Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Blaðsíða 29
28
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995
45
Iþróttir
Keflavík-IBV
(1-0) 1-0
Islandsmótið 1. deild:
Keflvíkingar
skárri og unnu
- gegn slökum Eyjamönnum
1-0 Marko Tanasic (27.) skoraði glæsi-
legt mark með vinstri fæti af stuttu færi
eftir fasta sendingu frá Kjartani Einars-
syni úr aukaspymu.
Lið Keflavikur: Ólafur Gottskálksson
- Karl Finnbogason, Kristinn Guð-
brandsson, Helgi Björgvinsson V, -
Marko Tanasic, Hjálmar Hallgrimsson
;•■, Eysteinn Hauksson Ragnar Mar-
geirsson (Unnar Sigurðsson 86.), Róbert
Sigurðsson - Kjartan Einarsson (Sverrir
Þór Sverrisson 72.), Óli Þór Magnússon
(Guðmundur Oddsson 89.).
Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Her-
mann Hreiðarsson, Jón Bragi Amars-
son Dragan Manolovic Friðrik
Sæbjömsson - Rútur Snorrason, ívar
Bjarklind (Bjamólfur Lárusson 46.), Ingi
Sigurðsson, Steingrímur Jóhannesson
(Kristján Georgsson 86.) - Tryggvi Guð-
mundsson (Þórir Ólafsson 70.), Leifur
Geir Hafsteinsson.
Kcilavik: 7 markskot, 2 horn.
IBV: 4 markskot, 5 horn.
Gul spjöld: Róbert (Keflavík), Ragnar
(Keflavík), Jón Bragi (ÍBV).
Rautt spjald: Enginn
Dómari: Sæmundur Víglundsson,
ágætur.
Áhorfendur: 604.
Skilyrði: Mjög gott veður, nánast
blankalogn, völlurinn sæmilegur.
Maður leiksins: Helgi Björgvinsson,
Keflavik. Var eins og klettur í vörninni
og batt hana vel saman. Las leikinn
vel, stöðvaði sóknir Eyjamanna með
útsjónarsemi og fljótur aó koma bolt-
anum í spil.
Fram - Breiðablik
(0-0) 1-0
1-0 Ríkharður Daðason (68.) Dæmd
var aukaspyrna á Blika á miðjum vellin-
um, um 25 m frá markinu. Ríkharður
skaut fostu skoti framhjá vamarveggn-
um, beint á Cardaklija, sem hélt ekki
boltanum.
Lið Fram: Birkir Kristinsson- Pét-
ur Marteinsson (Nökkvi Sveinsson 46.),
Kristján Jónsson, Gauti Laxdal, - Ágúst
ólafsson, Atli Helgason, Valur F. Gísla-
son, Steinar Guðgeirsson (Hólmsteinn
Jónasson 78.), Ríkharður Daðason -
Þorbjöm Sveinsson Atli Einarsson
(Haukur Pálmason 90.)
Lið Breiðabliks: Hajrudin Cardaklija
- Kjartan Antonsson Gústaf Ómars-
son, Ásgeir Halldórsson, - Úlfar Óttars-
son (Amaldur Loftsson 78.), Willum Þór
Þórsson, Amar Grétarsson, Gunnlaugur
Einarsson (Guðmundur Guðmundsson
70.), Jón Stefánsson (Þórhallur Hinriks-
son 74.), - Rastislav Lazorik, Anthony
Karl Gregory
Fram: 12 markskot, 5 hom.
Breiðabliic: 12 markskot, 4 hom.
Gul spjöld: Valur, Ágúst (Fram).
Kjartan, Willum, Ásgeir (Breiðabliki).
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Gísli Guðmundsson. Var með
betri mönnum á vellinum.
Áhorfendur: Um 700.
Skilyrði: Nokkuö svalt og Laugardals-
völlurinn eins og eyðimörk.
Maður leiksins: Ríkbarður Daðason
Fram. Skoraði sigurmarkið i fyrsta
sigri Fram í deildinni í sumar. Var
ákveðinn og fylginn sér allan leikinn.
