Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 2
I
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995
Fréttir
Seðlabaiikinn með nýja 100 króna mynt og 2.000 króna seðil:
Útgáfan kostar um
fjörutíu miiljónir
- notkun seðla og myntar hefur stóraukist eftar tilkomu debetkorta
Síöar á árinu mun Seðlabankinn
setja í umferð nýja 100 króna mynt
og nýjan 2 þúsund króna seðil. Dag-
setning hefur ekki verið ákveöin en
peningarnir verða settir samtímis í
umferð. Sláttur myntarinnar fer
fram í Bretlandi hjá fyrirtækinu
Royal Mint og prentun seðilsins
sömuleiðis í Bretlandi hjá Thomas
de la Rue. Hönnunin er íslensk.
Kostnaður við útgáfuna er í kringum
40 milljónir króna, þar af 21,6 millj-
ónir fyrir myntslátt og 15,6 mUljónir
fyrir seðlaprentun.
Þröstur Magnússön, grafískur
hönnuður, hannaði myntina eins og
aðra mynt sem gefln hefur verið út
frá 1981. Á framhlið hennar er mynd
r
Stuttar fréttir
luit
Dómsmálafáðuneytið hefur úr-
skurðað köttun prests í Hvera-
gerði ógUda. Sóknarneöidir
verða að taka raálið upp að nýju.
Ungkálykta
Ungir ffarasóknarmenn hafa
sent frá sér ályktun har sem þing-
menn fiokksins eru hvattir til að
taka ekki sæti í stiórnum ogfáð-
um utan Alþingis.
Bjartarihorfur
OECD hefur sent frá sér skýrsJu
um islenskt efhahagslif þar sem
fram kemur að emahagshorfur
séu bjartar en taka þurfi ríkis-
fjármál fastari tökum. ,
Nýleigubflastöd
Taxi, ný leigubfiastöð, tekur ttt
starfa bráölega. Samkvæmt Mbl.
er það fjórða leigubflastöðin í
Reykjavík en sú fyrsta sem stom-
uð er í # ár. Böstíórar Taxa verða
10 fyrst um sinn en fiestir koma
þeir af BSR og Bæjarleiðura.
Minjar viðsumarbústad
Merkarfornmmjarhafafundist
á sumarbústaðalóð við Elliöa-
vatn. Satnkvæmt Stöð 2 er um að
ræða rainjar eför fyfsta þingstað
fslendinga, gamla Kjalarnesþing-
iðfrámold.
Stríðin statraf ló
Starrafló hefur verið að stínga
sér niður víða í Reýkjavík að
undaníbrnu og stritt mannfolk-
inu. Samkvænit Mbl. ereina ráð-
ið að fiarlægja hreíður starrans
og eitra fyrir flóna.
Innsigiing styrkt
í haust er ráðgert aö ljúka
styrkingu inœiglirigarínnar tfl
Hafhar í Horaafirði. Samkvæmt
Ríkissjónvarpinu hefur vinna viö
austurfjöru' og suöurSorutang-
ana kostað um 200 milljónir
króna.
Flesör gjaHgígar í nágrenni
Reykjavíkur eru mikið skemmdir
éða óaýtír eftir efhistðku úr þeim
undanfania áratugi. Þetta kom
tfam á Ríkissjónvarpinu.
......:..^....;..,..„.M,
af landvættunum en á bakhliðinni
mynd af rauðmaga. Nýjan myntin
er gulleit, líkt og 50 króna myntin,
og þvermálið 2 mm minna en 10
króna myntar. Til að byrja með mun
Royal Mint slá 6 mflljónir stykkja af
100 króna myntinni.
Hönnuðir 2 þúsund króna seðilsins
eru Kristín Þorkelsdóttir og Stephan
Fairbaim sem líkt og Þröstur hafa
hannað alla seðla frá gjaldmiðils-
skiptum 1981. Seðillinn er tileinkað-
ur íslenskri myndlist. Á framhhð
hans er andlitsmynd af Jóhannesi
Sveinssyni Kjarval, unnin eftír ljós-
mynd Jóns Kaldal. Grunnur mynd-
arinnar er unninn út frá málverki
Kiarvals, Úti og inni, sem hann mál-
aði 1943. Á bakhlið nýja seðilsins er
aðalmyndefnið málverkið Leda og
svanurinn, sem nú heitir Flugþrá,
en það málaði Kjarval árið 1954. Seð-
illinn er brúnn og blár að Ut og sömu
stærðar og 1 þúsund króna seðillinn.
í fyrstu verða prentaðar 2 milljónir
eintaka af seðlmum.
Notkun seöla og myntar jókst
um 20 prósent í fyrra
Athygli vekur að notkun seðla og
myntar á íslandi hefur stóraukist
eftir að debetkortin komu í notkun á
síðasta ári. Um leið hefur tékkanotk-
un minnkað verulega. Þannig voru
seðlar og mynt fyrir 5,2 mflljarða
króna í umferð í árslok 1994 sem er
20% aukning frá árinu 1993. Þar af
voru seðlar í gangi fyrir 4,6 miUjarða.
Það sem af er þessu ári hefur notk-
un seðla og myntar haldist svipuð
og í byrjun síðasta árs. Þannig voru
seðlar og mynt fyrir 4,1 mUljarð í
umferð í lok mars sl., að frádregnum
seðlasjóði banka og sparisjóða. Þess
má geta að veltan með debetkort nam
21 mUljarði fyrsta ársfjórðungs þessa
árs á móti 19 mUljörðum í fyrra eftír
sama tíma. Fyrstu þrjá mánuði þessa
árs nam hefldarvelta með tékka 187
mUljörðum króna sem er 25% minni
velta en í fyrra.
