Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 17 Iþróttir Handknattleikur - NissandeM: Valsmönnum spáð meistaratitlinum Reynirvigirvöll Reynismenn úr Sandgerði vígja í dag nýjan og glæsilegan gras- völl í tiiefni af 60 ára afmæli sínu sem er á föstudaginn. Vígsluleik- urinn fer fram á milli Reynis og 1. deildar liðs Keflavíkur og hefst leikurinn klukkan 17. KAmætirVal KA og Valur leika 1 kvöld í Meistarakeppni HSÍ og fer leikur- inn fram á Akureyri og hefst klukkan 20. Þetta er leikur um titilinn meistari meistaranna en Valsmenn urðu Islandsmeistarar á síðasta keppnistímabili og KA menn bikarmeistarar. Margiríbann Ellefu leikmenn úr 1. deild voru úrskuröaðír i leikbann hjá aga- nefnd KSÍ í gær. Þeir eru: Davíð Garðarsson og Guðmundur Brynjólfsson úr Val, KR-ingarnir Einar Þór Danielsson og Þorraóð- ur Egilsson, Framararnir Atli Helgason og Þorbjöm A. Sveins- son, Davíð Olafsson úr FH, Zoran Miljkovic, ÍA, Karl Finnbogason úr Keflavík, Guöjón Asmunds- son, Grindavik, og Sverrir Sverr- isson úr Leiftri. Þessir leikmenn geta því ekki leikið með félögum sínum í 17. umferö 1. deildarinnar sem leikin verður á sunnudag. Lúðvíkfékk4leiki 11 leikmenn ur 2. deild voru einnig úrskurðaðir i bann. Þyngstu refsinguna fékk Lúðvik Jónasson úr Stjörnunni en hann fékk 4 leikja bann vegna brottvis- unar. Þessir fengu eins leiks bann: Bjöm G. Straumland og Fjalar Þorgeirsson úr Þrótti, Arn- ar Hallsson, ÍR, Jón Þórðarson og Vaidimar Hilmarsson frá HK, Valdimar Kristófersson, Stjöm- unni, Ólafur Þór Gylfason, Víði, KA-mennirnír Bjarki Bragason og Hermann Karlsson. Jonas Thern meiddur Sænski landsliösmaðuirnn Jonas Them, sem leikur með ít- alska liðinu Roma, verður að öll- um likindum frá keppni i tvo mánuði eftir að hann meiddist í leik með liöinu á sunnudag. Engels ráðinn hjá Köln Þjóöverjinn Stephen Engles mun taka við sem þjálfari hjá úrvalsdeildarliði Kölnar. Köln rak sem kunnugt er fyrir stuttu Danann Morten Olsen eftir hrikalegt gengi liðsins í upphafi mótsins. Engeis hefur verið við stjórnvölinn hjá liðinu aö undan- fórnu en var endanlega ráöinn i gær. John Treacy hætfir írski hlauparinn John Treacy, silfurverðlaunahafi í maraþon- hlaupi á Ólympíuleikunum 1984, hefur ákveðið að hætta aö keppa á opinberum vettvangi. Treacy, sem er 38 ára gamall, mun hlaupa sitt síðasta opinbera hláup í heimabæ sínum Waterford þar sem hann mætir Bretanum Steve Cram og Carlos Lopes frá Portug- al. Bjöm Leósson skriiar: Valsmönnum er spáð íslandsmeist- aratitlinum í handknattleik karla en keppni í Nissan-deildinni hefst á sunnudaginn kemur. Þetta var nið- urstaðan úr skoðanakönnum for- svarsmanna liðanna í defldinni, en niöurstaðan var kynnt í gær. Sam- kvæmt sömu spá verða það KR og ÍBV sem falla úr deildinni í vor. Heil umferð verður í deildinni á sunnudag, Valsmenn hefja titflvörn- ina á heimavelli gegn Haukum, silf- urlið KA mætir KR-ingum í Laugar- dalshöll. Aðrir leikir í 1. umferð eru: Selfoss-Stjarnan, FH-ÍBV, ÍR- Grótta, og Víkingur-Afturelding. Ingvar Helgason verður