Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 2lz*-æL vVöís íþróttir unglinga AST-bikarmót í sundi 1995 Hinn 10. júni fór fram AST- bikarmót í sundi unglinga í Varmárlaug í Mosfellsbæ. Mjög góð þátttaka var í mótinu. Best- um árangri sarakvæmt stigatöflu náði Ragnheiöur Möller, UMFA, synti hún 100 m bringusund stúlkna á tímanum 1:20,32, sem gefur 604 stig. Úrslit urðu sem hér segir. 100 m baksund sveina: Guöm. Unnarsson, UMFN ...1:17,57 Stefán Björnss., UMFN......1:21,69 100 m baksund meyja: Sigurbj. Gunnarsd., UMFN. .1:19,66 Elín Steinarsd., UMSB......1:24,20 100 m skriðsund pilta: Marteinn Friörikss., Árm ....1:00,13 EirikurEinarss., Stj....1:00,14 100 m skriðsund stúlkna: Inga Steinþórsd., Reyni....1:07,34 EvaBjömsd., UMFA...........1:07,34 50 m bringusund hnokka: Jóhann Ámason, UMFN........48,95 Birgir Bjamason, UMFN......54,70 50 m bringusund bnátna: Helenalngimundard., UMSB .50,25 Sunna Jóhannsd., Árm..,...50,41 50 m flugsund sveina: Guðm. Unnarsson, UMFN ....34,49 Stefán Bjömss., UMFN......36,93 50 m flugsund meyja: Sigurbjörg Gunarsd., UMFN ..40,29 Karen Tómasd., Keflav......40,51 100 m bringusund drengja: EinarGylfason....Árm.......1:19,16 Sævar Sigurjónss., Keflav... .1:22,00 100 m bringusund telpna: Anna Guömundsd., Árm.......1:24,74 Berglind Valgeirsd., Árm. ....1:24,74 50 m skriðsund hnokka: Jóhann Ámason, UMFN........34,06 Hermann Unnarss., UMFN....39,06 50 m skriðsund hnátna: Eiva Margeirsd., Keflav....40,34 Sunna Jóhannsd., Árm.......41,83 100 m bringusund pilta: Marteinn Friðrikss., Árm. ...1:15,00 Sigurður Guðms. UMSB.......1:17,91 100 m bringusund stúikna: RagnheiðurMöller, UMFN..1:20,32 Sigríður Magnúsd., Stj.....1:23,06 100 m skriðsund sveina: Guðm. Unnarss., UMFN.......1:07,78 Jóhann Pétursson, Keflav. ...1:09,82 100 m skriðsund meyja: Elín Steinarsd., UMSB......1:12,57 Sigurbj. Gunnarsd., UMFN..1:14,19 100 m skriðsund drengja: Tómas Sturlaugss., UBK....59,66 Steinar Steinarss., Keflav.1:05,82 100 m skriðsund teipna: Halla Guðmundsd., Árm......1:07,09 AnnaGuömundsd., UMFN ..1:07,58 4x50 m skriðsund hnokka: 1. A-sveit UMFN.........3:02,86 2. A-sveit UMSB.........3:46,94 4x50 m skriðsund hnátna: 1. A-sveit UMSB.........3:04,52 2. B-sveitUMSB..........3:37,55 100 ra baksund pilta: Ragnar Þorsteinss., UMSB...l:09,07 Marteinn Friðrikss., Árm. ...1:14,05 100 m baksund stúlkna: Eva Bjömsd., UMFA.........1:16,43 ElínPálsd., UMFA..........1:19,75 100 m bringusund sveina: Jón Sigurðss., UMFN.......1:28,32 StefánBjömss., UMFN.......1:33,03 100 m bringusund meyja: Anna Hallgrímsd., Stj......1:31,79 Elín Steinarsd., UMSB.......1:34,26 200 m fjórsund pilta: Marteinn Friðrikss., Árm. ...2:27,73 Ragnar Þorsteinss., UMSB.. .2:37,86 200 m fjórsund stúlkna: EvaBjömsd., UMFA.............2:42,45 Katrín Haraldsd., Árm......2:42,45 100 m baksund drengja: Tómas Sturlaugss.,UBK......1:08,47 RúnarSigurvinss., Keflav....l:14,77 100 m baksund tclpna: Kristín Kröyer, Árm; ......1:18,49 Halla Guðmundsd., Árm......1:19,16 100 m flugsund pilta: Ragnar Þorsteinss., UMSB...1:12,09 MarteinnFriörikss.,Árm. ...1:16,89 100 m flugsund stúlkna: Hrafnh. Guðmd., UMFA.......1:18,26 Elín Pálsd., UMFA...........1:18,26 4x50 m skriösund sveina: 1. A-sveit UMFN............2:19,73 2. A-sveit Keflavíkur......2:20,54 4x50 m skriðsund meyja: 1. A-sveit Keflavíkur......2:22,70 2. A-sveit Stjömunnar......2:29,33 4x50 m skriðsund telpna: 1. A-sveit Ármanns.........2:10,41 2. A-svelt UMFN............2:13,67 4x50 m skriðsund drengja: 1. A-sveit Keflavikur......2:04,96 2, A-sveitÁrmanns..........2:12,95 100 m .skriðsund karla: ÞorvaldurAmason,UMFA..i:i4,8l Sigurvegarar Lottómótsins, fremri röð frá vinstri: Sveinn Vilhjálmsson, 12 ára, Ásdís Ólafsdóttir, 15 ára, Guðný Kjærbo, 13 ára, Óskar P. Jensen, 12 ára. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Jóhannsson, Sigurður Jónsson, landsliðs- maður í knattspyrnu, og Sigurður Guðnason. Sitjandi er Pálina Ólöf Júlíusdóttir, 7. flokki, sem vann Lottó AC Milan búning. DV-mynd Ægir Már Kárason Knattspyma unglinga: Lottómótið gerði mikla lukku í Sandgerði - Sigurður Jónsson landsliðsmaður verndari mótsins Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Allir krakkarnir stóðu sig frábær- lega vel. Þetta var í alla staði mjög skemmtilegt mót og var fyrirkomu- lagið frábært, allir gátu sigrað. Hér er um nýtt keppnisform að ræða á íslandi, eftir þvi sem ég best veit. Hugmyndin er komin frá Hollandi og er talin hafa átt drjúgan þátt í velgengni þeirra á knattspyrnusvið- inu síðustu árin,“ sagði Sigurður Guðnason, knattspyrnuþjálfari í Sandgerði, eftir skemmtilegt Lottó- mót sem var haldið þar síðustu helg- ina í maí. Keppendur voru 115 talsins, en keppnin er innanfélagsmót og var fyrir 3., 4„ 5. og 6. flokk karla og 5. flokk kvenna. Krakkar í 7. flokki kepptu ekki en spiluðu opnunarleik mótsins. Verndari Lottómótsins er Sigurður Jónsson, landsliðsmaöur frá Akranesi. Fyrirkomulagiö er þannig að vell- inum er skipt niður í fjóra velli. Fjór- ir menn eru í hverju liði og spilar hver flokkur fjórar umferöir. Aldrei Umsjón Halldór Halldórsson spOa sömu leikmenn nema einn leik saman. Fyrir hvern sigur eru gefin 20 stig, 10 fyrir jafntefli og allir leik- menn fá eitt stig fyrir hvert skorað mark. Að loknu skemmtilegu móti var haldin grillveisla fyrir börnin. Þar sem ekki var keppt í 7. flokki var dregið um hver fengi Lottó AC Milan búning og dró Sigurður Jóns- son nafn Pálínu Ólafar Júlíusdóttir. Sigurður Guðnason og Sigurður Jóhannsson, sem þjálfa alla yngri flokka Sandgeröis, nema 2. og 6. flokk, stóðu sig mjög vel með alla framkvæmd mótsins. Sigurvegar- arnir fengu glæsOegar íþróttavörur frá Lottó, skó og búninga. Nærvera Sigurðar Jónssonar hafði greinilega góð áhrif á hina ungu knattspyrnumenn og konur sem not- uðu gott tækifæri og báðu kempuna um eiginhandar áritun sem var að sjálfsögðu auðsótt mál. Hvað sögðu krakkarnir? „Það var mjög gaman að keppa í þessu móti vegna þess að það geta allir verið með. Ég bjóst ekkert endi- lega viö að sigra,“ sagði Sveinn Vil- hjálmsson, 12 ára, sem er búinn að æfa fótbolta frá 5 ára aldri. „Það kom mér dálítið á óvart aö við skyldum sigra - og var mjög gam- an að vera með,“ sagði Óskar Pétur Jensen, sem er 12 ára og nýbyrjaður að æfa fótbolta. „Þetta var mjög gaman - mótið var alveg frábært og erum viö mjög ánægðar með að vinna til verð- launa," sögðu þær Ásdís Ólafsdóttir, 13 ára, og Guöný Kjærbo, 15 ára, en þær ætla aö halda áfram aö æfa fót- bolta af fullum krafti. Stórmót Þróttar ítennis Stórmót Þróttar í tennis fór fram 6.