Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Síða 29
nAfinuTn a nTTTi nr Á r'TTC'T imc Leiklist í kórverk. Sagan er tekin úr Bibl- íunni (Mósebók) og íjallar um Jósep sem var einn af tólf sonum Jakobs og hans uppáhaldssonur. Bræður Jóseps urðu afbrýðisam- ir og seldu Jósep sem þræl til Egyptalands. Þar komst hann til metorða eftir að hafa ráðiö drauma Faraós um sjö ár alls- nægta og sjö ár örbirgðar. Leikstjóri verksins er Kristín G. Magnús, tónlistarstjórí Micha- el Jón Clarke og danshöfundur er David Greenall. Með hlutverk Jóseps fer Eggert Kaaber. Aðrir í stórum hlutverkum eru Hrafh- hildur Björnsdóttir, Guðjón Bergmann og Nuno Miguel Car- riila. er fyrsti söngleikur Andrews Lloyds Webbers og Tims Rice. Jósep og hans undraverða skrautkápa í Tjarnarbíói standa yfir sýn- ingar á söngleiknum Jósep og hans undraverðu skrautkápu og er sýning á honum í kvöld. Söng- leikurinn er sá fyrsti sem þeir sömdu Andrew Lloyd Webber og Tim Rice og er frá árinu 1968. I þessu verki ríkir fjölbreytíleikinn í tónlist, allt frá kántrítónlist upp J. J. Soul Bandá Jazzbamum J.J. Soul Band mun halda tón- leika á Jazzbarnum í kvöld og annað kvöld. Listasumar á Akureyri Joris Jóhannes Rademaker opn- ar sýninu í Glugganum á Lista- sumri á Akureyri. Joris er fædd- ur i Hollandl en hefur verið bú- settur á Akureyri siðan 1991 og er myndmenntakennari. Alþjóðlegar ættleiðingar Danski sálfræðingurinn Lene Kamm heldur fyrirlestur um ætt- leiðingar á Hótel Loftleiðum í dag kl. 13.30. Fyrirlesturínn er ætlað- ur félagsráögjöfum, fulltrúum barnaverndamefnda og kennur- um og öðru fagfólki Samkomur Vikuleg ganga Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakkka kl. 10.00. Félag eldri borgara Félagsvist veröur í Risinu kl. 14.00 í dag. Guðmundur stjómar. Göngu-Hrólfar fara í göngu kl. 10.00 í fyrramálið. Félagsvist Spiluð verður félagsvist á vegum Félags eldri borgara í Kópavoggi í Félagsheimih Kópavogs í dag kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyr- ir dansi. Sálin hans Jóns mins veröur í Ingólfscaté í kvöld. Helgin fram undan er sú næstsíð- asta í sumaryfirreið Sálarinnar hans Jóns míns og í kvöld verða síðustu tónleikarnir í Reykjavík og eru þeir í Ingólfscafé. Fyrr í sumar lék Sálin í Ingólfscafé og var hús- Skemmtanir fyllir. Það er því vissara að mæta snemma. Sálin hans Jóns mins hefur að venju boðið upp á mikið af efhi sem þeir félagar í sveitinni hafa samið, enda hefur það frá upphafi verið sveitinni kappsmál og metnaður að flytja frumsamið efni á tónleikum hafa ná vinsældum á öldum ljós- vakans, þar á meðal Villidýr sem seglin saman án þess þó að leggjast algerlega i dvala. Eitthvað verður leikiö í skólum og þess háttar en lítið um skipulagða túra. Framtíðin er svo óskrifað blað. sinura. Liður í þeirri stefnu var útgáfa nýjustu plötu þeirra, Sól um nótt, og hefur hún faUiö vel í kram- ið og selst vel. Nokkur lög af henni hefur undanfarnar vikur verið í efstu sætum íslenska listans. í haust hyggjast Sálarmenn draga Ný klæðing or- sakar steinkast Nú fer að fækka ferðahelgum landsmanna á þessu sumri en veður ætti að verða ágætt til ferðalaga um helgina. Alhr helstu þjóövegir á land- inu eru greiðfærir en þó má búast við steinkasti vegna nýs slitlags á Færð á vegum nokkrum vegum, til dæmis á vegin- um frá Reykjavík um Hvalfjörð. Allflestir hálendisvegir eru færir en það þýðir ekki aö leiðin sé fær öllum bhum heldur eru flestar