Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 21 j>v Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Tjaldvagnar Coleman fellihýsi. Veriö hagsýn. Nýjung, kaupið beint frá USA Coleman Cedar fellihýsið, verð kr. 450.000, ann- ars kr. 498.000 á götuna fyrir utan skráningu. Innifalið í verði: miðstöð, varadekk, tvö gardínusett fyrir rúm, tröppur, hlífar fyrir varadekk og gas- hylki. Verð miðast við gengi USA doll- ars, 65 kr. Til afhendingar 13. júní ef pantað er strax. Opið kl. 10-18 virka daga og kl. 10-15 lau. Texson Pallhýsi, Vagnhöfba 25, Rvík., s. 587 3360. Alpen Cruiser tjaldvagn '91, í mjög góðu standi, til sölu. Upplýsingar í símum 557 8009 og 587 4902 eftir kl. 16. Óska eftir Combi Camp Family eöa Easy. Staðgreiðsla í boði fyrir góðan vagn. Uppl. í síma 557 4078. Óska eftir vel meö förnum Combi Camp family eða Camp-let tjaldvagni ‘88-’90. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 567 1032. Camp-let GTE, árgerö 1989, til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 552 6978. Coleman Columbia fellihýsi, árg. ‘88, til sölu. Uppl. í síma 92-68163. Óska eftir Camp-let tjaldvagni, 1 til 2 ára. Uppl. í síma 92-14181 e.kl. 18. Hjólhýsi Fellihjólhýsi, Exterell, frá Seglagerðinni Ægi, vel með farið. Til sýnis og sölu á Bræðraborgarstíg 38. Nánir uppl. í síma 20300. Hjólhýsi. Monza, 12 fet, vel með farið, ásamt lítið notuðu fortjaldi til sölu. Verð kr. 285 þ. Til sýnis að Látrastönd 7, Seltjamarnesi, s. 562 5997 e.kl. 18. Sumarbústaðir Glamox 2001 rafmagnsþilofnar meö 10 ára ábyrgð. Hefur þú efni á öðru? Gla- mox-ofnar hafa sérstaka hitadeyfingu þannig að rykið brennur ekki sem þýð- ir hreinna lofl. Glamox, heitir og huggulegir. Borgarljóskeðjan um allt land, s. 581 2660. Til sölu nýr sumarbústaöur, full- kláraður, 40 m ‘ , ásamt 20 m ‘ svefn- lofti, 50 km frá Reykjavík. Malbikað alla leið. Rafmagn og vatn. Góð greiðslukjör. Hugsaniega hægt að taka bíl upp í kaupverð. Svarþjónusta DV. sími 99-5670, tilvnr. 41115. Til sölu sumarhús i landi Indriöastaöa, Skorradal. Húsið er 45 m 2, fullbúið að utan en einangrað að innan. Búið að taka inn rafmagn og vatn. Utigeymsla fullbúin. Verönd frágengin. Verð 3,0 milljónir. Góð kjör. Uppl. í síma 92-14181 e.kl. 18. 4900 kr. kostar álbrunastigi. Er það ekki ódýr lífsbjörg? Einnig brunateppi, vatns- og gaslekaaðvörun og píptæki. Skemmtilegt hf., Bíldshöfða 8, sími 587 6777. Ath! Vönduö heilsárs sumarhús. Verð frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu- kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa- smiðjan hf„ s. 552 2050,989-27858. Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra, Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav. Rafvörur, Ármúla 5, sími 568 6411. Félagasamtök. Ódýrt hús við sjó, með lendingu fyrir lítinn bát, til sölu, miðsvæðis á Austurlandi. Símar 553 9820 og 553 0505. Sumarbústaöur, 60 m ‘ með ca 25 m a svefnlofli, fokheldur, tilbúinn til flutn- ings. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40914. Sumarhús í Borgarfiröi, nokkrar vikur lausar. Upplýsingar í síma 93-71383. X Fyrir veiðimenn Fljótaá - lax- og silungsveiöimenn. Nokkrir lausir dagar í júlí og sept. Einnig höfum 150 m J nýlegt íbúðar- hús til leigu frá 15. júní til 30. sept. í 2 eða fleiri daga í einu. Ferðaþjónustan, Bjarnagili, Fljótum, s. 96-71030. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu), seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Byssur Brno undir/yfir tvíhleypa með Skeet þrengingum, lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma 567 9016 eftir kl. 18. Fyrirtæki Til sölu m.a.: • Dagsöluturn í miðborginni. • Fiskbúð í austurb. Verð 600 þ. • Sölutum í eigin húsnæði, miðsv. • Sölutum í Kóp., video og lottó. • Bílasala miðsvæðis í Rvík. • Litlar matvöruverslanir. • Veitingastaður á Selfossi. • Góður sölutum í miðborginni. • Hárgreiðslustofa í Hveragerði. • Bóka- og ritfangaverslanir. • Sölutum í Hafnarf., velta 28 m. á ári. • Sölutum og ísbúð í austurborginni. • Hárgreiðslustofa miðsvæðis. • Lítill pöbb í miðborginni. • Pitsustaðir. • Skiltagerð í eigin húsnæði. • Sölutum, velta 4 millj. • Efnalaug/þvottahús í verslmiðstöð. • Bílaþjónusta í austurborginni. • Lítill skemmtist. og pöbb í austurb. • Gjafavöruverslun v/Laugaveg. • Skyndibitastaðir. • Leðurvöruverslun v/Laugaveg. Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá. Firmasalan Hagþing hf„ Skúlagötu 63, sími 552 3650. Opið 9-19. Matvöruverslun - til leigu. Húsnæði undir matvömverslun ásamt góðum innréttingum til leigu. Miklir mögu- leikar. Mjög hagstæð leiga. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40911. Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá. Fyrirtækjasalan, Skipholti 50b, símar 551 9400 og 551 9401. á Bátar Mercury utanborösmótorar, Quicksilver gúmbátar, sjókettir, stjórntæki, stýris- búnaður, brunndælur, handdælur, skrúfur o.m.fl. Vélorka hf„ Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222. Hraustur, 23 ára strákur úr Reykjavík, vanur beitingarvélabátum, óskar eftir plássi á bát eða afleysingatúrum. Uppl. í síma 877392 eða 672694. Skel 80 til sölu, ‘85, vel búinn tækjum. Skipti á minni og ódýrari koma til gr. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvag. 4, s. 562 2554, fax 552 6726. Cskum eftir aö kaupa vel með farna 6-20 tonna úreldingarbáta. Veiðarfærasalan Dímon hf„ Skútuvogi 12E, s. 881040, fax 888951. 15 feta hraöbátur meö vagni, 75 ha., til sölu. Upplýsingar í símum 96-27688 og 96-27448. ________________________ 2 sportbátar til sölu, 8 metrar og 9,3 metrar. Upplýsingar í símum 91-37928 og 985-29799._______________________ Skel 80D, árg. ‘92, til sölu, 170 ha Jammar vél, einn með öllu. Uppl. í síma 97-31534. Óska eftir aö kaupa DNG-færavindu. Upplýsingar í síma 94-2576. Útgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur frá 4-9 mm, frá Fiskevegn. Sigurnaglalínur frá 5-11,5 mm. Allar gerðir af krókum frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hf„ Skútuvogi 12e, sími 588 1040. Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Vorum að fá nýja og notaða boddíhluti, stuðara, húdd, bretti, grill, hurðir, aflurhlera, rúður o.m.fl. í flestar gerðir bíla. Erum að rífa: Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91, Áries ‘84, Toyota Hilux ‘85-’87, Corolla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra ‘87-’90, Honda CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316-318 ‘84-’88, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84-’90, Opel Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Subaru Justy ‘85-’91, Subaru 1800 ‘85-’87, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84—’'88, Nissan Sunny ‘84-'94, Vanette ‘87, Lada Samara, sport, 1500, Seat Ibiza, Suzuki Swifl ‘87, Skoda Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87, Renault 9 ‘82. Visa/Euro raðgreiðslur. Opið 8.30-18.30, lau. 10-16. Sími 565 3323. Varahlutaþjónustan sf„ sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh App- lause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st„ Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap- an. Emm að rífa MMC Pajero ‘84-’90, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89, LandCmiser ‘88, Terrano king cab, Daihatsu Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant ‘87, Subaru st. ‘85, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, Charade ‘84-’93, Cuore ‘86, Nissan cab ‘85, Sunny 1,6 og 2,0 ‘91-’93, Honda Ci- vic ‘86-’90, CRX ‘88, V-TEC ‘90, Hyundai Pony ‘93,.Lite Ace ‘88. Kaup- um bíla til niðurr. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400,__________ 650372. Varahlutir í flestar geröir bifr. Erum að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300, 500 og 700, Charade ‘84-’90, Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81—’91, Honda CRX, Justy ‘90, L 300 ‘88, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 ‘92, Mazda 626 ‘85, Mazda E-2000 4x4, Micra ‘88, Kadett ‘87, Peugeot 106, 205 og 309, Polo ‘90, Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900 ‘81-’89, Silvia ‘86, Subaru ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swifl ‘87, Camry ‘83 og ‘85, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum bíla til nið- urrifs. Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, sími 650455.