Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 47 Þrumað á þrettán Skellur hjá hóptippurum Þorgrímur Þráinsson, ritstjóri og rithöfundur, sýndi i vetur þekkingu sina á ítölsku knattspyrnunni í keppni á Bylgjunni og bar hann sigurorð af Daviö Oddssyni forsætisráðherra i urslitum. Valtýr Björn Valtýsson afhenti Þor- grími sigurlaunin. DV-mynd S Hóptipparar komu niður á jörðina með skelli um síðustu helgi, eftir frá- bæra byrjun helgina þar á undan, en þá fengu margir tólf rétta og nokkrir þrettán rétta. Úrslit voru óvænt og útkoman slæm, því hvorki fundust á íslandi tólf né þrettán réttir. Svíþjóð náði einungis jafntefli gegn Japan og Hassleholm tapaði á heima- velli fyrir Falkenberg. í 1. deild hópleiksins er Út í hött efstur með 24 stig, Utanfari 23 stig og: Tengdó, Simmi, Diddi, Póló og Stebbi með 22 stig. í 2. deild er Utanfari efstur með 23 stig en: Tengdó, Simmi og Póló 22 stig. í 3. deild eru: Simmi og Póló með 22 stig en aðrir minna. Þeir hópar sem voru í fararbroddi í vorleiknum hafa ekki enn náð sér á strik. Rööin: X2X-111-1X2-111X. Fyrsti vinningur var 16.745.130 krónur og skiptist milli 9 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 1.860.570 krónur. Annar vinningur var 10.542.720 krónur. 544 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 19.380 krónur. Þriðji vinningur var 11.097.040 krónur. 6.808 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 1.630 krónur. 77 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 23.505.170 krónur. 50.011 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 470 krónur. 650 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Norðmenn og Svíar tæknivæða þjónustuna Norsk Tipping í Noregi hyggst skipta um beinlínukerfi sitt. Haustiö 1996 er áætlað að allir umboðsmenn fyrirtækisins séu með nýja gerð beinlínukerfis. Kostnaður verður um það bil 220 milljónir króna. Ein ástæða þessa umskipta er tilkoma nýrra getrauna- og töluleikja. Svíar eru um þessar mundir að loka gamla söbjkerfinu og verða eingöngu með beinlínukerfi. Fyrir nokkrum árum unnu um það bil 1000 manns hjá AB Tipstjanst en nú um það bil 250. Með tilkomu beinlínukerfisins sparast vinna þeirra sem fóru handvirkt yfir getraunaseðla. Á íslandi kemur Odd- sett í október í haust. Tapaði nítján leikjum á útivelli Englendingar hafa ákaflega gaman af að halda utan um tölfræði í knatt- spyrnuleikjum sínum. Þegar leikjum í atvinnumannadeildunum fjórum lauk var strax farið að birta athyglis- verðar upplýsingar um liðin. Carlisle í 3. deild fékk flest stig 91 í 42 leikjum og er með 67% vinnings- hlutfall í leikjunum eins og Black- bum í úrvalsdeildinni. Bæði Uðin sigruðu í 27 leikjum. Leyton Orient í 2. deild lenti í mikl- um hremmingum í vetur. Liðið lenti í fiárhagsvandræðum og einnig vandræðum á knattspyrnuvellinum. Liðið fékk fæst stig allra liða, 26 af 138 