Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 65 Lalli og Lína >1993 Kmg Faalutss Synd'cale. loc Wo'ld iighis isserved /0 20 ^SfclMéR Ég er búin að gleyma hvernig hann lítur út. dv Fjölmiðlar Eitt-núll fyrir Stöð 2 í fótboltanum Ríkissjónvarpið var með þokkalegasta móti í gærkvöldi. Þættirnir Ferðaieiðir eru ágæt og býsna fróðleg dægrastytting um mannlíf, byggingar og sögu ýmissa stórborga. Eins og gefur að skilja er þetta nokkuð snögg- soðin leiðsögn: ein borg í hverjum þætti. En ágæt samantekt engu að síður, Þátturinn Nýjasta tækni og vís- indi var á sínum stað í gær- kvöldi. Þessi þáttur á áreiðanlega sína fóstu aðdáendur og hefur átt þá frá þvi ríkissjónvarpiö hóf göngu sína fyrir tæpum þijátíu árum. Bíómynd kvöldsins var ekkert meistarstykki en þokkaleg íjölskylduaiþreying þar sem sak- leysið og gömlu gildin voru í önd- vegi enda myndin frá 1959. A Stöð 2 var þátturinn Fótbolti á iimmtudegi - um síöustu ieik- ina í íslandsmótinu. Þátturinn er virkiiega vel unninn: sýndir lang- ir og vel valdir kaflar úr hveijum leik, mikiivæg atriði endursýnd og eftir hvern leik eru ágæt viötöl við vel valda einstaklinga. Þessi fótboltaþáttur er augljósiega mun vandaðri en 1x2 hjá ríkissjón- varpinu og eiga aðstandendur hans hrós skiiið. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Laufey K. Blöndal lést á sjúkrahúsi Akraness 14. júní. Aðalsteinn Tryggvason rafvirkja- meistari, Guðrúnargötu 5, lést þann 14. júní sl. Þóra Gísladóttir, Hringbraut 58, Keflavík, lést 12. þessa mánaðar. Jarðarfarir Ólafur Ingimundarson múrarameist- ari, Keflavík, sem lést 8. júní, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 19. júní kl. 14. Jón Vigfússon skipstjóri, Hraunbæ 114, Reykjavík, er lést í Landspítalan- um miðvikudaginn 14. júní, verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtu- daginn 22. júní kl. 15. Gíslína Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 90, Reykjavík, sem lést þann 7. júní, veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. júní kl. 13.30. Útför Ingibjargar Jóhannsdóttur frá Löngumýri, fyrrv. forstöðukonu, sem andaðist 9. júní sl„ fer fram frá Áskirkju mánudaginn 19. júní kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan S. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil- ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan S. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísaíjoröur: Slökkvilið s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 16. júni til 22. júní, að báðum dögum meötöldum, verður í Grafar- vogsapóteki, Hverafold 1-5, sími 587-1200. Auk þess verður varsla í Borg- arapóteki, Álftamýri 1-3, simi 568-1251 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð- arapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemoar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tii 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50árum Föstud. 16. júní Reykjavíkurbær fær nýjar vinnuvélar til gatnagerðar. Nokkur hluti Hringbrautar og fleiri götur verða malbikaðar. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin erop- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 655 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 Og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldarkl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurim. er opinn alla daga. Spakmæli Það þarfnast einskis umtals ef rós er í stofunni. Allir sem inn koma finna það á ilmiri- um. Svo er því einnig farið um sannhelga menn. Gandhi. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. oglaug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar- fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími Adamson 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hlutimir eru dálítið ruglingslegir í kringum þig og óþolinmæði skapar vandræði. Þú nærð bestum árangri með ákveðni og styrk. íhugaðu gamla hugmynd gaumgæfilega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur tilhneigingu til þess að stunda sjálfsskoðun. Kláraður það sem nauðsynlegt er og haltu þig svo út af fyrir þig. Þannig líður þér best í dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Láttu ekki tímann renna úr höndum þér. Þú átt það til að van- meta tímann. Hlustaðu á ráðleggingar annarra áður en þú fram- kvæmir. Happatölur eru 7, 24 og 36. Nautið (20. apríl-20. mai): Lífið í kringum þig er mjög krefjandi. Sérstaklega varðandi breyt- ingár sem þú stendur í. Þú hefur í mörg hom að líta og léttir ekki fyrr en eftir dálíúnn tíma. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Metnaðargimi og orka er kannski ekki þín sterkasta hlið í augna- blikinu. Þú þarft að gefa þér tíma til þess að slaka á og koma hlutunum í samt lag. Krabbinn (22. júni-22. júli); Rólegur dagur gæti hjálpað þér að klára ýmislegt sem þú átt óklár- að eða hefur yfirsést. Gleymdu alls ekki einhveiju mikilvægu. Happatölur em 3,19 og 30. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Ákveðið safnband gæti skort áræðni og fólk heldur sig fyrir sjálft sig. Þú verður að vera á varðbergi gagnvart hálfsögðum sann- leika og treysta á innsæi þitt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að vera mjög sveigjanlegur í dag. Gefðu smáatriðunum sérstakan gaum. Það getur hafl mikil áhrif á heppni þína í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það sem þú ert að gera heldur ekki athygli þinni mjög lengi. Taktu ekki of mikið að þér í einu. Reyndu að vera svolítið agaður til að þú náir sem bestum árangri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Langtíma vandamáli er létt af þér. Það ætti að hjálpa þér að fmna lausn á ákveðnu máli. Þú ert bjartsýnn og mögulegt er að þér bjóðist eitthvað spennandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert mikið með Qölskyldunni og nærð góðum árangri með því að víkka sjóndeildarhring þinn. Breytt umhverfi og vinir sem þú umgengst fær þig til að hugsa á nýjum nótum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki mikið í gangi við þitt hæfi í augnablikinu sem kallar á metnaðargirnd þína. Reyndu að skipuieggja svolítið fram í tím-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.