Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995
V
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
fit Lyftarar
Margar gerfiir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflurum. Mjög
hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm,-
og dísillyftarar. Arvík hf.,
Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
fft Húsnæði í boði
Leigjendur, takifi eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu-
listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Mifisvæöis í Hafnarfiröi. Höfum l-2ja
manna herbergi til leigu í vetur.
Gistiheimilið Lækjarkinn 2,
sími 565 5132 e.kl. 17.____________
Til leigu i Aufibrekku, Kópavogi, stúdíó-
herb. með aðgangi að sameiginlegu
baði og eldhúsi. Rólegur staður rétt við
miðbæinn. S. 554 5666 kl, 9-17,____
4ra herb. íbúfi í vesturbænum til leigu,
leiga 45 þúsund með hússjóði. Svör
sendist DV, merkt „F 4286“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000,________________
Á svæfii 108 er til leigu risíbúö fyrir reyk-
laust, reglusamt par. Tilboð sendist
DV, merkt „Reyklaus 4301“.
í raöhúsi i Seljahverfi er laus íbúð í kjall-
ara. Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í síma 557 3528._______
2 herb. íbúö í gófiu umhverfi i Kópavogi
til leigu. Uppl. í síma 554 2991.
Fjögurra herb. íbúö til leigu í Seljahverfi.
Uppl. í síma 853 4203 eftir kl. 18.
Hf Húsnæði óskast
Halló, halló. Þrennt fullorðið bráðvant-
ar 3-4 herb. íbúð í Rvík fyrir 1. okt.,
svæði 104,105 æskil., mjög umgengnis-
góð og róleg. Öruggar greiðslur.
Greiðslugeta 40 þ. S. 565 0736.____
Okkur bráfivantar sem fyrst stóra ibúfi á
leigu, 4-5 herb., í Seljahverfi, svæði
109 eða sem næst Ölduselsskóla.
Leigut.ími 1 ár eða lengur. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60089.
4ra herb. ibúö og herb. Hjón m/2 böm
óska eftir 4ra herb. íbúð, helst í
nágrenni v/Iðnskólann, ungur maður
óskar eftir herb. S, 587 9010 frá 10-18.
4ra manna fjölskyldu bráðvantar 4-5
herbergja íbúð, helst í hverfi 104 eða
220. Langtímaleiga. Upplýsingar í
síma 553 3969. _________________
Einhleypan reglumann, 59 ára, örygg-
isvörð (vaktavinna), vantar 2-3 herb.
íbúð í kyrrlátu umhverfi. Bjami, í hs.
551 1146 og vs. 552 7311 e.kl. 16.
Hver vill leigja okkur 3-4 herb. íbúö eða
lítið hús á svæði 107 eða 170. Góðri um-
gengni og öruggum greiðslum heitið.
Sími 456 4142.
Kópavogur- trésmiöur. Einhleypur tré-
smiður óskar eftir að taka á leigu íbúð í
Kópavogi. Má þarfnast lagfæringar.
S. 554 0899 eftir kl. 19.
París. Er einhver sem getur upplýst
mig um lausa íbúð eða herbergi í París
fyrir næstkomandi vetur? Uppl. í síma
551 3223. Elín,______________________
Prjár, 22 ára stúlkur frá Akureyri
bráðvantar 4ra herbergja íbúð mið-
svæðis. Reyklausar og reglusamar.
Upplýsingarí síma 552 1175.__________
Óskum eftir einbýli eöa raöhúsi f
Reykjav. sem fyrst. Ömggar greiðslur.
Reglusöm. Lágmark 6 mánaða leigu-
tími. Uppl. í síma 581 3539.
Einhleypur maöur óskar eftir íbúö á góð-
um stað. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 551 4778.
Óska eftir 3 herb. íbúfi á Reykjavík-
ursvæðinu. Greiðslugeta ca 35 þús.
Uppl. í síma 587 0815 eftir kl, 13.
Óska eftir einstaklings- efia 2ja
herbergja íbúð. Uppl. í síma 568 3652.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu á góöum staö i Skeifunni, 254 fm
verslhúsn. á 1. hæð, 78 fm húsnæði, til-
valið fyrir heildversl. og 16 fm skrif-
stofuhúsn. á 1. hæð, sérinngangur.
