Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Qupperneq 17
16
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995
25
I
I
'i
Iþróttir
Italska knattspyman hefst á sunnudaginn:
Flestir veðja
á AC Milan
GotfmótáHellu
Handknattleiksgolfmót fer
fram á Hellu sunnudaginn 27.
ágúst. Keppt er í sveitakeppni og
einstaklingskeppni. 3 mynda
sveit og tveir telja og þá eru einn-
ig verðlaun í einstaklingskeppni
með og án forgjafar. Rástímar eru
frá kl. 12. Þátttökurétt hafa hand-
knattleiksmenn, dómarar, íþrótt-
afréttamenn og þeir sem hafa
veríð og eru í stjórnum hand-
knattleiksfélaga. Þeir sem hafa
28 og yfir spila á rauðum teigum.
Þátttaka skal tilkynnt fyrir kl. 22
á föstudagskvöld í síma 563 2983,
554 6685 og 561 9941.
Souness undir pressu
Graeme Souness, fyrrum ffam-
kvæmdastjóri Liverpool, sem nú
er við stjómvölinn hjá tyrkneska
liðinu Galatasaray, er strax undir
pressu eftir að liðið féll út úr
Evrópukeppninni í fyrrakvöld.
Galatasaray náði aðeins jafntefli
á heimavelh gegn Spörtu frá Prag
og féll þar með úr leik i keppn-
inni. Stuöningsmenn og forráöa-
menn tyrkneska liðssins voru allt
annað en ánægðir með það og var
baulað á liöið eftir leikinn. Sou-
ness hafði sett raarkið hátt og
keypti til liösins m.a. Dean
Saunders, Barry Venison og Mike
Marsh, allt fyrrum leikmenn Li-
verpool.
Tekinn með eiturlyf
Knattspyrnumaðurinn Ricky
Otto, sem leikur með Birming-
ham, var tekinn meö eiturlyf á
Heathrowflugvelli i London fyrir
helgi. Kókaín og hass fannst í fór-
um Ottos, sem er einn besti leik-
maður Birmingham og mörg úr-
valsdeildarlið hafa augastað á
honum. Máhð er í frekari rann-
sókn.
Boogersfrá Hammers?
Úrvalsdeildarlið West Ham
mun líklega seJja Hollendinginn
Marco Boogers sem Lundúnalið-
ið keypti fyrir rúmlega mánuði
síðan frá Spörtu Rotterdam.
Harry Redknapp, stjóri „Ham-
mers“, hefur ekki veriö nógu
ánægður með þennan stóra fr am-
herja og tahö er líklegast að hann
muni fara aftur til Spörtu.
Keppni í itölsku 1. deildinni í
knattspyrnu hefst á sunnudaginn.
Sparkfræðingar á Ítalíu eru flestir
þeirrar skoðunar að erfitt verði
fyrir Juventus aö verja meistaratit-
ilinn. Liðið sé búið að missa Ro-
berto Baggio og auk þess sem varn-
arjaxlinn Júrgen Kohler sé farinn
frá félaginu.
Vialli og Del Piero meiddir
Meistararnir í Juventus hefja titil-
vörn sína gegn Cremonese án
tveggja lykilmanna. Sóknarmenn-
irnir snjöllu Gianluca Vialli og
Alessandro Del Piero eru báöir
meiddir og geta ekki leikið en Del
Pierro er einmitt ætlað að fylla
skarðið sem snillingurinn Robert
Baggio skildi eftir sig.
Flestir veðja á að að tími AC
Milan sé kominn aftur og að félagið
muni hampa titlinum eftirsótta.
Roberto Baggio er kominn í her-
búðir Milanliðsins og mun án efa
leika stórt hlutverk með því. Þá er
Líberimaðurinn Georges Weah
kominn til félagsins en hann er
mjög öflugur miðherji sem leikið
hefur með franska liðinu Paris SG.
Hinn 35 ára gamli Franco Beresi
mun ráða ríkjum í öftustu vörn
Milanliðsins og líklega verður þetta
síöasta tímabil „kóngsins". AC
Milan sækir Padova heim í fyrstu
umferðinni.
