Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1995, Blaðsíða 18
18 MIDVIKUDAíiUK 18. SKI'TKMHKK 1995 Draumalið Hilmar Björnsson KR-ingur virðist ætla að gleypa boltann áður en Haraldur Ingólfsson Skagamaður nær til hans. Hilmar fékk 8 stig i 16. umferðinni fyrir tvö mörk gegn ÍBV. Haraldur spilaði ekki með ÍA en er sem fyrr meðal stigahæstu manna i draumaliðsleiknum. DV-mynd ÞÖK Toppbaráttan orðin gífurlega spennandi - tvö lið jöfn og efst og mörg geta náð 1 aðalverðlaunin Septemberkeppnln: BÁHSIII f laug í toppsætið BÁHS III er nýtt forystulið í draumaliðsleiknum en það hefur tekið forystuna í september- keppninni. Þjálfari BÁHS III er Bjarni Heiöar Halldórsson úr Reykjavik en hann var með þrjá stigahæstu leikmenn umferðar- innar. Jón Þór Andrésson. Ólaf Þórðarson og Hilmar Björnsson, í sínu liöi og fékk alls 25 stig í umferðinni. Það segir sitt um sviptingarnar sem geta orðið í leiknum að ein- ungis eitt af niu efstu liðunum úr fyrstu umferðinni í september er áfram í þeim hópi að lokinni annarri umferð. Fjölskyldu- ■ ■■ Margir þátttakendur i drauma- liðsleiknum eru jafhframt í inn- byrðiskeppni við ýmsa vini og vandamenn. Þannig er til dæmis með BÁHSIII, sem er eitt af fjór- um liðum úr sömu fjölskyldu, en á heimilinu stendur yfir keppni milli foreldranna og tveggja sona þeirra. Staðan er nú sú að litli bróöir (Bjarni Heiðar) er efstur, mamma er önnur, stórí bróðir þriðji og pabbi er neðstur! Efstulið iseptember Þessi lið em í toppsætunum í septemberkeppninni þegar lokiö er tveímur umferðum af fiórum: í RÁiisrn 36 2. FótboltafélagiðKári... 31 3.-4. Svartibruni 30 3.-4. KútterHarafdur.... 30 5. HÁSE .29 6.-7. SeilaUtd 28 6.-7. Spurs 28 8.-9. Viggóviðutan 8.-9. Kappar 27 10.-11. Fontur 26 10.-11. Laudrup 26 12.-16. NTF 25 12.-16. Flóki 25 12.-16. FCEbolaGH 25 12.-16. Amigo 25 12.-16. Heimsliö nr. 1 25 17.-22. Geisli 24 17.-22. HöröurÆ 24 17.-22. BúmbanUtd :24 17.-22. LáöHG 24 17.-22. KívíKlub 24 17.-22. ÞyturBJ 24 23. GarparGÁT 23 24.-27. Gúrkugarpar .22 24.-27. Folamir .22 24.-27. Rónaklúbburinn... 22 24.-27. DraumaliðAMS.... 22 Báðirá niðurleið Keppinautamir Ellert B. Schram og Eggert Magnússon eiga ekki góöu gengi að fagna í draumaliösleiknum þessa dag- ana. í 16. umferðinni fékk Eggert -1 stig en Ellert -3.1 keppninni í heild er Eggert með 27 stig gegn -2 hjá Ellert en í september er Ellert hins vegar með aðeins skárri stöðu, er meö T10 stig gegn -12 hjá forraanni KSÍ. Næstáþríðjudag Sautjánda umferð 1. deildarinn- ar í knattspymu fer fram á sunnudaginn kemur, 17. sept- ember. Ný staða i draunialiðs- ieiknum verður komin í þjón- ustusíma draumaliðsins, 904-1500, siðdegis á þriðjudaginn og umfiöllun verður í DV á mið- vikudeginum. Enn breyttist staðan í toppbaráttu draumaliðsleiksins í 16. umferð 1. deildarinnar. Allt búið, sem náði skyndilega forystunni í 15. umferð, fékk -8 stig og hrapaði niður í sjötta sæti en NTF og Þrándur þrumari brunuðu úr 4. og 5. sætinu á toppinn. Þrándur fékk 18 stig í 16. umferðinni og NTF fékk 13. Essoskálinn fékk 5 stig en seig niður í þriðja sætið og Fontur, sem fékk sex stig, fór úr þriðja sætinu í það fiórða. Hástökkvari vikunnar var hins vegar Viggó viöutan sem var í 18.