Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Síða 32
Frjálst,óháð dagblað ÖFenner Reimar og reimskífur SuAurlandsbraut 10. S. 68M99. L#TT# alltaf á Miðvikudögnm EiclniarAM koA llvlmVvi VlU |JrdV sem strandar á „Eg þori engu aö spá en ég er ekkert bjartsýnn. Það er þó verið að ræðast viö sem verður að teljast jákvætt," sagði Sævar Gunnars- son, formaður Sjómannasam- bandsins, rétt áður en hann fór inn á samningafund í sjómannadeil- unni hjá rikissáttasemjara í morg- un. DV hefur vissu fyrír því aö stjórnvöld séu að reyna að finna einhvern flöt á því máli sem allt strandar á, fiskverðinu, til að reyna að afstýra verkfalli. Alþingismenn viðurkenndu í samtah viö DV að hafa verið aö vinna í máhnu og einn þingmaður sagði að vænta mætti tíðinda í deilunni í dag. Semjist ekki í dag eða á morgun skellur á sjómannaverkfall á miö- nætti á morgun. Þar með tæki fyrir aha síldveiði, sem nú telst vera uppgrip, og skip undir ísienskum fána færu ekki til veiða í Smugunm á meðan verkfah stendur. Þeír samningamenn í sjómanna- deiiunni, sem DV hefur rætt við, segja að það sé búið að ná utan um allar sérkröfur og því sé það fisk- verðið sjálft sem eftir er. Sjómenn setja ffam þá kröfu að sett verði svokallað gólf á fiskverðið, þannig að takmörk séu fyrir því hve langt niður það getur farið. Þetta kaha útgerðarmenn að veriö sé að end- urvekja verðlagsráðið og hafna þessu algerlega. Og þar stendur hnífurinn í kúnni. Eins og DV skýrði frá síðasthðinn laugardag boða sjómenn á Vest- fjörðum samúðarverkfah ef út- gerðarmenn ætla að komast hjá verkfaUi með því að skrá skip sin á Vestfjörðum. Sömuleiöis hefur verkalýðshreyfingin hótað að beita öllu afli sinu ef útgerðarmenn reyna þetta eða að leigja skip eða að sefia þau undir hentifána. Búast má því við miklum átökum á vinnumarkaði ef til sjómannaverk- falls kemur á morgun. Skaftafell: Sauri dreift . í heimildar- leysi Sauri og ahskyns rush úr kömrum í þjóðgarðinum í Skaftafelh var dreift yfir tún á svæðinu í vor, nokkur hundruð metra vestan við tjaldsvæð- ið. Af þessu hlaust umtalsverð sjón- mengun enda umtalsvert magn af aðskotahlutum í rotþrónum. Smokk- ar, tíðatappar og annað rusl lá eins og skæðadrífa úti um aUt og urðu landverðir að fínkemba svæðið í kjölfarið. Dreifing saursins innan þjóðgarðs- ins var framkvæmd án heimhdar —--keUbrigðisfuUtrúa Austur-Skafta- fellssýslu. Stefáni Benediktssyni þjóðgarðsverði voru sendar athuga- semdir vegna þessa máls fyrir skömmu. Samkvæmt heimildum DV hefur nú verið afráðið að losa rot- þrærnar með öðrum hætti í framtíð- inni. Að sögn Kjartans Hreinssonar heil- brigðisfulltrúa stafar gestum þjóð- garðsins ekki hætta af saurnum. Hann á ekki von á frekari eftirmálum enda verði staðið rétt að þessum _málum í framtíðinni. -kaa Húsavlk: Forstöðumanni sagt upp vegna fjárdráttar Forstöðumanni Bókasafns S.