Parma með
besta sóknarliðið
Parma, sem vann sigur í UEFA-
keppninni, er einnig líklegt til af-
reka en félagið hefur fengið hinn
skæða Hristo Stoichkov, frá Búlg-
aríu, til liðs við sig. Meö Stoichkov,
Svíann Tomas Brolin og Kólumbíu-
manninn Faustino Aspriha er
Parma að öllum líkindum með
besta sóknartríóið á Ítalíu og þó
víða væri leitað. Parma sækir Ata-
lanta heim í fyrstu umferðinni og
leikur þar án Asprilla sem er
meiddur og Brolin tekur út leik-
bann.
Inter gæti blandað
sér í toppbaráttuna
Inter Milan gæti hæglega blandað
sér í toppbaráttuna en liðið hefur
styrkst verulega frá því í fyrra.
Paul Ince er kominn frá Man.Utd
og verður kjölfestan á miðjunni og
í vörninni eru komnir tveir snjallir
leikmenn, Brasilíumaðurinn Ro-
beto Carlos og Argentínumaðurinn
Javier Zanetti. Inter fær nýliöa
Vicenza í heimsókn í fyrstu um-
ferðinni en þar leikur sænski
landsliðsmaðurinn Joachim Björk-
lund.
Sampdoria búið
að missa sterka leikmenn
Sampdoria og Roma leiða saman
hesta sína í fyrstu umferðinni en
ekki er búist við að þessi lið geti
blandað sér alvarlega í baráttu
efstu liöa. Sampdoria hefur misst
sterka leikmenn á borö við Ruud
Gullitt, David Platt og Atillo Lomb-
ardo. í staðinn hefur liðið fest kaup
á franska landsliðsmanninum
Christian Karembeu og Hollend-
ingnum Clarence Seedhof.
Lið Lazio er mikið spurningar-
merki í vetur en liðið fær Piacenza
i heimsókn á sunnudaginn. Aðal-
maður liðsins og markaskorarinn
mikli, Giuseppe Signori, verður
fjarri góðu gamni í þessum leik en
hann er meiddur á ökkla.
2. deild karla:
Fylkir og Stjarnan
upp í 1. deildina?
Knattspyrnumaðurí
alvartegum árekstri
Skoski knattspyrnumaðurinn
Mark Galloway, sem leikur með
Celtic, lenti í alvarlegum árekstri
í Leicestershire í Englandi í
fyrrakvöld. Galloway átti aö fara
á lánssamning til 1. deildar liðs
Portsmouth en talið er að knatt-
spymuferli hans sé lokið þar sem
hann slasaðist alvarlega á fótum.
SancheztilLA
Hugo Sanchez, sá frægi mexík-
anski knattspyrnumaður, hefur
samið við bandaríska félagið Los
Angeles um að leika með því þeg-
ar nýja atvinnudeildin í Banda-
ríkjunum hefet næsta vor. Sanc-
hez er 37 ára gamall og varð fimm
sinnum markakóngur spænsku
1. deildarinnar þegar hann lék
með Real Madrid.
Dregiðíbikamum
f gær var til 2. umferðar í ensku
deildarbikarkeppninni í knatt-
spyrnu. Helstu leikir eru þessir:
Stoke-Chelsea
Tottenham-Chester
Oxford-QPR
Leeds-Notts County
Bradford-Nottíngham Forest
Middlesbrough-Rotherham
Bolton-Brentford
Bristol Rovers-West Ham
Aston Villa-Peterborough
Liverpool-Sunderland
Millwall-Everton
Manchester United-York
Swindon-Blackburn
Bristol City-Newcastle
Leikið er heima og aö heiman
og fara Jeikimir fram 18. sept-
ember og 2. október.
Fylkir og Stjarnan geta um helgina
tryggt sér sæti í 1. deild karla í knatt-
spyrnu að ári takist þeim að vinna
sigur í leikjum sínum. Fylkir og
Stjarnan eru efst og jöfn í 2. deildinni
og hafa 10 stiga forskot á Þór sem er
í þriðja sætinu. Baráttan er hins veg-
ar meiri á botninum en segja má að
eins og staðan er í dag séu fimm lið
í fallbaráttu.
15. umferð 2. deildar hefst í kvöld
með fjórum leikjum. Fylkir tekur á
móti Víði á Árbæjarvelli, Skalla-
grímur og Víkingur eigast við í Borg-
arnesi, tvö neðstu liðin, HK og ÍR,
leika í Kópavogi og á Akureyrarvelli
er bæjarslagur, félögin Þór og KA
eigast við. Allir leikirnir heíjast
klukkan 18.30. Umferðinni lýkur svo
á laugardag þegar Þróttur og Stjarn-
an mætast á Valbjarnarvelli klukkan
14.