Akranes ...4 4 0 0 8-1 12
KR ...4 3 0 1 1-4 9
Keflavík ...4 2 1 1 3-2 7
FH ...4 2 0 2 6-6 6
Breiðablik... ...4 2 0 2 5-6 6
ÍBV ...4 1 1 2 10-5 4
Fram ...4 1 1 2 2-7 4
Valur ...4 1 1 2 5-12 4
Leiftur ...4 1 0 3 7-7 3
Grindavík.... ...4 1 0 3 5-8 3
Markahæstir:
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV......4
Jón Þór Andrésson, Leiftri....3
Mihajlo Bibercic, KR..........3
Anthony K. Gregory, Breiðabl..2
ívar Bjarklind, IBV...........2
Ólafur Þórðarson, ÍA..........2
Páll Guðmundsson, Leiftri.....2
Rastislav Lazorik, Breiðabl...2
Sumarliði Ámason, ÍBV.........2
Milansaumaður
Milan Jankovic, varnarmaður
Grindvíkinga, var saumaður 7
sporum í ennið í fyrrakvöld.
Jankovic meiddist illa í leik gegn
KR-ingum í fyrrakvöld og var
borinn blóðugur af leikvelli.
Jankovic verður ekki með Grind-
víkingum í bikarleiknum gegn
Magna á sunnudag en ætti að
verða orðinn góður fyrir næsta
1. deildar leik.
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Við lékum vel í fyrri hálileik en
byrjuðum illa í þeim síöari og náðum
ekki tökum á leiknum. Þetta voru
sanngjörn úrslit en við áttum hættu-
legri færi en þeir. Ég vona að þetta
sé að koma hjá okkur en viö erum
ekki nógu beittir í sóknarleiknum,"
sagði Ragnar Margeirsson, leikmað-
ur Keflvíkinga, eftir að þeir höfðu
sigrað Eyjamenn, 1-0, í gærkvöldi.
Þar með skutust Keflvíkingar upp í
3. sæti deildarinnar.
í heildina var leikurinn ekki mikið
fyrir augað. Varnarleikur beggja liða
var sterkur enda áttu sóknarmenn
liðanna í miklum vandræðum að
skapa sér marktækifæri. Markverð-
irnir áttu flesta bolta sem komu inn
í vítateiga liðanna. Keflvíkingar voru
sterkari aðilinn í leiknum en Eyja-
Völsungur og BI gerðu 1-1 jafntefli
í 3. deild á Húsavík í gærkvöldi. Jó-
hann Ásgeir Baldurssson skoraði
fyrir Húsvíkinga úr vítaspyrnu
snemma leiks en Rúnar Guðmunds-
son jafnaði fyrir BÍ skömmu fyrir
leikslok. Fjórir leikir fara fram í 3.
deild í kvöld.
Léttir vinnur enn
í 4. deild vann Léttir lið Golfklúbbs
Grindavíkur, 3-4, á útivelli. Guð-
mundur Þórðarson gerði 2 mörk fyr-
ir Létti og bræðurnir Pétur og Einar
Georgssynir sitt markið hvor. Fyrir
GG skoraði Bergur Hinriksson 2
mörk og Grétar Smith eitt.
Grótta sigraði ÍH, 4-2. Kristinn
Kjærnested og Guðjón Kristinsson
skoruðu 2 mörk hvor fyrir Gróttu en
mörk ÍH gerðu Arnfinnur Jónsson
og Björgvin Jónsson.
Víkverji og Framherjar gerðu 1-1
jaf'ntefli. Sævar Gunnleifsson gerði
mark Víkverja en Sigmar Helgascn
mark Framherja.
Reynir vann Njarðvík, 3-2, í ná-
grannaslagnum á Suðurnesjum.
Jónas Jónasson, Arnar Óskarsson
og sjálfur þjálfarinn, Guðmundur
Hilmarsson, skoruðu mörk Reynis
en fyrir Njarðvík skoruðu Sigurjón
menn náðu ekki að skapa sér nein
hættuleg færi.
Höfuðverkur Keflvíkinga er sókn-
arleikurinn en þegar Marko Tanasic
var færður inn á miðjuna undir lokin
kom meiri ógnun í leik liðsins. Hann
er tvímælalaust sá maður sem á að
stjórna spilinu hjá liðinu. Eyjahðið
var mjög dapurt í leiknum og hin
þekkta barátta þeirra var ekki til
staðar.