áfram Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálf- ari í handknattleik, teflir fram reyndum leikmönnum í Evrópu- leiknum gegn Rúmenum ytra 27. september næstkomandi. Með leikn- um hefst þátttaka íslands í Evrópu- keppni landsliða, en mikið er lagt upp úr því að komast í lokakeppnina. Landsliðshópurinn er skipaður eft- irtöldum leikmönnum: Guðmundur Hrafnkelsson, Val...226 Bergsveinn Bergsveins, UMFA... 94 Valdimar Grímsson, Selfossi...188 Bjarki Sigurðsson, UMFA.......160 Páll Þórólfsson, UMFA.......... 8 Júlíus Jónasson, Gummersbach...205 Róbert Sighvatsson, UMFA...... 18 Geir Sveinsson, Montpellier...285 Einar G. Sigurðsson, Selfossi..94 JónKristjánsson.Val............67 DagurSigurðsson,Val............40 Patrekur Jóhannesson, KA.......96 ÓlafurStefánsson,Val...........23 GunnarBeinteinsson.FH..........86 Síðari leikurinn gegn Rúmeníu verður í Kaplakrika 1. október, en 1. nóvember verða Rússar í heim- sókn í Krikanum. Síðari leikurinn við Rússa verður síðan 5. nóvember Middlesboro og Southampton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. í 1. defld náði Stoke, hð Þorvaldar Örlygsson- ar og Lárusar Orra Sigurðssonar, jafntefli gegn Birmingham á útivelli og komst þar með úr fallsæti. Úrslit í Englandi í gærkvöldi. Úrvalsdeild: Middlesboro-Southampton........0-0 stuðningsaðili deildarinnar, sem áfram mun nefnast Nissan-deild. Samningur þar að lútandi var undir- ritaður í gær. Niðurstaðan í spá félagahna varð þessi: 1. Valur....................256 stig 2. Afturelding..............216 stig 3. FH.......................206 stig 4. Stjarnan.................199 stig 5. KA.......................192 stig 6. Selfoss..................154 stig 7. Haukar...................143 stig 8. Víkingur.................121 stig 9. Grótta................... 99stig 10. ÍR...................... 87stig 11. KR...................... 83stig 12. ÍBV..................... 66stig í Moskvu. Síðan veröur leikið gegn Pólverjum 29. nóvember í Laugar- dalshöll og í Poznan 2. desember. Spennandi verður að sjá hvemig Þorbimi og lærisveinum hans tekst upp gegn þessum A-Evrópuliðum, en hann hlaut eldskírnina sem lands- liðsþjálfari í síðustu viku í Austur- ríki þar sem ísland fagnaði sigri á fjögurra landa móti. í desember heldur landsliðið til Grænlands til æfinga og keppni og verður sú ferö liður í aðstoð HSÍ við uppbyggingu handknattleiks á Grænlandi. Boðin þátttaka á Lottó-mótinu Rúsínan í pylsuendanum er boð sem HSÍ hefur fengið þess efnis að senda landshðið á Lottó-mótið í Noregi 30. janúar-5. febrúar. Þorbjörn Jensson landshðsþjálfari leggur mikla áherslu á að boöi þessu verði tekið, en til þess þarf að færa til tvær um- ferðir á íslandsmótinu. Auk Norð- manna verða Danir, Svíar og Austur- ríkismenn með á Lottó-mótinu, sem fram fer í Ósló og Drammen. 1. deild: Birmingham-Stoke 1-1 Huddersfield-Barnsley 3-0 Port Vale-Leicester 0-2 Reading-Grimsby 0-2 Sheff. Utd.-Charlton 2-0 Sunderland-Portsmouth.... 