu sína til baka og tryggði þar með lífdaga stjórnarinnar. Hin tillag- an var felld. Bandarísk stjómvöld vom varkár í yfirlýsingum sínum en sögðu aö Israelsstjórn ákvað á skyndifundi í gær að fresta fyrirhuguðu eignar- námi á arabísku landi í austurhluta Jerúsalem en áætlunin hafði reitt arabaríkin til reiði og stefndi friðar- viðleitninni i hættu Skvrinqar i ■ Gyðingar i ausíurhluta Jerúsalem eru nú 160 þúsund en voru engir árið 1967. Þeir eru 5 þús- und fleiri en arabarmr ■ Gyðingar eru nærri þrefalt fleiri en arabar i i allri Jerúsale . |_________________________________REUTER ákvörðun ísraels gæti reynst gagn- leg. Reuter 12 réttir 11 réttir 37.430 | kr. kr. 3.080 10 réttir 860 kr. 12 réttir 11 réttir 10 réttir kr. kr. kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.