„Þetta var lélegt hjá okkur og gott
fyrir Keflavík að leika illa og vinna.
Það var alger doði yfir þessu hjá
okkur. Við vorum seinir í öll návígi
en þeir voru ekkert að gera neina
hluti. Eini munurinn var að þeir
hirtu boltana upp sem hrukku af
okkar mönnum," sagði Friðrik Frið-
riksson, markvörður og fyrirliði
Eyjamanna, eftir leikinn.
Sveinsson og Svanur Þorsteinsson.
Reynismenn fengu 3 vítaspyrnur en
misnotuðu tvær þeirra, Jón Eðvalds-
son, markvörður Njarðvíkur, varði
þá í bæði skiptin. Njarðvíkingar
fengu einnig vítaspyrnu og nýttu
hana.
Hvöt vann Neista frá Hofsósi, 6-0.
Mörkin skoruðu Hörður Guðbjörns-
son 3, Helgi Arason, Gísli Gunnars-
son og eitt var sjálfsmark.
KS vann Magna, 2-4, á Grenivík.
Hazedan Mitcha gerði mörk fyrir KS
og Hafþór Kolbeinsson og Steingrím-
ur Eiríksson eitt mark hvor en Stefán
Gunnarsson og Þórarinn Guðnason
skoruðu fyrir Magna.
SM malaði Þrym, 9-0. Mörkin
gerðu Donald Kelly 3, Arnar Krist-
insson 2, Magnús Skarphéðinsson,
Sævar Þorsteinsson, Eiríkur Odds-
son og Sveinn Stefánsson.
KBS vann Neista frá Djúpavogi,
5-2. Þorgeir Sigurðsson gerði 2 mörk
fyrir KBS og þeir Sabudin Dervic og
Bergþór Friðriksson sitt markið
hvor en eitt markið var sjálfsmark.
Mörk Neista skoruöu Ástþór Jóns-
son og Andrés Skúlason.
Leik Smástundar og Ökkla var
frestað.
-ÆMK/HK/MJ
Norðmenn og Þjóðverjar
mætast í úrslitum HM
Það verða Norðmenn og Þjóðverjar sem mætast í úrslitum heimsmeist-
arakeppni kvenna í Svíþjóö um helgina. í gær fóru fram undanúrslitaleik-
irnir. Norðmenn sigruðu heimsmeistara Bandaríkjanna, 14), í mjög
spennandi leik. Ann Kristin Aarones skoraöi sigurmark Norðmanna strax
á 11. mínútu leiksins.
Þjóðverjar unnu síðan Kínverja, 1-0, í gærkvöldi og gerði Bettina Wieg-
mann sigurmark þýsku stúlknanna 11 mínútum fyrir leikslok.
DRAUMAUÐIÐ - NAFN ÞÁTTTAKANDA FÉLAGASKIPTI
NAFN LIÐS NÚMER LIÐS
KAUPI LEIKMANN: NÚMFR NAFN VFRF)
SEL LEIKMANN: NÚMER NAFN VERÐ
SENT TIL: DV - ÍÞRÓTTADEILD/DRAUMALIÐ, ÞVERHuLTI 11 105 REYKJAVÍK
íslandsmótið 3. og 4. deild:
Jafnt á Húsavík
Framararnir Valur Gíslason og Ríkharður Daðason gnæfa yfir Blikann Willum Þór Þórsson f baráttunni á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Framarar höfðu betur og
sigruðu 1-0. Þetta var fyrsti sigur Framara í 1. deildinni í sumar. DV-mynd BG
„Heppni - en inn fór hann“
- sagði Rikharður Daðason sem tryggði Fram sinn fyrsta sigur í sumar
Bjöm Leósson skrifar:
Draumalið
DV
Umfjöllun um stööuna í draumal-
iðsleiknum eftir 4. umferð ís-
landsmótsins í knattspyrnu verð-
ur í næsta miðvikudagsblaði, 21.
júní.
