Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 22
22 I^ÍICðD^QD^uZ* 99*56*70 Hvernig á aðsvara auglýsingu í svarþjónustu yf / Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunamúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last ínn. Ef þú ert ánægo/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf' Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Sf Nú færö þú að heyra s,kilaboö auglýsandans. if.. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^f Þá færð þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt' og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Alllr í stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. mxSxmimm [ ^^C M, J 99*56*70 Aöelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. ÞRIDJUDAGUR 30. MAÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Chevrolet Camaro, árg. '85, 8 cyl. 305, ekinn 68 þús. mílur, t-toppur, sjálf- skiptur, krómfelgur, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 567 4748. O Dodge Dodge Aries station, árg. '82, skoðaður '96, nýjar hjólalegur, bremsur, dekk o.fl. Gott útlit. Verðhugmynd 135 þús. Upplýsingar f sfma 565 5166.________ mazoa Mazda Odýr Mazda 626, árgerö '82, selst á 15 þúsund, þarfnast lagfæringar. Upplýs- ingar í síma 567 7109 eair kl. 19. 1 Mitsubishi Lancer GLX, árgerö '89, til sölu, hvítur, ekinn 30 þúsund km, sjálfskiptur, raf- drifnnr rúður, mjog góður bíll. Upplýs- ingar í síma 96-42106. Mitsubishi Colt, árg. '93, til sölu, ekinn 40 þús., staðgreitr 850 þús., skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 552 4033 eftirkl. 18. Mitsubishi Lancer, árg. '86, ekinn 165 þús. km, sjálfskiptur, nýleg vél sem er ekin 55 þús., nagladekk fylgja. Stað- greiðsluverð 250 þús. Sími 92-13286. "JS Peugeot Peugeot 306 XN, árg. '94, ekinn 22 þús. km, góður staðgi'eiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 568 5335 eða eftir kl. 17ísíma557 5721. Sj Skoda Skoda 120, árg. 88, til síilu, skemmdur eftir umferðaróhapp, tilboð óskast. Uppl. í síma 562 S995 og 566 9S43. Subaru Subaru station 4x4, árg. '83, skoðaður '95, verðhugmynd 115 þús. Upplýsingar í síma 565 5166. (&) Toyota Til sólu Toyota Corolla, sjálfskiptur, árg. '89, 4ra dyra, 1600 vél, ekinn 120.000, rauður. Verð 500.000 staðgreitt. Uppl. í síma 567 1749. Toyota Tercel 4x4, árg. '84, til sölu, bíll í topplagi, nýskoðaður, verð 170 þús. Upplýsingar í síma 567 5854. Toyota Tercel, árgerö '85, til sölu, í góðu ástandi, skoðaður '96. Upplýsingar í síma 552 3627. Toyota Corolla liftback '87 til sölu, ekinn 130 þús. km. Uppl. í síma 554 2451. (y$) Volkswagen VW Tranporter dísil '82 til sölu, mjög vel með farinn, er með svefnaðstöðu, skráður fyrir 5 manns. Bein sala eða skipti. Uppl. í síma 93-71037 e.kl. 17. Jeppar MMC Pajero turbo disil '87 (langur). Fæst í skiptum fyrir 4x4 fólksbíl (helst station), ekki eldri en árg. '93. MiIIigjöf stgr. S. 78634 m.kl. 16 og 20. Mitsubishi L200 double cab, árg. '91, ek- inn 63 þús., til sölu. Uppl. í símum 94- 6165, 985-36761 og 93-51143. Sendibílar Mazda 2200 dísil, árgerð 1991, ekinn 84 þúsund. Upplýsingar í síma 985-22055 eða 568 9709 eftir kl. 20. J Vörubílar Til sölu notað í mismunandi ástandi: Dráttarskífa/amerísk, togkraftur ca 63 tonn, boddí í mörgum stærðum og gerð- um, með og án hjóla, grindur með hjól- um, margar gerðir, vörulyfta fyrir 2,5 t, armsturtur, margar gerðir, frá 2-25 tonna, kerrur, margar gerðir, o.m.fl. Uppl. í síma 587 3720. Varahlutir. • Benz •MAN • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Forþjöppur, varahl. oy viögerðaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraholtasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf, s. 567 0699. Til sölu Hino ZM '81, 10 hjóla bíll. Ath. selst með eða án flutningakassa. Góður í fisk- og gripaflutninga, selst ódýrt. Uppl. í síma 985-43151 eða 554 2873. Hino, árg. '81, 6 hjóla á grind, til sölu, skoðaður '96. Upplýsingar í síma 96- 24557 eftirkl. 17. Volvo F 616, árgerö '81, til sölu, ekinn 180 þúsund km. Uppl. í síma 552 1290. J\ Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • ogfleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, si'mi 567 2520. Til sölu götusópur, Benz 1113, árg. '72, í góðu lagi, verð 900 þús. með vsk. Einnig Benz 1626, árg. '78, á grind, ek. 233 þús., verð 1 millj. með vsk. Uppl. í síma 98-22071 eða 98-23371. Guðjón. Til sólu JCB 3D, 4x4, árg. '87. Upplýsingar í símurh 93-50100 og 985-24573.________________________ Óska eflir traktorsknúinni steypu- hrærivél, 750 lítra. Uppl. í síma 93- 41259. |L Lyftarar • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/lieyrúllur. Steinbock-þjónustan hf, s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbpck Boss, BT, Kalmar og Manitou. Urval notaðra rafm.