-21. sæti með 91 stig en fékk 22 stig og er nú kominn í 7. sæti og farinn að blanda sér í baráttuna um aðalverð- launin, ferð fyrir tvo með Samvinnu- ferðum/Landsýn á leik í Englandi eða annars staðar í Evrópu. Þjálfari Viggós viðutan er Sigurbjörg Jakobs- dóttir úr Reykjavík. Fótboltafélagiö Kári er líka í mik- illi uppsveiflu, fékk 13 stig og er í toppbaráttunni. Þjálfari Kára er önn- ur Reykjavíkurmær, Þórunn Hall- dóra Matthíasdóttir. Staða efstu þátttakenda er þessi þegar tveimur umferöum er ólokiö: 1.-2. NTF....................127 1.-2. Þrándurþrumari.........127 3. Essoskálinn................126 4. Fontur.....................121 5. Fótboltafélagið Kári.......115 6. Alltbúið...................114 7. Viggóviðutan...............113 8. Blandípoka................108 9. Ammanyja..................102 10. Ragnarl..................101 11. -12. HelgiJamesHarðar....99 11-12. Mennmótsins.............99 13. Fótboltafélagið Sædís.... 98 14. Bibbi.....................97 15. íslands hraðlestin........96 16. -17. HM-liðið.............95 16.-17. Geisli.................95 18.-21. Ruddock................94 18.-21. Gauamir................94 18.-21. Flóki................. 94 18.-21. Leggurinn..............94 22.-23. Gúrkugarpar............93 22.-23. JuventusOGS........... 93 24. Úlfarnir GÞS...............92 Staða einstakra leikmanna - eftir 16. umferð 1. deildariimar 1 knattspymu Markverðir: MVl Hajrudin Cardaklija ..-17 MV2 Stefán Amarson......-38 MV3 BirkirKristinsson...-23 MV4 Haukur Bragason......-8 MV5 Þórður Þóröarson......1 MV6 FriðrikFriöriksson....-20 MV7 ÓlafurGottskáíksson..-8 MV8 KristjánFinnbogason-11 MV9 Þorvaldur Jónsson....-24 MV10 Lárus Sigurðsson....-13 Varnarmenn: VMl Kjartan Antonsson....-9 VM2 GústafÓmarsson.......-16 VM3 Úlfar Óttarsson......-16 VM4 Hákon Sverrisson.....-9 VM5 ÁsgeirHalldórsson....-18 VM6 Auðun Helgason.......-32 VM7 ÓlafurH. Kristjánss...-23 VM8 NíelsDungal..........-14 VM9 Jón Þ. Sveinsson.....-41 VM10 Hrafnkell Kristjánss. .........................-18 VMll SteinarGuðgeirsson....l VM12 PéturH.Marteinss...-31 VM13 Kristján Jónsson....-26 VM14 Ágúst Ólafsson......-26 VM15 Valur F. Gíslason...-27 VM16 ÓlafurBjamason.......-9 VM17 ÞorsteinnGuöjónss..-15 VM18 Milan Jankovic......10 VM19 Gunnar M. Gunnarss.-5 VM20 GuðjónÁsmundss....-21 VM21 SturlaugurHaraldss....O VM22 ZoranMifjkovic........2 VM23 Ólafur Adolfsson......5 VM24 Sigursteinn Gíslason .