Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 51 Afmæli Rósa Pétursdóttir Guölaug Rósa Pétursdóttir, starfs- maöur á leikskóla á Akranesi, Dal- braut 25, Akranesi, veröur fertug á morgun, sunnudaginn 20. ágúst. Starfsferill Rósa er fædd í Reykjavík og ólst þar upp til fjórtán ára aldurs. Hún gekk í Langholtsskóla. Rósa starfaði í mörg ár hjá Kaup- félagi Borgíirðinga, Akranesi, og gegndi þar ýmsum störfum. Var m.a. verslunarstjóri. Rósa hefur tekiö virkan þátt í fé- lagsstarfi hjá Lionessklúbbi Akra- ness og Leikfélagi Akraness þar sem hún hefur veriö viö leikfórðun. Rósa hefur veriö búsett á Akra- nesifrál4áraaldri. Fjölskylda Rósa giftist 26.5.1973 Andrési Ól- afssyni, f. 6.9.1951, skrifstofustjóra hjá Hitaveitu Akraness og Borgar- fjarðar. Foreldar hans: Ólafur Elías- son, f. 31.7.1912, verkamaður á Akranesi, og Ágústa Rósa Andrés- dóttir, f. 15.11.1915, verslunarmað- ur. Dóttir Rósu og Andrésar: Ágústa Rósa, f. 13.11.1971, nemi í Fóstru- skólanum, gift Heröi Svavarssyni, f. 5.8.1971, rafvirkja, þau eru búsett á Akranesi og eiga tvö börn, Andrés Má, f. 2.4.1990, og Aðalheiði Rósu, f. 23.12.1992. Systkini Rósu: Guöbjörg Péturs- dóttir, f. 5.8.1953, deildarstjóri, sam- býlismaður hennar er Þóröur Þórð- arson vélstjóri, þau eru búsett í Kópavogi og eiga einn son, Pétur Heiðar; Pétur Kr. Pétursson, starfar við ljósmyndun, kvæntur Rósu Ág- ústu Rögnvaldsdóttur húsmóður, þau eru búsett í Mosfellsbæ og eiga tvö börn, Halldór Örn og Önnu Rakel. Foreldrar Rósu: Pétur Kristófer Pétursson, f. 15.8.1932 á Hellis- sandi, skrifstofumaður og Andrea Aðalheiður Jónsdóttir, f. 18.12.1935 á Sauðárkróki, húsmóðir, þau eru búsettíReykjavík. Ætt Pétur Kristófer er sonur Péturs - Péturssonar frá Ingjaldshóli og konu hans, Guðbjargar Jónasdóttur frá Öndverðarnesi. Pétur frá Ingjaldshóli var sonur Péturs Kristófers Jónssonar bónda, sem ættaður var frá Borgarholti, og Guð- laugar Jónsdóttur ljósmóður, undan Eyjaijöllum. Guðlaug Rósa Pétursdóttir. Andrea Aðalheiður er dóttir Jóns Andréssonar og Guðlaugar Kon- ráðsdóttur, þau bjuggu á Sauðár- króki. Rósa verður að heiman á afmælis- daginn. Til hamingju með afmælið 19. ágúst 85 ára Sigurður Guðmundsson, Hlif, þjónustud., Torfnesi, ísafirði. Benedikt Ólafsson, Hvassaleiti 58, Reykjavík. Eggert Kristinsson, Tómasarhaga 13, Reykjavík. Helgi Ársælsson, Grenimel 22, Reykjavík. Gunnar Guðj ónsson, Hofestöðum, Helgafellssveit. 75 ára BjörnBjörnsson, Hólabraut4, Hrísey. 70 ára Rakel Guðbjörg Magnúsdóttir, Krummahól- um2,Reykja- vík. Húntekurá móti gestum á afmælisdaginn frákl.l8að Lágmúla 5, í sal Málarafélags Reykjavíkur. Guðmundur H. Kristjánsson bifreiðastjóri, Skólastígl5, Bolungart'ík. KonaGuð- mundarer Jón- ína Þ. Svein- björnsdóttir húsmóðir.Þau taka á tnóti gostumiVík- urbæfrákl. 16-20 áafmæl- isdaghm. Ólafur Guðbjömsson, HringbrautSO, Hafnarfiröi. Lúðvík Magnússon, Hringbraut 92, Reykjavík. 60 ára Ingunn Jónsdóttir, Vagnsstöðum, Borgarhafnar- hreppi. 