Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Qupperneq 38
> 54 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 IJ^Il Verslun Do Re Mi sérverslanir m/barnafatnaö. Við höfum fotin á barnið þitt. Okkar mark- mið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmarkaðsverði. Emm í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, og í bláu húsi v/Fákafen. Vest- mannaeyjum. Láttu sjá þig. ^ Barnavörur Til sölu SilverCross barnavagn, Emmaljunga burðarrúm, Hokus Pokus stóll, þráðlaus Baby Talk og 12” drengjareiðhjól. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 552 5641. 3 barnarúm á hjólum til sölu, (verö 6 þús., 9 þús. og 11 þús.) Fisher Price bama- ferðarúm 5 þús., kerrupoki 4 þús. og fl. ■MJpplýsingar í síma 561 7061. Barnavörur. Glæsilegur tvíbura eða systkina-kermvagn frá Prenatal ásamt Cam baðborði til sölu. Upplýs- ingar í síma 557 5322. Gullfallegur, nýr, ónotaöur Emmaljunga kermvagn + burðarrúm, dökkblár, krómuð grind. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 567 5596. Lítiö notaöur Simo kerruvagn til sölu, kermpoki fylgir. Verð 25.000. Upplýsingar í síma 421 5095. Dökkblár Silver Cross barnavagn og McLaren kerra m/öllu til sölu. Uppl. í síma 587 7507. Mjög fallegur dökkblár Emmaljunqa kermvagn til sölu, 1 árs, kermpoki fylgir. Upplýsingar í síma 557 9089. Nýtt barnarúm, göngugrind, barnastóll ~^.il sölu fyrir 8 þus. Upplýsingar í síma 557 2436. Emmaljunga kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 487 5959. Ikea-kojubarnarúm, Lejon, 10.000 kr. Upplýsingar í síma 562 6359. Heimilistæki Ignis eldavélar, verö aöeins 44.442 stgr., br. 60 cm, m/steyptum hellum og blást- ursofni. Eldhúsviftur, verð aðeins 5.853 stgr, Frystiskápar/kistur og Westinghouse hitakútar í úrvali. Rafvömr, Armúla 5, s. 568 6411. ^ Hljóðfæri Hljómborö, ný og notuð, fyrir hljómsveitir eða heimili: Kurzweil PC 88, Roland E 66, Yamaha DX 7 11 FD, Roland HP 1800 e. Tónabúðin Akureyri, sími 462 1415. Mikiö úrval af píanóum og flyalum á gamla verðinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Visa/Euro. 24/36 mánuðir. Hljófæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 568 8611. Útilegugítar, 11.9251! Gítarstillir fylgir rafgítumm í júní. Komið og skoðið Yamaha promix, SY-99, W7 o.fl. Hljóð- kerfi í úrvali. Póstkröfuþjónusta. Hljóð- færahús Rvíkur, s. 525 5060. 2 glæsilegar, ítalskar harmonikur hnappa og píanó sérsmíðaðar til sölu, í -^gömlum stil, mikið skreyttar. Seljast á kostnaðarverði S. 567 7078. Gott trommusett óskast, helst í skiptum fyrir Pioneer bílagræjur - kraftmagn- ari, hátalarar o.fl. o.fl. Svör sendist DV, merkt „LJ 3131“. Galant super takkaharmoníka til sölu, einnig Júpiter þverflauta. Uppl. í síma 567 4161. Harmonika, Serenelline, mjög vel með farin og lítið spiluð. Upplýsingar í síma 421 3734. Fallegt og gott Petrof píanó til sölu. Uppl. í síma 554 6766 og 557 4179. Píanetta til sölu. Upplýslngar í síma 568 1853. ili Hljómtæki Pioneer magnari og 2 Pioneer hátalarar til sölu. Verð 18.000. Til húsa að Meist- aravöllum 23, 4. hæð til hægri, efsta bjalla e.kl. 14.30. VHjfP Tónlist Gleölband skortir fólk á lead-gítar, bassa og trommur. Upplýsingar í síma 557 3319 eftir kl. 17 á sunnudag. Sigrún. Húsgögn Húsgagnamarkaöur-904 1999. Liggja verðmæti í geymslunni þinni? Vcintar þig notuð húsgögn? Hringdu núna í 904 1999 - aðeins 39,90 mínút- an. Fallegt rúm frá Ragnari Björnssyni