- og dísillyftara á frábæru verði og greiðslu- skihn. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, PéturO. Nikulásson, s. 20110. |f Húsnæðiíbtái Búslóöageymsla Olivers. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið ut- anum. Enginn umgangur er leyfður um svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrti- legt og vaktað. Visa/Euro. S. 985-22074 eða 567 4046.__________ Hafnarfjörður. Til leigu við Hjallabraut herbergi með svölum, aðgangur að eld- húsi og baði, á 1. hæð. Einnig til leigu geymsla í kjallara sem leigist sér. Sími 555 2481 eftir kl. 15 næstu daga. 100 m *, 4 herbergja íbúö tii leigu ásamt geymslu í kjallara við Breiðvang í Hafnarfirði. Leigist frá 1. júní. 2 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 555 3171._____ 12 m ' herbergi á Selvogsgötu 11 í Hafnarfirði, með aðgangi að baði og eldhúsi, til leigu. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 555 2783 eftir kl. 19. 2 herb. íbúð við Víðimel, Reykjavík, til leigu. Leigutími 1. júní - 1. október (4 manuðir). Upplýsingar í síma 92-12007 eftirkl. 18.________________________ Ca 20 m' herbergi í einbýlishúsi í neðra Breiðholti til leigu, fyrir reglusama og reyklausa manneskju. Sérsnyrting og sérinngangur. Sími 557 4698 á kv. Ca 30 m 2 herbergi með snyrtingu til leigu í austurbæ Kópavogs, sérinn- gangur. Upplýsingar í símum 564 3266 eftir kl. 19.________________ Til leigu 2ja herberjga íbúð með sér- inngangi í suðurhlíðum Kópavogs. Reglusemi og skilvísar greiðslur skil- yrði. Uppl. í síma 554 6319 eftir kl. 20. Góö 4ra herb. íbúö með bílskúr til leigu í Hólahverfi. Upplýsingar í síma 13772 á daginn og 75445 eftir kl. 19. Herbergi til leigu með eldunaraðstöðu á svæði 101. Upplýsingar í síma 551 4118 millikl. 19-22. __________ Lítil íbúð í vesturbæ Kópavogs til leigu. Leiguverð 28 þús. með rafmagni og hita. Upplýsingar í síma 564 3585. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Seltjarnarnes. 2ja herbergja íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-628853. Til leigu rúmgóð 4ra herbergja íbúð í Dal- seli ásamt bílskýli. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 41196.__________ Gott geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 989-31560._______ Þriggja herbergja ibúð til leigu strax. Upplýsingar í síma 587 3236. fif Húsnæði óskast Reglusamur, reyklaus maður óskar e. 2ja herb. íbúð, helst á svæði 101 eða 105. Til greina kemur íbúð með húsgögnum til skemmri tíma (3-4 mán.). Góðri um- gengm heitið. S. 553 9140.________^ Reyklaus 3ja barna einstæö móöir óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Er á götunni 1. júní. Örugg- ar greiðslur. Trygging ef óskað. S. 554 5080 (Anna) eða 555 2618 (Jói). Einstæöur faðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, helst nálægt miðbæn- um. Reyklaus og reglusamur. Uppl. í símum 13960 og 643262. Hafnarijörður. Stór íbúð eða hús óskast til leigu sem fyrst. Gjarnan með bíl- skúr. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 989-37389. Hjálp! Ungt par með 2 börn bráðvantar 3^1 herb. íbúð strax, skilvísum greiðslum heitið. Sími 587 5505 eða 989-65900. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085. Ungt par í námi óskar eftir íbúð í Reykja- vík, helst á svæði 104, 105 eða 108. Reglusemi - langtímaleiga. Uppl. í síma 564 4097 eftir kl. 19.___________ Óska eltir 2ja herbergja íbúð miðsvæðis, gi'eiðslugeta 28-30 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 989-61822 og 92- 68039 milli kl 19 og 20. Ingi T.________ Geymsluhúsnæði. 30^0 m ' þurrt og gott upphitað geymsluhúsnæði óskast. Uppl. i síma 551 4179 og 551 4671.. Reglusóm hjón óska eftir 3-4 herb. íbúö á leigu til lengri tíma frá 1. júlí. Uppl. f síma 567 1995 eftir kl. 18. Sérhæð óskast á leigu í vestubæ Reyka- jvíkur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40934. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á svæði 104 eða 105. Upplýsingar í síma 588 6709 eftirkl. 18. Óska eftir 100-200 m * iðnaöarhúsnæði, helst á Ártúnshöfða, verður að vera með innkeyrsludyrum og einhverju plássi úti, t.d. fyrir 1-2 gáma. S. 675373. Atvinnaíboði Einhloypur starfskraftur óskast til símavörslu, afgreiðslu og lagerstarfa í verslun og heildverslun. Ekki yngri en 30 ára. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41113.