Franziska van Almsick frá Þýska-
landi er komin með fern gullverð-
laun á Evrópumeistaramótinu í
sundi í Vínarborg eftir tvo sigra í
gær. Hún sigraði í 400 metra skrið-
sundi á 4:08,37 mínútum og var síðan
í sigursveit Þjóðverja í 4x100 metra
skriðsundi.
Van Almsick, sem fékk sex gull á
síðasta Evrópumóti, missti af tæki-
færinu til að bæta þann árangur í
fyrradag þegar hún komst ekki í úr-
slit í 200 metra skriösundi.
Alexander Popov frá Rússlandi varð
Eins og frægt er orðið kærðu
Stjörnumenn Þróttara eftir fyrri við-
ureign liðanna sem Þróttur haföi
betur í og dómstóll KSÍ dæmdi leik-
inn tapaðan fyrir Þrótt. Þegar þetta
átti sér stað voru Þróttarar í toppbar-
áttu 2. deildar en eftir þetta atvik fór
að síga á ógæfuhliðina og er hðið nú
í fallbaráttu. Staðan í 2. deildinni fyr-
ir 15. umferðina er þannig:
Stjarnan .14 10 2 2 33-13 32
Fylkir .14 10 2 2 33-18 32
Þór A .14 7 1 6 25-26 22
Skallagr .13 5 4 4 17-16 19
KA .14 5 4 5 18-20 19
ÞrótturR .13 4 3 6 18-20 15
Víðir .14 4 3 7 13-20 15
Víkingur .14 4 3 7 19-28 15
ÍR .14 4 1 9 20-31 13
HK .14 3 3 8 27-31 12
Evrópumeistari í 100 metra skriösundi
karla í þriðja skiptið í röð, sigraði á
49,10 sekúndum. Alexandre Tkattsjev
frá Rússlandi sigraði í 200 metra skrið-
sundi karla á 2:14,69 mínútum, Fumie
Kurotori frá Japan í 400 metra fjór-
sundi kvenna á 4:45,66 mínútum, Yann
Defabrique frá Frakklandi í 200 metra
skriðsundi karla á 1:50,04 mínútu,
Mette Jacobsen frá Danmörku í 100
metra baksundi kvenna á 1:02,46 mín-
útu, og Vladimir Selkov frá Rússlandi
í 200 metra baksundi karla á 1:58,48
mínútu.
Almsick komin með fjögur gull
Verð aðgöngumiða
Verða aðgöngumiða á bikarúr-
slitaleik Fram og KR er 1100 kr.
í stúku, fullorðnir í stæði 700,
böm í stæði (11-16 ára) 300 en
börn yngri en 10 ára fá frítt í
stæði.
Forsala miða
Forsala aðgöngumiða hjá Fram
er í Framheimilinu við Safamýri
en hjá KR fer hún fram í KR-
heimilinu við Frostaskjól og í
Spörtu. Forsölu lýkur á íöstu-
dagskvöld en sala aðgöngumiða á
Laugardalsvelli hefst klukkan 11
og stendur til 16. Á leíkdag hefst
sala aðgöngumiða klukkan 10 á
Laugardalsvelli.
Guðmundurdæmir
Dómari á úrslitaleiknum verð-
ur Guðmundm- Stefán Marías-
son. Línuverðir verða Kári
Gunnlaugsson og Gísli Björg-
vinsson. Varadómari er Egill Már
Markússon og eftirlitsmaður
verður Rafn Hjaltalín.
Heiðursgestur
Heiðursgestur á leiknum verð-
ur Davíð Oddsson forsætisráð-
herra og mun hann afhenda bik- *,
arinn að leik loknum, ef úrsiit
fást.
Leikmönnum heilsað
Formaður KSÍ, Eggert Magnús-
son, mun heilsa upp á leikmenn
ásamt Gunnari Guðmannssyni
og Guðmundi Óskarssyni, en þeir
voru fyrirliðar liða sinna í fyrsta
bikarúrslitaleiknum sem fram
fór 1960 á milh Fram og KR.
Keppnisboltinn
Dregið hefur verið um hvaða
bolti verður notaður i úrslita-
leiknum. 1 hattinum voru boltar
frá Lotto og Diadora. Upp kom
Diadora.
