Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 19 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Sumartilboö á málningu. Innimálning frá aöeins 285 kr. 1, útimálning frá aðeins 498 kr. 1, viðarvöm, 2 1/2 1, frá aðeins 1164 kr., þakmálning frá aðeins 565 kr. 1, háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1. Litablöndun ókeypis. Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um- boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Bilskúrshurðaþjónustan auglýsir: Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðju- drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. All- arteg. afbílskúrshurðum. Viðg. á hurð- um. S. 565 1110/892 7285.______________ Notuö húsgögn og heimilistæki. Sófasett, hornsófar, ísskápar, sjónvörp, rúm, eldhúsborð o.fl. Tökum í umboðs- sölu og kaupum. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Nýkomiö hornsvefnsófar, stakir stólar og borð, ódýrar kommóður, kolaskóflur, viðarpottar, arinhlífar og margt fleira. Verslunin Sumarhús, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 555 3211.____________ Til sölu pitsuofnar, grill-kartöflupottar, hitaborð, kælifrystiskápar, hakkavél, klakavélar, pylsupottar, uppþvottavél- ar o.m.fl. Vömskálinn, Hverfisgötu 20, opið 14-18, s. 551 1974._______________ Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eflir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474. Elsku kallinn! Ódýra málningin er komin aftur. Aðeins 295 lítrinn, 2% glans. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Flísar, 18% afsl. Sturtubotnsbaökör. Bað- kör, lengdir 120-190 cm, frá kr. 7.870 stgr. Oras blt. og fl. og fl. Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. Frystikista og videotökuvél. Til sölu 430 1 fiystikista, hvít og h'tur vel út, kr. 25 þús., videotökuvél, JVC, góð vél, kr. 25 þús. Sími 554 4366. Hjá Krissa, Skeifunni 5. Tek að mér allar almennar viðg., púst-, bremsu- og dekkjaþjón. Bíla-, vélhjóla-, og vélsleða- viðgerðir. Gott verð. S. 553 5777. Kerruvagn m/buröar. og poka, 25 þ. hjól m/stól og hjálm, 15 þ., borðstofuborð (stækkanlegt), 7 þ., bílstóll, 1 þ., sófa- sett, 3+2+1,15 þ. S. 587 7902. Nýjar vörur. Erum að taka upp myndir til að mála, útsaum, jólafilt, -tréhluti og -plast. Nýir bækl. Föndurstofan, Þverholti 5, Mos., sími 566 7343. Nýyfirfariö 20" Ferguson litsjónvarp, verð 15 þús., Ford Cortina ‘78, verð 20 þús., og hurðir o.fl. úr Taunus ‘82. Upp- lýsingar í síma 568 1261. Pitsustaður. Öll tæki til pitsu- og hamborgaragerðar til sölu, s.s. pitsu- ofn, hrærivél, pönnur o.m.fl. Uppl. í síma 564 4228 og 557 1517. Til sölu þrír Ijósabekkir. Tilboð óskast í Slender You æfingabekki sem styrkja, liðka og grenna. Upplýsingar í síma 466 1309. H Óskastkeypt Tek í umboössölu búslóðir, húsgögn og tæki fyrir veitingahús. Vöruskálinn, Hverfisgötu 20, opið 14-18, sími 551 1974. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán-fós., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099, 553 9238, 853 8166. Ódýrara en gólfmáling! Ný sending filtteppa, 15 litir, verð frá 3,10 pr. fm. Sendum litasýnishorn. Ó.M. Búðin, Grensásvegi 14, 568 1190. Sófasett, eldhússtólar, uppþvottavél, símaborð, loftljós, bókahilla, borðstofu- borð og stólar óskast ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 561 2228. Ódýrir gólfdúkar! Vorum að fá fallega gólfdúka í mörgum gerðum, 2,, 3 og 4 m breiddir, verð frá 650 pr. m‘. Ö.M. búð- in, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Óska eftir hljómflutningstækjum með geislapilara, einnig óskast stakur spil- ari og hátalarar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 557 4140 eftir kl. 17. GSM, GSM, GSM. Hef til sölu ónotaðan Motorola 8200 á mjöggóðu verði. Uppl. í símum 896 2916 og 896 1652. Veltisteikarpanna. Óska eftir veltisteik- arpönnu. Upplýsingar í síma 587 2882 eða 587 4685 eftir kl. 19. Notaö 12 feta billjardborö, vel meö farið, til sölu á 100-150 þús. