Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 Vinningar í & & 9. FLOKKUR 1995 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 53818 Aukavinninaar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Trompl 53817 53819 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 2261 3602 56586 59586 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (TromD) 16069 21342 36253 54404 57703 16633 33786 45423 55549 58615 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (TromD) 772 10551 14412 18340 28299 33400 37410 41309 46832 54026 2932 10847 15041 20570 28490 33560 37804 42111 47042 54157 3103 12110 15082 21011 29323 33800 37872 43484 47671 55257 4231 13242 15881 23015 29758 34029 38487 43835 47930 55631 4275 13595 16156 23353 29835 34808 38825 46078 49511 57304 ' 5505 14060 16230 23658 30898 35959 40075 46138 50013 57917 6915 14075 16280 23937 32049 36251 40694 46243 51560 59125 7501 14145 17109 27109 33087 36885 40724 46300 52222 59179 KR. HiOOO 70,000 (Troip) 50 3854 8547 13223 18017 22294 24892 31525 35008 39409 43445 44954 51214 55452 124 4094 8481 13244 18044 22313 24999 31417 35042 39414 43447 47091 51251 55497 124 4143 8743 13491 18048 22325 27033 31731 35115 39420 43724 47225 51299 55519 188 4221 8770 13532 18140 22403 27100 31738 35148 39434 43804 47447 51359 55544 244 4224 8848 13423 18258 22512 27149 31774 35288 39441 43818 47510 51342 55559 495 4253 8932 13440 18304 22527 27177 31787 35310 39758 43875 47413 51444 55591 527 4273 8993 13495 18334 22584 27179 31827 35374 39808 43905 47417 51457 55445 404 4310 9082 13719 18373 22458 27313 31831 35524 39981 43904 47819 51772 55703 724 4352 9087 13758 18418 22792 27412 31884 35411 40004 43908 47824 51801 55834 794 4381 9118 13794 1B449 22834 27519 31930 35425 40157 43912 47894 51844 55887 810 4419 9151 13814 18484 22837 27405 31934 35482 40149 43927 47987 51932 55932 948 4421 9232 13883 18490 22842 27409 32013 35493 40214 43934 48005 51945 55943 940 4512 9245 14030 18514 22889 27421 32072 35495 40328 43944 48031 52094 55981 977 4797 9272 14108 18784 22915 27424 32103 35775 40345 43954 48085 52098 54224 1053 4907 9418 14203 18842 22955 27721 32139 35787 40382 43944 48090 52140 54245 1101 4947 9499 14311 18845 22981 27733 32387 35824 40400 44204 48120 52213 54317 1144 4989 9500 14329 18848 23317 27748 32419 35842 40443 44217 48157 52241 54440 1314 5052 9504 14385 18904 23335 27749 32514 34079 40542 44244 48311 52514 54447 1453 5045 9740 14444 19008 23422 27841 32544 34084 40573 44284 48330 52435 54534 1494 5225 9843 14527 19043 23801 27882 32425 34092 40771 44388 48359 52488 54545 1544 5313 10044 14534 19123 23828 27903 32429 34140 40791 44401 48378 52749 54743 1734 5401 10082 14590 19183 23850 28038 32458 34195 40797 44437 484B4 52841 54772 1854 5429 10173 14404 19385 23840 28355 32714 34244 40809 44494 48543 52931 57034 1844 5444 10357 14454 19477 23989 28410 32724 34384 40815 44523 48429 52952 57037 1873 5459 10539 14494 19498 24043 28499 32724 34485 40847 44421 48704 52992 57442 1878 5554 10591 14727 19599 24303 28530 32727 34510 40887 44474 48827 53194 57539 1894 5545 10400 14737 19447 24333 28548 32745 34557 40942 44735 48840 53345 57544 2014 5444 10453 14841 19481 24394 28414 32751 34423 41145 44757 48942 53527 57594 2090 5445 10747 14845 19495 24430 28445 32817 34878 41347 44838 48984 53415 57417 2130 5448 10820 15049 19497 24454 28444 32931 34913 41442 44915 49103 53433 57458 2204 5474 11031 15084 19742 24490 28748 32955 37022 41448 44997 49190 53844 57718 2237 5789 U0B7 15218 19801 24524 28813 33010 37114 41514 44999 49293 53845 57719 2275 5798 11173 15242 19911 24537 28945 33044 37279 41533 45004 49488 53989 57744 2278 5952 11194 15344 19915 24424 28944 33080 37295 41447 45052 49424 54012 57780 2283 4044 11240 15447 19959 