Hermann kynnir
Hinn landskunni sjónvarps-
maður Hermann Gunnarsson
verður kynnir á ieiknum og mun
hann sjá um að hita upp áhorf-
endur fyrir leik ásamt Páli Sæv-
ari Guðjónssyni sem mun hafa
tónlistina á sínum snærum.
Staðsetning áhorfenda
KR-ingar verða í suðurenda
stúkunnar en Framarar í norður-
endanum. Ástæða er tíl að hvetja
fólk til að kaupa miða i tíma og
mæta snemma á vöhinn. Öruggt
má telja að uppselt verði í stúk-
una.
Þrisvaráður
Fram og KR hafa þrisvar áður
leikið saman í úrslitum bikars-
’ ins. KR vann Fram 1960 2-0,1962
3-0 og 1989 vann Fram, 3-1. KR
hefur 11 sinnum leikiö til úrslita
en Fram 13 sinnum. KR hefur
unnið bikarinn 8 sinnum en
Framarar 7 sinnum.
Nýrleikdagur
Ef jafnt verður eftir framleng-
ingu verður að fara fram nýr leik-
ur. Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið
að hann fari fram miðvikudaginn
6. september klukkan 20.
Verð launin
Markaðsnefnd Mjólkuriðnað-
arins, sem er styrktaraöih Mjólk-
urbikarkeppninnar, greiðir sig-
urliðínu 350 þúsund krónur en
tapliðinu 150 þúsund krónur.
Sígrinum fylgir réttur til þátttöku
í Evrópukeppni bikarhafa 1996-
1997,
DV DV
• Formenn Knattspyrnudeilda KR og Fram, Björgólfur Guðmundsson, KR, og Ólafur Helgi Árnason, Fram, hafa hér bikar-
inn eftirsótta á milli sín. Á sunnudag kemur í Ijós hvort hann verður varðveittur næsta árið í Safamýrinni eða í Frostaskjóli.
^ DV-mynd ÞÖK
Formenn Knattspyrnudeildar Fram og KR:
„Mikið í húfi"
- úrslitaleikurinn í Mjólkurbikarnum á sunnudaginn
Knattspyrnudeildir Fram og KR efndu
til blaðamannafundar í gær í tengslum
við úrslitaleikinn í Mjólkurbikarkeppn-
inni sem verður háður á Laugardalsvell-
inum á sunnudaginn klukkan 14. Ljóst
er að mikil eftirvænting ríkir í herbúð-
um beggja liða fyrir leik enda mikið í
húfi. Sigurliðið vinnur sér rétt til þátt-
töku í Evrópukeppninni á næsta ári og
þar er eftír miklu að slægjast. Viðureign-
ir Fram og KR í gegnum árin hafa ávallt
boðið upp á spennu og víst er að hún
verður ekki minni á sunnudaginn.
Forvígismenn liðanna reikna með 7-8
þúsund áhorfendum og samkvæmt veð-
urspám fyrir sunnudag er allt útlit fyrir
hið besta knattspyrnuveður.
„Það er ljóst að það er mikið í húfi í
þessum leik og ekki síst fiárhagslega.
Þá er þátttaka í Evrópukeppninni kapps-
mál fyrir félög og hún skiptir miklu
máli fjárhagslega. Bikarkeppnin er stór
viðburður og við ætlum að gera okkar
besta í að verja bikarinn á sunnudag,“
sagði Björgólfur Guðmundsson, formað-
ur knattspyrnudeildar KR.
Reynum að gera Fram
að stórveldi á ný
„Við höfum átt erfitt uppdráttar í sumar
en við erum komnir aha leið í úrslit í
Mjólkurbikarnum og það er frábær ár-
angur. Fram var stórveldi á árunum
1985 tií 1991 en síðan þá hefur gengið
erfiðlega að vinna titla. Viö lítum svo á
að með sigri í bikarleiknum á sunnudag
hefiist sigurgangan á ný. Við ætlum að
reyna að gera Fram að stórveldi á ný,“
sagði Ólafur Helgi Árnason, formaður
knattspyrnudeildar Fram.
• Magnús Jónsson, þjálfari Fram.
• Guðjón Þórðarson, þjálfari KR.
