Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Innrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigt. 10, 511 1616,
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
ÆL
Tölvur
Pardus PC-tölvur og Windows 95
• Pardus 486DX2/80,4/540, m/ö .96.100
• Pardus 586/75, 8/540, m/öllu 134.900.
• 4 Mb, 72 pin, 70 ns........ 13.900.
• Windows 95 uppfærsla .......8.400.
Macintosh samhæfðar tölvur.
• PC Power 100, 8/365, m/öllu 199.800.
Haródiskar, minni, skannar, SyQuest,
prentarar o.fl. Sendum nýja verðlista.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 562 6781.
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac m/litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
Smáauglýsingar á Internetinu.
Okeypis fyrstu 2 mánuóina og síðan aó-
eins kr. 598 á mánuói.
Sjá: www.spornet.is/hugmot/auglys.
Birtast einnig í Strax-á-fax! s. 800-
8222. Sjá nánar skjöl nr. 1001 og 1004.
Hugmót hf., s. 562 3740.
Macintosh & PC-tölvur: Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
IBM PS1 386, 25 Mhz, 4 Mb, diskadrif,
lyklaboró, harður diskur, skjár og mús.
Upplýsingar í síma 581 3341,
Til sölu 486 PC ásamt prentara, skanna
og módemi. Uppl. í síma 557 7115.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboósvióg. ITT,
Hitachi,. Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
.* S, 552 3311, kvöld/helgar 567 7188.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.
Sjónvarps- og loftnetsviögeröir.
Viðgerð samdægurs eóa lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I/ideo
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdió, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Videoviögerðir. Gerum við allar
teg. myndbandstækja. Fljót og góó
þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178
(Bolholtsmegin). Sími 588 2233.
V Hestamennska
Til forkaups er boöinn stóöhesturinn
Hvinur 89158505 frá Vatnsleysu, f.
Otur 82151001, Sauóárkrólo, m.
Kveója 80257020, Ytra-Skörðugili.
Kynbótamat: 120 stig. Utflutningsverð
600.000. Skrifleg tilboð berist Bænda-
samtökum Islands f. 30. ág. nk.____
Til forkaups er boöinn stóóhesturinn
Seimur 87175280 frá Víóivöllum
fremri, kynbótamat: 124 stig, útflutn-
ingsveró kr. 2.600.000. Skrifleg tilboð
berist Bændasamtökum Islands fyrir 3.
sept. nk,_______________________-_
Til sölu 6 vetra moldóttur, þægur, meó
allan gang, lúsþíður (hestakaup má
skoða), einnig mjög gott hestahey í rúll-
um. Sími 487 8523 í hádegi eóa eftir kl.
21. Þráinn.________________________
Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500
bagga. Get útv. hey. Get flutt 12 hesta,
er meó stóra, örugga brú. S. 893 1657,
853 1657 og 587 1544. Sméri Hólm.
6 hesta hús til sölu í Andvara, þijár 2ja
hesta stíur, frábær kaffistofa, allt sér.
Upplýsingar í síma 896 4878._______
Óskum eftir þægum, ganggóöum hesti
til kaups, má vera 9-13 vetra. Uppl. í
sfma 554 0547 eóa 552 8244.
Reiðhjól
Unglingafjallahjól til sölu, mjög vel með
Tarió, veró ca 10.000. Upplýsingar í
síma 587 6132.
<te
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eóa bílnum þínum? Ef þú ætlar aó aug-
lýsa í DV stendur þér til boða aó koma
meó hjólið eóa bílinn á staðinn og vió
tökum mynd (meóan birtan er góó) þér
aó kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Adcall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt
af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringþu í sxma 904 1999 og fylgstu
meó. Odýrasta smáauglýsingin. 39,90.
Suzuki Dakar 600cc, mjög vel með farið
hjól, nýsprautað, veróhugmynd 200
þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 481
2134 e.kl. 19.
Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk.
Hjólbaróaverkstæði Siguijóns,
Hátúni 2a, sími 551 5508.
Suzuki ER 125, árg. '84, til sölu.
Uppl. í síma 466 2580.
Kerrur
Stór jeppakerra óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 565 7918.
Sumarbústaðir
Til sölu ca 20 fm hús, tilbúið til
flutnings, forstofa, 2 herb. ásamt baói
með gashitaðri sturtu. Frágengin raf-
lögn. Uppl. í síma 482 1131.
