Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 39 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tilsölu Til sölu 26” sjónvarp, v. 12 þ., stofuklukka, v. 4 þ., strauborð, v. 2 þ., bord, v. 3 þ., bamarimlarúm, v. 8 þ., 2 stk. gírareiðhjól fyrir 10 til 12 ára, v. 3-5 þ., 10 gíra hjól, v. 5 þ., kvenmanns- reiðhjól, v. 3 þ., rafmagnsskóburstar, v. 1.000 stk., lampi, v. 2.500, Sodastream- tæki, v. 2 þ., bamakalltæki, v. 2 þ., bækur merktar ástarsögur á 200 kr., barnafot á 300 kr., spegill, barnaleik- long, ipyndir, vasar, plötur, blóm o.m.fl. Á sama stað óskast uppstoppað- ir fuglar og frystikista. S. 587 6912. Verkfæri á frábæru veröi. • Garðverkfæri í miklu úrvali, t.d garóslöngur frá 39,50 m. • Topplyklasett frá kr. 290-15.900. • Skröll, 3 stk. í setti, kr. 890. • Fastir lyklar í settum, kr. 390-2.900. • Talíur 1 t, kr. 6.900, 2 t, 8.900, 3 t, 9.900, handvinda 0,6 t, 1.990. • Hlaupakettir, 11, 4.900, 2 t, 5.900. • Réttingatjakkasett, 41, kr. 11.900. • Loftverkfæri á enn betra verói. Heildsölulagerinn - stálmótun, Faxafeni 10, sími 588 4410. Silfursól, Breiöholti, Trimform stúdíó. Sólin er hjá okkur, á útsjölu núna. Splunkunýjar pemr. Otrúlegt tilboó: 10 tíma, 30 d. kort á 1950. Fleiri tilboð. 20-25% afsl. á frábæmm sólarkrem- um. Skelltu þér strax. Silfursól, Hraun- bergi 4 (v/apótekið), s. 557 9955. Hirzlan = nýtt, vandaö og ódýrt. • Fataskápar.................ódýrt. • Kommóður, 20 geróir........ódýrt. • Skrifboró, 7 geróir........ódýrt. • Bókahillur, 4 stærðir......ódýrt. • Sjónvskápar, 6 geróir......ódýrt. • Veggsamstæður..............ódýrt. • Hljómtækjaskápar...........ódýrt. • Skrifstofuhúsgögn....ótrúlegt verð. Hirzlan, Lyngási 10, Garóabæ, sími 565 4535. Pantið bækling. Sumartilboö á málningu. Innimálning frá aðeins 285 kr. 1, útimálning frá aðeins 498 kr. 1, viðarvöm 2 1/2 1 frá aóeins 1164 kr., þakmálning frá aó aðeins 565 kr. 1, háglanslakk frá aöeins 900 kr. 1. Litablöndun ókeypis. Þýsk hágæða málning. Wilckens- um- boðió, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Kælivél, pressa meö öllu fyrir 20-40 m3 klefa, 1,5 kw., 2 ha., kr. 65 þús. Tylö vatnsgufutæki, 6 kw, með öllu, kr. 120 þús. Nakayo 616 símstöð með rafhlöð- um til vara fyrir 5 línur með 5-10 tækj- um, 35-65 þús. Bílskúrsopnarar. Ultralift, 25 þús. Svör sendist DV, merkt „Tæki 3951”. V/flutninga. Nýtt sjónv., Samsung, 20”, 25 þ., video, JVC, 25 þ., íssk., 10 þ., lft- ill stofusk., 10 þ., 2x60 w hátalarar + Sony magnari, 15 þ., sófi, 3 sæta, 1 ein- tak í heiminum, ísl. hönnun, tilboó. S. 5510674 og vs. 567 0480. Pábni. Vegna flutninga er til sölu hvitt hjónarúm, hvítt eldhúsboró og fjórir stólar (Ikea), svefnsófi meó hillum, svartur króm-leðurstóll, hljómflutn- ingshilla og stillanlegt teikniboró. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 551 1510. Viöarmálning - fúavörn. 50% afsl. Gæða Dry Wood. Þekjandi vióarvöm í mörg- um litum, kjörið á veggi og glygga sum- arhúsa. Takmarkað magn. OM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Rúm, fjallahjól og myndavél. Amerískt rúm, Queen (152x203), á járngrind, verð 30 þús. Fjallahjól á 6 þús. og Nikon F-40 myndavél m/35-80 linsu, 28 mm breiðlinsu og tösku. S. 896 0089. Nokkur málverk til sölu laugardaginn 19. ágúst milli kl. 15 og 17 í Stóragerói 34, 2. hæð t.h., þ. á m. vatnslitamynd eftir Asgrím Jónsson og oh'umálverk eftir Finn Jónsson. Bilskúrshuröaþjónustan auglýsir: Bílskúrsopnarar meó snigil- eóa keðju- drifi á frábæm verói. 3 ára ábyrgð. All- ar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á hurð- um. S, 565 1110/892 7285._____________ Eldavél, vaskur, blágrýti. Siemens sambyggð eldavél/ofn meó blæstri á 24 þ., tvöfaldur stálvaskur á 4 þ., blágrýti í þrepaefni, stærð 3x33x120 cm + upp- stig. S. 567 3642 og sb. 845 4364. Barnavagn og fuglabúr. Simo barnavagn undan 2 bömum til sölu, einnig mjög fallegt, stórt fuglabúr með öhu. Uppl. í síma 565 0987. Franskir gluggar og huröir. Rýming- arsala. Setjum glugga í allar huróir. Sprautum huróir. Nýsmíði hf., Lyng- hálsi 3, R., s. 587 7660 og 892 2685. Barnarimlarúm, göngugr., bama- eldhússt., A-laga tjald himinn, Wilson golfsett m/ kerru og poka. Skylmingar- sett og bún. í tösku. S. 568 3028. Grundig