-Þing- evinga á Húsavík hefur verið vikið frá störfum eftir að það kom í ljós fyrir nokkrum vikum að „smáupp- hæðir“ vantaði inn í bókhald safns- ins auk óreiðu. Forstöðumaðurinn hefur greitt peningana th baka. „Það var mat stjómarinnar að það ,_}hefði verið eðlileg málsmeðferð að segja forstöðumanninum upp störf- um. Mér finnst að það hafi ekki ver- ið um neitt annað að ræða en að grípa til þessara ráða,“ segir Einar Njáls- son, bæjarstjóri á Húsavík. Forstööumaðurinn hafði veitt bókasafninu forstööu í þrjú ár. Nýr forstöðumaður hefur ekki verið ráð- inn. -GHS Brennuvargur Lögreglan í Reykjavík handtók í gærdag dæmdan brennuvarg fyrir að kveikja í sinu í Laugardal. Mann- inum, sem nýlega var dæmdur í hér- aði fyrir að bera eld að aðstöðu " HreinsunardeUdar Reykjavíkur- borgar, var sleppt eftir yfirheyrslur. -PP ÞRIÐJUDAGUR 23. MAl 1995. Oddmund Bye: íslendingar leika tveim- urskjöldum Reynrr Traustason, DV, Ósló: LOKI Sagt er að KR-ingarmuni spila 5-0 vörn í sumar! „íslendingar leika tveimur skjöld- um í deflum um veiðar í Síldarsmug- unni og Smugunni í Barentshafi. Þeir geta ekki gert upp við sig hvaða stefnu þeir eiga að fylgja," segir Odd- mund Bye, formaður Norges Fiskar- lag, um deilu íslendinga og Norð- manna varðandi veiðar á sUd úr SUd- arsmugunni og þorski úr Smugunni. Oddmund segir ljóst að það sé hlut- verk þeirra, sem landhelgi eiga að Smugunni, að ákveða kvóta innan hennar. „Þegar íslendingar stóðu í þorska- stríði þá studdum við þá dyggilega án þess að fá nokkuð í staðinn nema eitthvert smáræði af línufiski. Það er því kaldranalegt að þurfa að berj- ast við þá núna,“ segir hann. Hann segir hugsanlegt að vegna veiða íslendinga og Færeyinga muni norskir sjómenn grípa til þess að veiða í SUdarsmugunni þrátt fyrir að það sé ljóst að þeir fái ekki að landa í Noregi ef til kemur. „Það getur vel komið tU greina að norskir sjómenn veiði á þessum slóð- um en það er þó ekki hægt að segja til um það fyrir fram,“ segir Odd- mund. Veðriðámorgun: Skýjað víðast hvar Veðurspáin fyrir morgundag- inn gerir ráð fyrir austan- og norðaustankalda og skýjuðu víð- ast hvar. Reikna má með þokus- úld við vesturströndina og dálít- iUi rigningu sunnanlands og austan. Þurrt verður að mestu á Vesturlandi. Hitinn verður á bU- inu 3-11 stig. Álverið í Straumsvík: Reiknað með verkfallsboðun Reiknað er með verkfallsboðun þeirra 10 verkalýðsfélaga sem ná tíl 500 starfsmanna í álvermu í Straumsvík þann 10. júní verði ekki búið að semja við vinnuveitendur. Deilunni hefur verið vísað til ríkis- sáttasemjara sem ekki hefur boðað fund ennþá. Reiknað er með samn- ingafundum í lok þessarar viku eða byijun þeirrar næstu. Að sögn Gylfa Irigvarssonar, aðai- trúnaðarmanns starfsmanna í álver- inu, eru kröfurnar einkum tvær. Annars vegar að samkomulag um hagræðingu, sem gert var 1990, skih sér aftur tíl starfsmanna og hins veg- araðendurraðaílaunaflokka. -bjb Guðmundurhættir Þessi ungmenni nutu sólarinnar í Laugardalslauginni í gær. Þar var fjölmenni enda veðurblíöa. DV-mynd Brynjar Gauti Guðmundur Magnússon frétta- stjóri lætur af störfum á DV um næstu mánaðamót. Blaðið þakkar honum vel unnin störf og óskar hon- um velfarnaðar á nýjum vettvangi. FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRiFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA* AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMDRGNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.