50 ára Hreinn Einarsson, Heiðargerði 15, Húsavík. Garðar Valdimarsson, Flyörugranda 4, Reykjavík. Esther Ingadóttir, Dalbraut 7, Ísafírði. Örn ólafsson, Máváhlíð 11, Reykjavík. 40ára Knútur Finnbogason, Sigtúni 51, Patreksflrði. Vilborg Ölversdóttir, Bólstaðarhlíð29, Reykjavík. Stefana Björk Gylfadóttir, Baldursbrekku 14, Húsavík. Jón Hilmar Lúthersson, Munkaþverárstræti 27, Akureyri. Skúli Sigurðsson, Heiðarhvammi 3h, Keflavík. Þorgeir Einarsson, Hæðarseli 15, Reykjavík. Sigurður Óskar Waage, Sólbakka, Mosfellsbæ. Fanney Sigurðardóttir, Grjótagötu 11, Reykjavík. Birgir Guðmundsson, Hömrum4, Djúpavogshreppi. Bjarni Þór Óskarsson, Hvassaleiti 28, Reykjavík. Þórarinn Þórðarson, Hólatúni 8, Sauðárkróki. Ásthildur Flygenring, Blómvangi 20, Hafnarfirði. Gerður Elin Yngvadóttir, Hjallavegi 3c, Njarðvik. Emma Katrín Garðarsdóttir, Lyngbergi 9, Þorlákshöfn. Hulda Hjaltadóttir, Stórateigi 35, Mosfellsbæ. 80 ára Leiðrétting í afmælisgrein í DV sl. fimmtu- dag voru tvær villur í umfjöllun um Trausta G. Traustason húsa- smíðameistara, Aðaltjöm 3, Sel- fossi. Giftingarár hans og Hrefnu Hekt- orsdóttur er 1965 og sonur þeirra, Trausti Grétar, er fæddur 20.1. 1966. Beðist er velvirðingar á þessu en blaðinu bárust rangar upplýs- ingar. Til hamingju með afmælið 20. ágúst 80 ára______________ Ásta Þorkelsdóttir, Vesturbergi 8, Reykjavík. 75ára Clara J. Sigurðardóttir, Langholtsvegi 178, Reykjavík. Sigrún Runólfsdóttir, Engihjalla 25, Kópavogi. Jóhanna Steingrimsdóttir, Árnesi, Aðaldælahreppl 70ára Gtmnlaugur Þórarinsson, Smáragrund 12, Sauðárkróki. Kristján Kristjánsson, Bugðutanga 8, Mosfellsbæ. Ingibjörg Eyþórsdóttir, Skipholti 47, Reykjavík. Elín Benjamínsdóttir, Vallargötu 37, Sandgerði. Sigurður Jóhannesson, Snekkjuvogi 12, Reykjavik. 60 ára Halldór Hallgrimsson, Njörvasundi 15, Reykjavík. 50ára Jóhann Jóhannsson, yíðigrund 5, Akranesi. Ágúst Jóhannsson, Smárarima26, Reykjavík. Sigurður Sigurðsson, Dverghömrum 42, Reykjavík. Droplaug Jóhannsdóttir, Kaplaskjólsvegi29, Reykjavik. Bjarki Hjaltason, Rimasíðu 5, Akureyri. Viktor Jónsson, Hesthömrum 9, Reykjavík. 40 ára Erna Þrúður Guðmundsdóttir, Hraunbraut 43, Kópavogi. Elín Ágústa Ingimundardóttir, Birkihvammi 19, Kópavogi. Bj öm Guðmundsson, Næfurási 9, Reykjavík. Pétur Hallsson, Álfaheiði 30, Kópavogi. Erna Anna Þorkelsdóttir, Heiðarbraut37, Akranesi. Laufey Danivalsdóttir, Mávabraut lOd, Keflavik. Þorvaldur Stefánsson, Barónstíg3, Reykjavik. HreinnPálsson, Framnesvegi 17, Reykjavik. Halldór Benedikt Halldórsson, Strembugötu 21, Vestmannaeyjum. Sverri Ævar Hilmarsson, Hvammsgerði 10, Reykjavík. Andlát Sigurður Óskarsson Sigurður Oskarsson, bóndi í Krossanesi í Skagafirði, lést 10. ágúst. Útför hans verður gerð frá Glaumbæjarkirkju í dag, laugar- daginn 19. ágúst, kl. 14. Starfsferill Sigurður var fæddur 6.7.1905 í Hamarsgerði í Lýtingsstaöahreppi í Skagafirði og ólst þar upp. Hann bjó í Krossanesi frá 1934. Sigurður var einn af stofnendum hestamannafélagsins Stiganda í Skagafirði og var formaður þess í tuttugu ár, einn stofnandi Veiðifé- lags Húseyjarkvíslar og formaður þess um árabil, sat í stjórn Búnað- arfélags Seyluhrepps og ung- mennafélags Lýtingsstaðahrepps. Siguröur var vel hagmæltur og hafa margar vísur hans birst á prenti. Fjölskylda Sigurður kvæntist 5.5.1934 Ólöfu Ragnheiði Jóhannsdóttur, f. 20.3. 