sjónvarp (gamalt og gott), skrif- borð frá Axis m/2 skúffum, Khkk Klakk svefnsófi og Nestler teiknivél, ónotuð (80x140 cm). Sími 567 3662. GSM-farsími til sölu, ónotaður vinn- ingur úr sumarhappdrætti Esso. Verð 50.000 kr., kostar nýr 54.490 kr. stað- greitt. S. 461 2176 eóa 465 2228. Kafarabúningur. Þurrbúningur til sölu, Viking, stærð fyrir 185 cm, ásamt nauósynlegum búnaði, fæst á góóu verði. Uppl. í síma 422 7332. Kafarabúnaöur til sölu ásamt N’Diver þurrgalla. Búnaðurinn er nýlegur og vel meó farin. Uppl. í síma 554 4996 eóa 564 3143. Köfunarbúnaöur. Til sölu hágæða köfunarbúnaóur. Upp- lýsingar í síma 552 5094 eða 561 3103. Little Tikes útileikföng. Dúkkuhús, kr. 7.500, klifurgrind meó rennibraut, kr. 7.500, rugguflugvél, kr. 2.000. Uppl. í síma 565 8079. Ljósaiampi, EOS Professional, með 3 andlitsljósum, mjög vel meó farinn, verð aóeins 230 þúsund. Visa/Euro rað- greiðslur. S. 565 7218 eóa 554 6461. Mitsubishi farsími, FM 91, fyrir NMT kerfið, til sölu ásamt aflgjafa fyrir bú- staóinn og hvar sem er. Uppl. í síma 4214632. Nýjar innihuröir (fulninga), hvítar, í 2 stæ., 69x2 og 79x2, seljast meó miklum afsl., karmur fylgir ekld en fáanlegur í versl. S. 561 1383 og 896 6926. Rýmingarsala. 20-70% afsláttur af veggfóóri, gólf- og veggdúkum. Veggfóðrarinn, Faxafeni 10, sími 568 7171. Stór Kettler Sport æfingabekkur, h'tið notaður, og Gufunestalstöð meó fjar- stýringu til sölu. Upplýsingar í síma 452 4538. Guómundur. < Sólbrún á mettíma í skýjaveöri. Biddu um Banana Boat sólmargfaldar- ann í heilsub., sólbaósst. og apót. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275. Til sölu þrír Ijósabekkir. Tilboó óskast í Slender You æfingabekki sem styrkja, lióka og grenna. Upplýsingar í símum 466 1831 og 466 1309. Verslunarinnréttingar til sölu, ásamt afgreisluboróum og ýmsum statífum úr fataverslun, vegna breytinga. S. 551 7575 og 552 9122 kl. 9-18, virka daga. Þj ónustuauglýsingar BUSLOÐAFLUTNINGAR BÚSLÓÐAGEYMSLA Sækjum og sendum um allt land. Einnig vöruflutningar og vörudreifing um allt land. Sjáum einnig um að setja búslóðir í gáma. G.H. flutningar, sími 854 3151 og 894 3151 Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum með fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiðar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg I innkeyrslum, görðum o.fi. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF. SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÓGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN 9 MÚRBR0T ■ '■■■' ■ •VIKURSÖGUN 9 MALBIKSSÖGUN s’ “J,4"2’893 3236 og 853 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N fg=#f= ★ STEYPUSOGUN ★ malbikssögun * raufasögun * vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • ‘S' 554 5505 Bílasími: 892 7016 • Boðsimi: 845 0270 EGILL ehf., vélaverkstæði Smiðjuvegi 9a. Fax 554 4476 Símar 554 4445, 554 4457 1 Endurbyggjum vélar ■ Slípum sveifarása ■ Plönum hedd o.fl. ' Gerum upp hedd • Borum blokkir • Gerum við legusæti • Fyllum í slitfleti > Tækja- og vinnuvélaviðg. í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Byggingafélagið BQR5V Borgarnesi Smíðum glugga, hurðir, sólstofur. Landsþekktir fyrir vandaða sérsmíði. Almenn verktakastarfsemi. Leitið tilboða. Fax: 437 1768 Sími: 437 1482 Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis nsnweim* Myndum lagnlr og metum ástand lagna meö myndbandstcekni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stífíur. z^ULr HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húspæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Hágæóa vélbón frá kr. 980. Handbón - teflonbón - alþrif - djúphreinsun - mössun - vélaþvottur. Vönduð vinna. Sækjum - skilum. Bón- og bílaþvottastöðin hf., Bíldshöfða 8, sími 587 1944. Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki. Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (W) 852 7260, símboði 845 4577 “ FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ^ 896 1100*568 8806 Er stíflað? - Stífluþjónustan =i VISA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir hunnar: bitgurinn stefnir stöðujjt til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 852 7760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.