1-1 Tranmere-W.B.A 2-2 Watford-Cr. Palace 0-0 Landsliðið í handbolta: Tobbi teflir f ram reyndum mönnum -1 Evrópuleiknum gegn Rúmenum Enska knattspyman: Jafnt í Middlesboro Knattspyrna - Landshðið: Asger hættr - „stefnan að ráða innlendan þjálfara“ segir Eggert Magnússon Ásgeh'Elíasson hefur ákveðið að láta mjög skemmtilegur timi. Auðvitað og við teljum að það séu til hæfir menn af starfi landsliðsþjáifara fslands í heföu skipst á skin og skúrir en hann hér sem geti tekið þessa stöðu að sér. knattspyrnu þegar samningur hans við væri tiltölulega sáttur við árangur Tímabilinu hér heima er að Ijúka og KSÍ rennur út nú i haust eða eftir leik Iandsliðsms. Hann sagðí ástæðuna fyrir þá koma upp ýmsar hreyfmgar sem við íslands og Ungverjalands í Evrópu- þ\d að hann vildi láta störfum vera munum skoða út frá punktum sem við keppni landsliða sem fram fer ytra 11. marga samtvinnaða þætti. Þeir helstu munum huga að. Fyrir næstu mánaða- nóvember. _ væru að landsliðið heíði ekki náð settu mót vona ég að við verðum búnir aö í fréttatflkynningu sem KSÍ sendi í markmiði sem hann heföi sett í undan- ganga frá þjálfaramálunum," sagði Eg- gær stendur meðal annars: „Ásgeir keppni EM og að hann langaði til aö gert Magnússon við DV. breytti. mjög leikaðferð landsliðsins og að taka viö þjálfun á félagsliði að nýju Var stefna KSÍ að endurnýja samning- leikurþessendurspeglaöialltjjaðbesta ■ enda starf landsliðsþjálfara töluvert inn við Ásgeir? í islenskri knattspyrnu. Góðir sigrar frábrugðið. „Umræðan var ekkert komin á það unnust sem hafa aukið mjög hróður stig. Við Ásgeir töluðum saman t vetur íslenskrar knattspyrnu, svo sem gegn Mörg líð munu renna og vorum að ræða framtíðina og þá var Spánverjum í riðlakeppni EM og Ung- hýru auga til Ásgeirs hann sammála um að láta þetta kyrrt verjum í riðlakeppni HM og EM. Ásgeir Það eru örugglega mörg lið sem renna liggja þangað til í haust. Síðan kom það hefur verið farsæll í starfi, samstarfið hýru auga til Asgeirs enda er hann hjá honum að hann óskaði eftir því að við hann hefúr verið einstaklega gott mjög fær á sínu sviði. Eitt þeirra hða hætta," sagöi Eggert. og ríkt hefur mikíl ánægja með störf sem vflja eflaust krækja í Ásgeir er hans fljá KSÍ.“ Fram, en Ásgeir gerði lið Fram að stór- Guðjón, Logí, Teitur? ■ Ásgeir tók við þjálfun islenska lands- veldi á árunum 1985 til 1990. Þá hefur Guðjón Þórðarson, þjálfari KR, og Logi liösinsafSvíanumBoJohannsonísept- heyrstaðKR-ingarhafiáhugaogeinnig Ólafsson, þjálfari 1A, hljóta að vera emberl991.Undirhansstjórnhefurlið- Keflvíkingar. sterklega inni í myndinni hjá Knatt- ið leikið 33 leiki. 12 sigrar hafa unnist Ekki hefur verið ákveðið hver verður spyrnusambandi Islands. Þeir hafa báð- á þessum árum, 7 jafntefh og 14 töp. eftirmaður Ásgeirs en Eggert Magnus- ir sýnt og sannað að þeir eru mjög fær- son, formaður KSÍ, segir að leitaö verði ir þjálfarar og ekki má gleyma Teiti Sáttur við árangurinn til inniends þjálfara. Þórðarsyni sem hefur verið að gera Ásgeir sagði á blaðamannafundi sem „Við munum stefna að því að ráða góða hluti sem þjálfari í Noregi um ára- KSÍ efndi til í gær að þetta heföi verið íslenskan þjálfara. Það er okkar vflji bil. UEFA-keppni Úrslit n: VI wll i Úrslitin í 1. umferð UEFA- keppninnar í knattspyrnu í gær urðu þessi; Bratislava-Kaisersl ..,.,..2—1 Odessa-Lodz 1-0 Freiburg-Slavia Prag 1-2 Chisinau-Riga 1-0 MyPa-PSV 1-1 Voglograd-Man.Utd 0-0 Levski-Aalst 1-2 Viking-Auxerre 1-1 Fenerbache-RealBetis.... 