S. 553 1113, ákv. ís. 565 7281.
Til leigu í austurborginni 140 m2 iðn-
aðarpláss á 1. hæð og 21 m2 vinnupláss
á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til
íbúðar. Símar 553 9820 og 553 0505.
4 Atvinna í boði
Góö laun. 850-1.400 kr. á klst.
(mánlaun 127.500-210.000 kr.), at-
vinnulbætur kr. 106.000. I Noregi em
þetta algengustu launin, möguleiki á
vinnu í öllum atvinnugreinum. ítarleg-
ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at-
vinnulb., barnabætur, skóla- og vel-
ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv.
Allar nánari uppl. í síma 881 8638 .
Söluturn í Háaleitishverfi óskar að ráða
samviskusaman og duglegan starfs-
kraft, ekki yngri en 20 ára. Vakta-
vinna. Helst vanur lottói/grilli. Góður
vinnustaður. Áhugasamir vinsaml.
sendi inn svör til DV, m. „K 4292“, fyr-
ir næstkomandi föstudagskvöld._______
Okkur vantar yfirþjón á veitingahús f
miðbæ Reykjavíkur. Aðeins kemur til
greina hugmyndaríkur einstaklingur
með góða yfirsýn og mikinn metnað.
Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt
„Yfirþjónn 4302“, fyrir 18. sept.____
Vantar þig aukapening? Gætir þú notað
auka 25 þ. vikulega? Vertu sjálfs þín
herra. Okkur vantar umboðsmenn um
allt land. Sala á skartgripum. Mynda-
listar. Góð álagning. Hafðu samband
strax í síma 0044 1883 744704,_______
Dekkjamafiur óskast. Maður óskast á
hjólbarðaverkstæði. Starfsreynsla
áskilin. Góð vinnuaðstaða og
mötuneiti á staðnum. Svör sendist DV
fyrir 15.09, merkt „Á felgunni 4294“.
Starfskraftur óskast í söluturn í
vesturbænum. Óreglulegur vinnutími.
Athugið, aðeins vön manneskja
kemur til greina sem unnið hefur við
lottósölu. Uppl. í síma 565 1753.
MAPiíWél U2JK
FLUGLEIÐIRjSEr
SONY
Pú berð númerin á miðanum þlnum saman
við númerin hér að neðan. Pegar sama
númerið kemur upp á
báðum stöðum hefur
þú hlotið vinning.
936185
886343
495639
995075
368156
DRAUMAFERÐ OG
FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn I spennandi
SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV
Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika
á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir
peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og
á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og
„My First Sony" hljómtæki.
Fylgstu með IDV alla þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga.
Uppsöfnuð vinningaskrá birtist i DV
2. október f 995.
Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á
markaðsdeild DV Þverholti 14, slmi 550 5000
gegn framvlsun vinningsmiða.
Farmiðarnir bíða þín á næsta útsölustað og
þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Sölufólk í Reykjavík og umboösmenn. Okkur vantar duglegt sölufólk í síma- sölu á kvöldin. Æskilegur aldur 20-30 ára. Einnig umboðsmenn um land allt. Uppl. í síma 552 2020 frá kl. 13-17. K^T Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.
Óskum eftir aö ráöa smiö sem fyrst til fiöl- br. starfa, reynsla af utanhússkl. æski- leg. Eiginhandarumsóknir skilist í versl. Rafmætti, Miðbæ Hafnarfirði, eða á DV, merkt „Smiður 4298“.
%) Einkamál
Atvinnutækifæri. Til sölu er bónstöð. Miklir tekjumöguleikar fyrir tvo aðila sem geta starfað sjálfstætt. Uppl. í síma 557 4417 eftir kl. 18. Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín.
Atvinnutækifæri. Til sölu er bónstöð. Miklir tekjumöguleikar fyrir tvo aðila sem geta starfað sjálfstætt. Uppl. í síma 557 4417 eftir kl. 18. Ertu einmana? Óskarðu eftir varanlegu sambandi við konu eða karlmann? Þú kynnist rétta aðilanum hjá Amor í síma 905 2000 (66,50 mín.).
Bókhald. Óskum eftir starfskrafti til vinnu við bókhald við Opus bókhalds- kerfi. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknir sendist DV, merkt „P 4278“. Einstakt tækifæri. Vaxandi fyrirtæki leitar að hæfu fólki í söluátak á frábærri vöru sem er að slá öll met er- lendis. Pantið viðtal í síma 555 0350. Karlmaöur, 46 ára, óskar eftir aö kynnast konu á svipuðu reki, með til- breytingu í huga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60093. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu Iifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín.