___________ 650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Erum að rífa: Monza ‘86-’88, Charade ‘83-’88, Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt ‘86-’88, Lancer ‘82-’88, Uno, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Cherry ‘84, Sunny ‘85, MMC L-300, L- 200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia ‘87, Subaru ‘83, Swift ‘86, Corsa ‘88, Kadett ‘82-’85, Ascona ‘85-’87, Sierra ‘86, Escort ‘84-’86, Ibiza ‘86, Volvo 245 ‘82. Kaupum bíla. Opið 9-12 og 13-19, lau. 10-16. Visa/Euro._______________ 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swifl ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84—’87, Chemy ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-fóst. kl. 9-18.30. Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöjuv. 12, (rauð gata). Erum að rífa Saab 99 og 900, Lada st/Sport/Samara, Monzu ‘88, Mazda 626 ‘86, Mazda 323 ‘85, Honda Accord ‘87, Subaru E10 ‘86, Wa- goneer ‘85, Fiesta ‘87, Galant ‘86, Swift ‘88, Charade ‘86, Charade ‘84 og ‘87, Fiat Uno ‘88, Duna ‘88. Kaupum bíla. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardagaJO-16. Visa/euro, Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’93, Touring ‘90, Twin Cam ‘84~’88, Tercel ‘83-'88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82, Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-'90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón- bíla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar- ásmegin. Höfum fyrirliggjandi vara- hluti í margar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðaþj. Kaup- um bíla. Opið kl. 9-19 virka daga. s. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/Debet._____________________ Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla. Skiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm. Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sílsalista. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf„ Stapahrauni 6, s. 91-54900. Mikiö úrval af varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Mjög góð þjónusta, opið alla daga. Símar 588 4666 og 985-27311.___________________________ Partasalan, Skemmuvegi 32, símar 557 7740. Varahlutir í flestar gerðir bif- reiða. Opið frá kl. 9-18.30. @ Hjólbarðar Felgur og dekk. Eigum til dekk og felgur á flestar gerðir fólksbíla og jeppa. 20% staðgreiðsluafsláttur ef keypt eru bæði fólksbíladekk + felgur. Sandtak, hjólbarðaviðgerðir, Dals- hrauni 1, Hf„ s. 565 5636 og 565 5632, Sólaöir og nýir hjólbaröar á góöu verði. Sólaðir 155-13, kr. 2.627. Nýir, 155-13, kr. 4.014. Umfelgun, jafnvst., skipting, 2.800. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747. Óska eftir fjórum 10”, 5 gata white spoke felgum. Uppl. í síma 552 0477. Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12..............sími 588 2455. Vélastillingar, 4 cyl........4.800 kr. Hjólastilling.................4.500 kr. //////////////////////////// Nýtt símanúmer hjá umboðsmanni 555 10 31 Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13 mánudaginn 29. maí og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Stjórnin Ríkistollstjóraembættið auglýsir Innflytjendur - útflytjendur Endurbirt v/villu í auglýsingu sem birtist laúgardaginn 20. maí sl. Athygli innflytjenda og útflytjenda er vakin á því að 31. mars sl. rann út sá aðlögunartími sem veittur var til að taka upp orðalag upprunayfirlýsinga á vörureikninga sam- kvæmt EES-samningnum vegna inn- eða útflutnings á vörum sem upprunnar eru á EES-svæðinu. Tollfríðinda- meðferð fæst því ekki lengur gegn framvísun vörureikninga með upprunayfirlýsingu með eldra orðalagi sem nota mátti til 1. apríl sl. Jafnframt skal þent á að vörureikningum með upprunayfir- lýsingu, svo og EUR. 1 skírteinum, ber að framvísa við tollyfirvöld j innflutningslandi innan fjögurra mánaða frá útgáfudegi en aðflutningsskjölum ber að skila tollyfirvöld- um hér á landi innan 3 mánaða frá komu vörusendingar til landsins. Nánari upplýsingar um fríðindameðferð vara, m.a. sam- kvæmt EES-samningnum, veita tollstjórar í viðkomandi tollumdæmum. Reykjavík, 18. maí 1995 Ríkistollstjóri Masosin V-/ HúsgagnahöUlnnl Bfldshöfða 20-112 Reykjavík - Sífni 5871199 mœmmLmm Dótakassarnir komnir aftur! Lítillkr. 740,- Stórkr. 1.060,- Stærri kr. 1.170,- Mikið úrval til af fallegri gjafavöru endum í póstkröfu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.