-11. júní á ÞróttarveUi. - Úrslit í yngri flokkum urðu sem hér segir. Einhðaleikur snáða: Leifur Sig- urðsson, Þrótti, sigraði Kára Pálsson, Víkingi, 6-0. Tviliðaleikur snáða: Þórir Hannesson, Fjölni, og Kári Páls- son, Víkingi, unnu Sunnu Frið- bertsdóttur, Fjölni, og Hólmfríði H. Pétursdóttur, Fjölni, 6-0. Einliðaleikur snóta: Þórunn Hannesdóttir, Fjölni, sigraði Sunnu Friðbertsdóttur, Fjölni, 6-1. Einliðaleikur hnokka: Jón Axel Jónsson, UMFB, sigraði Leif Sig- urðsson, Þrótti, 6-1, 6-0. Tvíliðaleikur hnokka: Freyr Pálsson, Víkingi og Jón Axel Jónsson, UMFB, unnu Guðna Gunnarsson, Þrótti, og Tómas Þórhallsson, Þrótti, 6-0, 6-0. Einliðaleikur hnátna: Inga Ei- ríksdóttir, Fjölni, sigraði Rósu Jónsdóttur, Fjölni, 6-3, 6-2. Einiiðaleikur sveina: Amar Sig- urðsson, TFK, sigraði Davíð Hall- dórsson, TFK, 6-2, 3-6, 6-3. Einliðaleikur meyja: Stella Rún Kristjánsdóttir, TFK, vann Rakel Pétursdóttur, Fjölni, 6-2, 6-1. Tvíliðaleikur meyja: Rakel Pét- ursdóttir, Fjölni, og Stella Rún Kristjánsdóttir, TFK, sigruðu Kolbrúnu Stefánsdóttur, Þrótti, og Svandísi Sigurðardóttur, Þrótti, 6-2, 6-0. Einliðaleikur drengja: Matthías Kjeld, Þrótti, vann Kristján Ein- arsson, Víkingi, 6-0, 6-3. Tvíliðaleikur drengja: Amar Sigurðsson, TFK, og Davið Hall- dórsson, TFK, sigruðu Snæbjöm Gunnsteinsson, BH og Stefán Gunnarsson, BH. Einliðaleikur telpna: Katrín Atladóttir, Þrótti, sigraði Krist- ínu Gunnarsdóttur, Þrótti, 7-6, 6-4. Tvíliðaleikur telpna: Theódóra Gunnarsdóttir, Þrótti og Erla Hermannsdóttir, Þrótti, unnu Valgerði Tómasdóttir, Fjölni, og Hiidi Hilmarsdóttur, Fjölni, þar sem þau síðarnefndu mættu ekki. Einliðaleikur stráka: Jóhann Björgvinsson, TFK, vann Guðjón Gústafsson, Breiðabliki, 6-3,6-3. Tvfliðaieikur stráka: Jóhann Björgvinsson, TFK, og Öm Gunnarsson, Þrótti, sigruöu Guö- jón Gústafsson, Breiðabliki, og Hjalta Kristjánsson, TFK, 6-4, 4-6, 6-3. Einliðaleikur steipna: Hrafn- hildur Hannesdóttir, Fiölni, sigr- aöi Iris Staup, TFK, 7-5, 6-2. Pæjumótið í Eyjum: Lilja Birgisdóttir skoraði 10 mörk í keppni B-liða i 4. flokki á hinu vinsæla pæjumóti í Vestmanna- eyjum, fyrir yngri flokka kvenna, en það fór íram um siðustu helgi, varð Lilja Birgisdóttir, Aftureld- ingu, markahæst, með 10 mörk, ásamt Lindu B. Karlsdóttur, Grindavík. Lilja er beðin velvirð- ingar á þvi aö nafn hennar kóm ekki fram i frétt af mótinu á ungl- ingasíðu DV síðastliðinn þriðju- dag. Knattspyma: Stórsigur hjá FH-strákunum FH-strákarnir í A-liði 4. flokks voru í miklu stuði síðastliðinn mánudag þegar þeir mættu Grindavík í B-riðlí íslandsmóts- ins. Lokatölur Ieiksins urðu 6-0 fyr- ir Hafnaríjarðarliðið. - Marka- skorarar FH vom þeir Bjarni Pálsson, sem skoraði þrennu, Kristmundur Guðmundsson 1, Davíð Ellertsson 1 og Bjarni I. Guðbergsson 1 mark. Þessír piltar urðu Reykjavikurmeistarar 1 minnibolta f körfu 1995 og birtum við þessa mynd at þeim með mikiltl ánægju. Liðið er þannlg skipað, fremri röð trá vinstri: Kristleifur Halldórsson, Þórir Slgurðsson, Lúð- vík Lúöviksson, Ólafur tngi Skúlason, fyrirliði, Ágúst Bent Sigbertsson, Þorlákur Hilmarsson og Óskar Örn Arnarsson. - Aftari rðð irá vinstri: Snorri Örn Arnaldsson, þjálfari, Bjarni Haltdórsson, Björn Ingi Árnason, Davíð Guðmundsson, Hjörtur Örn Eiðsson, Bogi Hauksson, Eirikur Sigurðsson, Jóhannes Óli Garðarsson, formaður Fylkis, og Hilmar (foreldri).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.