Viltu dekra viö fjölskylduna? Sumarhús
meó öllum þægindum til leigu. Heitir
pottar, sauna, sjónv. o.fl. S. 452 4123 og
452 4449. Glaðheimar, Blönduósi.
Sumarbústaöur í landi Fitja, Skorradal, til
sölu. Upplýsingar í síma 581 4455 fyrir
kl. 18.
Fyrir veiðimenn
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfeilsnesi.
Laxveiðileyfi í ágúst 4.000 kr. á dag, í
sept. 2.500 kr. á dag. Veitt til 30. sept.
Einnig seldir hálfir dagar. Gisting og
fæði ef óskað er. Ágætt tjaldsvæði.
Uppl. og bókanir í s. 435 6789. Verið
velkomin. Gistihúsió Langaholt.
Sumarauki í Eystri-Rangá í ágúst og
sept., t.d. frí gisting fyrir þijár stangir
saman. Fleiri tilboó í gangi. Hringið og
kynnið ykkur málið. Ásgarður vió
Hvolsvöll, s. 487 8367, fax 487 8387.
Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veióivon, sími 568 7090.
Silungsveiöi i Andakilsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
X
Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega
framleidd fyrir íslenskar gæsaskyttur.
Frábært veró. Helstu útsölustaóir:
Rvík: Utilif, Veióihúsið, Veióilist.
Akureyri: KEA, Veiðisport.
Húsavík: Hlað. Höfn: KASK.
Selfoss: Veiðibær. Þorlákshöfn: Rás.
Dalvík: Sportvík. Dreifing Veiðiland.
Vorum aö taka upp nýja sendingu af
haglabyssum og nfflum, Norinco, á frá-
bæru verði. Haglabyssur, pumpur með
lausum þrengingum, 34.900, og Nor-
inco 22 cal. rifflar á 19.800, 9 skota.
Byssusmiója Agnars, sími 554 3240.
Allt til hleöslu riffilskota: Norma og
VihtaVuori púóur, Remington hvell-
hettur, Nosler og Sako kúlur. Hlað,
Húsavík, sími 464 10.09.
Fabarm Euro 3, léttasta hálfsjálfvirka
12 ga. haglabyssan í heiminxim.
Dreifing: Sportvörugeróin, s. 562 8383.
S) Fyrir ferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv.
Snæfellsnesi. Odýr gisting og matur
fyrir hópa og einstaklinga. Góð aóstaóa
fyrir fjölskyldumót, námskeið og Jökla-
ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði
við Gullnu ströndina og Græna lónið.
Lax- og silungsveiðileyfi. Svefnpoka-
pláss með eldunaraóstöóu. Tjaldstæói.
Verið velkomin. Sími 435 6789.
Fasteignir
Eldra einbýlishús á Siglufiröi til sölu,
talsvert endurnýjaó, skipti koma til
greina á íbúð á Ákranesi eða í Reykja-
vík. Uppl. í síma 431 4215 e.kl. 17.
Fyrirtæki
Lítill veitingastaöur í leiguhúsnæöi, með
fullt vínveitingaleyfi, til sölu, hagstæð
húsaleiga, veróhugmynd ca 800 þús. til
1 milljón. Möguleiki að taka bíl upp í
sem greiðslu. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40630.
a
Bátar
Gúmmibjörgunarbátur, heilsárs, óskast,
einnig góður 1-2 ára litadýptarmælir,
VHF talstöó, kompás (áttaviti).
Sími 587 8233.
Til sölu Bailiner 19 feta hraðbátur meó
OMC 130 ha. innanborðsvél, selst
ásamt vagni. Lítið notaður. Skipti
mögul. á bíl eóa vélsleóa. S. 892 0203.
Til sölu Víkingur 800 meö krókaleyfi og
lengdur skrokkur, Víkingur 700.
Bátageróin Samtak hf., 565 1670.
V' "n/ ^ — Jr} t /Sjáðu bara) 'V'
Ekki að degi tilf) (q ■ /|\
Dutribulrá Ur Kln* F««lur«. SyndklU c -V— 8-17
Ég veit að ég á ekki að fá svefnpilluna \ r. ■
mína fyrr en eftir tvo klukkutima en ) ( vers ?
gæii ég fengið hana núna, hjúkka? / > ve9na-
O !»»• 6»
tVNDlCATÍ INC
(Sæll, ég er \
’komin aftur/
ástin mín!
3 o .
1 jT