Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ1995
Fréttir
Snjóflóðin í Súðavík:
Fullyrðingar
stangast á
- í skýrslum til Almannavarna
Heiðar Guðbrandsson, snjóathug-
unarmaður í Súðavik, heldur því
fram að hann hafi bent þáverandi
sveitarstjóra í Súðavík á að hætta
væri á því að snjóflóð gæti fallið á
húsin við Túngötu í símtah um hálf-
þrjúleytið aðfaranótt 16. janúar í vet-
ur. Við því skyldi bregðast strax þar
sem það gæti orðið of seint klukkan
átta morguninn eftir. Sveitarstjórinn
segir hins vegar að aðeins hafi verið
talað um hættu á Traðargilssvæði
við sig. Þetta kemur fram í skýrslu
Almannavarna ríkisins um snjóflóð-
in í Súðavík aðfaranótt 16. janúar.
„Þar sem sveitarstjóri var ekki
búinn að ná í alla nefndarmenn og
var jafnframt að láta rýma Traðar-
gilssvæðið tjáði hún Heiðari að hún
hefði ekki tíma til að ræða lengi við
hann... Ástæður þess að hún taldi sig
ekki geta oröið við beiðni hans um
fund til að taka ákvörðun um að láta
rýmá Traðargilssvæðið voru einkum
þær að veðurofsi var mikill og allar
götur ófærar þannig að það hefði tek-
ið dágóðan tíma fyrir nefndarmenn
að mæta á fundarstað, moksturstæk-
ið hefði þá orðið að hætta við að að-
stoða þá íbúa sem voru að yfirgefa
heimili sín á Traðargilssvæðinu og
fara þess í stað í að aðstoða nefndar-
menn til að komast að stjórnstöð
sinni," segir í skýrslunni.
„Það var aldrei minnst á ytra svæð-
Eyðileggingin í Súóavík eftir snjó-
flóðiö. DV-mynd BG
ið við mig þessa nótt. Ég haföi enga
vitneskju um hættu annars staöar
en á Traðargilssvæði. Það er ekki
samhljómur í skýrslu Heiðars og
annarra til Almannavarna ríkisins
og því finnst mér ástæða til að vinna
úr þeim þannig að sannleikurinn
komi í ljós. Ágreiningur var um það
hvort boða ætti fund með Almanna-
varnanefnd þess nótt. Til þess hefði
ég þurft að hætta rýmingu á Traðar-
gilssvæði en ég afboðaði aldrei neinn
fund eins og Heiðar Guðbrandsson
segir," segir Sigríður Hrönn Ehas-
dóttir en hún var sveitarstjóri í Súða-
vík þegar snjóflóðin féllu í vetur.
-GHS
'_____! __^^^^W- ¦ m 0^- "¦ ^mmmh _^__HH_H_h_p>1 *t ÆSsfy ^^d___ _Bi__ta__
|gl|HKQ
3Hp8BI _H__U_pB_____L^__l _HS__fc^^^ _L_
Bómullar gallar kr 7.990.
Nylongallar kr 8.990.-
Barna gallar kr 6.990.-
Taska kr 3.990.-
Bakpoki kr 2.990.-
Útsölustaðir
Reykjavík: Frísport Laugavegi 6
Spotkringlan kringlunni
ÚtilífGlæsibœ
íþróttabúðin Borgartúni 20
Hafnafjörður: Fjölsport Miðbæ
Keflavík: K-Sport
Selfoss: Sportbær
Akureyri: Sportver Glerárgötu
Egilsstaðir: Táp og Fjör
ísafjörður: Sporthlaðan
Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð
Húsavik: Skóbúð Húsavíkur
Akranes: Akrasport
Borgarnes: Borgarsport
Flúðir: Sportvörur
Kópavogur:Sportbúð Kópavogs
Hella: apótek
Hvolsvöllur: Apótek
Ólafsvik: Versl.Vík
Djúpivogur: B.H búðin
tit hamingju með titidnn íFe£urÍfarcCrotminJfstmannae^aiPizzaG7
9&fe óskfffHTafnhiídi Oíafsttinsdóttur
ísCands 1995.
Ath. óvfst er að allar tegundir fáist á
hverjum útsölustað á ífma auglýsingar
au a l. ýs i n o a n
IÆ
563 - 2700
HYUnDHI ILAÐA
Grciftslukiör til allt að 36 tnánaða án útborgunar
j2>
RENAULT
GOÐIR NOTAmim MILAR
Renault 19 Chamade 1700 '92,.
5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 62.000 km.
V. 860.000.
Toyota Hi-Ace '90, hvítur,
ek. 105.000 km.
V. 1.050.000.
Toyota Corolla XL 1300 '92, 5
g„ 3 d„ hvítur, ek. 61.000 km.
V. 770.000.
Renault Twingo 1300 '94, 5 g„
3 d„ rauður, ek. 7.000 km.
V. 770.000.
MMC Colt GL 1300 '89, 5 g„
d„ rauður, ek. 93.000 km.
V. 580.000.
BMW 316i 1600 '90, 5 g„ 2 d„
rauður, ek. 110.000.
V. 790.000.
Mazda 323 GLX 1500 '89, 5
g„ 3 d„ hvítur, ek. 102.000.
V. 480.000.
Renault Clio RN 1200 '93, 5
g„ 3 d„ blár, ek. 33.000 km.
V. 770.000.
MMC Lancer 1500 '91, sjálfsk.,
4 d„ hvítur, ek. 44.000 km.
V. 860.000.
BMW 520IA 2000 '88, ssk„ 4
d„ grár, ek. 74.000 km. Special
Edition. V. 890.000.
¦^vTIjS^v'
^**^-__í5&^J> ¦
Nissan Sunny 4x4 '87 1600, 5
g„ 4 d„ svartur, ek. 105.000.
V. 520.000.
Toyota Corolla LB 1300 '88,
ssk„ 5 d„ grár, ek. 124.000 km.
V. 520.000.
Renault Clio RN 1200 '91, 5
g„ 4 d„ hvítur, ek. 53.000.
V. 590.000.
.-„¦
Lada Samara 1300 '91, 4 g„ 3
d„ grár, ek. 24.000.
V. 320.000.
Opið virka daga frá kl. 9-18
laugardaga 10-16.
VISA
Nissan Sunny Van 1600 '92, 5
g„ 4 d„ rauður, ek. 83.000 km.
V. 790.000.
NOTAÐIR BILAR
SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060
IM_
f