Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 7 Sandkom Einhvermerlá- legastafrétt Tímansígær varáíþrótta- síðiun blaðMns Parvai’fráþvi grnnt að Knattspyrnu- samband Evr- ópu,UEFA, mvndi senda tvoeftirlits- mennáleiki KR og Everton i Evrópukeppni bikar- hafa en fyrri leikurinn ferlram á morgun. Yfírleítt er einn eftírlits-: maður látinn næga en UEFA metur leikiKRogEvertonsem „highrisk“ leiki, m.ö.o. þeir bjóði upp á há- marks!Íha>ttu. Eflausteru það ensku boltabullurnar sem UEFA hræðist en gárungár i vesturbænum benda á að forráðamenn UEFA hafi einnig heyrt að KR-ingar geti bitið frá sér! Nýtt bæjamafn „Hafnargörður érfallegur bær,“ sagöi góðkunningi sandkomsrít- araeittsinn þegarhann ^n'ið 1 Sctbergs- hlíðinni og horfði yfirbæ- inn. Nærhefði veriðaðkunn- ingivorhefði sagt „M-Iegur bær“. Af hverju? Jú, þetta hófst meðþví að hæjai'stjórnar- meirihlutiim féU, Miðbærinn er við þaö að falla, FH-ingar eru fallnir í 2. deild í fótboltanum, Hauka-konurem fallnar í 2. deíld og Hauka-karlar eru fallnir í 4. deild! Þetta kallar náttúru- lega á þá umræðu hvort ekki sé rétt að gefaHafnaifjarðarbæ nýtt nafn, eðaþá að Hathfirðingar snúi sér að einhverju öðm en fótbolta! Liklega er fyrri kosturinn skárri og þá kemur sandkomsritari með hugmynd um hvort ekki mætti breyta naflii Hafn- arfj arðar i Faliabær! Talandi umó- farfl- Hafnfu-ð- ingaifótbolt- anuraþáásér staðmikilum- ræðaáAkur- eyriurnhvern- igmegibest hlúaaöknatt- spvrnumönn- umbæjarinsí KAogÞór. Nú eruuppihug- myndir um að stofna hlutafélagum að reisa yfirbyggðan knauspyrnn- völl. Á sama tíma er verið að viðra hugmyndir um íþróttahús á yfirráða- svæði Þórsara, svona til að friða þá fyrst KA-menn hafa iþróttahús. En Akureyringar eru blankir og þeir hafa rætt við Ólafsfirðinga um að hjálpa sér að koma upp yfirbyggðum velli. Alltem þettahinarbestuhug- myndir en ílestir vRja að hlutimir gerist hratt, a.m.k. væri rétt að láta hendur standa fram úr ermum áður en Akureyrarliðin verði komin niður Í3.deild! Bindisskyldan Eftirfarandi sagaáaðhafa gerstiupp- sveitumBorg- arflarðarný- lena, cf marka máblaðiö Bnrgfirðing. Þarvarbóndi einnaökoma ^erfyririsjóð- heitubaðinu eftirertiöan vinnudag þegar húsfreyjan, sem var að baka fyrir saumaklúbbsfúnd þá umkvöldið.kom æðandi inn íbað- herbergið og sagði bónda að minkur væri að spóka sigá hlaðinu. Bóndinn skaust út á Adamsklæðum meö byssu í hendí en hvergi sá harrn minkinn. Þá gerðist það að í hlað rann jeppi fullhlaðinn saumaklúbbskonum. Og i fyrstasinni 20árasöguklúbbsins urðu frúraar orðlausar. Bóndinn lét sér lítíð bregða, kvaddi þær með v irktum og fór inn í hús. Síöar um kvöldið gaukaði húsíreMan þvi að bónda að hann hefði rnátt sýna kon- unum þá kurteisi að setja uppbindi! Umsjón: B jörn Jóhann Björnsson DR.PAUL R. TIMIVI er doktor í kerfisbundinni upp- lýsingamiðlun og er núverandi deildarforseti stjórn- unardeildar í upplýsingamiðlun í Marriott School of Management við Brigham Young University. Timm kom til íslands sl. vetur sem gestafyrirlesari Stjórn- unarfélags íslands og var uppselt á námstefnur hans í Reykjavík og á Akureyri. Hann beitir kímni- gáfunni óspart við að koma skilaboðum sínum á framfæri á námstefnunni auk þess sem hann beitir vandaðri myndrænni framsetningu til að gera ráð sín lifandi og skýr í-huga námstefnugesta. Nám- stefnur hans þykja með þeim allra þestu sem þekkjast enda er hann afar eftirsóttur sem fyrirlesari og fyrirtækjaráðgjafi. ilmmæli þátttakenda „Dr. Paul R. Timm setur fram gagnorðar og skýrar þjónustureglur fyrir fólk í þjónustu- og verslunar- störfum. Slíkt er nauðsynlegt í harðnandi samkeppni. Á þann hátt ná fyrirtæki að skapa sér sérstöðu. - Rafn Rafnsson, frkvstj. GKS hf. „Aðferðir Dr. Paul R. Timm eru ekki aðeins fyrir þá sem eru í verslunar- og þjónustustörfum. Það er einnig hollt fyrir alla aðra að kynnast hugmyndum hans því þær auðvelda okkur mannleg samskipti hvert við annað.