Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 Sviðsljós Ástralska leikkonan Nicole Kidman veifar til Ijósmyndara í Cannes. Donna Spangler heitir þessi brjóstgóöa kona sem skvetti úr klaufunum frammi fyrir Ijósmyndurum í fjöruboröinu i kvikmyndaborginni Cannes. Donna er þaö sem heitir smástirni. Símamynd Reuter Rjómaterta í andlitið í Cannes Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Wgginrx Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 VINNIN LAUGA (7) (5 GSTÖLUR RDAGINN 20.5.1995 TYTÍ) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 0 2.003.130 o 4 af 5 p ^•Plús w~ 53.710 3. 4 al 5 75 7.410 4. 3al5 2.833 450 Heildarvinningsupphæö: 4.155.990 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Silíkonbomban Pamela Anderson og eiginmaöurinn, þungarokkarinn og ólátabelgurinn Tommy Lee, eru í Cannes að sýna sig og sjá aðra. Pamela segir þau vera að reyna að fjölga mannkyninu. Simamynd Reuter Philippe Douzte-Blazy, nýskipaöur menningarmálaráðherra Frakk- lands, fékk heldur óblíðar móttökur þegar hann kom á kvikmyndahátíð- ina í Cannes í síðustu viku. Mótmæl- endur gerður sér lítið fyrir og hentu rjómatertum að honum. Sumar röt- uðu rétta leið, aðrar ekki, að sögn sjónvarvotta. Alveg eins og í gömlu kvikmyndunum. Enda var hann ný- kominn úr 100 ára afmæli kvik- myndahstarinnar. Já, það gengur á ýmsu á 47. kvik- myndahátíðinni sem stendur yfir í frönsku Miðjarðarhafsborginni Cannes þessa dagana. Mikill fjöldi stórstirna strunsar þar um götur og vekur mikla athygli. Þeirra á meðal er Sharon Stone kynþokkadís. En hún er ekki ein á ferð þótt ekki sé hún kona einsömul. Hún er nefnilega með átta lífverði í eftirdragi. Ekki batnar ástandið ef hin kynþokkadís- in, Madonna, lætur sjá sig til að kynna væntanlega mynd um Evitu Peron. Þá verða ekki neinir lífverðir eftir handa öllum hinum. í Cannes fer ekki bara fram virðu- leg kvikmyndahátíð þar sem margir fremstu leikstjórar heimsins keppa um eftirsóttan guUpálma. Nei, þar er á sama tíma haldin kaupstefna mikil. Samkeppnin er gífurleg og því gott að hafa blaða- og fréttamenn á sínu bandi. Og hvað er betra til að mýkja þá en litlar, sætar gjaíir? Eitt fyrirtæki gaf fréttamönnum skyrtu- bol með mynd af risastórum tómati. Þar var að sjálfsögðu verið að aug- lýsa myndina Árás morðóðu tómat- anna. Og svo framvegis. Best! viniir löggnnnar Bruce WiUis er besti vinur lögg- unnar, veitir sjálfsagt ekki af. í nýjustu myndinni sinni, Die Hard númer þrjú, leikur hann líka löggu og veit því um hvað hann er að tala. Brúsi hefur nýlega komið fram í sjónvarpsákaUi til íbúa New York frá löggunni þar í borg þar sem íbúaniir eru hvatt- ir til að ganga að næsta laganna verði og segja: „Þakka þér fyrir Hugsanlega verður ákallið svo sýnt í öðrum borgum. RobertDuvall tvöfaldur Robert DuvaU, hvítur og sköll- óttur, og James Earl Jones, svart- ur og hærður, standa hlið við hUð. Skyldi einhverjum detta í hug aö þeir væru bræður? Senni- lega fáum. En það er nú eínu sinni svo að í myndinni A Family Thing leikur Duvall löngu týndan hálfbróður Jones. Auk þess er Robert Ðuvall framleiðandi rayndarinnar. Bob Hope tekur hring með Clinton Bob Hope er mikiU áhugamað- ur um golf, eins og áður hefur komið fram í dálki þessum, og liötækur spilari þrátt fýrir háan aldur. Bob verður 92 ára 29. maí. Um helgina slóst hann í lið með öðrum áhugasömum golfara, þó aðeins yngri Það var sjálfur Clin- ton Bandaríkjaforseti. Bob spU- aði aðeins níu holur en Clinton fór aUar átján. Ekki fylgir sög- unni hvernig gekk, en þeir léku í sveitaklúbbi landhers og flota. Tveir þingmenn demókrata slóg- ust í Uð með þeim. rHVAP GRÆPI ÉG Á ÞVÍ 1 At> SELJA VENNA VIN í kSMÁAUGLÝSINGUM DV? i Síminn er 563-2700 SMA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.