Tvær umferðir saman
„Ég reyndi að hafa aukaspyrnuna
eins fasta og ég gat, því það er aldrei
að vita hvar boltinn lendir ef maður
hittir á markið. Ég hitti boltann vel og
það má kannski segja að það hafi verið
heppni aö hann fór inn en inn fór
hann,“ sagði Ríkharöur Daðason sem
tryggði Fram sinn fyrsta sigur í 1. deild-
inni í knattspyrnu í gærkvöld, gegn
lánlausum Blikum.
Markið reyndist það eina í tilþrifalitl-
um leik. „Þetta var langþráður sigur,
það hlaut að koma að þessu hjá okkur
því það hefur verið stígandi í leik okk-
ar. Við vorum betra liðið alveg fram
aö markinu en bökkuðum fullmikið
eftir það. Nú er bara að byggja á þessum
leik, það var loksins góö barátta og nú
stefnum við upp á við,“ sagði Ríkharð-
ur.
Þaö var ekki mikið um dauðafæri í
leiknum en þokkalegar rispur af og til
héldu áhorfendum við efnið. Breiða-
bliksmenn voru ósáttir við rangstöðu-
dóm rétt fyrir leikhlé en þá skoraði
Anthony Karl Gregory eftir slæm mis-
tök Kristjáns Jónssonar, varnarmanns
Fram. Blikar fengu nokkur færi til að
gera löglegt mark en heilladísirnar
voru ekki á þeirra bandi. Þá var mark-
iö afar klaufalegt og skrifast algjörlega
á reikning Cardaklija markvarðar.
Anthoy Karl og Kjartan í vörninni voru
bestu menn liðsins. Aðrir voru í meðal-
mennskunni.
Birkir Kristinsson, markvörður
Fram, þurfti nokkrum sinnum að
bjarga með úthlaupum og átti góðan
leik. Þá var Ríkharður traustur. Þor-
björn Sveinsson átti góðar rispur og
gerði þá jafnan usla. Aðrir stóðu fyrir
sínu en Kristján Jónsson virkaði þó
óöruggur í vörninni.
Framarar voru heppnir að ná í öll
stigin þrjú, jafnteíli hefði verið sann-
gjörn niðurstaða.
Vegna þess hve stutt er á milli
5. og 6. umferðar 1. deildarinnar
verða þær teknar í einni heild í
draumaliðsleiknum. Félagaskipti
fyrir þessar umferðir verða að
berast fyrir miðvikudag, 21. júní,
annars taka þau ekki gildi fyrr
en að 6. umferöinni lokinni, 26.
júní. Sama gildir um símaþjón-
ustuna, 904-1500, niðurstöðutölur
úr 5. og 6. umferð verða lesnar
inn í heild að þeim loknum.
Fyrstu verðlaunin
Að 6. umferð lokinni er komið
að fyrstu verðlaunaveitingunni í
draumaleiknum. Þá verður
„þjálfari mánaðarins" heiðraður,
sá sem verður þá með flest stig,
og hann hlýtur vöruúttekt frá
Spörtu að verðmæti 15 þúsund
krónur. Skýrt verður frá niður-
stöðunum í máli og myndum í
helgarblaði DV þann 1. júlí.
Atvinnudeild í Bandaríkjunum
Bandaríkjamenn hafa loksins komið hington, Los Angeles, San Jose, Tampa Þá eru 15 bandarískir landsliðsmenn
á fót atvinnudeild í knattspymu og nú og Columbus. Ellefta félagið, Chicago, búnir að semja við félög í MLS-deild-
er hálfur tíundi mánuður þar til flautað fékk ekki inngöngu en verður með frá inni (Major League Soccer). Hvert félag
verður til leiks en fyrsta umferðin verð- og með 1997. má hafa fimm erlenda leikmenn.
ur leikin þann 31. mars á næsta ári. Ljóst er að sum félaganna hafa þegar Liðunum tíu verður skipt í tvo riðla
Þetta er reyndar önnur tilraunin í yfir miklu íjármagni aö ráða. John og leikið á svipaðan hátt og í NBA-
þessa átt, shk deild var til í nokkur ár Kluge, annar ríkasti maður Bandaríkj- deildinni i körfuknattleik, alls 32 leikir
á áttunda áratugnum og gekk vel til aö anna, stendur á bak viö lið New York á lið. Tvö efstu liðin úr hvorum riðli
byrja með en í ljós kom að hún stóð á og Denver, Columbus og Kansas City fara síðan í úrslitakeppni um meistara-
brauðfótum og lognaðist út af. eruöllmeðgífurlegasterkabakhjarla. titilinn.