-bjb
Verkfallsverðir úr Sleipni stöðvuðu langferðabifreið frá Sæmundi I Borgarnesi fyrir utan Hótel Lind f gær. Farþeg-
ar sem áttu að fara með rútunni fengu aðra sem Sleipnismenn viðurkenna að megi aka.
Óskar Stefánsson, formaður Sleipnis:
Munum herða aðgerðir
gegn verkf allsbrotum
„Við tókum vægUega á verkfaUs-
brotum í sambandi við skólaakstur-
inn. Nú er honum lokið og við mun-
um stórherða aUar aðgerðir gegn
verkfaUsbrjótum. RútubUfeiðaeig-
endur eru aö leika þann bóta leik að
aka sjálfir rútum með farþega út úr
borginni. Þar bíöa svo bUfeiðarstjór-
ar sem eru aö brjóta verkfaUið og
taka við rútunum og halda áfram.
Þetta yerður algerlega stöövað,"
sagði Óskar Stefánsson, formaður
BUreiðasrjórafélagsins Sleipnis, í
samtah við DV.
Mikið var um það sem Sleipnis-
menn kaUa verkfaflsbrot í gær og
urðu nokkur átök vegna þess aUvíða.
Meöal annars var rúta frá Sæmundi
Sigmundssyni í Borgarnesi stöðvuð
fyrir utan Hótel Iind, þar sem hún
ártí að taka hóp af útlendingum.
„Við stöðvuðum þetta þar sem við
teljum það verkfaUsbrot ef rúta
skráð út á landi, með bifreiðarstjóra
sem ekki eru í Sleipni og því ekki á
undanþágu, byrjar ferð í Reykjavík,
þar sem er verkfaU. Þessi rúta var
stöðvuð og þeir fengu einhverja aðra,
þar sem eigandinn eða skyldfólk,
sem má aka í verkfaUinu, annast
aksturinn," sagði Guðmundur Jóels-
son, bUfeiðarstjóri og verkfaUsvörð-
ur hjá Sleipni.
Hann sagði að víða hefði komið tíl
þess að verfaUsverðir hefðu komið í
veg fyrir verkfaUsbrot í gær og hefði
ekki fyrr í verkfaUinu verið jafn núk-
ið að gera.
Jimmy Sjöland, Jón Hilmarsson
og Theodór Jónsson kikja efiir
laxi í Laxfossi i Noróura í fyrra-
dag.
DV-mynd Jón G. BaIdvinsson
Norðurá:
Laxinn marttur
fyrirneðan
Laxfoss
Það eru nokkrir klukkuömar
þangað tíl fyrstu laxveiðiárnar
verða opnaðar á þessu sumri en
það eru Norðurá í Borgarfiröi og
Laxá á Ásum. Þverá i Borgarfirði
verður opnuð 2. júní og Kjarrá
10. tU 15. júni
„Jú, við erunv bunir að sjá
fyrsru laxa sumarsins og það er
viss upþUfun að sjá þá. Við sáum
laxa fyrir neðan Laxfossinn um
heígina," sagði Jón G. Baldvins-
son, formaður Landssambands
Stangaveiðifélaga, í gærkveldien
hann var staddur á Norðurár-
bökkum.
„Það sáust laxar á Brotinu og á
Skerinu Iflca, þetta eru staðir þar
sem laxar sjást ofí í byrjun. Menn
eru orönir spenntir að opnaenda
aldrei að vita hvernig veiðin
verður í byrjun," sagði J6n.
'¦: Það sem gæti sett strik í reikn-
ing góðrar byrjunar eru hin
raiklu snjóalög uppi um ðU fjöfl
en elstu menn hafa sjakian sé
annaðeins.
Þrírífangelsi:
Stáhi sprengi-
efniog
býliílottupp
Héraðsdómur hefur dæmt tvo
unga menn, Arnar Þór Helgason,
19 ára, í fjögurra mánaöa fangelsi
og Davið Fannar Eyjólfsson, 18
ára, í hálfs árs fangelsi fyrir
þjófhað á sprengiefni og að háfa
sprengt í loftupp eyðibýii i Mos-
feUsdal Þriðji ungi maðurinn,
Einar Garðarsson, 19 ára, var
dæmdur í fjögurra mánaða skU-
orðsbundið fangelsi til tveggja
ára fyrir sömu brot.
Mennirnir viðurkenndu fyrir
dómi aö hafa stolið sprengihnaöi,
W hveUhettum, 47 kUóum af
sprengiefni og voru sakfelldir
fyrir það. Þá voru þeir einnig
ákærðir fyrir að hafá notað
sprengiefhið öl að sprengja úti-
hús og fyrrum íbúðarhús eyði-
býlisins Höfða, sunnan Langa-
vatns í MosfeUshæ, og vinna
þannig miktí spjöU á Msunura.
Húsin voru brunatryggð fyrir
tæpar þrjár miUjónir króna en
viö spréngingarnar eyðUögðust
gömul fiárhús, bárujárusklædd á
trégrind, Og steinsteypt Mðar-
hús ffá árinu 1935.
Við akvörðun refsingar Arnars
yar höfð hliðsjðn af því að hann
rauf sköorð öóms frá 22, febrúar.
Ðavíð raöf einnig skUorð dóms
frá 3. ágúst síðastUðnutn. Einari
var hins vegar ákvöröuð refsing
raeð hBðsJðn af ungura aldri en
hann haíði ekki áður hlotið refsi-
dóm.
Bótakröfii eiganda húsanna var
vísað frá dómi.
-PP