Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 ÖpiðMsíítfód- veldisbaenum í dag verður opiö hús í Þjóð- veldisbænum í Þjórsárdal. Björg- vin Sigurðsson, starfsmaður þar, iekur á móti gestum og veitir leið- sögn um bæinn. Opið er M 'kl. 10 til 12 og frá 13 til 18. Hana-nú Lagt veröur af stað í laugardags- göngu Hana-nú frá Gjábakka klukkan 10. Viðey í dag verður farið í vikulega laug- ardagsgöngu í Viðey. Gengið verður um vestureyna. Gangan hefst við kirkjuna klukkan 14.15 og tekur rúmlega einn og hálfan tíma. Á mqrgun messar svo séra María Ágústsdóttir klukkan 14. Sérstök bátsferð er með kirkju- Samkomux gesti klukkan 13.30. Eftir messu verður staöarskoðun þar sem staðarhaldari sýnir kirkjuna, fornleifauppgröftinn og öeira for- vitnilegt. Bahá'íar Bahá'íar eru með opið hús að Álfahakka 12 í Mjódd klukkan 20.30 í kvóld. Allir eru velkomnir. Norræna húsiö Á morgun klukkan 17.30 heldur Bjarni Sigurtryggsson fyrirlestur á norsku um íslenskt samfelag og það sem er efst á baugi í þjóð- málunum. Jazzbarinn Annað kvöldklukkan 21.30 verða þeir Hilmar Jensson, Chris Speed og Jim Black á Jazzbarnum. nUBlö island 1 lilmil ayilui aftlr Uít Guíoiuud.vwn. \triar *jdií í UBId op ¦ ntrgnn og ekll Oltir. —- MjtOogumiSir «ldir in íl 1 I dftt. Kvikmyndahátíð í tílefhi af 100 ára afmæli kvikmyndar- innar efnir Kvikmynda- safh íslands og Kvikmynda- sjóðurtilhátíð- arumalltland. Komið verður við í flestum kaupstöðum og sýndar íslenskar kvikmyndir frá fyrritíö, ^ Fyrsti viðkomustaður er Seyð- isfjörður. I kvöld klukkan 20 verður Stofhun lýðveldis á ís- landi frá árinu 1944 sýnd og klukkan 22 verður svo sýnd myndin 79 af stöðinni. Á morgun verður mynd Lofts Guðmundssonar, ísland í lifandi myndum, sýnd klukkan 20 en klukkan 22 getur fólk horft á myndina Hvítír mávar. Félageidriborgara Bridge í risinu á morgun klukkan 13 og félagsvist klukkan 14. Dans- aö í Goðheimum annað kvöld klukkan20. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 199. 18. ágúst 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. , Fi.mark Fra. franki Belg.franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark It. lira Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen Irskt pund SDR ECU 65,960 101,760 48,590 11,4910 10,2030 8,9980 15,0440 13,0100 2,1678 53,6500 39,7800 44,5500 0,04063 6,3320 0,4321 0,5228 0,67420 103,940 97,99000 83,5700 66,300 102,280 48,890 11,5520 10,2590 9,0470 15,1330 13,0840 2,1808 53,9400 40,0200 44,7700 0,04089 6,3710 0,4347 0,5260 0,67820 104,590 98,58000 84,0700 62,990 100,630 46,180 11,6950 10,2620 8,9410 15,0000 13,1490 2,2116 54,6290 40,5800 45,4500 0,03968 6,4660 0,4353 0,5303 0,71160 103,770 97,99000 84,5200 Suðaustanátt um land allt í dag verður suðaustlæg átt ríkjandi um land allt. Bjart verður austan- Veðrið í dag lands og norðan og hiti getur farið allt upp í 20 gráður á Norðaustur- landi. A Suðvesturlandi gætir hins vegar áhrifa lægðarsvæðis þannig að gera má ráð fyrir úrkomu. Hitinn á höfuðborgarsvæðinu gæti farið í allt að 13 gráður en í Vestmannaeyjum verða þær ellefu ef að líkum lætur. Sólarlag í Reykjavík: 21.31 Sólarupprás á morgun: 5.32 Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.56 Árdegisflóð á morgun: 1.34 Heitnild: Almannk