Starfskraft, um tvítugt, vantar á lítinn skyndibitastað, þarf að geta unnið ýmis störf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60046. Myndarleg 39 ára kona, m/áhuga á eró- tík og spennu, v/k sér yngri manni með tilbreytingu í huga. Skránnr. 401066. Rauða Torgið, s. 905-2121.
Óska eftir duglegum sölumönnum, góðir tekjumöguleikar. Óska einnig eftir mönnum í vel launaða útivinnu. Upp- lýsingar í síma 564 4299. ■^4 Bókhald
Hafnarfjörður og nágrenni. Sjálfstætt starfandi viðskiptafræðingur hefur tök á að bæta við sig verkefni 1 dag í viku. Mikil reynsla af fiármálum, bókhaldi og hvers konar uppgjörum. Símar 565 5906, 896 1945, fax 565 4505.
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til starfa í þvottahúsi. Ekki yngri en 25 ára. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60036.
Á leikskólann Sæborg, Starhaga 11, vantar starfsfólk. Uppl. gefur leik- skólastjóri í síma 562 3664. Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550.
Óska aö ráða menn, vana múrverki eða húsaviðgerðum. Upplýsingar í síma 567 0020 milli kl. 19 og 22. Aöstoöarmaður óskast í bakarí. Uppl. í síma 568 6530 fyrir kl. 13.
0 Þjónusta Málari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið til- boða í síma 557 3134 eða í síma 587 7521.
Vanur beitingamaöur óskast strax. Uppl. í síma 451 2463 á kvöldin.
]fi£ Atvinna óskast J3 Ræstingar
28 ára kona með menntun í tækni- teiknun, tölvuvinnslu og bókhaldi, ásamt reynslu af rekstri lítils fyrirtæk- is óskar eftir vinnu. Getur hafið störf strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60053. Hreingerningar og þrif á heimilum, fyrirtækjum, stigahúsum. Djúphreins- um teppi. Vönduð vinna. Hagstætt verð. P.s. lipurt fólk. S. 587 7521/557 3134.
Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt.
Þritugur nuddfræöingur óskar eftir aðstöðu á kvöldin í samvinnu við Ijósa- stofu eða líkamsrætarstöð. Hef góða þekkingu og reynslu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60084.
23 ára samviskusamur, hörkuduglegur karlmaður m/stúdentspróf óskar eftir kvöld-, helgarvinnu eða bæði. Með- mæli. S. 551 3626 e.kl. 17. Gunnar H. lönskólastúlku vantar kvöld- og helg- arvinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í sím- um 567 1669 eða 483 4610. • Vallarsveifgras, lágvaxið.
• Keyrt heim - híft inn í garð.
• Túnþökurnar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli.
• Vinsæl og góð grastegund í skrúðg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700.
37 ára húsmóöir óskar eftir vinnu eftir hádegi í Kópavogi eða nágrenni. Uppl. í síma 564 4608. Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð. Visa/Euro-þjónusta.
Barnagæsla Barngóö, reyklaus manneskja óskast til að gæta stúlku á 1. ári nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 581 1691 eftir kl. 18.
Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 852 4430.
Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 ttú . Sóttar á staðinn, kr. 65 m!. Tijáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388.
Gæsla fyrir 6 ára skólastrák kl. 17-19 í vetur óskast í grennd við Austarbæjar- skólann. Uppl. í síma 588 2428. Óska eftir aö passa börn á kvöldin. Bý í Grafarvogi. Uppl. í síma 587 2310 eftir kl. 16.
Garöyrkjuþjónusta, tijáklippingar, sláttur, standsetningar, hellulagnir, greniúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 553 1623.
£ Kennsla-námskeið
• Hellulagnir-Hitalagnir. • Vegghleðslur, girðum og tyrfum. • Gott verð. Garðaverktakar, s. 853 0096,557 3385.
Anna og útlitiö. Fatastíll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, fórðunarnámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. @ Ökukennsla
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Hlbygginga
Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar- alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Öryggi og ekkert stress. Kenni á Corollu. Veljið sjálf tíma. ÖIl prófgögn, engin bið. Visa/Euro. Kristján Sigurðs- son, símar 552 4158 og 852 5226.
