Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ1995
21
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
<•
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Kawasaki ZX turbo 750E, árg. '87, til
sölu, ekið 17 þús. Verð 380 þus. stað-
greitt. Skipti á góðum jeppa koma til
greina,helstWil]ys. Sími 684740 frákl.
10-19 og 989-64657 e.kl. 19.
Mótorhjólamarkaöur- 99 19 99.
Vantar þig hjól eða varahluti? Viltu
selja, kaupa eða skipta? Hringdu
núna, 99 19 99 - aðeins 39,90 mín.
Skipti á dýrara. Hjól óskast í skiptum f.
Honda Magna 700 '84 + 200 þús. stgr.
Allt kemur til greina. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvn.r. 40977.
Yamaha Maxime 700, árg. '85, til sölu,
tilboð óskast. Uppl. í síma 565 5003 eft-
irkl. 18.
Skellinaora óskast á verðbilinu 40-60
þúsund. Sími 567 0352.
X
Flug
Flugsýningin í París. Sæti laus í mjög
áhugaverða hópferð flugáhugafólks á
alþjóðaflugsýninguna í París. Brottfór
14/6 og komið heim 19/6. 200 flugvélar
til sýnis, 20 í fyrsta sinn. Þessi mikli
fjöldi flugvéla gerir sýninguna þá at-
hyglisverðustu sl. 20 ár. Valinkunnir
fararstjórar. Óvenju hagstætt verð með
raðgreiðslum. Frekari uppl.: Fyrsta
flugs félagið, Gunnar Þorsteinsson, s.
567 4010, símb. 984-60490.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar- Húsbílar- Hjólhýsi - Felli-
hýsi. Stærsta og besta sýningarsv.
borgarinnar fyrir neðan Perluna. Kom-
ið-skoðið-skiptið-kaupið-seljið.
Látið reyndan fagmann sjá um kaup
ogsölu fyrirykkur. Sölumannasími:
985-50795 og 581 4363. Aðal Bílasalan,-
v/gamla Miklatorg, s. 551 7171.
Conway Cruiser tjaldvagn, árg. '94, til
sölu, með öllu ónotaður. Verð 495 þús.
stgr. Upplýsingar í si'ma 565 7126 eftir
kl. 16. María eða Torfi.
Fellihýsi. Til sölu Coleman Sequoia,
árg. 1988, með öllu, svefnpláss fyrir 8
manns. Skipti á tjaldvagni koma til
greina. Sími 557 5645 og 985-22331.
m
Hjólhýsi
Gamalt en gott 12 feta hjólhýsi til sölu,
sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma
553 4929 eftir kl. 18.
flp Sutnarbústaðir
Glamox 2001 rafmagnsþilofnar meo 10
ára ábyrgð. Hefur þú efni á öðru? Gla-
mox-ofnar hafa sérstaka hitadeyfingu
þannig að rykið brennur ekki sem þýð-
ir hreinna loft. Glamox, heitir og
huggulegir. Borgarljóskeðjan
um allt land, s. 581 2660.
Grímsnes. Óskum eftir góðu sumar-
bústaðarlandi til kaups, helst í Norður-
kots- eða Asgarðslandi, vel staosettur
sumarbústaður kemur einnig til
greina. S. 565 7050 eftir kl. 17.
Til sölu sumarbústaöarlóö, 1/2 hektari, í
Eyrarskógi, Svínadal, Hvalfjarðar-
strandarhreppi, Borgarfjarðarsýslu.
Skipti á fellihýsi eða tjaldvagni ath.
Uppl. í síma 92-16110 eða 985-36137.
Ath. White-Westinghouse hitakútar,
amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra,
Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav.
Rafvörur, Ármúla 5, sími 568 6411.
20 m ' bústa&ur í smíöum til sölu, selst
ódýrt. Tilbúinn til flutnings.
Uppl. í síma 565 2152 eftir kl. 16.
Fyrir veiðimenn
Vatnsdalsá, A-Húnvatnss. Silungs- +
laxveiði. Enn eru nokkur holl laus á sil-
ungasvæðinu í Vatnsdalsá fyrir kom-
andi sumar. Um þriggja daga holl er að
ræða og í hverju holli eru 10 stangir.
