Þjóðviljinn - 20.12.1975, Page 5

Þjóðviljinn - 20.12.1975, Page 5
Laugardagur 20. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Sjónvarpsefni frá tékkum, ítölum, finnum og þjóðverj. meðal efnis 1976 Dagskrárstjóri kominn úr efnissöfnunarferðalagi Jón Þórarinsson, dag- skrárstjóri sjónvarpsins, er nýkominn heim úr ferðalagi til Finnlands, Tékkóslóvakíu og Þýska- lands, þar sem hann skoð- aði sjónvarpsefni af ýmsu tagi, festi kaup á sumu, en fær af öðru sýnishorn til að leggja fyrir útvarpsráð. Ekki er óliklegt að á komandi ári muni meira en fyrr sjást af efni frá t.d. tékkum, sem nú standa framarlega i kvikmynda- gerð, framhaldsmyndagerð og tilbúningi hvers kyns sjónvarps- efnis. Um leið mun væntanlega fækka nokkuð breskum og banda- riskum þáttum og búast má við að framhaldsþættir þaðan fái að hvilast að einhverju leyti um sinn. 1 staðinn kæmi þá efni frá þeim löndum sem Jón sótti heim. — Ég fór fyrst til Helsinki á fund þar með fulltrúum leiklist- ardeilda sjónvarpsstöðva Norð- urlandaþjóða. Slikir fundir eru haldnir á þriggja mánaða fresti og þar er skipst á leikritum. Eitt leikrit frá hverju landi kemur venjulega hingað til lands eftir hvern fund og á jóladag byrjum við að sýna norskan framhalds- myndaflokk, byggðan á skáldsög- unni um Benónl og Hósu eftir Hamsun, sem ég álit úrvalsefni, sagði Jón i samtali við Þjóðvilj- ann. Norðurlandaþjóðirnar að okkur undanskildum skiptast á um að búa til slika framhaldsþætti og að jafnaði eru búnir til tveir á ári sem siðan ferðast á milli land- anna. Ég skoðaði einnig i Hels- inki töluvert af finnskum bió- myndum og ég reikna með þvi að þrjár eða fjórar komi hingað til lands. Þær eru að visu ekki nýjar, en allar i þessum klassiska finnska biómyndastil. Þá á eg von á þvi að sýndur verði hér finnskur flokkur sem heitir Undir pólstjörnunni. Hann er upphaflega gerður sem þrjár biómundir en hefur verið skipt i sex þætti fyrir sjónvarp. Tékkar standa framarlega Frá Helsinki fór ég til Prag. Þar gekk ég frá kaupum á nokkr- um stökum tékkneskum þáttum, biómyndum eða sjónvarpsleikrit- um og þar leit ég ennfremur á tvo myndaflokka sem mér leist nokk- uð vel á. Það er glænýtt efni og enn ekki fullgert. Verður þvi ein- hver bið á sýningu þess auk þess sem útvarpsráð á eftir að lita á sýnishorn af þessum framhalds- þáttum eins og öllum öðrum, sem teknir eru til sýninga. t Þýskalandi fór ég á mikla sýningu á efni frá öllum stöðvum, sem heyra undir ARD-samsteyp- una, en þær eru að ég held um tiu alls. Dreifingarfyrirtæki þeirra eru aðallega fjögur og strax kom i ljós að ekki var auðvelt um vik við samninga nema við tvo aðila. Ég skoðaði þarna mikið efni og mun gera tillögur um kaup á tveimur þýskum framhalds- myndaflokkum. Einnig keypti ég nokkra þætti með alþjóðlegum skemmtikröftunven allt efni sem þarna var sýnt var þýskt. — Mér finnst þetta vissul. til- raun til að leita fanga viðar en til Framhald á bls. 2 6. Hugvekjur Hallbjarnar Halldórssonar með inngangsorðum eftir Halldór Laxness Upplag bókarinnar er mjög takmarkað. Er nú til sölu i Bókabúð Máls og menning- ar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og skrifstofu HÍP Sölubörn óskast til að selja ÍSLENSK FYNDNI Komið á Smiðjustig 4 i dag og næstu daga. — Góð sölulaun. íslensk fyndni. Jóla- bækur fí JónTmusti MITTLAND Jón Trausti var mikill ferSa- og göngugarpur. — ( ferSasögum hans opnast nýir og nýir heimar ð hverri blaðsiðu. Fjöldi mynda prýSii bókina. VerS kr. 2-640.— með söluskatti. NORÐURA FEGURST ÁA Rafael Sabatmi f) BjörnXBlöndal Sagan um laxðna miklu i Borgar- firði, mestu veiði- mennina og stœrstu laxana. f bókinni er fjöldi mynda, auk korta yfir öll veiði- svæðin. Itarlegur bókarauki um veiSi, veiðistaði og flugutegundir. VerS kr. 3.480.— meS söluskatti Hrifandi skðldsaga eftir einhvern vinsælasta höfund fyrr og stSar. VALENTINA er spennandi og ör- lagarik skðldsaga og fjallarum ættardeilur og af- brýSi. SABATINI skapar hér enn eina meistaralega skðldsögu um rómantik og ævintýri. VerS kr. 1.980.— með söluskatti. Sígildar bækur sem allir vilja eignast KYNSLOÐ KALDA STRÍÐSINS 0':: Segir frð lifi skðlda og listamanna t Reykjavik og deil- unum um ný við- horf til skðldskapar ð 5. og 6. ðratugn- um. Ýmsir þekktustu bókmennta- og listamenn þjóSar- innar koma hér mjög viS sögu. VerS kr. 2.820.— meS söluskatti. M, 1777IIAS JÓII, \.X\hSSl X Hér birtast ð einum staS ðtta leikrit eins umdeildasta höfundar okkar. Fð leikrit hafa valdið öðru eins fjaSrafoki og einmitt þau. sem hér birtast i fyrsta skipti ð prenti. Þetta er bók, sem enginn leiklistar- og bókmenntaunn- andi mð Iðta fram hjð sjér fara. VerS kr. 2.640.— með söluskatti. FJAÐRAFOK og önnur f (■ U J MsntortN vm IH $kiM* ‘ oj Hítnnurm* f *cyií*Ýfl< CLHúfONO

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.