24842 29044 33135 37371 41719 45090 49445 54023 57830 2284 4159 11247 15415 20000 24843 29053 33184 37492 41788 45148 49488 54054 57833 2291 4147 11285 15444 20272 24940 29059 33192 37400 41884 45188 49792 54143 57872 2358 4224 11581 15713 20277 25039 29187 33280 37404 41944 45293 49815 54247 57994 2417 4252 11585 15751 20320 25058 29227 33441 37413 42123 45324 49830 54280 58138 2507 4319 11432 15782 20393 25134 29315 33444 37437 42141 45472 49859 54345 58198 2538 4333 11434 15809 20401 25180 29354 33541 37471 42211 45495 49843 54375 58211 2594 4347 11498 15853 20454 25278 29395 33543 37740 42228 45500 49899 54387 58234 2408 4407 11725 15847 20487 25340 29429 33444 37894 42347 45532 50009 54409 58259 2493 4449 11978 14048 20575 25441 29543 33711 37920 42412 45541 50140 54413 58330 2749 4527 12030 14072 20444 25471 29400 33744 37934 42425 45580 50170 54438 58457 2944 4544 12087 14124 20701 25500 29774 33833 37941 42527 45472 50187 54473 58441 2983 4455 12088 14134 20705 25710 29944 33925 38078 42581 45734 50193 54478 58512 3003 4459 12128 14135 20782 25724 29941 33951 38182 42583 45738 50234 54533 58752 3013 4845 12194 14188 20844 25779 29947 33987 38305 42449 45754 50244 54580 58743 3035 4872 12249 14255 20874 25857 30100 34081 38311 42710 45841 50309 54582 58859 3055 4932 12272 14370 20970 25954 30119 34084 38341 42855 45848 50383 54425 58848 3048 7312 12305 14510 20974 24103 30154 34094 38343 42884 45944 50404 54428 58892 3128 7354 12347 14583 21029 24117 30173 34098 38353 42903 45980 50454 54743 58903 3191 7473 12348 14921 21044 24200 30242 34145 38355 42927 44003 50444 54810 58934 3275 7522 12431 14951 2US1 24201 30355 34171 38382 42957 44134 50508 54813 59038 3308 7477 12512 14955 21174 24221 30375 34293 38390 42943 44254 50544 54955 59113 3334 7713 12543 17019 21387 24270 30408 34421 38441 43048 44324 50729 54984 59115 3370 7734 12414 17074 21517 24274 30487 34434 38454 43051 44414 50778 55004 59134 3438 7824 12711 17159 21547 24337 30548 34458 38581 43040 44424 50780 55015 59451 3444 7847 12799 17170 21544 24479 30440 34448 38777 43041 44440 50785 55054 59459 3484 7928 12802 17257 21458 24493 30725 34735 38788 43128 44474 50801 55089 59518 3498 8009 12804 17277 21724 24582 30755 34785 39053 43152 44487 50898 55125 59534 3439 8148 12844 17433 21754 24711 30825 34890 39081 43154 44594 50914 55135 59405 3457 8210 12979 17721 21989 24729 31002 34895 39084 43225 44404 51097 55208 59712 3473 8238 13029 17837 21995 24819 31254 34898 39213 43234 44738 51129 55277 59881 3723 8344 13048 17875 22134 24822 31324 34945 39235 43245 44794 51140 55290 59898 3827 8493 13192 17954 22224 24854 31343 34987 39321 43542 44880 51155 55294 3845 8543 13212 18012 22242 24885 31438 34995 39404 43439 44904 51187 55323 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafimir í miðanúmerinu eru 83 eða 88 hljóta eftirlarandi vinningsupphœðir: Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhœðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hór að framan. Happdrættl Háskóla Islands , Reyk|avlk, 12. september 1995 Utiönd Clinton vlsar ásökunum um þjóðarmorð á Bosníu-Serbum á bug: Sótt að Serbum á 2 vígstöðvum Bandaríska B-2 torséða sprengjuvélin er eitt þeirra hátæknivopna sem NATO standa til boða í árásunum á Bosníu-Serba Northrop Grunnan B-2A Spirit Vænghaf: 52,43 m Lengd: 21,03 m Haeð: 5,18 m 22.680 kg Hámarksvopnaþyngd: Nálgunarhraði: Orægi (með einni álöppun i iofd)18.520 km géisla en 'endur- kasla ekki Hallandi yfirborðsfl^ 259 km bægjafráog brjóta ratsjár- Svadar flögur drekka i sig ratsjármerki Jnnilokaðir ’reyfíar fyrir ofan vængi igaúrþviað ^ toftinntaka sjáist Ftókin blanda af sýrum, kötdu blti og útblástursgufum gerir gufustrókinn ósýnilegan Bosmu-Serbar eiga nú undir högg að sækja á tvennum