Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 17
+ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ1995 17 Iþróttir Jón Arnar Magnússon: mm w ¦¦¦ w Numer sjo i heiminum i Jón Arnár Magnusson er 1 sjö- unda sæti á heimsUstanum í túg- þraut á þessu ári eftir hinn glæsi- lega árangur sinn í Austurríki um helgina. Þar varð hann í 5. sæti á geysisterku móti og setti nýtt íV landsmet, fékk 8^37 stig, eins og fram kom í DV í gær. Jón Arnar tók þátt í þessu m6ti i annað sinn en í fyrra kómst hann að á síöustu stundu þegar anhar keppandi forfallaðist. Þá háðl hann 13. sæti af 36 keppendum og settí íslandsmet, 7.896 stíg, ogþað leiddi til þess aö honum var boðin þátt- takaí ár. , ,Ég fór út með því hugarfari að bæta mig og setja þar með íslands- met Ég ætlaði að brjóta IMðinni þennan 8.000 stíga múr. Ég var búinn að segja að á góðum degi, þegar allt heppnaðist vel, gætí ég náð 8.200 stigum og það gekk eftir. Samt voru þrjár gremar innan um sem voru ekkert sérlega góðar hjá mér, langstökkið, 1.500 og 100 metr- amir, og ég veit að ég get hætt mig í þessum greinum," sagði Jón Arn- ar i spjalh við DV eftír að hann kom til landsins í gærkvöldi. - Er raunhæft að ná toppárangri í öllum greinum á sama mótinu? „Nei, maður getur ekki gert þá kröfu til sjálfs sín. Þetta eru tíu mismunandi greinar og ekki hægt að ætlasf til þéss að maður nái toppárangri í hvert skipti. Það verða aUtaf sveiflur, eins og gerðist seinni daginn hjá mér." - Hvenær gerðir þú þér grein fyr- ir því að þii værír á leiðinni að nýju íslandsmeti? „Það yar eftir þriðju grein, stang- arstökkið. Þá hugsaði ég með mér: Djöf..., ég er búinn að bæta mig alls staðar. Þá ákvað ég að klára hverja grein og láta ekki segja mér hvernig stigm stæðu. Það var skemmtileg tílönning að vera í öðru sæti eftir fyrri daginn. Móts- haldararnir sögðuþáað ég ogEist- lendingurinn sem vann værum spútnikar á mótinu og myndum sennilega hrapa seinni daginn. Við gerðtim það ékki, ég hélt vel í við hiná og Eisflendingurinn kláraði rosalega vel og vann." - Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég tek þátt' S Evrópubikarkeppni í fjölþraut, liðakeppni sem verður á iaugaitialsveMnum í juft Síðan er þaö heimsmeistáramótiö í Gautaborg í ágúst og svo er ég nokkuð viss um áð verða boðið i keppni 16 bestu í heiminum, Deca- Star, í Frakklahdi í septemher. Mótshaldaramir þar sögðu við mig i Austurríki að éf ég næði 8.000 stig- um yrði mér boðið. Ég fór yfir 8.200 þannig að ég geri ráð íyrir að fara til Frakklands," sagði Jón Arnar Magnússon. Rioch, þjálfari Bolton, í samtali við DV: ístu kaupin að iðna Bergsson 3l þegar Bolton tryggði sér úrvalsdeildarsæri deildinni og Guðni átti mjög góðan leik í stöðu miðvarðar. i. Reading byrjaði af miklum krafti, var a komið í 2-0 eftir 11 mínútur og fékk síð- r an vítaspyrnu sem markvörður Bolton n varði. Guðni var óheppinn að skora ekki ð skömmu síðar þegar hann skallaði rétt i- yfir mark Reading. írinn Owen Coyle minnkaði muninn í r- 2-1 á 76. mínútu og hollenski unglinga- n landshðsmaðurinn De Freitas jafnaði i- þremur mínútum fyrir leikslok, 2-2. í framlengingunni skoruðu Finninn Mixu Paatelainen og De Freitas, 4-2, en Read- ing náði að svara í lokin. „Þetta leit ekki vel út. Eftir að við vor- um orðnir 2-0 undir og fengum á okkur vítaspyrnuna hélt ég að þetta væri búið. Ég hlakka mjög til að sptia á ný í úrvals- deildinm næsta vetur," sagði Guðni við DV eftir leikinn, að vonum ánægður. Hann hélt beint til Stokkhólms eftir leik- inn til að spila með landsliðinu gegn Svíum í Evrópukeppninni á