1908, d. 1991, húsfreyju. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigurðsson, b. á Löngumýri í Skagafirði, og k.h., Sigurlaug Ólafsdóttir húsfreyja. Börn Sigurðar og Ólafar Ragn- heiðar: Sigurlaug, f. 27.9.1935, skrifstofumaður í Kópavogi, var gift Þorsteini Guðlaugssyni fjöl- brautaskólakennara en þau skildu og eiga þau fjögur börn; Sigríður, f. 5.4.1939, húsmæðrakennari á Seltjarnarnesi, gift Bimi Árnasyni skrifstofumanni og eiga þau fjögur börn; Ingibjörg, f. 29.8.1945, hjúkr- unarkona í Noregi, gift Jan Raabe og eigaþautvö börn. Systkini Sigurðar: Laufey, f. 25.7. 1898, dó ung kona, húsfreyja í Döl- um; Helga, f. 22.1.1901, fyrrv. hús- freyja á Ógmundarstöðum, gift Margeiri Jónssyni: Steingrímur, f. 1.5.1903, nú látinn, b. á Páfastöðum, var kvæntur Guðrúnu Pétursdótt- ur; Petra, f. 30.6.1904, fyrrv. hús- freyja á Hóli í Sæmundarhlíð, gift Jóni Sveinssyni; Ingibjörg J. 20.12. 1906, d. 1.10.1924; Margrét, f. 1.7. 1908, d. 30.12.1926; Vilhjálmur, f. 18.10.1910, b. á Reiðholti í Fremri- byggð, kvæntur Elísabetu Bjarna- dóttur: Skafti, f. 12.9.1912, d. 1994, b. á Kjartansstöðum, var kvæntur Ingibjörgu Hallgrímsdóttur; Ár- mann, f. 1.1.1914, látinn, b. í Kjart- ansstaðakoti; Guttormur, f. 29.12. 1916, lengst af gjaldkeri hjá Kaupfé- lagi Skagfirðinga á Sauðárkróki, kvæntur Ingveldi Rögnvaldsdótt- ur. Fósturbróöir Sigurðar: Ragnar Örn, f. 7.10.1921, húsasmiöurí Reykjavík, kvæntur Hansínu Jóns- dóttur. Foreldrar Sigurðar voru Óskar Þorsteinsson, f. 6.12.1873, d. 20.2. 1967, b. í Kjartansstaðakoti, í Lang- holti og í Hamarsgerði, og k.h., Sig- ríðurHallgrímsdóttir,f. 1.12.1872, d.3.9.1953, húsfreyja. Ætt Óskar var sonur Þorsteins, b. á Grund í Svarfaðardal, Þorláksson- ar, b. í Miðvík, Jónssonar, b. á Tindriðastöðum, Nikulássonar. Móðir Þorláks var Þórunn Bessa- dóttir, b. í Skarði, Bessasonar og k.h., Guörúnar Ólafsdóttur. Móðir Þorsteins var Margrét Þorsteins- dóttir. Móðir Óskars var Helga Árna- dóttir, b. á Efri-Dálksstöðum, Árna- sonar, b. á Efri-Dálksstöðum, Hall- dórssonar, b. á Veigastöðum, Jóns- sonar, b. á Svalbaröi, Ámasonar. Móðir Helgu var Helga Kristjáns- dóttir, b. í Uppbæ, Bárðarsonar, b. á Brúnum, Þorsteinssonar. Sigríður var dóttir HaUgríms, b. á Ysta-Gili í Langadal, Hallgríms- sonar, b. á Rauðalæk á Þelamörk, Árnasonar, skálds á Skútum, Sig- urðssonar. Bjóðum afmælisbörnum á öllum aldri J ókeypis fordrykk og veislukvöldverð I allan ársins hring. I 1 I ISlnÓTEI. öqk! Hveragerði S. 483 4700, fax 483 4775j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.