Veiðihús þar sem allt að 24 manns geta
dvalið í einu. Tilvalið fyrir fjölskyldur,
samstarfsfélaga og vinahópa til að
stunda stangaveiði og njóta um leið úti-
veru í umhverfi sem er rómað fyrir
náttúrufegurð. Leitið uppl. í s. 656950
eða 985-27269.
X
Byssur
Flokkameistaramót íslands í leir-
dúfuskotfimi, „Skeet", verður haldið
laugardaginn 3. júní kl. 9. Skotnar
verða 125 dúfur + úrslit. Mótið verður á
svæði Skotdeildar Keflavíkur.
Skráning í faxi 92-13064 fyrir kl. 18
föstudaginn 2. júní. (STI).
Fyrirferðamenn
Áfangafell. Góður skáli í fallegu
umhverfi við Kjalveg. Svefnpokapláss
fyrir 28 manns m/eldunaraðstöðu. Sil-
ungsveiði m.a. í Blöndulóni. Einnig
mjög góð aðstaða fyrir hestamenn.
Hesthús f. 70-80 hross. Góður áfangi á
leiðyfir hálendið. S. 95-24549.
Fasteignir
54m!, 2ja herb. íbúo á jaröhæö i nýlegu
fjölbýlishúsi innst í botnlanga við
Laugarnesveg til sölu, áhvílandi 2,8 m.,
verð 4,8 m. Helgi Hermannsson, Fast-
eignasölunni Húsinu, s. 568 4070.
é*
Fyrirtæki
Til sölu m.a.:
• Barnafataverslun í Kópavogi.
• Dagsöluturn í miðborginni.
• Fiskbúð í austurb. Verð 600 þ.
• Söluturn íeigin húsnæði, miðsv.
• Solutum í Kóp., video og lottó.
• Bílasala miðsvæðis í Rvík.
• Litíar matvöruverslanir.
• Veitingastaður á Selfossi.
• Góðursöluturn í miðborginni.
• Hárgreiðslustofa í Hveragerði.
• Bóka-ogritfangaverslanir.
• Söluturn í Hafnarf., velta 28 m. á ári.
• Söluturn og ísbúð í austurborginni.
• Hargreiðslustofa miðsvæðis.
• Lítill piibb í miðborginni.
• Pitsustaðir.
• Skiltagerð í eigin húsnæði.
• Söluturn, velta 4 millj.
• Efnalaug/þvottahús í verslmiðstöð.
• Bílaþjónusta í austurborginni.
• Lítill skemmtist. og pöbb í austurb.
• Gjafavriruver'slun v/Laugaveg.
• Skyndibitastaðir.
• Leðurvöruverslun v/Laugaveg.
Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá.
Firmasalan Hagþing hf, Skúlagotu 63,
sfmi 552 3650. Opið 9-19.____________
Samstarfsaöili óskast vegna nýjungar í
tilraunavinnslu á bitaharðfiski. Æski-
legt að viðkomandi hafi aðgang að
harðfiskvinnslu og frystiklefa.
Uppl. í s. 588 7717 eða 95-22918.
Til sölu lítill pöbb og matsölustaour á
besta stað í bænum. Mjög gott verð.
Skipti möguleg á sumarbústað eða bíl.
Svor sentlist DV, merkt „A2932".
Til sölu söluturn meö lottói og ísvél á
besta stað í bænum. Kæmi til greina að
taka bíl og skuldabréf upp í
kaupverð. Simi 555 3225 eftir kl. 17.
Til sölu vöruflutningafyrirtæki i fullum
rekstri, að'hluta til eða öllu.
Áhugasamir hringi í svarþjónusta DV,
sfmi 99-5670, tilvfsunarnúmer 40949.
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasalan, Skipholti 50b,
símar 551 9400 og 551 9401.
4
Bátar
Mercury utanborösmótorar, Quicksilver
gúmbátar, sjókettir, stjórntæki, stýris-
búnaður, brunndælur, handdælur,
skrúfur o.m.fl. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222.
