Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 29 Teikníngar flmm snilllnga eru á veggjum i Mokka. Samsýning flmm norrænna skop- teiknara Á Mokka stendur nú yflr sýning á teikningum eftir flmm norræna skopteiknara. Koma þeir frá öll- um Norðurlöndum. Fulltrúi ís- lendinga er Sigmund Jóhannsson (Sigmund) sem landsmenn þekkja vei en hann hefur lengi verið með skopteikningar í Morg- unblaðinu. Hann teiknaði sína fyrstu mynd fyrir Morgunblaðiö árið 1963 og eftir hann liggja ekki öerri en 7000 teikningar. Sig- Sýningar mund er einnig hugmyndaríkur uppfmningamaöur. Fulltrúi Svíþjóðar er Ewert Gustav Adolf Karlsson (EWK). Karlsson þykir í hópi faerustu akopteiknara Svifejóðar og hefur oft fengið verðlaun fyrir teikning- ar sínar. Karlsson teiknar gjarn- an með sogröri sem hann dýfir í túss. Finn Graff er Norömaöur. Frá árinu 1960 hefúr hann unnið sem blaðateiknari, aðallega hjá Ar- beiderbladet og Dagbiadet. Hann hefur einnig myndskreytt bækur og haidið einkasýningar. Frá Danmörku eru teikningar eför Klaus Albrectsen sem hefúr myndskreytt fjöldann ailan af dönskum og sænskum túnarit- um, auk þess sem hann hefur skrifað bamabækur og verið djassgagnrýnandi. Hefur hann bæði fengið dönsku og sænsku menningarverðlaunin. Frá Finnlandi eru teikningar eför Kari Suomalainen sem hefur starfað sem skopmyndateiknari síöastliðin fjörutiu ár, aðallega fyrir dagblaðið Helsingen Sano- mat. Hann hefúr einnig starfað sem rithöfundur, ieikritaskáld og portretmálari og margoft unnið til verðlauna. Opinn fund- ur með for- mannsefnum Alþýðubandaiagsfélag Kópa- vogs heldur opinn fund með frambjóðendum til formanns í Alþýðubandalaginu í kvöld í Þinghóli, Hamraborg 11, og hefst hann kl. 20.30. Aðalfundur líknarfélagsins K.O.N.A.N., sem rekur áfangaheimih fyrir konur sem lokið hafa áfengis- og fikni- efnameðferð, verður haldinn í dag á Lækjarbrekku (uppi) kl. 18.00. Skilvirkstfómun á vöruflæðí Hagræðingamefnd Félags ís- lenskra stórkaupmanna stendur Samkomur fyrir hádegisverðarfúndi um ECR í Skálanum, Hótel Sögu, á morgun kl. 12. Vesturbæjarhátíðin Á Vesturbæjarhátíöinni verður i dagkassabílasmiðja i Héðinshús- inu, gönguferð kl. 17.30 frá Stýri- mannaskólanum og kl. 20.30 verður kynnt framtíðarskipulag í Vesturbæjarskóla. Norræna húsiö: Ibsen-kvöld I kvöld verður dagskrá í Norræna húsinu sem helguð er norska skáldinu Henrik Ibsen og verkum hans. Tilefniö er að um þessar mimdir er að koma út i fyrsta sinn á íslensku útgáfa af heistu leikritum Ibsens. Dagskráin hefst á ávarpi sendiherra Noregs, Nils Skemmtanir O. Dietz. Astrid Sæther, dósent við Ósióarháskóla, flytur erindi með litskyggnum sem hún nefiúr Nár Ed ward Munch leser Ibsen - bilder i teksten. Marta G. Halldórsdóttir söngkona og Öm Magnússon pianóleikari munu flyíja nokkur lögmeð texta eft- ir Ibsen við tónlist Edwards Griegs og Hjálmars H. Ragnarssonar sera haim samdi við Pétur Gaut. Jón Viðar Jónsson leiklistarfræðingur flytur erindi um uppfærslur á Ibsen-leikritum á íslandi Dag- skránni lýkur síöan með því að leikararnir Helga Bachmann og Helgi Skúlason flytja þætti úr Heddu Gabler. Marta G. HalldórsdótHr syngur lög sem Henrik Ibsen hefur gert texta vlö. Hraöatakmark- anir á einstaka leiöum Nú eru flestar aðaheiðir að verða greiðfærar en þó er víða öxulþunga- takmarkanir