1-2 Malmö-Nott.Forest 2-1 Spartak-Liverpool 1-2 Bröndby-Lflleström 3-0 Olimpiakos-Maribor 2-0 Hapoel-Barcelona 0-7 B.Munchen-Lokomotive. O-l S.Prag-Silkeborg 0-1 Raith-ÍA 3-1 Lierse-Benfica 1-3 Austna uynamo miusk ... Roda-Ljubljana.. . 5-0 Lugano-Inter 1-1 Xamax-Roma........ 1-1 Monaco-Leeds 0-3 Vitora-Standard 3-1 Lazio-Omonia 5-0 AC Milan-Lublin 4-0 Strasbourg-Ujpest 3-0 Sevilla-Plodiv 2-0 • I kvöld fara fram 8 leikir í Evr- ópukeppni meistaraliða og á fimmtudag eru 15 leikir í Evrópu- keppni bikarhafa og þar mætir KR liði Everton. Yeboah gulls ígildi - skoraði þrennu fyrir Leeds 1 sigri á Mónakó Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópu- keppni félagsliða í gærkvöldi. Ein óvænt- ustu úrslitin urðu þau að „draumalið“ Bayern tapaði á heimavelh fyrir Lokomo- tiv Moskvu, 0-1. Leeds vann góðan sigur, 0-3, i Mónakó og skoraði Tony Yeboah öh þrjú mörk Leeds. Varnarmaður Mónakó, Basile Boh og mark- vörður hösins meiddust alvarlega þegar þeir rákust mjög flla saman undir lok leiksins. „Þetta óhapp undir lokin setti leiðinlegan svip á annars frábæran leik hjá okkur. Ye- aboah var frábær og sannarlega gtflls ígildi,“ sagði Gary McAlhster, fyrirhði Leeds. Liverpool vann Spartak Vladikavkaz, 1-2, í Rússlandi með mörkum frá Jamie Redknapp og Steve McManaman og Man. Utd lék einnig í Rússlandi og gerði 0-0 jafntefli gegn Volgograd. Barcelona burstaði ísraelska Uðið Hapo- el, 0-7, á útivelli og gerði Rogier Garcia þrennu fyrir Börsunga. AC Milan vann auðveldan sigur á Lublin frá Póllandi, 4-0, en aðeins um 7 þúsund áhorfendur sáu leikinn sem er minnsta aðsókn á Evrópu- leik hjá Milan. Bröndby vann 3-0 sigur á Liheström, liði Teits Þórðarsonar, í Kaupmannahöfn. í mark IA eftir skot þess DV-mynd Dundee Courier Danny Lennon og Sigurður Jónsson horfa á eftir boltanum fyrrnefnda, 1-0. Nicholl hætti við á síðustu stundu Víðir Sigurðsson, DV, Kirkcaldy: Jimmy Nicholl, framkvæmdastjóri Raith, hætti á síðustu stundu við að spila með sín- um mönnum gegn Skagamönnum í gær- kvöldi. Hann hugöist leika í staðinn fyrir Jim Mclnally, sem var veikur, og hitaði upp en var síðan varamaður og kom ekki inn á. Síðari leikur Raith og IA verður á Akra- nesi þriðjudaginn 26. september. í milhtíð- inni spilar Raith tvo þýðingarmikla leiki í skosku úrvalsdeildinni, gegn Kflmamock og Partick, en búist er við þessum hðum í fahbaráttunni í vetur. íþróttir Steve Crawford, miðherji Raith, sækir að marki ÍA í gærkvöldi en Sigursteinn Gíslason (8) og Ólafur Adolfsson virðast vandanum vaxnir. DV-mynd Dundee Courier Erf itt en mögulegt - óþarflega stórt tap ÍA í Skotlandi 1 UEFA-bikamum, 3-1 gegn Raith Rovers Víðir Sigurðsson, DV, Kirkcaldy: Skagamenn eiga erfitt verkefni fyr- ir