Bjóöum nokkra Ryds 405 báta á til-
boðsverði. Erum einnig með úrval ann-
arra báta, s.s. Ryds og Yanmarin plast-
báta, Linder álbáta, Johnson utan-
borðsmótora, Prijon kajaka, kanóa,
seglbretti, björgunarvesti, þurrgalla,
blautgalla og flestan þann búnað sem
þarf til vatna- og sjósports. íslenska
umboðssalan hf., Seljav. 2, s. 552 6488.
Beitningartrekt til sölu ásamt línu,
magasínum ogpokum. Uppl. hjá skipa-
sölunni Bátum og búnaði,
s. 562 2554 og á kvöldin 93-81490.
Sóma 860 vantar fyrir góöan kaupanda.
Staðgreiðsla fyrir góðan bát.
Skipasalan Bátar og búnaður,
s. 562 2554 ogfax 552 6726.__________
Sómi 800 m/krókaleyfi, nýuppgerö Volvo
Penta 200. Duo prop. M/öllum bestu
græjum, þ. á m. 3 stk. DNG. Nánast til-
búinn á veiðar. S. 567 4709 kl. 9-19.
Þarfaolosnaviö:
6 cyl. Ford, 89 ha., Borg og Warner
v/gír, og Sóló eldavél, ryðfrítt reykrör.
Upplýsingar í síma 557 6906.
4,5 tonna plastbátur (gaflari), árg. 1985,
til sölu, breikkaður, góður bátur. Uppl.
í síma 78116 á kvöldin.
Höfum kaupendur ao krókaleyfum, með
staðgreiðslu. Báta- og kvótasalan,
Borgartúni 29, s. 551 4499 eða 551
4493.
Óska eftir krókaleyfisúreldingu, allt aö 6
tonnum. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvísunarnúmer 40921.
Óska eftir a6 leigja eöa kaupa krókaleyf-
isbát. Uppl. ísíma 642840.
fy Útgerðarvörur
Gott verö - allt til neta- og linuveiöa.
Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein-
ar, færaefni, net frá Taívan o.fl.
Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur frá
4-9 mm, frá Fiskevegn.
Sigurnaglalínur frá 5-11,5 mm.
Allar gerðir af krókum frá Mustad.
Veiðarfærasalan Dímon hf,
Skútuvogi 12e, sími 588 1040.
Varahlutir
Bílaskemman, Völlum, Olfusi, 98-34300.
Audi 100 '82-86, Santana '84, Golf'87,
Lancer '80-88, Colt '80-87, Galant
'79-87, L-200, L-300 '81-84, Toyota
twin cam '85, Corolla '80-87, Camry
'84, Cressida '78-'83, Celica '82, Hiace
'82, Charade '83, Nissan 280 '83,
Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82,
Sunny '83-85, Peugeot 104, 504, Blaz-
er '74, Rekord '82-85, Ascona '86,
Monza '87, Citroén GSA '86, Mazda
323 '81-'85, 626 '80-87, 929 '80-'83,
E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda
Prelude '83-87, Civic '84-'86, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318, 518
'82, Lancia '87, Subaru '80-91, Justy
'86, E10 '86, Volvo 244 '74-'84, 345 '83,
Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82,
Express '91, Uno, Panorama, Ford
Sierra, Escort '82-84, Orion '87,
Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Malibu
'78, Scania, Plymouth Volaré '80,
vélavarahlutir o.fi. Kaupum bíla, send-
um heim. Visa/Euro.
Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: BMW
318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4
'86, Dh Applause '92, Lancer st. 4x4 '94,
'88, Sunny '93, '90 4x4, Topaz '88,
Escort '88, Vanette '89-'91, Audi 100
'85, Mazda 2200 '86, Terrano "90, Hilux
double cab '91, dísil, Aries '88, Primera
dísil '91, Cressida '85, Corolla '87,
Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87,
Renault 5, 9 og 11, Express '91, Sierra
'85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 345
'82,244 '82,245 st., Monza '88, Colt '86,
turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86,
Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel
'84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91,
Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude
'87, Accord '85, CRX'85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero '84-'90,
L-300 '87-93, L-200 '88-'92, Mazda
pickup 4x4 "91, Trooper '82-89,
LandCruiser '88, Terrano king cab,
Daihatsu Rocky '86, Lancer '85-'90,
Colt '85-93, Galant '87, Subaru st. '85,
Justy 4x4 '91, Mazda 626 '87 og '88,
Charade '84-'93, Cuore '86, Nissan cab
'85, Sunny 1,6 og2,0 '91-93, Honda Ci-
vic '86-'90, CRX '88, V-TEC '90,
Hyundai Pony '93,,Lite Ace '88. Kaup-
um bíla til niðurr. ísetning, fast verð, 6
mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið kl.