á vegum þar sem mikil bleyta er ennþá. A þetta sérstaklega við um leiðir á Austur- og Norðaust- Færöávegum urlandi. Þá em vegavinnuflokkar komnir í verkefni og er verið að lag- færa nokkrar leiðir. Til að mynda er vegavinna á Mýrdalssandi og er þar búið að lækka hraðamörkin. Það sama á einnig við um leiðir í Mý- vatnssveit og á Mývatnsöræfum. Enn eru einstaka leiðir ófærar vegna spjóa. @ Vegavinna-aögát Q] Þungfært Ástand vega Qd m Hálka og snjór án fyrirstööö Lokaö a Öxulþungatakmarkanir © Fært fjallabllum Látia stúlkan, sem á myndinni sefur vært, fæddist á fæðingardeild Landspítalans 16. maí kl. 19.13. Hún var 3.165 grömm viö fæðingu og 49 ‘ sentimetra iöng. Foreldrar hennar eru Elsa Eiríksdóttir og Gylfi Már Bjamason og er hún fyrsta bara þeirra. Systurnar fjórar ásamt móóur sinni sem Susan Sarandon leik- ur. litlar konur Litlar konur (Little Women), sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir, er gerð eftir klassískri skáldsögu eftir Louisu May Al- cott sem fyrst kom út 1868. Er þetta fjórða kvikmyndaútgáfan eftir sögu þessari. Litlar konur er fjölskyldusaga um móður og fjórar dætur sem þurfa aö standa saman í lífsbaráttunni þegar fað- Kvikmyndir irinn er fjarverandi vegna borg- arastríðsins. Systumar eru Jo, sem er tápmikil og hefur mikla sköpunargáfu, Meg, sem þykir þeirra fegurst, Beth, sem er til- fmningasöm og finnst hún ekki hafa sömu hæfileika og hinar systurnar, og Amy, sem er yngst og mikill fjörkálfur en um leið rómantísk. Litlar konur hafa fengið góðar viðtökur og er skemmst að minn- ast þess að Winona Ryder fékk tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir leik sinn en í heild hlaut Litlar konur sjö tiinefningar. Nýjar myndir Háskólabíó: Star Trek: Kynslóðir Laugarásbió: I.Q. Saga-bíó: Rikki ríki Bióhöllin: Fjör i Flórida Bióborgin: Tvöfalt lif Regnboginn: Kúlnahrið á Broadway Stjörnubió: Litlar konur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 127. 23. maí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,800 65,060 63,180' Pund 102.060 102,470 102,070 Kan. dollar 47,330 47,560 46,380 Dönsk kr. 11,6280 11,5860 11.6280 Norsk kr. 10,1110 10,1610 10,1760 Sænsk kr. 8.7620 8,8060 8,6960 Fi. mark 14,7370 14,8110 14,8560 Fra. franki 12,7050 12,7690 12,8950 Belg. franki 2,1918 2,2028 2,2274 Sviss. franki 54,1800 54,4500 55,5100 Holl. gyllini 40,2700 40,4700 40,9200 Þýskt mark 45,0800 45,2600 45,8000 It. lira 0,03826 0,03849 0,03751 Aust. sch. 6.4060 6,4440 6,5150 Port. escudo 0,4289 0,4315 0,4328 Spá. peseti 0,5143 0,5173 0,5146 Jap. yen 0,74210 0,74580 0,75320 Irskt pund 103.930 104,550 103,400 SDR 99,46000 100.05000 99,50000 ECU 83,1700 83,5800 84.1800 Krossgátan 7 3 □ r ? S 1 IO n IZ W 7?" T7~ W '1 u 8 Lárétt: 1 hræðslu, 6 mynni, 8 stækkunar- gler, 9 svelg, 10 yfirhafhir, 11 viövilg- andi, 12 ker, 14 æða, 16 fugl, 17 árás, 20 ekki, 21 nudduðum. Lóðrétt: 1 þvaðra, 2 þýddi, 3 ofar, 4 nagla, 5 ásælast, 6 ösluðu, 7 árstíð, 13 kvendýr, 15 henda, 18 sting, 19 kindum. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sement, 8 eiji, 9 aur, 10 stöö- ugs, 12 alúð, 14 gá, 15 afl, 17 ruði, 18 óvin- ir, 21 slen, 22 gjá. Lóðrétt: 1 sessan, 2 erta, 3 mjöll, 4 eiö, 5- nauðung, 6 tuggði, 7 er, 11 sái, 13 úrin, 16 fól, 20 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.