-1 VM25 Theodór Hervarsson ...4 VM26 Friðrik Sæbjömsson-27 VM27 Dragan Manojlovic ..-17 VM28 Jón Bragi Amarsson-17 VM29 HeimirHallgrímsson.-8 VM30 Hermann Hreiöarss....1 VM31 JóhannB. Magnússon.l VM32 KristinnGuðbrands.-20 VM33 Karl Finnbogason ....-21 VM34 SnorriMár Jónsson....0 VM35 SiguröurBjörgvinss....0 VM36 ÞormóðurEgilsson..-12 VM37 Óskar H. Þorvaldss. .-13 VM38 DaðiDervic...........1 VM39 SigurðurB. Jónsson ..-5 VM40 SteinarAdolfsson...-10 VM41 Friðrik Einarsson....0 VM42 Júlíus Tryggvason ...-31 VM43 SlobodanMilisic.....-12 VM44 SigurbjömJakobss..-19 VM45 NebojsaCorovic......-34 VM46 Bjarki Stefánsson...-13 VM47 JónGrétar Jónsson..-24 VM48 Krisfján Halldórss....-27 VM49 PetrMrazek...........-27 VM50 Jón S. Helgason......-21 VM51 Helgi Björgvinsson...-14 Tengiliðir: TEl Willum Þórsson.......-2 TE2 Amar Grétarsson......-2 TE3 GunnlaugurEinarsson 13 TE4 VilhjálmurHaraldsson..O TE5 Guðm. Guðmundsson ...-4 TE6 HallsteinnAmarson.....4 TE7 Stefan Toth............0 TE8 ÓlafurB.Stephensen....-2 TE9 Lárus Huldarsson.......0 TE10 Þorsteinn Halldórss. .-10 TEll Hólmsteinn Jónasson...O TE12 Þórhallur Víkingsson .-4 TE13 Kristinn Hafliðason ....-2 TE14 AtliHelgason.......-10 TE15 Nökkvi Sveinsson....-6 TE16 JónFreyrMagnússon...4 TE17 Þorsteinn Jónsson...-2 TE18 Zoran Ljubicic.......5 TE19 Ólafur Ingólfsson...21 TE20 BjömSkúlason........-2 TE21 Ólafur Þórðarson....47 TE22 Sigurður Jónsson....12 TE23 Alexander Högnason ..-5 TE24 HaraldurIngólfsson....24 TE25 Pálmi Haraldsson....-2 TE26 fvar Bjarklind......10 TE27 IngiSigurösson......-2 TE28 Sumarliði Ámason....14 TE29 RúturSnorrason......12 TE30 Bjamólfur Lámsson....4 TE31 Eysteinn Hauksson....4 TE32 MarkoTanasic........18 TE33 Ragnar Steinarsson...5 TE34 HjálmarHallgrímsson..O TE35 Róbert Sigurðsson...18 TE36 HilmarBjömsson......14 TE37 LogiJónsson..........0 TE38 Heimir Guðjónsson....3 TE39 HeimirPorca.........-4 TE40 EinarÞórDanielsson.,14 TE41 Páll Guðmundsson....33 TE42 Ragnar Gíslason.....-8 TE43 Gunnar Oddsson......16 TE44 Baldur Bragason.....12 TE45 JónÞórAndrésson.....28 TE46 Anton B. Markússon...0 TE47 HöröurM.Magnúss......2 TE48 HilmarSighvatsson....2 TE49 ÓlafurBrynjólfsson 0 TE50 ValurValsson.........0 Markverðir: SMl Rastislav Lazorik.....22 SM2 Anthony K. Gregory....4 SM3 Jón Stefánsson.......-2 SM4 Höröur Magnússon......8 SM5 Jón Erling Ragnarsson ..0 SM6 HlynurEiríksson.......0 SM7 Ríkharöur Daðason.....15 SM8 Atli Einarsson.......-2 SM9 Þorbjöm A. Sveinsson ...8 SM10 Grétar Einarsson.....-2 SMll Tómas I. Tómasson....-8 SM12 Þórarinn Ólafsson....0 SM13 Bjarki Pétursson.....-2 SM14 Stefán Þórðarson.....11 SM15 DejanStojic..........6 SM16 TryggviGuðmundss...32 SM17 Steingr. Jóhanness...5 SM18 LeifurG. Hafsteinss....25 SM19 Kjartan Einarsson....0 SM20 Óli Þór Magnússon....