9-18. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
650372. Varahlutir í flestar geröir bifr.
Erum að rífa: Audi st. '84, BMW 300,
500 og 700, Charade '84-'90, Civic '86,
Colt '93, Colt turbo '87, Galant '81-91,
Honda CRX '84-'87, Justy '90, L 300
'88, Lancer '85-'91, Mazda 4x4 '92,
Mazda 626 '85, Micra '88, Kadett '87,
Peugeot 106, 205 og 309, Polo '90,
Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900
'81-89, Silvia '86, Subaru '85-'89,
Sunny 4x4 '88, Swift '87, Camry '83 og
'85, Tredia '85 o.fl. Kaupum bíla til nið-
urrifs. Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, sími 650455.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Flytjum inn nýja og notaða boddíhluti í
japanska og evrópska bíla
stuðara, húdd, bretti, grill, hurðir,
afturhlera, rúður o.m.fl. Erum að rífa:
Audi 100 '85, Colt, Lancer '84-'94,
Galant '86-'90, Trooper 4x4 '88,
Corolla '86-'94, Carina II '90, Micra
'87-'90, BMW 316-318 '84-'88, Chara-
de '85-'90, Mazda 323 '84-'90, 626
'84-'90, Legacy '90-'91, Golf '84-'88,
Nissan Sunny '84-'94, Suzuki Swift
'87, Visa/Euro raðgreiðslur. Opið
8.30-18.30. Sími 565 3323.
650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Erum að rífa: Monza '86-'88, Charade
'83-88, Benz 200, 230, 280, Galant
'82-87, Colt '86-'88, Lancer '82-88,
Uno, Skoda Favorit '90-91, Accord
'82-84, Lada '88, Samara '86-'92,
Cherry '84, Sunny '85, MMC L-300, L-
200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia
'87, Subaru '83, Swift '86, Corsa '88,
Kadett '82-85, Ascona '85-'87, Sierra
'86, Escort '84-'86, Ibiza '86, Volvo 245
'82. Kaupum bíla. Opið 9-12 og 13-19,
lau. 10-16. Visa/Euro.
652688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift
'84-'89, Colt Lancer '84-'88, BMW
316-318-320-323i-325i, 520, 518
'76-'86, Civic '84-'90, Shuttle '87, Golf,
Jetta '84-'87, Charade '84-'89, Metro
'88, Corolla '87, Vitara '91, March
'84-'87, Cherry '85-87, Mazda 626
'83-87, Cuore '87, Justy '85-'87, Orion
'88, Escort '82-88, Sierra '83-'87,
Galant '86, Favorit '90, Samara '87-89.
Kaupum nýlega tjónbíla til niöurrifs.
Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöjuv. 12,
(rauð gata). Erum að rífa Saab 99 og
900, Lada st./Sport/Samara, Monzu
'88, Mazda 626 '86, Mazda 323 '85,
Honda Accord '87, Subaru E10 '86, Wa-
goneer '85, Fiesta '87, Galant '86, Swift
'88, Charade '86, Charade '84 og '87,
Fiat Uno '88, Duna '88.
Kaupum bíla. Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga 10-16. Visa/euro.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar-
ásmegin. Höfum fyrirliggjandi vara-
hluti í margar gerðir bíla. Sendum um
allt land. ísetning og viðgerðaþj. Kaup-
um bíla. Opið kl. 9-19 virka daga.
s. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/Debet.
Eigum á lager vatnskassa i ýmsar
gerðir bíla. Odýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.
Alternatorár, startarar, viðger&ir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Stapahrauni 6, s. 555 4900.
