Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 208. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Framkvæmdirnar við Bessastaði hafa nú staðið yfir síðan 1989 og þegar yfir lýkur verður kostnaðurinn við endurbætur, nýbyggingar og fornleifagröft kominn í tæpan milljarð króna. I upphafi var ekki reiknað með svona miklu fjármagni til verksins en vegna þess að hús, sem til stóð að gera upp, reyndust ónýt hefur orðið að byggja þau upp frá grunni. Þá hafa 10% fjárins farið í fornleifarannsóknir. Til síðustu áramóta hafði kostnaðurinn verið 639,6 milljónir og fram til 1998 er gert ráð fyrir 332 milljónum í verkið til viðbótar. DV-mynd GVA v' /***< ITTN 1 ) í //Amixm wiliii •: & E3 1 ■ ’ \ \ vk\ 1 n ll \\ V ,1 |l \ | jiI|L |\Y Happatölur DV - sjá bls. 22 Keflavíkurflugvöllur: Álit ríkislög- manns raf- iðnaðar- mönnum í vil - sjá bls. 3 Kindakjöt: Um 300 tonn bíða útflutnings - sjá bls. 5 Afmæli Dagblaðsins: Börðumst um sölustaðina - sjá bls. 11 Þúsundir tonna af þorski skipta um nafn og númer: Sílin eru gómuð en stórlaxarnir sleppa - talið að 15-45 þúsund tonn fari fram hjá vigt - sjá bls. 4 - Farþegar með strætó óánægðir: Fargjaldahækk- unin mjög ranglát - sjá bls. 2 I Helgi Símonarson og Ingibjörg Bjarnadóttir: | . Tveir íslendingar | hundrað ára í dag - sjá bls. 26 [J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.