Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995
Afrnæli
Ingibjörg Bjamadóttir, Ránargötu
3, Reykjavík, er hundraö ára í dag.
Starfsferill
Ingibjörg fæddist í Steinkoti á Eyr-
arbakka og ólst þar upp og síðan í
Einarshöfn á Eyrarbakka. Hún
gekk í Barnaskólann á Eyrarbakka,
fór til Danmerkur 1923 og stundaði
nám viö lýðháskóla í Kong á Fjóni
1923-25, stundaði nám við verslun-
arskóla í Kaupmannhöfn 1925-27 og
stundaði nám í nærfata- og lif-
stykkjagerð í Kaupmannahöfn
1931-32.
Á sínum yngri árum stundaði
Ingibjörg verslunarstörf á Eyrar-
bakka og kennslu við Barnaskólann
þar. Hún var heimiliskennari að
Vindheimum í Ölfusi einn vetur og
heimiliskennari að Óslandi í Skaga-
firði veturinn 1922 hjá frú Þóru Sig-
urðardóttur og Sigurði Sigurðssyni
búnaðarmálastjóra.
Að loknu verslunarskólanáminu í
Kaupmannahöfn stundaði hún
skrifstofustörf hjá Kaupfélagi Borg-
firðinga í nokkur ár. Er hún kom
frá Kaupmannahöfn í seinna skiptið
starfrækti hún lífstykkjasauma-
stofu í Aðalstræti 9 í Reykjavík og
rak hana næstu árin. Þá stofnaði
hún 1937, ásamt vinkonum sínum,
Ástu Þorsteinsdóttur og Kristjönu
Blöndal, Nærfatagerðina AIK sem
hún veitti síðan forstöðu um þrjátíu
áraskeið.
Ingibjörg starfaði á sínum yngri
árum í Kvenfélagi Eyrarbakka og
var formaður þess um skeið en hún
er nú heiðursfélagi þess. Hún starf-
aöi um árabil í Zonta-félagsskapn-
um, sat í stjóm þar og var formað-
ur. Þá hefur hún látið sér annt um
málefni heyrnarlausra.
Fjölskylda
Hálíbróðir Ingibjargar, samfeðra,
var Bjami Bjamason, f. 6.9.1880,
hann drukknaði 1898.
Aðrir bræður Ingibjargar: Jóhann
Guðlaugur Bjarnason, f. 1887, d.
nokkurra daga gamall; Jóhann Eli
Bjamason, f. 20.3.1890, d. 23.12.1951,
útgerðarmaður á Eyrarbakka.
Foreldrar Ingibjargar vora Bjami
Bjarnason, f. 9.7.1852, d. 1904, bóndi
í Steinskoti og í Einarshöfn á Eyrar-
bakka, og Katrín Jónsdóttir, f. 29.9.
1863, d. 13.10.1917, húsfreyja.
Ætt
Bjami var sonur Bjama, b. í
Syðri-Steinsmýri i MeðaUandi,
bróöur Margrétar, ömmu Guðrúnar
Stefánsdóttur sem varð hundrað ára
1990. Bjami var sonur Gissurar, b.
í Rofabæ, Jónssonar. Móðir Bjama
í Syðri-Steinsmýri var Sigríður
Bjamadóttir.
Móðir Bjarna í Steinskoti var Þur-
íður Ólafsdóttir, b. í Skurðbæ, Jóns-
sonar, og Þuríðar Eiríksdóttur, b. á
Undirhrauni, og í Syðri-Fljótum,
Eiríkssonar, og HaUdóra Ásgríms-
dóttur.
Katrín var dóttir Jóns, b. í Simba-
koti á Eyrarbakka, úr Selvogi, Sig-
urðssonar. Móðir Katrínar var Ingi-
björg, systir Brynjólfs á Hrana-
króki, afa Alexanders Guðjónsson-
ar, fyrrv. forstjóra í Hafnarfirði.
Annar bróðir Ingibjargar var GísU
í Þverspyrnu, langafi HaUvarðs rík-
issaksóknara og Jóhanns, fyrrv.
alþm., Einarvarðssona. Systir Ingi-
bjargar var Katrín, amma Halldórs
Guðjónssonar skólastjóra, sem varð
hundrað ára í apríl sl. Ingibjörg var
dóttir Guðna, b. í Þverspyrnu í Ytri-
hreppi, Brynjólfssonar, b. í Lang-
holtskoti, ogÞverspymu, Brynjólfs-
sonar, b. í Gerðum og Kolsholti í
Flóa, Bjarnasonar, b. á Stóra-Ámóti,
Erlendssonar. Móðir Ingibjargar
var Katrín Jónsdóttir, ættföður
Hörgslandsættarinnar, Magnússon-
ar, og Katrínar Jónsdóttur, b. á Úlfs-
stöðum í Landeyjum, Sigurðssonar.
Helgi Símonarson
Helgi Símonarson, fyrrv. bóndi á
Þverá í Svarfaðardal og skólastjóri
á Dalvík, er hundrað ára í dag.