Erum aö byrja n6 rífa Skoda Favorit '92,
Fiesta '87, Aries '87, Opel Corsa '86,
Golf'86ogSwiftGTi'88.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Mikiö úrval af varahlutum i flestar gerðir
bifreiða. Mjög góð þjónusta, opið alla
daga. Símar 588 4666 og
985-27311._________________________
Saab 900 turbo, árg. '79, til sölu í heilu
lagi eða pörtum, 3 dyra fast back, góð
vel og góður framendi. Upplýsingar í<
síma 93-12308._____________________
Er aö byrja aö rífa Ford Bronco, árg. '81
og'79,351Windsor,351m.
Uppl. í símum 985-38769 og 984-53207.
Hjólbarðar
Sólaöir og nýir hjólbaroar á gó&u veröi.
Sólaðir 155-13, kr. 2.627.
Nýir, 155-13, kr. 4.014.
Umfelgun, jafnvst., skipting, 2.800.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747.
Til sölu 6 gata álfelgur með hálfslitnum
31" dekkjum (Armstrong), einnig litlu
brettakantarnir á Toyota double cab.
Upplýsingar í síma 588 9662._________
Ódýrar felgur og dekk.
Eigum ódýrar notaðar felgur og dekk á
margar gerðir bifreiða.
Vaka hf.. dekkjaþjónusta, s. 567 7850.
Til sölu 33" dekk á 6 gata felgum, sem
ný. Verð aðeins 35.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 565 4599.
Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12.....................sími 588 2455.
Vélastillingar, 4 cyl..............4.800 kr.
Hjólastilling...........................4.500 kr.
Bílaróskast
Óska eftir Volkswagen Golf, árg. '92,
eða yngri, í skiptum fyrir MMC Lancer
GLX, árg. ^90, ek. 68 þús. km. Milligjöf
stgr. Uppl. e.kl. 19 í síma 567 1485.
Óska eftir bíl fyrir ca 60-80 þús., má vera
tjónaður, greiðist með Uno '84 (þokka-
legur) og peningum. Uppl. í síma 92-
13876.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að
auglýsa í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tókum mynd (meðan birtan er góð)
þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700._________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 563 2700.
Lada Sport '87, meö hálfa skooun '96, til
sölu, verð 85 þús., einnig Skoda 130
GLS ;87, með hálfa skoðun '96, verð 65
þús. Öll skipti koma til greina. Upplýs-
ingar í síma 557 7630._______________
Daihatsu Charade, 4ra dyra, árg. '88, ek-
inn 81.000 km, þarfnast lagfæringar.
Fæst staðgreiddur fyrir aðeins 150.000
kr. Upplýsingar i síma 551 3612.______
Er bíllinn bilaour? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Geriö góö kaup. Til sölu Charade TX,
árg. '88, verð 280 þ., VW Polo, árg. ^92,
verð 480 þ. Góðir og fallegir bílar. Upp-
lýsingar í síma 989-40499.___________
Húsbíll me& fortjaldi, Dodge van '77, sk.
^96, ek. aðeins 65 þ. mílur, fallegur bíll,
toppástand. Tilboð óskast. Skipti á ód.
koma til greina. S. 91-872747.________
Vélastillingar, hjólastiliingar, hemla-
viðgerðir og almennar viðgerðir.
Borðinn hf., Smiðjuvegi 24c,
sími 557 2540.______________________
Til sölu VW Jetta, árg. 1985, selst á
85.000 gegn staðgreiðslu. Nýyfirfarin
vél. Uppl. í síma 566 8672 eftir kl. 18.
Chevrolet
Chevrolet Monte Carlo '76, 400 vél,
sjálfskiptur, rafdrifnar rúður og sæti,
svartur, krómfelgur. Bíll í góðu lagi.
Verðhugmynd 450 þús. eða tilboð. Sími
554 0592 eða 554 3044 e.kl. 18.
I
FLÆKJUFOTUR AUGLYSTI
ÞORPIÐ OKKAR TIL SÖLU í
SMÁAUGLÝSINGUM PV!
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 -14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í lielgar-
blað DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudógum
Síminn er 563-2700
§mpi