höndum, en ekki þó óyfirstígan- legt, eftir 3-1 ósigur í fyrri leiknum gegn Raith Rovers í Skotlandi í gær- kvöldi. Úrshtin í Kirkcaldy vom réttlát, Raith var sterkari aðilinn í leiknum, en Skagamenn geta eftir sem áður nagað sig í handarbökin fyrir að hafa aðeins skorað þetta eina mark því þeir áttu möguleika á meim og hefðu hæglega getaö slopp- ið heim með mun hagstæðari tölur. Leikmenn Raith hófu leikinn á miklum hraða og náðu að pressa Skagamenn mjög stíft framan af og þaö skilaði sér í marki fljótlega. Ólaf- ur Þórðarson jafnaði á besta tíma, á lokasekúndum fyrri hálfleiks, og framan af síðari hálíleik virtust Skagamenn líklegri til að bæta við marki en heimamenn. Arnar Gunn- laugsson lék þá vörn þeirra grátt hvað eftir annað en vantaði herslu- muninn til að skora. En Raith náði að bæta við tveimur dýrmætum mörkum og á milli þeirra fór í súginn besta færi ÍA þegar Bjarki Gunn- laugsson komst einn upp að marki Raith en Thomson markvörður varði frá honum. Undir lokin gat svo Stef- án Þórðarson minnkað muninn en skaut rétt fram hjá af markteig. Skagamenn gerðu marga góða hluti í leiknum og léku á köflum eins og þeir sem valdið hafa, en Raith náöi alltaf að keyra upp hraðann á ný og ná undirtökunum. Arnar var bestur Skagamanna, sýndi oft snflld- artakta frammi en fékk stundum of litla hjálp viö vítateiginn. Ólafur Þórðarson var sterkur á miðjunni og Sigurður Jónsson einnig. Zoran Miljkovic var öflugur í vörninni framan af en virtist missa sjálf- straustiö í seinni hálfleiknum. Gífurlegur hraði „Það var dýrkeypt að ná ekki að jafna 2-2 og fá á sig mark í staðinn. Jafn- tefli hefðu verið mjög góð úrslit. Ra- ith var í sjálfu sér ekki að skapa sér mikið af færum í leiknum og hafði heppnina með sér í mörkunum. Ra- ith spilaði eins og við áttum von á, hraðinn var gífurlegur allan tímann og þetta var hörkuleikur. En viö er- um búnir að gera okkur þetta erfið- ara en það þurfti að vera, það var óþarfi að tapa 3-1,“ sagði Logi Ólafs- son, þjálfari ÍA, við DV eftir leikinn. Þetta er ekki búið „Ég er geysilega svekktur með þessi úrslit. Við vorum í svolitlum erflð- leikum með þá, en ekki til þess að hleypa þeim í 3-1. Þeir voru mun betri fyrstu 20 mínúturnar en eftir það fórum við að halda boltanum betur. Þetta er ekki búið, við getum unnið þá 2-0 með smá heppni og góðri spilamennsku. Það er mjög erf- itt að spila á móti þeim, þeir eru geysilega líkamlega sterkir og keyrslan er mikil og hlaupin eru mikil fram og aftur,“ sagði Ólafur Þórðarson, fyrirliði ÍA. Hefðu gefist upp „Það hefði þurft að skila marki þegar við sóttum sem mest í byrjun seinni hálfleiks, og eins var dýrt að nýta ekki færið í stöðunni 2-1. Ef við hefð- um jafnað er ég viss um að þeir hefðu gefist upp. Þetta liö er ekki betra en við og við vinnum það heima,“ sagði Ólafur Adolfsson. Raith - ÍA (1-1) 3-1 1-0 Danny Lennon (15.) meö góðu skoti frá vítateig eftir aö Skagamönnum haföi mistekist að hreinsa frá marki sínu. 1- 1 Ólafur Þórðarson (45.) komst inn- fyrir vöm Raith eftir sendingu Aiexand- ers Högnasonar og renndi boltanum fram hjá úthlaupandi markverðinum. 