fimmtudag. eikurinn í Stokkhólmi á fínuntudaginn: í vandræðum egn íslandi vegna meiðsla og leikbanns " þjálfara Svía, er því nokkur vandi á höndum þegar hann velur Uðið sem r mætir íslendingum. i Nú er orðið ljóst að Roland Nilsson, 1 varnarmaðurinn sterki sem leikur með í Helsinborg, getur ekki leikið vegna 1 meiðsla og óvissa er með Thomas Brol- in, Henrik Larsson og Janne Eriksson i sem allir hafa átt í meiðslum. Jákvæðu 1 fréttirnar eru hins vegar þær að sóknar- maðurinn snjalh, Martin Dahlin, er að braggast og leikur líklega með en hann lék allan leikinn með Borussia Mön- chengladbach gegn Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Tommy Svensson segjr að þaö komi ekki í Ijós fyrr en á leikdaginn sjálfan hvernig hann stillir Uðinu upp og það muni ráðast á æfingunum fyrir leikinn hvaða menn verða heilir og tilbúnir í slaginn. Magnús Jónsson var ráðinn þjálfari 1. deildar liðs Fram f gærkvöldi og stýrir sinni fyrstu æfingu í dag. Hann er yngsti þjálfarinn í 1. deildinni, 35 ára gamall, og er að þreyta frum- raun sfna sem þjálfari í meistara- flokki karla. DV-mynd ÞÖK Marteini sagt upp - Magnús Jónsson tekinn við sem þjálfari Fram Magnús Jónsson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari 1. deildar Uðs Fram í knattspyrnu í stað Marteins Geirs- sonar sem sagt var upp störfum í gær eftir að hafa stýrt liðinu í hálft annað ár. Framarar eru með eitt stig eftir tvo fyrstu leiki íslandsmótsins og hafa enn ekki skorað mark í deild- inni. Magnús er 35 ára gamall og lék með KR, Þrótti í Neskaupstað og Vík- ingi á sínum tíma og hefur þjálfað talsvert hjá Fram undanfarin ár. Hann var aðstoðarmaður Bjarna Jó- hannssonar, þjálfara Breiðabhks, en var leystur undan samningi sínum við Kópavogshðið í gær og stöðu hans þar tók Guðmundur Hreiðars- son, varamarkvörður Breiðabliks. Liðið varð sér til skammar „Við tókum þessa ákvörðun vegna þess að árangurinn í fyrstu tveimur leikjunum var enginn og Uðið varð sér hreinlega til skammar. Það hrakti áhorfendur í burtu og ekki var Draumalið DV Símaþjónustan Á morgun geta þátttakendur byrjaö að nota upplýsingasím- ann, 99-1500, sem breytist í 904-1500 á laugardaginn. Þar verður að finna upplýsingar um stigafjölda hvers og eins og ný staða verður framvegis komin inn á kerfið 3-4 dögum eftir hverja umferð 1. deildar, ásamt stöðu 30 efstu í leiknum. Ýmsar upplýsingar um gang mála verða síðan birtar í næsta helgarblaði DV. Verðogffélagaskipti í þjónustusíma DV verður einn- ig að flnna verðskrá yfir leik- mennina, sem þeir sem hyggjast skipta um leikmenn geta nýtt sér, og enn fremur geta þátttakendur fengið þar staðfestingu á þeim félagaskiptum sem samþykkt hafa verið. Féiagaskiptin Fyrstu félagaskiptin eru tekin að berast og rétt er að itreka aö þau verða að vera á þar til gerö- um seðlum sem birtast í DV. Að öðrum kosti eru þau ekki tekin gild. Þeir sem senda á faxi ættu síðan að setja seðilinn líka í póst til óryggis þar sem fyrir kemur að faxsendingar eru ekki læsileg- ar. SigursteinnfékkguH Sigursteinn Gíslason úr ÍA fékk gult spjald í 1. umferð sem ekki var skráð á hann í leiknum. Það reiknast með í 2. umferð í staðinn. sýnilegt að hlutirnir myndu breyt- ast. Þetta var því besti kosturinn í stöðunni, Magnús er nýr og ungur þjálfari sem fær gott tækifæri og nú þurfa leikmennirnir að þjappa sér saman á bak við hann. Magnús var einfaldur kostur fyrir okkur, við höfum góða reynslu af honum sem þjálfara hjá félaginu. Hann hefur þjálfað flesta strákana í yngri flokkunum og við höfum mikla trú á því að undir hans stjórn fari Uðið