Starfsferill
Helgi fæddist í Gröf í Svarfaðar-
dal. Faðir hans drukknaði er Helgi
var á þriöja árinu og ólst Helgi upp
hjá móöur sinni í Gröf tíl 1904, að
Skriðu næstu tvö árin og loks á
BrautarhóU. Hann lauk gagnfræða-
prófi á Akureyri 1919 og kennara-
prófifráKÍ 1923.
Helgi og kona hans hóf búskap á
hluta jarðarinnar á VöUum 1927 en
keyptusíðanjörðinaÞverá 1930 þar
sem hann stundaði búskap tíl 1972
ogáennheima.
Helgi var kennari á Árskógs-
strönd 1923-24, skólastjóri bama-
skólans á Dalvík 1924-43 og kenndi
við ungUngaskólann í Dalvík til
1945.
Helgi var formaður Ungmennafé-
lags SvarfdæUnga um skeið og hér-
aðsstjóri Ungmennasambands Eyja-
fjarðar, hreppsnefndarmaður í tótf
ár, formaður í búnaðarfélagsins í
þijú ár, formaður Ræktunarsam-
bands Svarfdælinga í þijú ár, í
stjóm sjúkrasamlags sveitarinnar
og í fuUtrúaráði sparisjóðsins, fé-
lagsráðsmaður og deUdarstjóri
SvarfdæladeUdar KEA og fulltrúi
Búnaðarsambands Eyjafjarðar á
Búnaðarþingi 1961-70.
Fjölskylda
Helgi kvæntist 4.6.1927 Maríu Ste-
faníu Stefánsdóttur, f. 23.11.1895,
d. 20.11.1963, húsfreyju. Hún var
dóttir Stefáns Jónssonar, b. á Há-
leggsstöðum í DeUdardal, og k.h.,
Sigríðar Jónsdóttur frá Hrísum,
húsfreyju.
Börn Helga og Maríu Stefaníu:
Halldóra, f. 12.7.1930, d. 26.10.1958,
en dóttir hennar og Lárasar Har-
aldssonar er Guðrún, f. 17.2.1950,
húsfreyja á Þverá, var gift Guðbergi
Magnússyni og era börn þeirra tvö,
Helgi, f. 1971, og María Vilborg, f.
1976; Sigrún Petrína, f. 10.8.1935,
búsett á Þverá; Símon, f. 14.1.1941,
b. á Þverá. Þá fæddust tvö börn
andvana og eitt dó nýfætt.
Helgi átti eina eldri alsystur er dó
í frambernsku. Hálfsystir Helga,
sammæðra, var Lára er dó í bam-
æsku. Hálfbróðir Helga, sammæðra:
Jón Jónsson, f. 25.5.1905, fyrrv.
skólastjóri og b. á Böggvisstöðum.
Foreldrar Helga vora Símon Jóns-
son, f. 1871, d. 1.5.1897, vinnumaður
í Gröf, og k.h., Guðrún Jóhanna Sig-
uijónsdóttir, f. 10.1.1872, d. 4.1.1948,
húsfreyja.
Ætt
Símon var sonur Jóns, b. í Lágu-
búð í Sléttuhlíð í Skagafirði, Jónas-
sonar. Móðir Símonar var Jóhanna
Jónsdóttir, b. á BrautarhóU, Vigfús-
sonar, b. á Krosshóli, Jónssonar.
Helgi Símonarson.
Móöir Jóns á Brautarhóli var Jór-
unn Benediktsdóttir. Móðir Jó-
hönnu var Álfheiður Guðmunds-
dóttir, b. á Syðra-Tjamarkoti í Stað-
arbyggð, Ásgrímssonar, b. í Syðra-
Dalsgerði, Jónssonar, b. á Kamb-
felli, í beinan karUegg af Höskuldi
Runólfssynilrm.
Guðrún Jóhanna var dóttir Sigur-
jóns Kristins, b. í Gröf, Alexanders-
sonar, b. á VöUum, Kristjánssonar.
Móðir Siguijóns var Guðrún Jóns-
dóttir.
Móðir Guðrúnar Jóhönnu var Sig-
urlaug Jónsdóttir, b. á Hnjúki, Þórð-
arsonar, og Þórannar Jónsdóttur,
b. á Uppsölum, Jónssonar.
Helgi tekur á móti gestum í safn-
aöarheimiU Dalvíkurkirkju í dag
eftirkl. 17.00.
Til hamingju með
afmælið 13. september
85 ára
Karvel Iljur tarson,
Kýrunnarstöðum, Dalabyggð.
80 ára
Lára Kristjánsdóttir,
Mávakletti 12, Borgarbyggð.
María Magnúsdóttir,
Kolgröfum, Grundarfirði.
75 ára
Haildór G. Jónsson,
LönguhUð 22, Vesturbyggð.
Þorvaldur Isleifur Helgason,
Hæðargarði 29, Reykjavík.
Dagbjört Sigurjónsdóttir,
HjaUabraut 33, Hafnarfirði.
