Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 52
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 nn Skiptar skoðanir eru um hollustu Einars Odds. Hef engin lof- orð svikið „Ég hef engin loforð svikið. Ver- ið þið ekki að dylgja um það, kom- ið þið bara og sýnið fram á það ef þið getið en hættið þessum dylgjum." Einar Oddur Kristjánsson á Alþingi Fæturúrgúmmíi „Það hefur komið í ljós að fætur Einars Odds eru úr gúmmíi. Hann hefur guggnað." Össur Skarphéðinsson á Alþingi. Ummæli Gjáin hefur dýpkað „Gjáin milli manna hefur dýpkað ef eitthvað er.“ Magnús Kjartansson, sjálfstæðis- maður i Hafnarfirði, í DV. Meira en útvarp „Ríkisútvarpið er meira en út- varpsstöð." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir í Timanum. Verður þeim skellt? „Spurningin er hvenær og hvern- ig Skagamönnum verður skellt, ef ekki verður um einstefnu að ræða.“ Guðjón Þórðarson i DV. Brýnt vopn „Verkfallsvopnið hefur aldrei verið brýnna vopn en nú.“ Guðmundur J. Guðmundsson i Al- þýðublaðinu. Mynd þessi er tekin þegar sól almyrkvaðist 11. júlí 1991. Sól- ogtungl- myrkvar Elstu heimildir um tungl- myrkva eru frá 3450 f. Kr. og sól- myrkva 4200 f. Kr. Fyrsta al- myrkva á sólu, sem heimildir greina frá, er getið á leirtöflu sem fannst 1948 í rústum borgarinnar Ugarit. Nánari rannsóknir bendir til að þessi myrkvi hafi orðið 5. mars 1223 f. Kr. Lengstir og flestir Lengsti mögulegi tími sem sól- myrkvi getur staðið er 7 mín. og Blessuð veröldin 31 sek. Sá lengsti sem hefur mælst er hins vegar 7 mín. og 8 sek. en sá sólmyrkvi sást frá Filippseyj- um 20. júní 1955. Yfir Suður- Atlantshafi á að verða 7. mín. og 29 sek. sólmyrkvi 16. júlí 2186. Hann verður sá lengsti í 1469 ár. Flestir hafa myrkvar á einu ári verið sjö. Dæmi um það er árið 1935 þegar sólmyrkvar voru fimm og tunglmyrkvar tveir. þetta gerðist einnig 1982 þegar sól- myrkvar voru íjórir og tungl- myrkvar þrír. Myrkvar geta ekki orðið færri en tveir á ári og verða þá báðir að vera sólmyrkvar eins og varð á árunum 1944 og 1969. Snýst í norðlæga átt í morgun var vaxandi austan- og suðaustanátt. Víða verður stinnings- kaidi eða allhvasst og rigning síðdeg- Veðrið í dag is. Um vestanvert landið snýst vind- ur smám saman til norölægrar áttar þegar líður á kvöldið. Hiti 7 til 14 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt í fyrstu en austan- og norðaustankaldi eða stinningskaldi þegar líöur á daginn. Smáskúrir eða dálítil súld með köflum og hiti 8 til 12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 24.01 Sólarupprás á morgun: 2.56 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.06 Árdegisflóð á morgun: 9.33 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 8 Akurnes alskýjað 8 Bergsstaöir alskýjaö 8 Bolungarvík rigning 6 Kefla vikurfiugvöiiur súld 6 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8 Raufarhöfn alskýjað 7 Reykjavík rigning 7 Stórhöfði rigning 7 Bergen snjókoma 13 Helsinki þokumóöa 17 Kaupmannahöfn skúr 13 Osió alskýjað 13 Stokkhólmur léttskýjað 17 Þórshöfn alskýjað 8 Amsterdam súld 11 Barcelona skýjað 17 Berlin skýjað 12 Chicago skýjað 23 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt rigning 11 Glasgow skýjað 10 Hamborg skýjað 11 London alskýjað 11 LosAngeles skýjað 14 Lúxemborg þokumóða 9 Madrid léttskýjað 16 Malaga þokumóða 19 Mallorca skýjað 18 Montreal heiðskírt 14 New York léttskýjaö 18 Nuuk alskýjaö 0 Orlando léttskýjað 22 París skýjað 12 Róm þokumóöa 17 Valencia mistur 18 Vín léttskýjaö 14 Steinþór Eiríksson listmálari Sigiún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum „Elstu tnyndína málaði ég ellefu ára gamall. Ég fékk enga tilsögn en hins vegar var hlegið að mér og þetta kaliað bölvað fikt,“ segir Steinþór Eiríksson listmálari á Eg- ilsstöðum en í tilefni af áttræðísaf- mæh hans á þessu árí efna nokkrir vina hans til sýningar á verkum Maður dagsins hans. Sýningin verður opnuð á morgun, 17. júní, og verður fram eftir sumri í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Elstu myndína á sýn- ingunni málaðí Steinþór ellefu ára gamafl og nýjustu myndimar eru frá síðasta ári. Alls sýnir Steinþór fjörutíu málverk. Stærsta verkið er Dagsferð sem er i eigu Kaupfé- lags Fáskrúðsfjaröar. Myndir Steinþórs hafa farið víða og vakið verðskuldaða athygli. Um lístsköpun sina segir Steinþór: „Ég mála hvenær sem er og oft get ég ekki slitið mig frá hálfnuðu verki Steinþór Eiriksson. og mála alla nóttina. Mesta nautn mín er að fylgjast með veðrabrigö- um og fjölbreytnin í austfirskum flöllum er mér ótæmandi upp- spretta myndefnis.