að spila góða knattspyrnu. Þá kemur annað í kjölfarið," sagði Ólaf- ur Helgi Árnason, formaður knatt- spyrnudeildar Fram, í samtah við DV í gærkvóldi. Enginn heimsendir fyrir mig „Stjórnarmenn Fram heimsóttu mig í dag og tiáðu mér að þeir væru óhressir með gengi Uðsins, sem ég var að sjálfsögðu líka. Það varð síðan að samkomulagi að ég léti af störf- um," sagði Marteinn við DV í gær- kvöldi. - Kom uppsögnin þér á óvart? „Ég varð dálítið hissa því mér fannst við þokast svolítið upp á við eftir leikinn við ÍBV. Það var hugur í strákunum eftir hann og mér fannst þetta vera að koma. Vörnin stóð sig vel, sjálfstraustið var að aukast og meimngin var að fikra sig fram á við og bæta sóknarleikinn. Okkur vant- aði sterka miðjumenn í fyrstu tveim- ur leikjunum, Kristin Hafliðason, Gauta Laxdal og Þórhall Víkingsson, þótt ég sé ekki að gera lítið úr þeim sem fyrir voru." . - Hvað tekur við hjá Marteini Geirssyni? „Þetta er enginn heimsendir fyrir mig og ég mun ekki leggjast undir sæng. Maður þarf að átta sig á breyt- ingunum, ég hef hvorki verið heima á kvöldmatartímum né tekið sum- arfrí í 24 ár. Ég vona aö Framarar hafi tekið rétta ákvörðun og óska þess að nýjum manni gangi betur með Uðið," sagði Marteinn Geirsson. Úrslitakeppni NBA: Indiana jafnaðigegn Orlando Spennan magnast í úrshtakeppni NB A-deildarinnar í körfuknattleik. í nótt bar Indiana sigurorð af Or- lando, 94-83, í úrslitum austur- strandarinnar og jafnaði þar með metin í eihvígi Uðanna en bæöi Uö hafa nó unnið tvo leiki. Sama staða er í vesturströndinni en þar standa Houston og SA Spurs jöfn að vígi, 2-2- ;; Hollendingurinn Rik Smits var hetja Indiana liðsins en hann skor- aði sigurkörfununa gegn Orlando um leið og flauta timavarðar gall við. „Þaö var frábært aö við skyíd- um koma til baka og ná að jafna metin og þetta sýnir að Uðið hefur stórt hjarta," sagði Reggie Miller sem var stigahæstur hjá Indiana með 23 stig og Rik Sraits skoraði 21 stig, tók 1 fraköst og átti 7 stoð- sendingar. Áttunda tap Orlando í röð á heimavelli Indiana Tápið i nótt var það 8. í jafnmörgum ieikjum Orlando áheimavelli Indi- ana, Anfernee Hardaway skoraði 26 stig í liðiörlando og hann ásamt flestum áhorfendum í höUami hélt sig háfa skorað sigurkörfuna þegar hann setti 3Ja stiga korfu niður 1.3 sékúndum fyrir leikslok. Dennis Scott skoráði 22 stig en Sháquille O'Nealfann sig ekkiog skoraöi ein- ungis 16 stig enda í rajög strangri gæslu hjá Rik Smits. Shaq misnot- aði öil átta vítaskotin sem hann fékk og þegar tæpar 5 mínútur voru eftir fór hann útaf með 6 viUur. Indiana hafði 6 stiga forskot í háUeik, 53-47, og náði mest 12 stiga forskoti í miðjum þriðja leikhluta. I fjðrða og síðasta leikhlutanum komst OrJando yfir, 75-78, og eftir það skiptust Uðið á að hafa foryst- una. Fimmti leikur Uðanna fer fram í Orlando aöra nótt Fimmti leikur Spurs og Houston er í nótt Eftír tvo sigurleiki í röð á útivelfi hefur San Antonio Spurs jafnað raetín í 2-2 í viðureign sinni við meistaranna í Höuston Rockets en Spurs vann öruggan sigur í fióröa leiknum í fyrrinótt, 103-81. Dávid Robinson, sem á dögunum var út- nefndur besti leikmaður NBA-deild- arinnar, skoraði 20 stig i Uði Spurs og tök 16 fr^tót. Vinny Del Negro skoraði 19 stíg og Deraás Rqdraah var raeð 12 stig og 19 fráköst í Uði Houston Hakeem Olajuwon að vanda atkvæðamestar en hann skoraðí 20 stig og tók 14 fráköst. Kenny Smith skoraði 13 stig og Clyde Drexler skoraði aðeins 12 sttg. Fimmti leikur Uðarma fer á heima- veUi San Antonio Spurs í nótt. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.