Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 11 Buxur, vesti, jakkar og alpahúfa. Klæðnaður sem á eftir að sjást á næstunni á ungum konum. Þægilegur hversdagsfatnaður fyrir konur á öllum aldri, sítt köflótt pils og síð peysa yfir. Peysur úr mohair/nylon/akrýlblöndu. Köflótt virðist vera nokkuð vinsælt efni og þá sérstaklega i buxum. Sviðsljós Hausttískan '95: Ullin verður vinsæl Nú eru framleiðendur tískufatnað- ar að komast í fullt fjör að kynna kvenþjóðinni það sem hæst ber í haust. Brúnn litur verður mikið í tísku í haust en aðrir htir slæðast með eins og gengur, má þar nefna vínrauðan ht, bláan, svartan, rauðan og bananagulan. Enn sem fyrr eru dragtir vinsælar, jafnt buxna- sem pils. Ullin er komin í tísku, dragtirnar eru úr uharefni og svo virðist sem peysur og vesti séu einnig úr uh. Síð pils við síðar peysur verður einnig vinsæll fatnaður í haust. Hér á síðunni má sjá nokkur sýnis- hom af væntanlegri hausttísku sem fljótlega verða komin í verslunar- glugga hér á landi sem annars staðar. Kommóður — — Lampar Búsáhöld Smiðjuvegi 6 D (Rauð gata) 200 Kópavogi °93 Wd % to °?9k, 18 S?k/ 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.