______________________ Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Duglegan starfskraft vantar í hlutastarf á skyndibitastað í miðbænum, dagvinna, reyklaus, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Sími 91-77233. Símafólk vantar í skemmtilegt verkefni á kvöldin og um helgar (ekki sölustarf). Upplýsingar í símum 989-63420 og 989-31819.________________________ Óskum að ráða fólk til þjónustustaria. Ath., ekki sumarafieysingar. Einnig vantar fólk í helgarvinnu. Uppl. í Kafíi Húsinu, Kringlunni, eftir kl. 14. Óskum eftir hressu og jákvæðu fólki til sölustarfa. Góðir tekjumöguleikar í frá- bæru vinnuumhverfi. Upplýsingar í sima 800-6633._____________________ Startskraftur óskast í verslun. Þarf að vera vanur fiskafgreiðslu. Svör sendist DV, merkt „H 2922".________________ Vanan mann vantar á sveitaheimili sem fyrst. Uppl. í síma 95-12599. V Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, góð enskukunnátta, er útskrifuð af skrif- stofubraut MK vorið '94. Góð meðm., margt kemur til gr. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40940.__________ 21 árs stúlka meö stúdentspróf óskar eft- ir 60-70% sumarstarfi eða fram í októ- ber. Þaulvön afgreiðslu, hefur með- mæli. Sími 989-65045. Arna._________ 29 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðri vinnu, helst byggingarvinnu en flest annað kemur til greina. Hefur meira- próf. S. 588 8625 og 989-65045._______ Járnamaöur. Vanan járnamann vantar verkefni. Upplýsingar í síma 567 1989 eftirkl. 19. Bamagæsla Foreldrarath.! Ég er 14 ára stelpa og hef áhuga á því að passa börn í sumar. Upplýsingar í síma 588 8862._____________________ Halló! Við heitum Hafdís (5 ára) og Sig- urður (10 mán.) og vantar góða og skemmtilega barnapíu til að vera hjá okkur í sumar. Uppl. í síma 98-68747. Óska eftir barnapiu til að gæta 15 mán. stráks frá 13-18 og sækja systur hans á leikskólann. Búum- í vesturbænum. Uppl. í síma 552 6725 eftir kl. 19. £ Kennsla-námskeið Kynningarnámsk. í tennis. 4 tíma tennisnámsk. í hverri viku. Tilv. f. alla fjölsk. Verð aðeins 2.500. Skrán. í s. 553 3050. Tennisklúbbur Víkings. Árangursrík námsaöstoð allt áríð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. 565 3808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubók. Kenni á BMW 518i og MMC Pajero. Kenni alla daga. Haga kennslunni að þínum þörfum. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 989-34744, 985-34744, 565 3808. -----Nýir tímar - Ný viöhort----- Veldu yandaða kennslu, stenst tím ans tönn. Ég kenni á mótorhjól og bíl. 567 5082 — Einar Ingþór— 985-23956. 551 4762 Lúövík Eiðsson 985-44444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Okuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. Bifhjóla- og ökuskóli Halidórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 985-21980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 985-27801. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. V Einkamál Konur í ævintýraleit, ath. Skráning á Rauða Torgið er örugg, ein- fóld og áhrifarík leið fyrir ykkur til að komast í samband við karlmenn á öll- um aldri sem leita tilbreytingar. Leitið upplýsinga í síma 588 5884 eða 99 2121 (kr. 66,50 mín.).____________________ Alveg makalaus lína - 9916 66. Vissir þú að fjölda fólks langar að kynnast þér? Hringdu í 99 16 66 og legðu inn skilaboð. 39,90 mínútan. Veisluþjónusta Útskriftarveislur, kaffisnittur, kokkteil- snittur, canapre, pinnamatur o.fl. Veislustöð Kópavogs, sími 554 1616. i^ Innheimta-ráðgjöf Þartt þú aö ieita annað? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Reykjavík, s. 688870, fax 553 8058. Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig málningarvinna og ýmis önnur viðhaldsvinna. Gerum fóst verðtilboð, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl.ísíma 587 4489._______________ Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Raflagnir-dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endurnýjum töflur. Löggiltur rafvirkjameistari. Visa/Euro. S. 553 9609 og 989-66025. Skipulagning bílastæöa. Hönnun, uppdráttur og mæling fyrir stæðum. Skúli Þórðarson, heimasími 588 2884 og vinnusími 568 0500. J^ Hreingerningar Tökum að okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott, garðahreinsun og slátt. Upplýsingar í síma 565 4243. ^ltl Garðyrkja Túnþökur - þökulagning - s. 989-24430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 985-24430._____________ Trjáklippingar - sumarúöun. Tökum að okkur klippingar og grisjun í görðum. Pantanir fyrir sumarúðun byrjaðar. Önnumst alla alhliða garðyrkjuþjón- ustu, t.d. hellulagnir o.fl. Garðaþjón- ustan, sími 552 5732 og 989-62027. ] Ökukennsla | : +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.