Þjóðviljinn - 17.04.1977, Síða 3
Sunnudagur 17. aprll 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 3 ’
Það gæti verið, að tillögur Cal-
vins reynist hagkvæmastar i þró-
unarlöndum, sem ekki hafa
gjaldeyri til aö kaupa þá oliu sem
sifellt hækkar I verði.
Bandarikjamenn sjálfir hafa
heyrt margar viðvaranir vegna
firnalegrar eyðslu á bensini, en
þeir hafa ekki brugðist við þeim á
neinn hátt, og eru háðari inn-
flutningi en nokkru sinni fyrr.
Bandariskir bilar nota að meðal-
tali allt að 50% meira bensin en
farartæki i Evrópu. Og stjórn-
málamenn hafa ekki þoraö aö
.fylgja eftir tillögum um að dregiö
sé úr bensinneyslu meö aukinni
skattheimtu af bensini og þar
með hærra verði. Það er m.a.
vegna þess, að benslnverði er
sem fyrr haldið tiltölulega lágu,
að ekki er hlustað að ráöi á
sparnaöartillögur eöa þá
galdrabrögð eins og Melvin Cal-
vin býöur upp á.
Auglýsinga-
sálfræðingur segir:
Páfinn
kann
ekki á
fjölmiðla
Gerd Gerken heitir auglýsinga-
sálfræðingur I Berlln, sem hefur
tekiö að sér (óumbeðinn) að gera
úttekt á Páli páfa, benda á ein-
hverja þá þætti I fari páfa sem
talist geta draga úr vinsældum
hans og áhrifum.
1 sálfræöingablaðinu „Arum”
segir Gerken m.a.:
Það fer of litið fyrir mannleika
og hlýju i fari páfa. Hann mundi
standa fólki nær, ef hann sýndi af
sér gamansemi öðru hvoru.
Hann er ekki nógu opinn fyrir
framtiöinni, vekur hjá alltof
mörgum þá hugmynd, að hann
skilji ekki samtlmann.
Hann er of sterkur sem Imynd
hins stranga föður — páfi mundi
vekja meiri samúð ef hann
dregur úr þessum strangleika og
meinlætatóni.
Gerken hefur hingað til m.a.
fengist við að kenna stjórn-
málamönnum aö haga sér I fjöl
miðlum.
Það er engin vandi að stytta
hinar löngu sameindir seigfljót-
andi efna af þessari ætt — þaö er
gert á degi hverjum I olluhreins-
unarstöðvum þegar bensin er
unniö úr hráoliu. Jurtamjólkin
getur gengiö hina sömu leiö.
Sem fyrr segir hefur Calvin
einkum tvær jurtategundir I huga
sem bensingjafa og báðar vaxa
sem illgresi um sunnanverð
Bandarikin. önnur þeirra,
Euphorbia tirucalli.er runni, sem
hægt er að klippa af á ári hverju,
vaxtarskeið hans er tuttugu ár.
Hin tegundin, Euphorbia
Lathyris, lifir aöeins eitt ár. En
þetta illgresi, sem veröur allt að
þvi metri á hæð, annast sjálft
sáningu á sér með miklum glæsi-
brag — fræbelgir þess springa
með smelli þegar tlminn er kom-
inn og fræin þeytast um allt ná-
grennið.
Calvin leggur til að runni eða
einæringur verði söxuð til að hægt
séaðpressasafannúr jurtunum
sem rækilegast. Afgangurinn er
venjuleg oliuhreinsunarstöðvar-
vinna.
Borgar þaö sig?
Enginn efast um að þetta sé
hægt. En greifar oliuiönaðarins
efast samt um, að slik vinnsla
gæti orðið hagkvæm fjárhags-
lega. Calvin sjálfur er miklu
bjartsýnni. Hann telur sig geta
Bensín unnið
Bandariska lífefna-
fræöingnum Malvin Calvin
hefur dottið það í hug,
hvort ekki sé heillaráð að
vinna bensín úr lifandi
jurtum.
Calvin kynnti þátttakendum á
siðasta þingi Bandarlska efna-
fræðifélagsins plönturþær, sem
hann telur að geti gert verulegt
strik i orkubúskaparreikninginn.
Hér er um að ræða tvær tegundir
svonefndrar Euphorbiu-ættar.
„Mjólk” þá, sem rennur um
stöngla þessara plantna ætlar
Calvin að hafa I hráefni, þegar
hann býr til sitt bensin.
Þetta hljómar ótrúlega, en Mel-
vin Calvin á að vita hvað hann er
aö tala um. Hann fékk árið 1961
nóbelsverðlaun I efnafræði fyrir
athuganir sinar á þvi hvernig
plöntur taka til sin orku úr sólar-
ljósi. Með „fótósyntesu” eins og
það heitir, vinna plönturnar sér
orkumikinn þrúgusykur með að-
stoð sólarljóss. En reyndar er
orka sú, sem við fáum úr oliu og
kolum ekki annað en sólarorka
lika, sem hefur safnast fyrir I
fornum og samanpressuðum
jurtaleifum. Og orku sólarljóss
má aftur vinna úr plöntum með
þvl að „brjóta niður” þrúgusyk-
urinn.
úr illgresi
Auðvelt
framkvœmdar,
en vafi hvort af
framleiðslu
verður
fengið af hverjum hektara lands
allt að 8000 litrum af jurtamjólk.
Fyrir ca 4-14 krónur litrann.
Ef að hinsvegar allir bilar I
Bandarikjunum ættu að ganga
fyrir þessu „græna bensini”, þá
þyrfti að láta land sem væri á
stærð við Þýskaland og Sviss und-
ir ofangreindar jurtir. Calvin
kann einnig svar við þvi: illgresið
mitt er ekki þurftafrekt, segir
hann, það vex lika þar sem ekk-
ert annað getur vaxið.
Melvin Calvin sýnir einæring
þann, sem hann vill heist pressa
tii benslnframleiðslu.
Góð vara — Gott verð
Laugavegi 69 simi 16850
Miðbæjarmarkaðinum
Aðalstræti 9 Simi 19494
Allt er þetta skylt
Eins og olla er jurtamjólk Cal-
vins sett saman úr orkuríkum
kolvetnum. Það fer eftir lengd
sameindanna hvort þessi kol-
vetnablanda er þunnfljótandi
eins og bensln, seig eins og jarð-
olia eða llmkennd eins og jurta- Bensln mætti einnig fó úr þessum runnum, sem heita Euphorbia
mjólkin. tirucalli.
Mjúkt leður, svart.
Verð kr. 8,850,—
Póstsendum
Mjúkt og sterkt vinil.
Falieg á iæti.
Verð kr. 5,660,—