60 ára
Þorbjörg Kjartansdóttir,
ÆsufelU 6, Reykjavík.
Björn Baldursson,
Kotárgerði 25, Akureyri.
Friörik Kristinsson,
Vitateigi3, Akranesi.
50ára
Steinunn Harðardóttir,
Melgerði3,Húsavík.
EygióSörensen,
Dvergholti 14, Mosfeliabæ.
Ólafur Sigurþór Sveinsson,
Vesturbergi 102, Reykjavík.
Guðmunda Amórsdóttir,
ArnarfelU, Reykjaiundi, Mos-
felisbæ.
Áslaug Jóhannesdóttir,
Spóastöðumll, Biskupstungna-
hreppi.
Kristbjörg Ágústsdóttir,
Sólheimum 25, Reykjavík.
Súsanna Erla Oddsdóttir,
Keldulandi 15, Reykjavík.
Þórey Erlendsdóttir,
Króktúni 20, HvolsvelU.
40 ára_________________________
Hjörlei fur Þór Ólafsson,
Fossi, Hrunamannahreppi.
Kristinn Björnsson,
Egilsgötu 30, Reykjavík.
Jóna Sólmundsdóttir,
Álfetúni 27, Kópavogi.
Guðgeir Eyjólfsson,
HUðarvegi 37, Siglufirði.
Guðjón Þ. Amgrímsson,
Álfheimum30, Reykjavík.
Jón I var Guðjónsson,
Leirubakka 30, Reykjavík.
Aðaisteinn Jón Síxnonarson,
Hátúni 6, Bessastaðahreppi.
Kristinn F. Sigurharðarson,
Amarsíðu 10B, Akureyri.
Meiming
Sigfús Halldórsson tónskáld er 75 ára á þessu ári.
Sigfús 75 ára
Sigfús Halldórsson tónskáld er 75 ára. Af því tilefni vora haldnir tónleik-
ar í Gerðarsafni honum til heiðurs.
Raunar var aðsóknin sUk á tónleikunum sunnudaginn 10. sept. sl. að
þeir vora endurteknir sl. mánudag, en það vora þeir tónleikar sem undir-
ritaöur sótti. Enn var aðsóknin slík að ætlunin er að endurtaka þá tvisvar
í næstu viku.
Eftir ávarp Guðna Stefánssonar, forseta bæjarstjómar Kópavogs, var
samsöngur í anddyri safnsins og sungið var lagið Kópavogssöngur eftir
Sigfús. Þeir sem sungu vora einsöngvarar kvöldsins, Þórunn Guðmunds-
dóttir, Harpa Harðardóttir, Sigríður Gröndal, Ágústa S. Ágústsdóttir,
Friðrik S. Kristinsson, Stefanía Valgeirsdóttir, Kristín Sigtryggsdóttir og
Eiríkur H. Helgason. Meðleikari á
Tónlist
Áskelt Másson
píanó var Jónas Ingimundarson,
en hann var einnig kynnir og voru
kynningar hans á lögunum hinar
skemmtilegustu en sögðu jafn-
framt oft athyglisverða sögu um __________________________________
bakgrunn og upprana laganna. Allir þessir ágætu söngvarar skiluðu sínu
vel. Nefna má þó kannski sérstaklega Eirik H. Helgason sem söng hið
skemmtilega lag í dag, við texta Sigurðar Sigurðssonar frá Amarholti,
mjög vel, Þórunni Guðmundsdóttur, sem söng sinni óvenjutæra röddu
m.a. lagið Er þú komst þreyttur heim, við texta Tómasar Guðmundsson-
ar og gerði geysivel, Sigríði Gröndal, sem söng frábærlega hið fallega lag
Hálfgleymd Serenade, við texta Jóns frá Ljárskógum og samsöng þeirra
Ágústu S. Ágústsdóttur og Hörpu Ámadóttur sem fóra á kostum í lögun-
um íslenskt ástarljóð við texta Vilhjálms frá Skáholti og Við eigum sam-
leið við texta Tómasar Guðmundssonar.
Sérstakur gestur kvöldsins var m.a. Kristinn Hallsson og söng hann
lögin Austurstræti og Tondeleyó. Kristinn framflutti lagið Austurstræti
á sínum tíma og hér fór hann einnig einstaklega vel með það. Annar
sérstakur gestur kvöldsins var Friðbjöm G. Jónsson og flutti hann ásamt
Sigfúsi sjálfum við hljóðfærið nokkur lög, m.a. alveg nýtt lag, Söknuð,
við ijóð Þorsteins Valdimarssonar, en það lag varð til á ferðalagi þeirra
um Vopnafjörð nýlega.
Aukalögin urðu mörg og bættist við enn einn gesturinn, Martial Narde-
au, sem lék á als oddi í Litlu flugunni. Fleira mætti nefna, en látið nægja
að hér var um sérlega ánægjulega kvöldstund aö ræða, með einum ágæt-
asta lagahöfundi okkar, hvers lög hafa mörg löngu sungið sig í hjörtu
okkar.