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Nýtt timbur. Til sölu 1500 m af 1x6 og 500 m af 2x4. Eingöngu notað í vinnu- palla. Gott verð. Upplýsingar í síma 587 3110 og 853 8370.
Mótatimbur óskast, u.þ.b. 1500 m 1x6 og 200 stk. 2x4 í lengd u.þ.b. 1 1/2. Uppl. í síma 587 3771 eða 854 6069.
Húsaviðgerðir
Járnklæöningar, sprungu/múrviðgerðir.
Þak- og gluggamálning, klæðum
steyptar þakrennur, setjum upp blikk-
rennur og niðurföll. Trésmíðavinna úti
og inni, trésmiður. Tilboð tímavinna.
Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 18.
Vélar - verkfæri
Til sölu beygjuvél, 2,5 m, handknúin.
Rafdrifin keðjutalía, 3 tonn. Nýsmíðuð
kerra. Upplýsingar í síma 462 6525
virka daga frá kl. 7.30-17.
Elu trésög óskast. Einnig til sölu 5 gíra
Cherokee kassi. Uppl. í síma 553 0652.
Múrfræsari af Baier gerð óskast. Uppl. í
vs. 894 2519 eða hs. 561 1142.
Landbúnaður
Mjólkurkvóti.
12 þúsund lítra mjólkurkvóti til sölu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60096.
Nudd
Kinesiologi. Námskeið að hefiast 16.
sept. Lærið að vinna með orkuflæði lík-
amans, heildrænt og í tenglsum við
kínverska nálastungukerfið. Sjálfs-
þekking - streitulosun - mataræði -
vítamín. Kennari Bryndís Júlíusdóttir.
Uppl. í síma 588 1263 e.kl. 17.
& Spákonur
Les í lófa og spil, spái í bolla,
ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upp-
lýsingar í síma 557 5725. Ingirós.
Geymið auglýsinguna.
4/ Stjörnuspeki
Adcall 904 1999. Frábær stjömuspá -
ný spá í hverrí viku. Þú færð spá fyrir
hvert merki fyrir sig. Árið, vikuna, ást-
ina, fiármálin o.m.fl. 39,90 mín.
Gef/ns
Köttur fæst gefins vegna flutninga. 2 1/2
árs læða, hálfur síams, með blá augu.
Heimilisvön og gæf. Upplýsingar í síma
421 1990.
Stór eldhúsinnrétting ásamt öllum
tækjum fæst gefins, gegn því að hún
verði tekin niður. Einnig stórt eldhús-
borð. Uppl. í síma 588 3477 e.kl. 18.
7 mánaöa læöa mjög Ijúf og góö fæst gef-
ins af sérstökum ástæðum. Uppl. í
síma 561 3725 eftir kl. 15.
Gullfallegir, bráögreindir, 9 vikna
kettlingar fást gefins á góð heimili.
Uppl. í síma 551 5604.
Lítill kettlingur (læöa), ca 2 mánaða,
kassavanur, fæst gefins. Uppl. í síma
554 6445 eftir kl. 17.
Svartur, 6 mán. Labradorblendingur
fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma
587 5454.
Veiöiglöö, tveggja ára, hvít læða fæst gef-
ins í sveit hjá góðu fólki. Upplýsingar í
síma 567 3834. Anna og Baldur.
4 sæta plusssófi, vinrauöur, fæst gefins.
Uppl. í síma 551 3732.
Barnamatarastóll fæst gefins. Upp-
lýsingar í síma 581 4421 eftir kl. 16.
Gamall svefnsófi með skúffu fæst
gefins. Upplýsingar í síma 587 7902.
Gullfallegur þrílitur kettlingur, læða, fæst
gefins. Uppl. í s. 566 6354 e. kl. 18.
Hvolpar fást gefins. Uppl. í símum 565
1973 og 555 2211.
Kettlingur fæst gefins, kassavanur.
Upplýsingar í síma 567 6272.
Kettlingur fæst gefins, svartur aö lit.
Upplýsingar í síma 587 9722.
Kvennmannsföt fást gefins. Upplýs-
ingar í síma 551 3732 eftir klukkan 18.
Svartar og hvitar dvergkanínur fást
gefins. Uppl. í síma 568 1813.
Tilsölu
Amerísk rúm.
Englander Imperial Ultra plus,
king size, queen size heilsurúm.
Hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.