Háskótans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 14 Akurnes léttskýjað 13 Bergsstaðir súld 9 Bolungarvik skýjað 12 Kefla vikurflugvöllur skýjað 11 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 13 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavik skýjað 10 Stórhöfði skýjað 11 Helsinki skýjað 27 Kaupmannahöfn léttskýjað 25 Stokkhólmur léttskýjað 28 Þórshófn skýjað 13 Amsterdam léttskjjað 28 Bærcelona skýjað 26 Chicago alskýjað 23 Feneyjar þokumóða 22 Glasgow mistur 23 London heiðskírt 27 LosAngeles heiðskírt 17 Madríd léttskKJað 30 Mallorca léttskýjað 31 New York léttskýjað 26 Nice léttskýjað 26 Nuuk súldásíð. klst. 3 Orlando þokumóða 26 Pærís léttskýjaö 27 Róm skýjað - 27 Vín hálfskýjað 26 Winnipeg þrumuveð- ur 22 Chilli á Café Bóhem Skemmtanalíf borgarinn- ar er alltaf að verða fjöl- breyttara. Nú er kominn til starfa á Café Bóhem, við Grensásyeg, ný dansmær frá Danmörku. Hún heitír Skemmtanir Chilli og hún mun skemmta landanum á næstunni með eldheitum dansatriðum. Café Bóhem er opíð frá klukkan 22 fimmtudaga tíl sunnudaga. ffi menn eru tímanlega á ferðinni geta þeir fengið sér mat í Thai- höllinni fyrir skemmtunina en sá veitingastaður er ein- mitt í sama húsi og Café Bóhem. Dansmærin Chilli. Par dregur sig saman Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Ur myndinni um Fylgsnið. Brett Leonard Nú er verið að sýna í Sambíóun- ,• um myndina Hidaway eða Fylgs- nið með þeim Jeff Goldblum, Christine Lahti, Alfred Molina, Jeromy Sisto og Kenneth Walsh í aðalhlutverkum. Þetta er spennumynd um mann að nafni Harrison sem verður fyrir þeirri óvenjulegu reynslu að deyja en vera svo lífgaður við á sjúkrahúsi. Sá galli er á gjöf Njarðar að Harrison fer að sjá óhugnanlegar sýnir og kemst hann loks að þeirri niðurstöðu að hann sé kominn í sálrænt sam- Kvikmyndir band við geðsjúkan morðingja. Leikstjóri Fylgsnisins er Brett Leonard. Hann hefur á síðustu árum verið einn af uppfinninga- sömustu leikstjórum Bandaríkja- manna og margar mynda hans hafa verið mjög framúrstefnuleg- ar. Þar má nefna til dæmis Lawn- mower Man sem naut mikilla vinsælda fyrir þremur árum. Nú er Brett Leonard að leikstýra mynd sem heitir Virtuosity og er með þeim Denzel Washington og Kelly Lynch í aðalhlutverkum. Nýjar myndir Háskólabió: Franskur koss Laugarásbíó: Johnny Mnemonic Saga-bió: Batman Forever Bióhöllin: Bad Boys Bióborgin: Bad Boys Regnboginn: Gleymdu París Stjörnubíó: Einkalif Knattspyrna: r úrslita- leikur kvenna í dag verða þrir leikir í fyrstu deild karla í knattspyrnu. Klukk- an 14 keppa Skagamenn yiö Leift- ur og IBV við Keflavík. Klukkan 16 keppá svo Valur og FH. Einn leikur ver ður í fyrstu deild íþróttir kvenna klukkan 17. ÍBV keppir við Breiðablik. Þá verður í dag klukkan 16 keppt tíl úslita í einliðaleik karla og kvenna á íslandsmótínu í tennis á völlum TFK við Dal- smára Á morgun klukkan 15 keppa KR og Valur til úrslita í bikar- keppni kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Einnig verða á morgun fjórir leikir í annarri deild karla. KA- Þróttur, Skallagrímur-HK, ÍR- Þór og Víkingur-Víðir. AlUr leik- irnir hefjast klukkan, 18.30. Þá verður keppt á íslandsmót- inu i motocross á morgun við Sandskeið. Keppnin hefst klukk- an 14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.