Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 21 dv Fréttir Húsavík: meðkrana „Við uröum að taka brúna yflr Djúpána á Vatnsendavegi. Hún var rétt að detta og við uröum að bjarga henni með því að taka hana með krana. Það varð því ófært heim að bænum Vatnsenda en við reiknum með að geta gert einhverja bráða- birgðaleið til að fólkið geti komist út,“ sagði Svavar Jónsson, rekstrar- stjóri Vegagerðarinnar á Húsavík, viö DV. Hann sagði að vegur hefði rofnað i Bárðardal í flóðunum. Skjálfanda- fljótið heföi runnið yfir veginn sunn- an við Halldórsstaði og þar fyrir inn- an væru tveir bæir lokaðir af, Mýri og Bólstaður. „Við ökum að þeim stað þar sem vegurinn er í sundur, göngum yfir og tökum annan bíl þar. Þetta háir okkur nokkuð, sérstaklega þar sem ég hef tekið hingað ferðamenn i kaffi. Þeir koma vitanlega ekki í þessu ástandi," sagði Guðrún Sveinbjörns- dóttir, húsfreyja á Mýri í Bárðardal. Hún sagði að þau hefðu verið síma- sambandslaus í sólarhring vegna flóðanna og það væri óneitanlega sérstök tilfmning að vera bæði síma- og veglaus. Guðrún sagði töluvert vera fariö að lækka i flj ótinu. -S V Starfsmannastefna: Borgin er eftir- báturannarra - segir Kristín A. Ámadóttir „Það hefur ekki legið fyrir nein starfsmannastefna þannig að nú er í fyrsta skipti verið að leggja drög að ítarlegri starfsmannastefnu eins og tíðkast alls staðar annars staðar. Við erum eftirbátar annarra Norður- landaþjóða og jafnvel sveitarfélaga hér innanlands í þeim efnum,“ sagði Kristín Árnadóttir, aðstoðarmaður borgarstjóra, eftir opinn fund um starfsmannastefnu borgarinnar. Borgarstjóri hefur falið starfs- mannastjóra borgarinnar að gera til- lögu að starfsmannastefnu fyrir Reykjavíkurborg og fyrirtæki henn- ar. Borgarstjóri mun skipa starfshóp með fulltrúum starfsmanna og stærstu borgarstofnana til að vinna með starfsmannastjóra að þessu verki og er stefnt að því aö tillögur um bætta starfsmannastefnu liggi fljótlega fyrir. -GHS Bændaskólinn að Hólum: Ijúka námi í ágúst Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki; Aðeins fimm nemendur braut- skráðust frá Bændaskólanum á Hól- um í vor, allir af hrossaræktarbraut. Helga Thoroddsen frá Þingeyrum hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur. Nýtt námsfyrirkomulag við skólann þýðir aö nemendur ljúka verknámi að sumrinu og brautskrást þvi í ágúst. Þetta á við um þá 29 nemendur sem innrituðust í skólann sl. haust. FERÐASETT Stærri stólar 5.200.- HARBO TRÉHÚSGÖGN GARÐ HUSGOGN ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJARI SEGLAGERÐIN / 3IF Siyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200 4 stólar og borð PLASTSETT HARTMAN Plastsett MARCO Relax PÓSTSENDUM SAMDÆGURS HARTMAN AMBASSADOR 6.700.- 4.900.- ^índesir ...i stöðugri sókn! ...vönduð á góðu verði frá Indesit! ^índesít iW 860 • VinduhraSi 800 sn/mín. • 14 þvottakerfi • Stiglaus hitastillir • Orkunotkun 2,3 kwst • HæS: 85 cm • Breidd: 60 cm • Dýpt: 60 cm Afborgunarverð: kr. 52.527,- Vcrð stgr. \ V49.9QOy- ) Umbobsmenn um land allt Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi.Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestflrölr: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvík.Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö, Sauöárkróki. KEA -byggingavörur Lónsbakka Akureyri. KEA.Dalvfk. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vfk, NeskaupsstaÖ. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum.Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. BRÆÐURNIR C8RMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 Gunnar Steinþórsson / PÍT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.