Þjóðviljinn - 20.12.1975, Page 23

Þjóðviljinn - 20.12.1975, Page 23
Laugardagur 20, desember 1975, ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 af erlendum vettvangi ekki verið, telur Radetzki liggja ljóst fyrir að krafturinn i at- vinnulifi Sviþjóðar hefði orðið minni en nti er, svo og hagvöxtur og velferð. Lundgren er þeirrar skoðunar að blómatimi fjölþjóðlegu risa- auðhringanna sé liðinn. Hann tel- ur að ýmislegt setji þeim nti stól- inn fyrir dyrnar i sivaxandi mæli: Þjóðernishyggja i efnahagsstefnu rikja, þjóðnýting nátttiruauð- linda, vaxandi áhrif launamanna, aukið eftirlit rikisvalds með efna- hagslifinu og alþjóðleg samræm- ing laga um stofnun fyrirtækja. Radetzki er á öðru máli. Hún sér þess engin merki að farið sé að draga af fjölþjóðlegu hringun- um, nema siður væri. Hún telur að leikni þeirra i að reka pólitik i efnahagsmálum sé orðin slik að þeim takist jafnan að hagnýta sér smugur á nýjum lögum og regu- gerðum og aðlagast þannig breyttum aðstæðum án þess að biða tjón af. Hún bendir þannig á aö hringarnir hafi orðið öðrum fljótari til að átta sig á þeim sig gegn tjóni af völdum þjóðnýt- inga með þvi einfaldlega að eiga ekki námur og aðrar auðlindir. Hringarnir geta hagnast engu að siöur með þvi að selja einkaleyfi og tækniþekkingu. Ráð yfir sérhæfingu og tækniþekkingu Það gæti þvi vel verið rétt að fjölþjóðlegir hringar eins og þcir hafa hingað til verið þekktir, það er sem eigendur fyrirtækja sem vinna úr hráefnum, væru i þann veginn að hverfa. Þetta fælist þó ekki i þvi að hringarnir hyrfu sem slikir, heldur aðeins að þeir skiptu um ham; i framtiðinni gæti veldi hringanna fyrst og fremst byggst á yfirráðum þeirra yfir sérhæfðum mannafla og tækni- þekkingu. En ekki þarf veldi þeirra að minnka fyrir það. Þótt sjálft fjármagnið og framleiðslan komist i eigu annarra, helst fyrir tækja i opinberri eigu, þá er ekk ótrtilegt að þessi opinberu fyrir tæki verði ófær um að samræma Hve voldugir eru fjölþjóðlegu auðhringarnir? 1 hálfan annan áratug hefur starfað i Sviþjóð stjómskipuð nefnd, sem hefur það hiutverk að fylgjast með samþjöppun fjár- magns og valds i atvinnuilfinu. Eitt af meginverkefnum þessarar nefndar hefur verið að rannsaka starfsemi fjölþjóðlegu auðhring- anna. Skýrsla, sem nefndin iét nýlega frá sér fara um hringana, hefur vakið verulegar umræður i sænskum biöðum. t skýrsiunni er þvi haldið fram að fjölþjóðiegu hringarnir hafi þegar lifað sitt fegursta, en sumir hafa gagnrýnt höfund skýrslunnar fyrir slfka bjartsýni og telja sennilegra að auðhringunum takist að laga sig eftir breyttum aðstæðum. — Þaö er óneitanlega athygllisvert I þessu sambandi að stjórnarvöld i háþróuðum iðnrikjum eins og Sviþjóð skuli llta á fjölþjóðlegu hringana sem háskaleg fyrirbæri, er vandlega þurfi aö fyigjast með, ekki sist með tilliti til þess að is- iensk stjórnarvöid virðast hafa bitiðfsig að láta svo sem fjöiþjóð- legu hringarnir séu ekki til. ts- iendingar fá þó sæmiiega að kenna á einum þessara auðhringa um þessar mundir; Unilever, sem er sterkasti aðilinn i fisk- veiðum og fiskiðnaði I Bretlandi og Vestur-Þýskalandi, og hefur ó- tæpt hvatt þarlend stjórnarvöld til óbilgirni gagnvart islending- um. 1961 skipaði Gunnar StrSng, fjármálaráðherra sænsku sósial- demókratastjórnarinnar svo ára- tugum skiptir, nefnd til að rann- saka og skilgreina tilhneiging- arnar til samþjöppunar fjár- magns og valds i atvinnulifinu. Nýlega hefur nefnd þessi sent frá sér skýrslu um fjölþjóðlega auð- hringa, og er höfundur hennar Knattspyrnuskór Æfingaskór Fótknettir HELLAS Skólavörðustíg 17 Nils Lundgren. Skýrslan hefur vakiö verulegar umræöur i sænskum blöðum, þannig skrifar Marian Radetzki um hana grein I stórblaðið Dagens Nyheter, sem hefur orð á sér fyrir frjálslyndi, en er talið heldur borgaralegt á sænskan mælikvarða. Deyjandi risaeðlur? 