“ - Bjarni Finnsson, forstjóri Blómavals. „Hugmyndir og reynsla Dr. Paul R. Timm í þjónustu- gæðum eru raunhæfar og áhugaverðar. Það var því ánægjulegt að fá að kynnast hugmyndum hans á nám- stefnunni í mars sem leið.“ - Mjöll Flosadóttir, forstöðumaður hagdeildar Sparisjóðs Hafnarfjarðar. „Hver og einn viðskiptavinur skiptir máli fyrir fyrir- tæki. Það er því ágætt að hafa kynnst hugmyndum Dr. Paul R. Timm, sem fjalla um þjónustugæði á einfaldan og áhrifaríkan hátt.“ _ Margrét sigurðardóttir, markaðsstjóri Morgunblaðsins „Það var ánægjulegt að fá Dr. Paul R. Timm hingað til Akureyrar í vetur. KEA sendi 15 manns á námstefnuna og erum við ekki i vafa um að við lærðum mikið af því sem hann hafði fram að færa. Hugmyndir Dr. Paul R. Timm sýna fram á, að allir í fyrirtækinu verða að standa saman til að viðskiptavinirnir gangi út með bros á vör.“ - Páll Þór Ármann, markaðsstjóri KEA. „Fyrirlestrar Dr. Paul R. Timm voru bæði fróðlegir og líflegir. Hugmyndir hans til að auka þjónustugæði snerta ekki aðeins þá sem starfa við þjónustu, heldur er okkur sem störtum í ríkisfyrirtækjum einnig hollt að kynnast þeim vinnubrögðum sem hann boðar. - Sigurður M. Magnússon, forstöðumaður Geislavarna ríkisins. : Vegna mikillar eftirspurnar býður Stjórnunarfélag íslands að nýju upp á námstefnu með íslandsvininum dr. Paul R. Timm einum fremsta sérfræðingi Bandaríkjanna á sviði þjónustugæða, en uppselt var á námstefnur sem hann hélt á íslandi í vetur sem leið I Reykjavík og á Akureyri. NÁMSTEFNA SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF ■ i ■ til að auka þjónustugæði og halda í viðskiptavini Hvort sem við köllum þá viðskiptavini, skjólstæðinga, gesti, sjúklinga, þjónustuþega, tilfelli, farþega, nemend- ur, starfsmenn - eða yfirmenn, þurfum við öll að uppfylla þarfir einhverra í okkar daglegu störfum. Námstefnan um 50 áhrifaríkar aðferðir er ómissandi hvort sem þú vinnur í eldlínu viðskiptanna, ert ríkis- starfsmaður, framkvæmdastjóri eða eigin atvinnurek- andi - lítill eða STÓR. Námstefnan stendur yfir í hálfan dag - 4 klst. Veldu um eftirfarandi daga og tímasetningar (fyrir eða eftir hádegi). Takmarkaður þátttakendafjöldi er I hvert skipti: Val 1 Þriðjudaginn 26.september 1995: » kl. 08:30 -12:30 í A.sal Hótel Sögu Val 2 Þriðjudaginn 26.september 1995: « kl. 13:00 -17:00 í A.sal Hótel Sögu Val 3 Miðvikudaginn 27 .september 1995: • kl. 08:30 -12:30 í A.sal Hótel Sögu Val 4 Miðvikudaginn 27.september 1995: » kl. 13:00 -17:00 í A.sal Hótel Sögu Val 5 Fimmtudaginn 28.september 1995: » kl. 13:00 -17:00 á Hótel KEA, Akureyri Almennt verð: 14.900 Félagsverð SFÍ: 12.665 (15% afsl.) Þeir sem eiga bók dr. Timm fá andvirði hennar í afslátt. Innifalið er: Bók dr. Timm á íslensku, vönduð námstefnugögn, kaffi og meðlæti. V/SA RAÐGREIÐSLUR 3+1 Ef þrír eru skráðir frá .... i n i sama fyrirtæki eða stofnun fær fjórði þátttakandinn FRÍTT. 7+3 Ef sjö eru skráðir frá sama wmmamm fyrirtæki eða stofnun fá þrír þátttakendur til viðbótar FRÍTT. Ánægðari viðskiptavinir - betri afkoma [1 SKRANING 562 1 06 Stjórnunarfélag islands ••••••• ISAUNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.