til sölu, 120x200 cm, tveggja ára, aðeins kr. 20.000, pífulak fylgir. Uppl. í síma 587 7375. Hvítt rúm meö dýnu, 1,20 cm, 1 náttborð, kommóða, með áföstu snyrtiborði ug °tóll. Selst stakt eða allt saman á 20-25 þúsund. S. 551 0834 e.kl. 18. Til sölu. Gott verö: Leðursófasett, borðstofusett, Weider æfingatæki, þrekhjól, ljósabekkur, fataskápur, vatnsrúm. S. 568 5744 og 568 1226. Ýmis húsgögn til sölu!: sófasett, sófaborð, hornborð, borðstofuborð og stólar. Allt mjög veí með farið. Uppl. í síma 421 6025 milli kl. 19-21. Nýlegt, svart leöursófasett, 3+1+1, til sölu. Verð 95.000. Upplýsingar í síma 587 3123 eftirkl. 17. Bólstrun Klæöum og gerum vlö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Éinnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. H Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað- staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam- komulagi. Stórir sýningargluggar. Antik. Ötrúlegt verö. Stórútsala í gangi. Húsgögn + málverk + fl. Mikið skal seljast. Munir og minjar, Grensásvegi 3 (Skeifumegin), sími 588 4011. í yfir 20 ár höfum viö rekiö antikversl. Úr- val af glæsilegum húsgögnum ásamt úrvali af Rosenb., Frisenb. o.fl. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977. Safnarinn Hef til sölu nokkur þýsk heiöursmerki úr seinni heimsstyijöldinni, 100% ekta. Fyrirspumir sendist í pósthólf 9189, 109 Reykjavík. o Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Rammar, Vesturgötu 12. Alhliða innrömmun. Mikið úrval af fal- legu rammaefni. Sími 551 0340. Tölvur Gagnabanki sem gagn er aö. Yfir 80.000 forritapakkar í um 900 deildum, t.d. forrit f. Dos, Novel, Windows, OS/2, Radioamateur, Clipart, vírusvöm, Intemet, ritvinnsla, teikniforrit, kennsluforrit, GIF/JBG- myndir, hjálparforrit f. forritara, skák- forrit, upplýsingaforrit, The Week in Chess, vikutímarit, forrit fyrir flug- menn frá FAA, forrit f. böm, forrit f fullorðna, músíkforrit í úrvali, leikir í þúsundatali. Og er þá fátt talið. Ný for- rit frá USA daglega. Ömggar flutnings- aðferðir. Ekkert hangs hjá okkur. Allar línúr með hraða að allt að 28.800 BPS. Tölvutengsl, forritabanki, módemsími 483 4033. PC-eigendur: Úrval CD-deiliforrita: • Monster Media 10. • Multimedia Mania. • Serious Shareware. • Simtel 2 disc set. • Shareware Heaven 3. • Publisher Platinum. • Utility,95 Collection. Þór hf., Armúla 11, s. 568 1500. Internet - þaö besta f. fyrirt. og einstakl. á öllum aldri. Hagstætt verð, ekkert tímagj., nægt geymslurími, hraðv. og öflugt. Bæði grafiskt og hefðb. notenda- viðmót sem er auðvelt í notkun, einnig aðg. að Gagnabanka Villu. Ókeypis uppsetn. Þú getur jafnvel notað gömlu tölvuna þína. Hringið í Islenska gagna- netið í s. 588 0000. Miöheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað- virkasti og öruggasti samskiptastaðall- inn. Öll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Miðheimar centrum@centrum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111. Macintosh PowerBook 160 (feröatölva), 12 Mb minni, 120 Mb harður d. með PowerPort Gold 14,4k fax-modem, tilb. f. intemetið. Fylgihf: hleðslut. og stór vönduð taska. Ymis forrit geta fylgt. Gott verð. S. 564 4242; Helgi/Jóhann. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: allar 486 og Pentium-tölvur. • Vantar: allar Macintosh m/litaskjá. • Bráðvantar: alla bleksprautuprent. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.