Heimsmeistarakeppnin 1994 í Banda-
ríkjunum kveikti áhugann á ný og nú Campos með samning Þrjár nýjar reglur
hafa veriö stofnuö 10 félög sem byijuö við Los Angeies Þrjár nýjar leikreglur verða í gildi í
eru að búa sig undir átökin á næsta Fyrsti erlendi leikmaðurinn hefur gert deildinni. Innspörk verða tekin i stað
ári. Reyndar hafa engir þjálfarar verið samning við lið í deildinni. Jorge Cam- innkasta, varnarveggur verður 15
ráðnir enn en félögin eru byrjuð að pos, hinn litríki markvöröur frá Mex- metra frá boltanum í aukaspyrnum í
þreifa fyrir sér um leikmenn. ikó, er kominn á þriggja ára samning stað 9 metra og leiktíminn verður 60
Liðin tíu verða frá Dallas, Denver, við Los Angeles en veröur í láni h)á mínútur í stað 90 en klukkan hins veg-
Kansas City, New York, Boston, Was- mexíkósku félagi þar til deildin hefst. arstöðvuðþegarboltinnerekkiíleik.
ísland lá
íLamego
- 2-1 tap gegn Portúgal í 25 stiga hita
Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar:
íslenska kvennalandshðið lék vin-
áttuleik gegn Portúgal í gærkvöldi.
Stúlkurnar okkar máttu sætta sig við
tap, 2-1, í 25 gráða hita sem var í
Lamego. Staðan í hálfleik var 2-0.
Portúgalska hðið byijaði leikinn
betur. Það var eins og íslenska liðið
væri ekki tilbúið í leikinn og fékk
það á sig tvö mörk í fyrri hálfleik.
Allt annað var að sjá til liðsins í síð-
ari hálfleik. Þá réð það lögum og lof-
um á vehinum og átti m.a. skot í
stöng, einnig björguðu portúgölsku
stúlkurnar á marklínu. Guörún Sæ-
mundsdóttir skoraði eina mark ís-
lands á 63. mínútu með skoti beint
úr aukaspyrnu.
Guðlaug Jónsdóttir, Guðrún Sæ-
mundsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir
og Helga Ósk Hannesdóttir léku best
í íslenska liðinu.
„Við höfðum ekki séð þetta lið fyrr
og fengum á okkur tvö klaufaleg
mörk í fyrri hálfleiknum. Liðið var
seint í gang og byijaði í raun ekki
að spila fyrr en í seinni hálfleik.
Stelpurnar voru ekki sjálfum sér lík-
ar. Viö erum ekki í nægilega góðri
spilaæfingu enda er tímabihö ný-
byrjað. Það eru alhr staðráðnir í að
gera betur í leiknum á laugardag og
sá leikur leggst vel í mig,“ sagði
Kristinn Björnsson þjálfari.
Lentum í hitasjokki
„Ég er ekki að afsaka neitt en við
lentum í hitasjokki í fyrri hálfleik.
Það var orðið mikið kaldara í seinni
hálfleik og þá fórum við hka að spila
betur. T.d. kom Sigga markmaður
(Sigríður F. Pálsdóttir) aðeins þrisv-
ar eða fjórum sinnum við boltann í
hálfleiknum. En við ætlum að vinna
á laugardaginn," sagöi Vanda Sigur-
geirsdóttir fyrirliði og því til staðfest-
ingar spurði hún íslenska liðið, sem
ekki var langt undan, „hverjir vinna
leikinn?" og „ísland" hljómaöi hátt
og skýrt í símann.