mögulegum. Liðið skoraöi fæst mörk, 30 í 46 leikjum eða 0,65 á leik og féll. Til að kóróna frammistöðuna tapaði Leyton Orient ílestum leikjum liða í atvinnumannadeildinni eða 32. Ekki gekk Uðinu vel á útivelli. Ein- ungis tvö jafntefli en nítján töp í 21 leik. Vörn Manchester United var traustust. Markverðir Manchester- liðsins þurftu einungis að horfa 28 sinnum á eftir knettinum í markið í 42 deildarleikjum eða 0,80 mörk i leik. Ipswich var með verstu vörnina. Liðið spilaði 42 leiki og fékk á sig 93 mörk sem gerir að meðaltali 2,21 mark í leik. Ávallt var skorað mark í leikjum Ipswich. Einungis þrisvar sinnum tókst Ipswich að halda hreinu en fékk á sig mark í öðrum leikjum og flest allra liöa er Uöið tapaði 0-9 gegn Manchester United á Old Trafford 4. mars. 5.253 mörk voru skoruð aUs í öllum deildum sem er fækkun um 165 mörk. Spilaöir voru 2.028 leikir og meðaltalið.2,59 mörk í leik. Leiktíðina 1960/1961 var sett met er 6.985 mörk voru skoruð og meðal- talið 3,44 mörk í leik. 52 stjórar út Með aukinni verðbólgu á verðlagi leikmanna í Englandi hafa kröfur um árangur aukist. Á leiktíðinni 1994/95 voru 52 framkvæmdastjórar reknir eða hættu. Það er geysilega hátt hlutfall því félögin eru ekki nema 92. Nokkur félög eiga eftir að ráða framkvæmdastjóra, en Arsenal, eitt af stórliðunum réði nýlega Bruce Rioch, sem er fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Guðna Bergssonar og Bolton. Leikir 24. leikviku 17. júni 199 Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá •0 < tú < 2 O £ Q- e> £ z ÍD < q o tn 5 o á Samtals 1 X 2 1. Assyriska - Sirius 1 0 0 2- 0 0 0 1 0- 4 1 0 1 2-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Brommapoj. - GIFSundsv 2 0 1 3- 2 0 1 2 1- 4 2 1 3 4- 6 1 X X X X X X X X 1 2 8 0 3. Forward - Gefle 2 1 0 4- 1 0 2 1 0- 3 2 3 1 4- 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Lira - Vásterás 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Umeá - Luleá 0 2 0 3-3 0 0 2 2- 7 0 2 2 5-10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Vásby - Visby 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Falkenberg - Gunnilse 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. GAIS - Elfsborg 1 1 0 2- 1 2 0 0 4- 2 3 1 0 6- 3 2 X X X X 2 X 2 2 X 0 6 4 9. Hácken - Oddevold 2 2 0 8- 4 0 3 1 4- 7 2 5 1 12-11 X 1 X 1 1 1 1 1 1 1 8 2 0 10. Kalmar FF - H Jíssleholm 0 1 2 1-3 1 1 1 5- 6 1 2 3 6- 9 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9 11. Landskrona - Skövde 1 0 0 2-0 1 0 0 6- 1 2 0 0 8- 1 X X X 1 2 2 1 2 1 1 4 3 3 12. Norrby - Myresjö 0 0 0 O- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 1 2 1 1 2 X 1 X 2 4 2 4 13. Stenungsun - Ljongskile 0 0 1 0- 2 1 0 0 2- 1 1 0 1 co 1 CM 1 X 1 1 X 1 1 1 1 1 8 2 0 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni Rétt röð Staðan í Allsvenskan (10-2) (9-2) (6-6) (7-0) (4-2) (4-3) (8-7) (4-2) (4-2) (0-1) (3-5) ( 3-5) ( 2-6) ( 3-6) Umeá ....... Assyriska .. Visby....... Gefle ...... Forward .... Brage ...... Vasalund ... Luleá ...... Vásby ...... Vásterás ... Lira ....... Brommapoj. Sirius...... GIF Sundsv 2 1 2 2 1 2 1 1 2 1 2 0 2 1 1 16 14 + 3 14 + 9 13 + 3 12 + 2 12 1 2 0 0 0 0 0(5-2) +11 2 ( 3- 3) + 7 0(7-4) 1(7-5) 1(4-3) 2(7-6) 1 ( 2- 2) + 1 12 1(2-4) 0 11 ( 2- 6) - 2 11 ( 3- 5) - 3 8 ( 3-10) - 9 ( 3- 7) - 6 ( 1- 7) -10 ( 0- 3) - 6 Staðan í 1. deild Norra 9 4 0 0 (11- 3) Kalmar FF . 9 3 2 0 (12- 4) Elfsborg 9 2 3 0 ( 8- 4) Ljungskile .. 9 2 2 0 ( 7- 4) GAIS ...... 9 3 0 1 ( 6- 3) Falkenberg 9 3 0 1 ( 8- 5) Landskrona 2 (10- 9) 2(4-5) 1(5-4) 1(7-6) 3(4-6) 9 17 7 17 5 16 4 14 1 13 1 0 4 ( 6-16) - 7 12 DS □ m □ □ m m m m m m OOi □ @ m □ □ □ m m m m m m GD2 QS m □ □ □ m m m m □ m G~|3 DS □ □ □ m m m m m m m HH4 DS □ □ □ m □ m m m m m 05 □ S m m □ m m m m m m m 0E> D@ m m □ m □ m) m m m) m □ 7 □s m m □ m m m m m m m [08 oe m □ □ m □ m m m m m □9 m □ □ m m m m m m m mio DS □ □ □ m m m m m m m GOu DS m m □ m m m m m m m G012 DS m m □ m m m m m m m 0113 ■ . . 9 2 2 1 (10-5) Oddevold ... 1 0 3 ( 8-10) +3 11 8 2 1 1(6-5) Myresjö 1 1 2(3-4) 0 11 9 2 1 2(7-8) Gunnilse 1 1 2 ( 4- 5) - 2 11 8 1 1 2 ( 5-11) Hácken 2 1 1 ( 9- 6) - 3 11 9 2 1 1(4-4) Stenungsun .... 0 3 2 ( 5-7) -2 10 9 2 0 3 (4-10) Hássleholm 1 1 2 ( 7- 8) - 7 10 9 1 1 2(3-5) Norrby 1 2 2 ( 6- 7) - 3 9 9 1 2 2 (10-11) Skövde 1 0 3 ( 4- 8) - 5 8 Staðan í 1. deild Södra g. júni) 8 4 0 0 (11- 3) Kalmar FF .. 1 2 1 (10- 8) +10 17 8 2 2 0(8-3) Elfsborg ... 2 0 2 ( 4- 5) + 4 14 8 2 2 0(7-4) GAIS ... 1 2 1 ( 5- 4) + 4 13 8 1 3 0(7-4) Ljungskile ... 2 1 1 ( 5- 4) + 4 13 8 3 0 1(8-5) Landskrona 1 0 3 ( 6-10) - 1 12 8 2 1 1(6-5) Myresjö 1 1 2(3-4) 0 11 8 1 1 2(5-11) Hácken 2 1 1 ( 9-6) -3 11 8 2 0 2(5-6) Gunnilse 1 1 2 ( 4- 5) - 2 10 8 3 0 1(6-3) Falkenberg 0 1 3 ( 1- 6) - 2 10 8 2 0 2(4-7) Hássleholm 1 1 2 ( 7- 8) - 4 10 8 1 1 2(3-5) Norrby 2 1(5-3) 0 9 8 2 1 1(4-4) Stenungsun 0 2 2 ( 4- 6) - 2 9 8 1 2 1(4-5) Oddevold 1 0 3 ( 8-10) - 3 8 8 1 1 2 ( 9-10) Skövde 1 0 3 ( 4- 8) - 5 7 I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ B LÁRÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN TOLVU- OPINN VAL SEÐILL tzi □ AUKA- FJOLDI SEDILL VIKNA □ □ □ □ TÖLVUVAL - RAÐIR | 10 | | 20 | | 30 | | 40 | | 50 | 1100 | 1200 | 1300 | | SOO | |l0Q0j S-KERF1 8 - KEWFl F4ERtST EINGONOU IRÖOA. I | a-3-24 | 10-10-128 [ I 6-6-288 | 17-0-36 4-4-144 | | 6-2-324 □ 60-64 | | 8-0-162 | | 7-2-486 □ 60-30 | | 63-128 | | 60-161 0 • KERFI - KEflFI FÆRter I flúOA. £N 0 MEftWN IBÖO 6. | | 7-3-364 | | 7-0-839 | l 63-620 □ 6-2-1412 □ 7-2-676 □ 10-0-1653 ftLAGSNÖMER m cn m nn m'Œi mmsm mmmmmmmmmm mmmmmsmmcziŒ) cd m m m m m m m m HÖPN0HEH m m 'm m m m m m m m m m m m m m m m m m m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.