vigstöðvum. Orrustuflugvélar Atlantshafsbanda- lagsins (NATO) héldu uppi látlaus- um loftárásum á stöðvar þeirra í gær og á sama tíma lýstu króatískar her- sveitir því yfir að þær hefðu náð hernaðarlega mikilvægum hluta Bosníu úr höndum Serba. Flugvélar NATO vörpuðu sprengj- um sínum á fjölda serbneskra skot- marka í gær og sagði William Perry, landvarnaráðherra Bandaríkjanna, að loftárásirnar hefðu nær algjörlega eyöilagt loftvamakerfi Serbanna. „Eftir nokkra daga munu flugvélar NATO geta flogið óáreittar yfir hvaða landsvæði Bosníu-Serba sem er, ef þær fljúga nógu hátt til að ekki sé hægt að skjóta á þær úr færanlegum byssum á jörðu niðri," sagði Perry í viðtali við bandarískt sjónvarp. Rússar, helstu bandamenn Serba, hertu róðurinn gegn loftárásum NATO en Bandaríkjamenn reyndu hvaö þeir gátu að róa þá. Bill Chnton Bandaríkjaforseti vísaði á bug ásök- unum Rússa um að með loftárásun- um væri verið að fremja þjóðarmorð á Serbum. „Það hefur ekki verið framið neitt þjóðarmorð þar,“ sagði Clinton við fréttamenn. Króatíska sjónvarpið skýrði frá því að hersveitir Bosníu-Króata hefðu náð um 1500 ferkílómetrum lands af Bosníu-Serbum í vesturhluta Bosn: íu, þar á meðal væri bærinn Sipovo. Slobodan Milosevic, forseti Serbíu, hitti Carl Bildt, sáttasemjara ESB, að máli í Belgrað og sagði að aðgerð- ir NATO kyntu undir stríðsátökum frekar en að stuðla að friði. Bildt fer til Króatíu í dag. Bandaríkjamenn vilja nota F-117A, torséðu orrustuflugvélarnar, sem hafa bækistöðvar á Ítalíu í árásar- ferðirnar en ekki hefur enn náðst samkomulag við ítölsk stjómvöld þar um. Bandarískir embættismenn vonast þó til að hægt verði að eyða ótta ítalskra stjómvalda. Reuter Palesa Beverly Ortaie, baráttukona fyrir réttindum lesbía í Suður-Afríku, ræðir við perúska vinkonu sína, Rebeccu Sevilla, eftir að Ortaie ávarpaði kvennaráöstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking í morgun. Ortaie er fyrsta konan sem ávarpað hefur samkomuna sem fulltrúi mannréttindahóps homma og lesbía. Simamynd Reuter Mannskætt flugslys í Sri Lanka: Líklega grandað með f lugskeyti Herflugvél frá Sri Lanka með 80 hermenn innanborðs brotlenti í sjó nálægt bænum Colombo í nótt. Eng- ar fréttir höfðu borist um manntjón er DV fór í prentun, en óttast er að flestir hafi farist. Yfirvöld í Sri Lanka útiloka ekki að vélin hafi verið skot- in niöur með flugskeyti og gera reyndar helst ráð fyrir þeim mögu- leika. Flhgvélar og skip stefna nú á svæðið, í örvæntingarfullri leit að einhveijum á lífi. Flugvélin hrapaöi niöur á svæði sem er undir yfirráðum skæruliða tamíla sem berjast fyrir sjálfstæöi. Skæruliðar tamíla hafa áður skotið niður flugvélar á sínu áhrifasvæði. Flugvéhn sem fórst nú er rússnesk af gerðinni Antonov-32. Hún var á leiðinni til norðurhluta landsins, til átakasvæðis stjómarhða og tamíla, þegar hún hvarf af ratsjá og hrapaði í sjóinn. Mjög róstusamt er í Sri Lanka og átök stjórnarhða við uppreisnar- menn skærahða hafa kostað fjölda mannslífa á árinu. Á mánudag létust 7 hermenn úr her Sri Lanka þegar þeir keyrðu á jarðsprengju. Lögregla í Sri Lanka telur sig hafa sannanir um áform tamíla um að myrða for- sætisráöherrann Narasimha Rao og forsetann Chandrika Bandaranaike Kumaratunga. Reuter Stuttar fréttir Vísindamenn hafa orðið varir viö umtalsverða þynningu óson- lagsins yfir Noregi. Þynningin er þó ekki jafn mikil og yfir Suður- skautslandinu. ÁfallfyrirOlsen Utanrikisráð- lierra Noregs, Jan Henry T. Olsen, féh út sem fylkisodd- viti í Tromse í sveitarstjórn- arkosningun- umámánudag- inn. Olsen neyðist th aö hafa sam- starf viö kommúnista vegna þess. Annaðjafntefli Kasparov og Anand sömdu um jafntefli í annarri skák sinni að loknum 29 leikjum þar sem tefld var Nimzo-indversk vörn. Reuter, NTB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.