“ Steinþór er sjálfmenntaöur maö- ur. Samanlagður timi hans á skóla- bekk er fimm mánuðir: „Ég get les- ið og talað ensku og Norðurlanda- mál og bjargað mér á þýsku ef með þarf.“ Steinþór tók sveinspróf í vél- virkjun en hefur aldrei í iðnskóla komið nema sem kennari. Listsköpun Steinþórs byggist ein- göngu á eigin reynslu og athugun og hefur hann ekki frekar en í ööru sest á skólabekk tll aö læra að mála. „Til stóð að ég færi til Eng- lands til að nema málaralistina en það brást. Lengst af var listin hlið- argrein hjá mér en ég, eins og margir aðrir, þurfti að sjá mér og mínum farborða með öðrum hætti.“ Fyrir tuttugu og fimm árum gat Steinþór ekki lengur unnið að vél- smíði og sneri sér að málaralist- inni. Hann hefur haldið Jjöldanu allan af sýningum og sýndi meðal annars í Reykjavík 1973 og seldust allar myndir hans þá. Komin er út bók um llfshlaup Steinþórs. Hún heitir Magisterinn og er skráð af Vilhjálmi Einarssyni, fyrrv. skóla- meistara á Egilsstöðum. Golf og fótbolti í dag verður haldið opið golfmót á hinum nýja og glæsilega golf- velli x Urríðavatnsdölum við Heiðmörkina. Mótið nefnist Opna Budget-mótið og er höggleikur með og án forgjafar. það er Golf- klúbburinn Oddi sem heldur mótið. Um helgina verða fleiri golfmót, meðal annars verður á Akranesi á þjóðhátíðardaginn mót fyrir þá sem eru með hærri forgjöf en 20. Á sunnudaginn hefst svo meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur og stendur það fram á næsta föstudag. Einn leikur verður í Mjólkur- bikarkeppni kvenna í fótboltan- um í kvöld. Það eru Hafnarfjarð- arliðin FH og Haukar sem mæt- ast á Kaplakrikavelli. Síðan eru fyrirhugaðir margir leikir í þriðju og fjórðu deild og fara þeir fram víös vegar um landið. Á sunnudaginn verður svo leikið í 32 liða úrslitum hjá körlum í Mj ólkurbikarkeppninni. Skák Forritið Fritz sigraði á heimsmeistara- móti tölva sem fram fór í Hong Kong fyr- ir skömmu. Það hlaut 4 vinninga af 5 mögulegum og skákaöi kunnum „meist- urum“ eins og Chess Genius og frumút- gáfu Deep Blue sem hyggst mæta Ka- sparov á næsta ári. Tölvur geta fléttað fállega ef svo ber undir, eins og þessi staða frá mótinu sýn- ir. Zeuw þriðji hafði hvitt og átti leik gegn Phoenix: jf # Á a a % ii» ii A A I & * H A A ABCDEFGH 33. HxfB! gxf6 34. Rxb5 + ! Kc6 35. Be4 Drottningin er fallin og nú þarf ekki aö spyrja að leikslokum. Eftir 35. - Dxe4 36. Hxe4 Hxb5 37. He6+ Kc7 38. Dd5gafst svarta vélin upp. Bridge Bandaríkjamönnum hefur ekki gengið eins vel og Evrópubúum að fá fjármögn- unarfyrirtæki til þess að leggja til pen- inga í verðlaun á stórum bridgemótum. Þó eru af og til haldin mót í Bandaríkjun- um með ágætis peningaverðlaunum. Eitt slíkt tvímenningsmót var haldið í Man- hattan, New York, í byrjun þessa árs og heildarverðlaunin voru yfir eina milljón íslenskra króna. Spilararnir sem enduðu í fyrsta sæti, hjónin Robb og Linda Gor- don, fengu tæpa hálfa milljón króna í verölaun. Hér er eitt spil úr keppninni sem reyndist sigurvegurunum drjúgt, en þeir sátu í a-v. Sagnir gengu þannig, aust- ur gjafari og a-v á hættu: * 94 V ÁG3 ♦ D3 + KD10642 ♦ ÁDG862 ¥ D874 ♦ — + G95 * K3 V K ♦ KG87542 + Á73 Austur Suður Vestur Norður 1+ 2+ 2* 3+ 3+ 3 g pass pass 4+ 4 g P/h Robb Gordon opnaði á einum spaða á austurhendina í upphafi og ákvað slöan að sækja fórnina alla leið í Qóra spaða, þrátt fyrir að vera á óhagstæðum hætt- um. Fjórir spaðar fara þó sennilega ekki nema einn niður (ef n-s finna hjarta- stunguna getur sagnhafi fundið það að fella spaðakónginn blankan). Þrjú grönd standa alltaf með 6 slögum á lauf, tveim- ur á hjarta og spaðakóng, en fjögur grönd var of mikið lagt á spilin. Sagnhafi fékk ekki nema 9 slagi eftir spaðaútspil í byrj- un og toppskorið sem Gordon-hjónin fengu fyrir þetta spil reyndist drjúgt til að innbyrða þennan feita peningavinn- ing. •r iu/ö V 109652 ♦ Á1096 .1. O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.