Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 47 í 4 i Smáauglýsingar i>v Fréttir Toyota LandCruiser GX ’86, dísil, til sölu, bs., 5 gíra, samlæsingar, rafdrifn- ar rúður, dekk 38", léttmálmsfelgur, hlutföll 4:88,100% læstur, stimpilloft- dæla, 7 manna, high roof. Uppl. í síma 565 8538. Skólabörn frá Varma- landi í þriggja daga ferð á hestum Pósturogsími: síma samgöngu- ráðuneytisins -yfirboðarasíns Póstur og sími lokaði í gær fyrir hvernig á málinu stóð. bréfsíma samgönguráðuneytisins. Sá sem blaðamaður DV talaði við Það er athyglisvert fyrir þær sakir hjá Pósti og síma vildi hins vegar að stofnunin heyrir undir það ekkí kannast við að siík mistök ráðuneyti og iokaði því fyrir fax- hefðu átt sér stað og sagði að sam- sendingar yfirboðara sinna. gönguráðuneytið segði þeim að Starfsmaöur samgönguráðuneyt- loka símanum hjá öllum þeim sem isins segir að þetta hafi verið mis- skuiduðu. Sagði sá starfsmaöur að tök hjá Pósti og síma, beðið hafi í augum samgönguráðuneytisins verið um breytingu á reikningi, væru Jón og séra Jón greinilega innheimtudeildm ekki frétt af því ekki það sama. og lokað símanum. Hins vegar hafi -GJ þetta veriö leiðrétt þegar vitað var Toyota LandCruiser ’87, ek. 170 þ. km, turbo intercooler, loftlæsingar, lengd- ur 17 cm, gormar aftan og framan, hlutföll '4:88, millikassi, lækkaður 18%, sverara púst, spil, 130 1 auka- tankur, ný 38" dekk, geislaspilari, aukaljós, loftdæla. S. 462 7053 e.kl. 19. Til söiu Benz 809 '82 með palli og sturt- um, ekinn 220 þús. Upplýsingar á Bílasölunni Hraun, Kaplahrauni 2-4, sími 565 2727. Einstakt tækifæri! Til sölu Kubota B 1750 smágrafa ’92 með aukabúnaði, t.d. staurabor og góðum vagni. Tækifæri fyrir einyrkja og verktaka. Sími 852 1524, 845 3287 og 587 6014. Bjarni. sofa í tjaldi en eitt tjaldið lak svo að þau urðu að flýja inn í gamalt uppi- standandi íbúðarhús á staðnum sem fullorðna fólkið í leiðangrinum svaf í. Við lentum í virkilega vondu veðri, hagléli meira að segja. Það var eigin- lega mjög gott því að það er hollt fyrir börn að kynnast því að ekki er alltaf skemmtilegast að fara auðveld- ustu leiðina að settu marki. Börnun- um fannst það líka sjálfum. Þau sögðu að þetta væri æðislegt og meiri háttar. Við hefðum auðvitað getað farið á bíl en þá hefði þetta ekki verið neitt sérsiakt. Þetta var í hretinu þegar leitað var að fólkinu fyrir vestan. Ferðin var mjög eftirminnileg og all- ir höfðu gaman af,“ sagði Ingibjörg Daníelsdóttir kennari. Á öðrum degi var farinn hringur. Þá var orðið mjög hvasst. Farið var að leitarkofa Álftnesinga og farar- stjórinn kunni frá ýmsu að segja. Stansað var í Hraundalsrétt, hún er í halla og erfitt að draga í sundur í henni. Tjöldin fuku Gist var á Grenjum aftur næstu nótt en tjöldin fuku öll nema tvö þar sem veðrið versnaði mjög. „Þetta var mjög góð ferð, skóla- ferðalög nútímans byggjast á því að sitja í bíl. Ég kom með þessa tillögu, annaðhvort að fara gönguferð eða á hestum. Þetta varð ofan á. Flestir voru vanir hestum, þannig að það var ekkert vandamál. Mér finnst að það mætti gera svona öðru hverju. Við erum vön að fara dagsferðir með yngri börnin í skólanum og tveggja til þriggja daga ferðir með eldri bekki. Við höfum til dæmis far- ið til Vestmannaeyja,” sagði Flemm- ing Jessen, skólastjóri á Varmalandi. Ferðinni lauk á þriðja degi í Svignaskarði og allir voru reynsl- unni ríkari. MMC L-300, 4x4, árg. ’88. Endurnýjað: tímareim, kúpling, pústgrein og end- urryðvörn. Fylgihl.: svefndýna, gard- ínur, 4 ljóskastarar, 9 felgur m/dekkj- um, útvarp/segulb., samlæs., loftnet f. farsíma, miðstöð aftur í. Ek. 113 þús. km. Verð 1.100 þús. S. 551 9009. - lentu í vondu veðri en samt voru allir ánægðir Átján böm á aldrinum 11-16 ára úr Varmalandsskóla í Borgarfirði fóru í þriggja daga ferðalag á hestum í sumar ásamt skólastjóranum sín- um, Flemming Jessen, Ingibjörgu Daníelsdóttur kennara, Guðrúnu Fjeldsted á Ölvaldsstöðum, sem lagði tú hesta fyrir þá sem ekki áttu þá, og var ásamt Árna Guðmundssyni á Beigalda fararstjóri og leiðsögumað- ur. Kristinn Egilsson í Örnólfsdal fylgdi hópnum á bíl með dótið og var í ýmsum snúningum. Hann fór til dæmis í Borgarnes til að kaupa sósur og fleira, svo sem buxur á Ingibjörgu. Gott að fara ekki auðveldustu leiðina „Farið var frá bænum Munaðar- nesi í sæmilegu veðri gömlu reiðleið- ina að Grenjum í Alftaneshreppi. Grenjar eru eyðibýli. Þegar leið á daginn fór að rigna. Börnin hugðust Sumir voru á eigin hestum en aðrir á hestum frá Guðrúnu á Öivaldsstöðum. Myndir Fiemming Jessen Willys CJ 7 '84, 36" dekk, plasthús, 360 vél, nýtt lakk, verð 680 þ. Ath. skipti á dýrari eða ódýrari. Úpplýsingar í síma 565 1594 Nissan Patrol turbo disil, árg. ’88, ekinn 174 þús. km, 36" dekk, spil o.fl. Verð 1.850 þús., athuga skipti á ódýrari. Bílasalan Borgartúni, sími 552 9000. GMC Jimmy '84 til sölu, nýlega spraut- aður, ekinn 82 þús. mílur, skoðaður ’96. Pallegur og góður bíll. Upplýsingar í síma 421 1396. Ford Bronco XLT '86, 36" dekk, sjálf- skiptur, dráttarkúla, kastarar, auka- tankur, læst drif, loftdæla o.m.fl. Skipti á dýrari/ódýrari, skuldabréf kemur til greina. Uppl. í síma 588 2227. Toyota doublecab, árg. '91, ekinn 82 þús., til sölu, upphækkaður, toppein- tak, verð 1595 þús. staðgreitt. Einnig Cherokee Chief ’86, nýskoðaður, í topplagi. Upplýsingar í síma 853 7065 og 435 0042. Hópurinn að fara yfir Langá á Mýrum. Ferðin var öllum þátttakendunum ógleymanleg. s)L—J Vörubílar Vinnuvélar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.