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60090. Rainbow ryksuga til sölu með öllum fylgihlutum, einnig 600 lítra frysti- kista. Uppl. í síma 565 1867. Óska eftir GSM-síma. Upplýsingar í síma 567 2491 e.kl. 14 eða símboða 846 4116. Óska eftir þvottavél og frystikistu, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 423 7816 eftir kl. 19. Til sölu Ijósabekkur, 26 perur, nýlegur, lítið notaður. Hagstætt verð. Uppl. í síma 588 5711 eða 552 5194. Sjóösvél óskast, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 554 0425 e.kl. 20. Trim form tæki til sölu á hálfviröi, lítið notað. Uppl. í síma 555 0077. Vil losna viö lítinn ísskáp. Upplýsingar í síma 565 7709. Óska eftir ódýru videotæki. Upplýsingar í síma 554 4940. ísskápur og barnakojur til sölu. Upplýs- ingar í síma 565 3383. Óska eftir góöum leöurhornsófa, helst brúnum. Uppl. í síma 552 7759. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Útsala - rýmingarsala á samkvæmis- og brúðarkjólum. Brúðarkjólaleiga Dóru, Suðurlandsbraut 46, sími 568 2560. Barnavörur Kerruvagn, buröarrúm, barnavagn og kerra (allt í einu) til sölu. Einnig vagga með áklæði. Upplýsingar í síma 557 3581._______________________________ Marmet barnavagn meö bátalagi til sölu, grár, mjög vel með farinn, notaður eftir 1 bam. Verð 20.000 kr. Upplýsingar í síma 552 2896. Silver Cross barnavagn með bátalaginu, stærri gerðin, til sölu. Lítur vel út. Gott verð. Upplýsingar í síma 588 4865. Til sölu Silver Cross barnavagn eftir eitt barn, baðborð m/baði undir, barna- föt og fjarstýring fyrir bílskúrshurð. Uppl. í síma 551 3732. Þj ónustuauglýsingar Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. tlellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF.# SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiðar dyr. með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot • VIKURSÖGUN •MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI s. 567 4262, 893 3236 og 853 3236 VILHELM JÓNSS0N V 7] j) NK ★ STEYPUSOGUN ★ malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • •S 554 5505 Bílasími: 892 7016 • Boðsími: 845 0270 LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 AUGLYSING AR Sími 550 5000 OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. EGILL ehf., vélaverkstæði Smiðjuvegi 9a. Fax 554 4476 Símar 554 4445, 554 4457 1 Endurbyggjum vélar 1 Slípum sveifarása 1 Plönum hedd o.fl. 1 Gerum upp hedd • Borum blokkir • Gerum við legusæti • Fyllum í slitfleti • Tækja- og vinnuvélaviðg. Byggingafélagið BQR6V Borgarnesi - Smíðum glugga, hurðir, sólstofur. Landsþekktir fyrir vandaða sérsmíði. Almenn verktakastarfsemi. Leitið tilboða. Fax: 437 1768 Sími: 437 1482 SMIÐAR UR PLASTGLERI Við smíðum hluti eftir teikningum og ykkar hugmyndum, s.s. póstkassa fyrir fjölbýlishús, vörustanda fyrir verslanir, safnaskápa, símaskrárhiliur, blaðastanda, öskjur fyrir skjöl, tímarit o.fl. Tökum einnig að okkur viðgerðir á plasthlutum. PLEXÍFORM Dalshrauni 11, Hafnarfirði, sími 555 33 44, fax 555 33 45 og símboði 846 2050. Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafal Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húslnu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis wsmip mrn Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. I ■ J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: SSÍ 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGN AÞ JÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsn ásamf viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. í® m Hágæða vélbón frá kr. 980. Handbón - teflonbón - alþrif - djúphreinsun - mössun - vélaþvottur. Vönduð vinna. Sækjum - skilum. Bón- og bílaþvottastööin hf., Bíldshöfða 8, sími 587 1944. Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki. FJARLÆGJUM STIFLUR úrvöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /nh 896 1100*568 8806 DÆLUBILL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, i!9SSl niðurföll, bílaplön og allar ^3jÍRSS§I stíflurífrárennslislögnum. "OglVALUR HELGASON VISA Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rcntislið vafaspil, vandist lausnir knnnar: hugurinn stefnir stöðugt til í Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 852 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfölium. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 VISA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.