2- 1 Danny Lennon (67.) fékk boltann á vítateig þegar hann hrökk til hans af hnakka Miijkovic eftir fyrirgjöf frá vinstri og sendi hann neðst í markhornið. 3- 1 Barry Wilson (81.) komst innfyrir Skagavörnina og renndi boltanum framhjá Þórði sem kom út á móti. Lið Raith: Scott Thomson - Steve McAnespie, Shaun Dennis, David Sinclair, Julian Broddle - Danny Lenn- on, Colin Cameron, David Kirkwood - Barry Wilson (Ronnie Coyle 85.), Steve Crawford (Aliy Graham 60.), Tony Ro- ugier (Jason Dair 29.) Lið ÍA: Þórður Þórðarson - Pálmi Haraldsson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Sigursteinn Gíslason - Ólafur Þóröarson, Alexander Högnason, Sig- urður Jónsson, Haraldur Ingólfsson (Stefán Þórðarson 80.) - Bjarki Gunn- laugsson, Arnar Gunnlaugsson. Raith: 15 markskot, 12 horn. ÍA: 13 markskot, 2 hom. Gul spjöld: Sigurður, Kirkwood, Broddle. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Branimir Babarojic frá Júgó- slavíu, ágætur. Áhorfendur: 5.400, þar af rúmlega 100 háværir Skagamenn, fullur völlur. Skilyrði: Frábær vöUur, að vísu ótrú- lega haUandi í einu hominu, kvöldbUða. Maður leiksins: Julian Broddle, Ra- ith. Firnasterkur og fljótur bakvörður. „Verðum að gæta okkar“ Viðir Sigurðsson, DV, Kjrkcaldy: „Ég er mjög ánægður með þessi úrslit. Þetta var mjög erfitt, sér- staklega eftir að ÍA jafnaði, en okk- ur tókst að skora tvö dýrmæt mörk í seinni hálfleiknum. ÍA fékk líka góð færi, og þetta heföi farið öðru- vísi ef við heföum fengið á okkur mark fljótlega eftir leikhlé," sagði Steve McAnespie, hægri bakvörður Raith, í samtali viö DV eftir leikinn í gærkvöldi. „Skagaliðið var svipað og ég bjóst við. Lið frá Noröurlöndum eru yfir- leitt með flinka leikmenn sem geta gert hluti upp á eigin spýtur með boltann og spila vel, þannig að ég vissi alltaf að þetta yrði hörkuleik- ur. Eyrir leikinn vorum við varaðir sérstakiega við Sigurði Jónssyni og hann er mjög góður leikmaður. Númer níu (Arnar) er geysilega leikinn og skemmtilegur sóknar- maður og hann kom okkur í vand- ræði hvað eftir annað, og fékk tvö góð færi. Sigur er aldrei nógu stór, víð fengum á okkur mark sem get- ur orðið ÍA dýrmætt. ÍA verður á heímaýefli, með eigin áhorfendur, og við verðum að gæta okkar mjög vel á Akranesi,“ sagöí McAnespie. Vona aö þessi tvö mörk verði nóg „Þetta var hörkuvinna hjá mínum mönnum og þeir leyföu Akranesi aldrei að ná tökum á leiknum. Sem betur fer tókst okkur aö forðast aö fá á okkur meira en eitt mark, ég talaði hressflega við strákana í hálfleik en sagði þeim aö hengja ekki haus þrátt fyrir jöfnunar- markið, þeir gætu hæglega unnið leikinn þrju til fjögur eitt. Ég er ánægður með úrslitin, jafnvel þó að mótherjarnir séu frá íslandi vissum viö að þeir haía mjög góöa leikmenn innanborðs. Akranes fékk góö íæriog hefði getað skorað fleiri mörk. Ég vona að þessi tvö mörk verði nóg til að koma okkur áfram í keppninni,“ sagði Jimmy Nicholl, framkvæmdastjóri Raith Rovers.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.