Þjálfarar liðanna:
Leggjum
allt
í leikinn
„Það er ljóst að það er mikið í
húfi í þessum leik. Þetta er stóri
leikurinn á hverju sumri í íslenskri
knattspyrnu og hugur KR-inga er
allur við leikinn. Við munum koma
í leikinn af miklum krafti og leggj-
um allt í hann. Það er mikill hugur
í KR-ingum og við ætlum okkur
ekkert annað en sigur á sunnu-
dag,“ sagði Guðjón Þórðarson,
þjálfari KR-inga, um úrslitaleik KR
og Fram í Mjólkurbikarkeppninni.
Við munum vera með hefðbund-
inn undirbúning fyrir leikinn. Við
förum á Hótel Örk og verðum þar
nóttina fyrir leikinn. Við þekkjum
andstæöinga okkar vel og vitum
nokkurn veginn að hverju við
göngum. Það er ekki alveg ljóst enn
þá hvort allir eru heilir en ég geri
ráð fyrir að svo verði og ég geti
valið mitt besta lið í leikinn,“ sagði
Guðjón.
„Mér finnst við
vera á uppleið“
„Mér finnst við hafa verið á upp-
leið undanfarið þrátt fyrir tapið
gegn ÍBV í Eyjum á þriðjudag. Það
var breytt um taktík og talaö eins-
lega við leikmenn og það hefur gef-
ið góða raun. Liðið hefur verið að
leika ágætlega undanfariö eftir erf-
iða byrjun í Islandsmótinu. Nokkr-
ir leikmenn liðsins hafa átt viö
meiðsli að stríða í sumar og hafa
ekki getað beitt sér af fullum krafti
en ég býst við að þeir og aðrir leik-
menn Fram verði klárir í slaginn á
sunnudag," sagði Magnús Jónsson,
þjálfari Fram, um leikinn.
Fyrirliðar KR og Fram:
Báðir búast
þeir við
hörkuleik
„Ég á von á hörkuleik, eins og allt-
af á milli Fram og KR. Vonandi verð-
ur leikurinn góð knattspyrna og sig-
ur betra liðsins. Við munum auðvit-
að reyna að halda bikarnum í vestur-
bænum en ég býst við mjög erfiðum
leik gegn Fram,“ sagði Þormóður
Egilsson, fyrirliði KR.
Tveir hasarleikir
fyrr í sumar
„Við erum búnir að leika tvo hasar-
leiki gegn KR fyrr í sumar og það er
ljóst að það verður ekkert gefið eftír
á sunnudag. Það eru alltaf hörku-
spennandi leikir þegar þessi tvö lið
mætast og svo verður áreiðanlega
nú einnig. Bæði lið munu þó án efa
reyna að leika sem bestan bolta og
ég vona að þetta verði góöur og
skemmtilegur leikur," sagði Steinar
Guðgeirsson, fyrirliði Fram.
Leikmenn KR munu dvelja á Hótel
Örk nóttína fyrir leikinn en það hef-
ur gefist mjög vel, að sögn Guðjóns
Þórðarsonar, þjálfara KR. Guðjón
ætlar að velja byrjunarhðið um
morguninn áður en haldið verður til
Reykjavíkur.
Framarar ætla að halda sig í bæn-
um en leikmenn munu koma saman
til kvöldverðar á laugardagskvöldið
og hitast síðan í Framheimilinu
snemma á sunnudagsmorguninn.
Stuðningsmenn
liðanna koma saman
Stuðningsmenn liðanna láta ekki sitt
eftir hggja í undirbúningi fyrir leik-
inn á sunnudag. Áhangendur Fram
ætla að koma saman á Kringlu-
kránni klukkan 10.30 á sunnudags-
morgun og KR á Eiðistorgi klukkan
11. 1 Framheimilinu geta börn og
unglingar fengið andlitsmálningu í
litum liðsins og það sama verður
boðið upp á fyrir KR-inga á Eiðis-
torgi.
Aðstandendur stuðningsklúbbana
voru bjartsýnir að fólk myndi fiöl-
menna á umrædda staði og frá þeim
munu stuðningsmenn fara beint nið-
ur í Laugardalinn í góðum tíma fyrir
leikinn.