íslenska liðið var þannig skipað:
Sigfríður Sophusdóttir (Sigríður Páls-
dóttir 50. mín), Guörún Sæmundsdótt-
ir, Vanda Sigurgeirsdóttir (Hjördís
Símonardóttir 85.), Guðlaug Jónsdótt-
ir, Auður Skúladóttir (Jónína Víg-
lundsdóttir 50.), Ragna Lóa Stefáns-
dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Helga Ósk
Hannesdóttir (Katrín Jónsdóttir 60.),
Ásthildur Helgadóttir, Sigrún Óttars-
dóttir og Olga Færseth (Ásgerður H.
Ingibergsdóttir 70.).
Dulic í Fram
Júgóslavinn Josip Dulic gerði í gær tveggja ára samning við 1. deild-
arlið Fram í knattspyrnu. Duhc hefur verið við æfingar hjá Fram í
vikunni og eftir að hafa skoðað hann vel ákváöu forráðamenn Fram
að semja við leikmanninn. Dulic mun fara til Júgóslavíu um helgina
og ganga frá málum sínum við Spartak Subotia en þar hefur hann
leikið undanfarin ár og verið fyrirliði liðsins. Dulic er miðjuleikmaður
og að sögn kunnugra mjög öflugur og ætti að styrkja Framara í bar-
áttu 1. deildar.
Agúst Ólafsson og Steinar Guðgeirsson, leikmenn Fram, stöðva sókn
Breiðabliksmanna í gærkvöldi. DV-mynd BG
Bikarleikur
á Eskifjarðarvelli
KVA - ÍBV
sunnudaginn 18. júní
kl. 20
íþróttir
EMkvenna:
Heimaleikirn-
iríhaust
Nú er ljóst að heimaleikir ís-
lands í Evrópukeppni kvenna-
landsliða i knattspyrnu fara allir
fram í haust en útileikirnir verða
síðan alhr á næsta ári,
Rússar koma hingað 17. sept-
ember, Frakkar 30. september og
loks Hollendingar þann 7. októb-
er. íslenska Uðið leikur síöan í
Frakklandi og Hollandi í júní-
byrjun 1996 og lýkur ríðlakeppn-
inni í Rússlandi í ágúst.
Skemmtilegt verkefni
„Það er best ef hægt er að raöa
leikdögum þannig að ekki sé byij-
að á heimaleikjum. En við erum
að byrja okkar undirbúning og
höfum góðan tíma fram á haust-
iö. Ef við náum upp góöri stemn-
ingu verður verkefnið skemmti-
legt í hausL“ sagði Kristinn
Björnsson, landsliösþjálfari
kvenna.
Þurfum aövinna
„Það skiptir ekki svo miklu máli
hvort við leikum heima eða heim-
an fyrst. Það sem skiptir máli er
að vinna ef við ætlum okkur
áfram í keppninni," sagði Vanda
Sigurgeirsdóttir, fyrirhði ís-
lenska landshðsins.
Fall er fararheill
Þegar íslenska kvennalandsliöið
var aö ganga til leikvallarins í
Portúgal þá missteig Sigríöur
Pálsdóttir sig svo að hún þurfti
aðhlynningu á leiðinni. Kristinn
Björnsson, þjálfari liðsins, sagði
í samtali við DV að stúlkurnar
hefðu tekið þetta sem svo að fall
væri fararheill.
Tveir í 2. deiid kvenna
Tveir leikir voru í 2. deild kvenna
á miðvikudag. KBS vann KVA,
3-2, og Höttur vann Neista, D, 5-0.
Draumalið
DV
Allt sem þú
þarft að vita um
Draumalið DV
í síma 904-1500
39.90 Mínútan
'• Upplýsingar um stöðu
þms Draumaliðs
• Staða 30 efstu liðanna
• Upplýsingar urn verð
leinstakra leikmanna
• Staðfesting á félagaskiptum
Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir
bestu "Pjálfaranna"
Stigahæsti "þjálfari" hvers
mánaðar fær 15.000 kr. vöruúttekt
frá sportvöruversliminni Sportu,
Laugavegi 49.
Stiga hæsti "þjálfari" sumarsins
fær að launum utanlandsferö fyrir
tvo með Samvinnuferðum-Landsýn
á leik erlendis að verðmæti kr.
90.000 og vöruúttekt að verðmæti
kr. 15.000 frá Útilífi, Glæsibæ.