1 greininni gagnrýnir Radetzki talsvert skýrslu Lundgrens og telur hann gera alltof litið úr möguleikum og hæfni fjölþjóð- legu hringanna til að magnast og laga sig eftir aöstæðum. Þannig likir Lundgren fjölþjóðlegu hring- unum við risaeðlur fyrri tiða jarðsögunnar, sem dóu út af þvi að þær gátu ekki aðlagast breytt- um náttúruskilyrðum. Eins telur Lundgren að fara muni fyrir fjöl- þjóðlegu auðhringunum, breyttir hættir i stjórn og skipan efna- hagsmála muni riða þeim aö fullu. Lundgren hallast að þvi að á- hrif fjölþjóðlegu hringanna séu ekki svo mikil, sem almennt hef- ur verið álitið. Of mikið sé gert úr valdi þeirra og aðgerðir rikis- stjórna til að ná betri tökum á at- vinnulifinu dragi úr áhrifum fjöl- þjóðlegu hringanna. Lundgren telur þannig að vöxtur hringanna hafi ekki verið neitt stórkostlegur undanfarið, meira að segja hafi beinar f járfestingar stóru iðnrikjanna, sem eru heim- ili flestra auðhringanna, aukist hægar en iðnaðarframleiðslan. Radetzki telur að þetta segi litið, þótt auðvelt sé að færa rök að þvi með tölum. Hún bendir á að það geti verið satt að eigið fjármagn hringanna erlendis hafi ekki vax- ið nein ósköp, en hinsvegar sé það alþekkt að útþensla f jölþjóðlegra fyrirtækja byggist aðeins að litlu leyti á beinum fjármagnsflutn- ingi milli landa. Þess i stað hafa þau fyrir sið aö fullnægja fjár- magnsþörf sinni i hverju landi fyrir sig meö lántökum þar. Enda er það svo að fjármagn þaö, sem fjölþjóðlegu hringarnir hafa vald á, þótt það sé ekki allt skrifað á þá, er hefur aukist nærri helmingi hraöar en iðnaðarframleiöslan i einstökum löndum. Blómatimi hringanna ekki liðinn Radetzki kemur i þessu sam- bandi inn á þaö að itök fjölþjóð- legu hringanna erlendis gera að verkum að veldi heimarikja þeirra á efnahagssviöinuer miklu .meira en svarar til þeirra, en eðlilegt er að spurt sé hvort hún væri eins auðúg og raun ber vitni um ef sænsk stórfyrirtæki, SKF, LM og önnur, hefðu ekki náð itök um útum allan heim. Ef svo hefði breyttu samfélagsaðstæðum, sem koma fram i þvi að beinn eignar- réttur á framleiðslutækjum og auðlindum er að verða fyrirtækj- um fjötur um fót. Þannig eru hringarnir nú farnir að tryggja starfsemi sina og reka hana snurðulaust nema með þvi af leita aðstoðar fjölþjóðlegu hring anna, sem myndu ráða yfir þeirr sérþekkingu er til þess þyrfti. dþ. s \ býður Pennann velkominn í nágrennið og viðskiptavini hans r a AUGLVSINQASTOFAN HF K GISU B BJORNSSON \í Blómabúðin Mira Blómabúðin Mira a T3 Gjafavörur — Jólavörur Jólaskreytingar - Falleg vara — Gott BLÓMABÚÐIN Opið öll kvöld til kl. 10. - Blómaskreytingar verð — Afskorin blóm Miðbæ við Háaleitisbraut, sími 83590 Suðurveri við Stigahlíð, sími 82430 Hagkaupshúsinu Skeifunni 15 opið á sama tíma og Hagkaup. *0 'CÖ O. rH Blómabúðin Mira Blómabúðin Mira

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.