Þjóðviljinn - 12.03.1978, Page 20

Þjóðviljinn - 12.03.1978, Page 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. mars 1978 Krossgáta nr. 116 Stafirnir mynda islensk- or6 eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lððrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnirstafir i allmörgum öörum orðum. >að eru þvi eðlilegustu viiinubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið I stað á og öfugt, VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / 2 3 T~ ¥• 2 5 ls> ? 6 T~ T— /0 TT- 12 5~ n H TT /6 1 <? 11 12 19 10 V H 2o 2 2/ T~ 22 V (s> 2Z 2 2 °) (s> V 5' ii 9 lí> 2*i <? 2 T W /9 V 25 5 (p 10 (o y 21 15 9 21 2 V 2(p (s> i$ V H <7 (o 5 V (o 2 15 V 21 2 )o ú> l(p V V N 21- V 15 5 5 v\ (s> )(s> (s> 2 d & 23 (s> H )o 10 22 'V H <7 21 15 Zl V % 9K V V 5 21 io 21 28 )(e> 3 )o (e> )L> <? n 2<7 15 )ú> ú> V 2 28 H (s> V 5 (o )8 0> $2. 1 28 2<i 15 V (e> T~ 23 28 22 SP TT- 30 $sr <i> (s> 18 )t> 2 (d V )(o /9 y 5 /9 V (o 5 5 /0 /sr 2*i S2. /G 21 )5~ y 3) 6 )l ii V ? /3 T~- /5 b 1 A 2 A 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 I 12 i 13 1 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 Ó 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 Ú 26 V 27 X 28 Y 29 Ý 30 Þ 31 Æ 32 O 23 á> lá> /8 2 21 21 Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeir mynda þá karlmannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 116.” Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin eru skálsagan Og enn spretta laukar, úr minnis- blöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Bókin kom út hjá Helgafelli árið 1964 og er þetta 31. bók höfundar. Hér er sýnishorn úr bókinni: „Þetta hefur ekki alltaf verið auðvelt og margt farið á annan veg en mig dreymdi um i upp- hafi hjónabandsins. Ég trúði þvi staðfastlega, að mér hefði borið skylda til að stiga þetta örlaga- rika spor vegna Lóu minnar. Það var broslegur barnaskapur að halda, að ég gæti mótað að vild þann mann, sem hafði ár- um saman lifað frjálsu og hömlulausu lífi.” Verdlaun fyrir krossgátu nr. 112 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 112 hlaut Hermann Sigurðsson, Höfðavegi 22, Húsavik. Verðlaunin eru skáldsagan Vonin blið eftir William Heinesen. Lausnarorðið var GARBO. Sjónvarp í stað svefnlyfs Sjónvarpsstöð ein i New York hefur tekið upp nýja aðferð til að hjálpa fólki sem þjáist af svefn- leysi. Eftir að dagskrá kvöldsins lýk- ur kemur á skerminn maður sem tekur að geispa mjög innilega. Fyrst i stað geispaði hann i um það vil tvær minútur. En innan skamms bárust stöðinni mörg bréf frá þakklátum áhorfendum sem báðu um að geispað yrði lengur. Varð stöðin við þessum óskum og nú er geispað i fimm minútur. Þarf nú fólk ekki að taka inn hæpnar svefntöflur, heldur kveikja réttstundis á sjón- varpinu. Hitt er svo ekki vist, hver á að slökkva á tækinu, ef að geispaatriðið hefur mjög smit- andi áhrif. V öruflutningaþ otan AN -72 Smíðuð hefur verið fyrsta sovéska vöruflutninga- þotan af gerðinni AN-72. Er teikning hcnnar gerð af hönnunarstofu flugvélaverkfræðingsins Oleg Antonov. ■Flugvélin er ætluð til lendinga á ósléttum flug- völlum, einkum malarvöllum, og verður fyrst og fremst notuð i þágu þeirra sem starfa að byggingu nýrra fyrirtækja, verksmiðja og annarra mann- virkja á stöðum, sem enn eru torveldar samgöngur til á jörðu niðri. Nýja flugvélin er búin tveim öflugum þotuhreyfl- um, sem eru ofan á vængjum hennar. Er þeim kom- ið þarna fyrir til þess að hindra að þeir sogi inn i sig ryk, sand og snjó. öflugt gasstreymi frá nefi vélarinnar ofan á vængi þotunnar eykur lyftikraftinn þannig að flug- vélin þarf styttri flugbraut en ella til flugtaks og til þess að stöðva sig á eftir lendingu. Flughraði AN-72 fullhlaðinnar er 600-700 km. á klukkutund. (APN) Steinbeck hefdi hlegið dátt Borgin Salinas í Kalíforníu hefur heiðrað sinn frægasta son, rithöf- undinn John Steinbeck, með því að nefna mennta- skóla eftir honum. „Hann hefði hlegið sig máttlaus- an"segir Richard Hayman sem er einn kennara við Steinbeckskólann í Salinas, og heldur einmitt nám- skeið í verkum hins fræga rithöfundar, sem lést árið 1968. John Steinbeck var lengi vel ekki talin nein sérstök bæjarbrýði i Salinas. Efnaðir bændur þar i borg og nágrenni hneyksluðust stórum á skaldsögu hans „Þrúgur reiðinnar” sem geymir bitra þjóðfélagsádeilu eins og mörgum er kunnugt. En nú vilja menn i Salinas gera sér mat úr Steinbeck rétt eins og Missisippiriki státar sig af William Faulkner og Missouri hefur hátt um Mark Twain. En hvað hefði Steinbeck sjálfur haldið um þetta mál? Vitað er að fyrir nokkrum árum skrifuðu skólayfirvöld á staðnum Stein- beck og spurðu hann álits. Stein- beck svaraði: ,,Ef að fæðingarborg min vill gera nafn mittódauðlegt á skýran en meinlausan hátt, þá skuluð þið nefna bowlingskála eða hundveð- hlaupabraut i höfuðið á mér, eða jafnvel eitthvert meðalprisahóru- hús. En ekki skóla. Árangurinn gæti orðið skelfilegur ekki aðeins fyrir mig heldur og nýjar kyn- slóðir ungs fólks i Salinas”. Var það nema von Fröken Dagmar Hansen sýndi rökfestu á dögunum þegar hún birti eftirfarandi tilkynningu i einu af dagblöðum Kaupmanna- hafnar: Ég lýsi þvi hér með yfir að slitið er trúlofun minni við Sven Ek- holm byggingameistara eftir að hann hefur, þrátt fyrir samband okkar, kvænst annari konu. Þröng húsakynni — Ég sé að þið búið mjög þröngt — Minna má nú sjá. Þegar sólin skín inn um gluggann verð ég að fara út. Já veistu, mér er sagt, að þeir búi svo þröngt i Hongkong, að þeir verði að spara pláss með þvi að láta handarhöldin á koppunum sinum snúa inn. — Nei, sagði eiginmaðurinn við fasteignasalann. Þessi ibúð er of litil — Of litil? Ibúðin er akkúrat teiknuð út fyrir tvo — Það er einmitt það. Við hjón- in ætluúum nefnilega að láta gull- fiskinn okkar búa með okkur líka. Steinbeck: heldur keiluspilaskála eða hóruhús.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.