leiðir aðeins færar fjallabílum. Undan- tekningar cru Kjalvegur, Kaldidalur, Hólmatunga og Djúpavatnsleið, svo að dæmi séu nefnd. Sumar leiðir eru aðeins fyrir fjallabíla með fjórhjólá- drifi, til dæmis Fjallabaksleiöir, Arn- arvatnsheiði og Loðmundarfjörður. O Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir (Q LokaörStOÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Ástand vega Sonur Ásdísax og Demirs Þessi myndarlegi drengur fædd- kl. 3.56. Hann var 3060 grömm að ist á Löwenströmska Sjukhuset í þyngd og 49 sentimetra langur. Stokkhólmi þriöjudaginn 15. ágúst Stoltir foreldrar eru: Ásdís Arn- björnsdóttir (feröaskrifstofunni Is- land Resor) og Demir hter hjarta- skurðlæknir við Karohnska sjúkrahúsið í Stokkhólmi. Bamdagsins Kathy Bates sýnir afburðaleik i titilhlutverkinu. Dolores Claibome Regnboginn sýnir þessa dagana Dolores Claiborne sem gerð er eftir skáldsögu Stephens Kings og fjallar um konu sem grunuð er um morð á vinnuveitanda sín- um. Um leið er rifjaður upp at- burður úr lífi hennar þegar eigin- maður hennar lést en lögreglan grunaði að hún hefði drepið hann en gat aldrei sannað það. Kvikmyndir eftir sögum Kings eru misjafnar. Misery var til að mynda mjög sterk og ekki var það síst að þakka Kathy Bates sem Kvikmyndir fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni en hún leikur einnig aðalhlutverkið í Dolores Claiborne. Auk Bates leika í myndinni Jennifer Jason Leigh, sem leikur dóttur hennar, og gamla kempan Christopher Plummer sem leikur lögregluforingjann. Leikstjóri er Taylor Hackford sem á að baki nokkrar ágætar myndir. Má þar nefna An Officer and a Gentle- man og Against All Odds. Dolores Claiborne hefur fengið góðar við- tökur bæði hjá áhorfendum og gagnrýnendum. Nýjar myndir Háskólabió: Franskur koss Laugarásbíó: Johnny Mnemonic Saga-bíó: Batman að eilitu Bióhöllin: Bad Boys Bióborgin: Englendingurinn... Regnboginn: Dolores Claiborne Stjörnubíó: Einkalíf Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 205. 25. ágúst 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,890 66,230 62,990 Pund 101,590 102,110 100.630 Kan. dollar 48.850 49,150 46,180 Dönsk kr. 11,4970 11,5580 11,6950 Norsk kr. 10.2030 10,2590 10.2620 Sænsk kr. 9,0190 9,0690 8,9410 Fi. mark 15.0300 15,1690 15.0000 Fra. franki 12,9700 13,0440 13,1490 Belg. franki 2,1662 2.1792 2,2116 Sviss. franki 53,9100 54,2100 54,6290 Holl. gyllini 39.7700 40,0100 40,5800 Þýskt mark 44,5600 44,7900 45,4500 it. líra 0,04075 0,04101 0,03968 Aust. sch. 6,3320 6,3720 6,4660 Port. escudo 0,4292 0,4318 0,4353 Spá. peseti 0,5226 0,5258 0,5303 Jap.yen 0,68090 0,68500 0.71160 írskt pund 103.790 104,440 103.770 SDR 98,12000 98.71000 97,99000 ECU 83,5200 84.0200 84.5200 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ T~ íf á> 7 I mmm 10 I " TT l’b TT ■■ I Ib , I J Larétt: 1 stráir, 7 dimmviðri, 8 stjökuðu, 10 vangi, 11 beiöni, 13 kvenmannsnafn, 14 hengingaról, 15 samtök, 16 kaöal, 17 fugl, 18 kúgir, 19 flökti. Lóðrétt: 1 skurður, 2 víta, 3 þráði, 4 madressur, 5 bardagi, 6 innheimtumað- ur, 9 söng, 12 fátæk, 14 þannig, 17 óð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dagmál, 8 runa, 9 lóa, 10 óm, 11 ýtinn, 13 marktæk, 15 ask, 17 riða, 18 ætla, 19 eir, 20 frómi, 21 ró. Lóðrétt: 1 dróma, 2 aumast, 3 gnýr, 4 mat, 5 áliti, 6 ló, 7 þankar, 12 næðir, 14 kram, 16 kló, 18 æf, 19 ei.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.