50 ára afmælisleikur KSÍ:
Þjóðverjar koma
Þýska landsliðíð í knattspyrnu Þjóöverjar, sem urðu heims-
mun aö sögn Eggerts Magnússon- meistarar áriö 1990, munu leika við
ar,formannsKSI, hafa boðað komu íslendinga á Laugardalsvelli 20.
sína til íslands árið 1997 í tilefni af ágúst 1997 í tílefni af afmæhnu.
50 ára afmæli Knattspyrnusam- Þetta er gífurlegur heiður fyrir ís-
bands íslands, lenska knattspyrnu.
GEIRAUNASEDILINN
íþróttir
Sund:
Eydísaftarlegaí
lOOmbaksundinu
Eydis Konráðsdóttir hafhaði í
25. sæti af 27 keppendum í 100
metra baksundi á Evrópumeist-
aramótinu í sundi í Vinarborg í
gær. Eydís kom í mark á 1:07,60
múnútum.
Blak:
Stúlkurnar
keppaíSvíþjóð
Unglingalandslið stúlkna í
blaki, u-18 ára, tekur þátt í Norð-
urlandamótínu sem fram fer í
Svíþjóð um helgina. íslendingar
eru í riðli með Finnum og Dönum
og fyrsti leikur íslenska liðsins
er gegn Finnum í dag. íslenska
liöið er þannig skipað:
Hrönn Grímsdóttir.Þrótti N
Jóhanna Jóhannsdóttir.. .Þrótti N
Þóra M. Þórðardóttir.Þróttí N
Dagbjört Viglundsdóttir. .Þrótti N
Guðrún Jónsdóttír..Þrótti N
Auður Gunnlaugsdóttir ..Þrótti N
Jóhanna E. Jóhannsdóttir.......KA
RagnhildurEinarsdóttir.HK
Jóhanna Gunnarsdóttir.Völsungi
Hilda Kristjánsdóttir.Völsungi
Alda Sveinsdóttir.Völsungi
Þjálfari liðsins er Bjarni Þór-
hallsson.
Körfubolti:
HraðmótVals
aðHlíðarenda
Körfuknattsleiksmenn eru
komnir á fullt(í undirbúningi sín-
um fyrir keppnistímabilið. Um
helgina fer fram hið árlega hrað-
mót Vals að Hliðarenda og að
þessu sinni er þaö mjög sterkt en
10 úrvalsdeildarlið taka þátt í
mótinu og verður fróðlegt áð sjá
hvernig þau koma undan sumr-
inu.
Liðunum er skipt i tvo riðla. í
A-riðlileika: Grindavík, Keflavík,
KR, Þór og Tindastóll og í B-riðl-
inum: Akranes, Valur, Skalla-
grímur, ÍR og Njarðvík. Mótið
hefst klukkan 19 í kvöld með leik
Vals og ÍA en siðan rekur hver
leikurinn annan. Á laugardag
hefst mótið klukkan 10.30 og
stendur til 18 og á sunnudaginn
er fyrsti leikur klukkan 11.30.
Undanúrslit hefiast síðan klukk-
an 17.30 og mótinu lýkur með
úrshtaleik klukkan 20.
Knattspyrna:
Völsungargeta
fariðuppí2.deild
Völsungur frá Húsavík getur
um helgina tryggt sér sæti í 2.
deild að ári takist hðinu að vinna
sigur á Hetti í kvöld og Dalvík
nái ekki að vinna sinn leik á
morgun. Heil umferð er á dagskrá
3. deildar og er það 15. umferð af
18. í kvöld eru fiórir leikir sem
alhr hefiast klukkan 18.30. Völs-
ungur tekur á mótí Hetti, Leiknir
fær Ægi í heimsókn, Haukar og
BÍ leika á Ásvöhum og Þróttur
N. og Fjölnir leika í Neskaupstað.
Á morgun klukkan 14 fær svo
Selfoss Dalvík í heimsókn.
þorsteinnhættb
hjá Keflvíkingum
Ægir Már Káxason, DV, Suðumesjunu
Þorsteinn Bjarnason, annar
þjálfara 1. deildar liðs Keflavíkur
í knattspyrnu, er hættur störfum
þar sem hann fcr um helgina til
náms í Bandaríkjunum. Þórir
Sigfússon verður því eínn með
liðið i lokaumferðunmn. Þor-
steiim slundar nám í stjórnunar-
fræðum við Montgomeryháskóla
í Alabama og þjálfar jafnframt
markverði skólaliðsins, en með
því leika jafnan margir íslending-
ar.
+