-2 SM21 RagnarMargeirsson....2 SM22 Guöm. Benediktsson ..24 SM23 MihajloBibercic......14 SM24 ÁsmundurHaraldss...lO SM25 GunnarMárMásson..-l SM26 Sverrir Sverrisson...-2 SM27 PéturBjömJónsson......2 SM28 Sigurbjöm Hreiðarss. -2 SM29 Sigþór Júliusson.....5 SM30 Kristinn Lámsson.....8 SM31 Stewart Beards.......2 DV JónÞórfékk ellef u stig Jón Þór Andrésson úr Leiftri sló í gegn í 1. umferö 1. deildar innar í vor. Hann skoraði þá þrjú mörk gegn Fram og fékk 17 stig í draumaliðsleiknum. Jón Þór hefur staðiö í stað mcð þessi 17 stig í allt sumar en í 16. umferð- inni bætti hann hressilega við sig á ný. Hann fékk 11 stig fyrir frammistöðu sína gegn Breiða- bliki á laugardaginn og er því kominn í hóp efstu manna á ný með 28 stig. Þau hefur iiann feng- iö í aðeíns tveimur leikjum! Tólfíbyrjun Aðeins 12 þátttakendur af 1.400 völdu Jón Þór í sitt lið í upphafi leiksins. Eftir leikinn gegn FVam var hann keyptur af 26 til viðbót- ar en þeir fengu sín fyrstu stig fyrir hann nú í 16. umferðinni. Það eru bara þeir 12 sem treystu á hann í upphafi sem njóta allra 28 stiganna. Ólafurjók forystuna Ólafur Þórðarson frá Akranesi varð annar stigahæsti leikmaður 16. umferðar, fékk 9 stig fyrir ieikinn gegn Frara, og jók því for- ystu sína í stigagjöf leikmanna talsverL Næstir á eftir Jóni Þór og Ólafi í 16. umferðinni komu síðan Hilmar Bjömsson úr KR og Róbert Sigurðsson úr Keflavík sem fengu 8 stig hvor.. Stigahæstir Róbert Sigurðsson er 1 fyrsta skipti kominn á lista yfir stiga- hæstu menn í leiknum en staða þeirra er nú þannig: Ólafur Þórðarson, ÍA....47 Póll Guömundsson, Leiftri....33 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.....32 Jón Þór Andrésson, Leiftri...28 LeifurG. Hafsteinsson, ÍBV...25 Haraldur lngólfsson, ÍA.24 Guðmundur Benediktss., KR....24 RastislavLazorik, Breiðabl...22 Ólafur Ingólfsson, Grindavík.21 Róbert Sigurðsson, Keflavík..18 MarkoTanasic, Keflavík.......18 Sömu neðstir Neðstir á listanum eru þeir sömu og fyrr, FH-ingarnir Jón Þ. Sveinsson, sem er með -41 stig og Stefán Arnarson sem er með -38 stig. Tvörauð Tveir leikmenn vom reknir af velli í 16. umferð og þeir vom því með mesta mínusinn. Zoran Miljkovic úr ÍA fékk -6 stig og Þorbjöm Atli Sveinsson úr Fram fékk -5 stig. Fautarbæta viðmínusinn Neðsta liðið af 1.400 í drauma- liösleikhum er þaö sama og að undanfomu, Fautar. Mínusinn eykst hjá þeim jafnt og þétt, þeir em komnir með -118 stig og em með 20 stiga „forystu" á næst- neðsta fiðið en það eru Jaxlamir SS með -98 stíg. Óheppnasta liðið í september- mánuði ber hið kynduga nafh Stigakóngamir. Þeir eru með -31 stig eftir tvær umferðir 1 þessum mánuði en þjáifari Stigakóng- anna er Andri Karl Ásgeirsson úr Hafnarfirði. Nsest fyrir ofan þá í september em SPK með -27 stig og Smámál með -26 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.