Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 32
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö I DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER 550 5000 MUNIÐ NYTT SÍMANÚMER MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995. Hagkaup skiptir við óháða bændur „Okkur er alveg sama hvort bænd- ur framleiða kjöt í einhverju kerfi eða utan kerfis. Við viljum bara fá gott kjöt á góðu verði. í því felast hagsmunir okkar og viðskiptavin- anna,“ 'segir Óskar Magnússon, for- stjóri Hagkaups. Hagkaup áformar að kaupa dilka- kjöt í haust af bændum sem fram- leiða kjöt án ríkisstyrkja. Um er að ræða framleiðslu Kára Þorgrímsson- ar í Garði og Ámunda Loftssonar, Lautum í Reykjadal, og annarra sem sagt hafa skihð við framleiðslukerfi bændasamtakanna. Að sögn Óskars er það krafa viö- skiptavina Hagkaups að fá ferskt dilkakjöt í lengri tíma en verið hef- ítr. Viðræður um lengri sláturtíð hafi staðið yfir við samtök bænda en hugsanlegt sé að betra sé að ná samn- ingum um slíkt við bændur sem standa utan kerfisins. Viðræðum verði þó haldið áfram við forsvars- menn bændasamtakanna enda óvíst hvort óháðu bændurnir geti boðið nægjanlegtmagn. -kaa Tölvuþjófnaöurinn: Þjóf urinn hringdi „Það er mikill léttir að fá tölvumar aftur. Mér sýnist að þjófunnn hafi fiktað eitthvað við gögnin. Ég á eftir að finna út hvórt hann hefur skemmt eitthvað en meirihlutinn er í lagi,“ sagði Guðjón Gísli Guðmundsson, tölvufræðingur hjá Frjálsri miðlun. Rannsóknarlögreglan handtók í gær manninn sem tók um síðustu helgi verðmætar tölvur úr fyrirtæki Guðjóns með gögnum eftir sex ára vinnu. Samkvæmt upplýsingum RLR reyndi maðurinn að hafa sam- band við Guðjón en setti ekki upp verð fyrir aö skila tölvunum. Rannsóknarlögreglan komst á spor mannsins eftir að hann gerði vart við sig. Gengið er út frá því að hann hafi verið einn að verki. „Við eram nú að vinna í að koma. öryggismálunum í lag og að taka af- rit, “ sagði Guðj ón. -GK Fyrstisigur Friðriks Friðrik Ólafsson vann sinn fyrsta sigur í 9. umferð í gær á Friðriksmót- inu þegar hann vann Ghgoric í 60 leikjum. Tefldi listavel og hefur mjög sótt í sig veðrið í síðustu umferðun- um. Þá vann Polgar Jón Loft og Helgi Ól. vann Helga Áss. Jafntefli varð hjá Margeiri-Jóhanni, Þresti-Hann- esi og Larsen-Smyslov. Staðan: Hannes 6 14 v. Margeir 6 v. Polgar 5 14 v. Jóhann og Helgi Ól. 5 v. Jón og Smyslov 4 14 v. Larsen 4 v. Friðrik og Gligoric 3 'A v. Helgi Áss og Þröstur 3 v. LOKI Þarna duga engar hrossa- lækningar! lega misboðið með þessu „Éghefsjaldanorðiðvarviðjafn ur hjá þingmönnum raska kjara- sagðiBendikt mikla reiði hjá fólki og nú eftir að samningunum frá því 1 vor, hvort Hann benti á að það væru þó þetta kom upp með launahækkanir forsenda þeirra værí brostin. ekki nema 15 mánuðir þar til kjara- æðstu embættismanna og sjálftöku „Kjarasamningarnir eru ekki samningar verða lausir aftur. alþíngismanna. Þar er um reiði- lausir sem slíkir bara vegna þessa. „Þaðerenginspurningumaðþað öldu að ræða. Fólki sem samdi um Hins vegar verður öll verðlagsþró- sem nú hefur gerst mun leiða til 2.700 til 3.700 króna hækkun mán- un skoðuð og síðan er það metið í mjög harðrar kröfugerðar af hálfu aðarlaunaí vorerfreklegamisboð- nóvember hvort forsenda kjara- verkalýðshreyfingarinnar, Það er iö með þessu,“ sagöi Benedikt Dav- samninganna sé brostin vegna engin spuming að fólk ætlar sér íðsson, forseti Alþýðusambands- verðliækkana. Það er annað sem þáaðfábæturfyrirþaðtímabilsem ins, í samtali víð DV um launamál gerist við svona sjálftöku eins og nú er að líða. Þeir eru margir sem alþingismannaogæðstuembættis- hjá þingmönnunum, það er hvað núteijasigillasvikna,“sagðiBene- manna ríkisins. fólki þykir þvi misboðið siðferði- dikt Davíðsson. Hann var spurður hvort Alþýðu- lega. Hitt er svo annað hvað varðar sambandið teldi það sem gerst hef- verðbólguþróunina vegna þessa,“ Gerlamengun rakin til þriggja sláturhúsa Komi ekki til bætt vinnubrögð mun yfirdýralæknir svipta þau sláturhús útflutningsleyfi sem uppvís hafa orð- ið að því að kasta til höndunum við vinnslu á hrossakjöti. Kvartanir hafa borist frá Japönum vegna mikils magns gerla í hrossakjöti og gæti útflutningur til Japans verið í hættu vegna þessa. Von er á fulltrúm jap- anskra kaupenda til landsins í lok mánaðarins sem kanna munu að- stæður í sláturhúsum hér á -landi. Samkvæmt heimildum DV eru það sláturhúsin á Akureyri, Blönduósi og Sauðárkróki sem eiga það á hættu að missa leyfi til útflutnings vegna ófullnægjandi vinnubragða. Ástand- ið mun hins vegar vera viðunandi í öðrum sláturhúsum sem vinna hrossakjöt fyrir Japani en það eru húsin á Hvammstanga, Selfossi, í Borgarnesi og Búðardal. Brynjólfur Sandholt yfirdýralækn; ir segir að fulltrúar embættisins hafi kannað ástandið í þeim sláturhúsum sem skilað hafa frá sér kjöti með of miklu af gerlum. „Vonandi verður hægt að komast fyrir þetta. Komi þetta hins vegar upp aftur og aftur þá er ekki um neitt annað að ræða en svipta þessi hús leyfi til að slátra og vinna hrossakjöt til útflutnings." -kaa '■0-0. Borgarráð hefur staðfest ákvörðun stjórnar Strætisvagna Reykjavikur, SVR, að hækka strætisvagnafargjöld um allt að 100 prósent og mega unglingar eldri en 16 ára og aldraðir búast við því að þurfa að greiða helmingi meira fyrir farmiðakort frá næstu mánaðamótum. Þegar DV hitti vagnstjóra og farþega á Hlemmi kom í Ijós að farþegar voru óánægðir með fargjaldahækkunina, sérstaklega aldraðir sem fara allra sinna ferða i strætó. DV-mynd GVA Veðriðámorgun: Léttskýjaðá Norðurlandi Á morgun verður suðaustan- og austangola eða kaldi. Lítils háttar væta verður sunnan- og suðaustanlands en yfirleitt þm'rt annars staðar. Léttskýjað verður á Norðurlandi. Hiti verður 7-15 stig yfir dag- inn. Veðrið 1 dag er á bls. 28 K I N G L*TT« alltaf á Miðvikudögum i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.