Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 1
piOÐViuiNN Ekkert nýtt — frá atvinnurekendum Laugardagur 29. april 1978—43. árg. 88. tbl. Eftir mánaöarhlé var i gær haldinn kiukkustundarfundur meö 10 manna nefnd ASl og fulltrúum Vinnuveitendasam- bands tslands og Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna. Fundurinn var árangurslaus Samstaða atvinnu- rekenda gliðnar Stéttarfélögin tiu sem undirrit- aö hafa samninga viö tSAL samþykktu þá i dag á féiagsfund- um. Það er engin ný bóla aö álverið bjóöi hagstæöari launa- kjör en almennt gerist á vinnu- markaði. Hins vegar er þaö sér- stætt viö þessa samninga aö meö þessu rýfur ÍSAL þá samstööu sem Vinnuveitendasamband tslands hefur beitt sér fyrir af alelfi aö halda meöai atvinnu- rekenda um aö verja kaupráns- lögin. Þetta gerist þrátt fyrir þaö að Ragnar Halldórsson, forstjóri tSAL, hafi nýveriö veriö vigöur inn i elstu stofnanir atvinnu- rckenda i landinu. Forystumenn stéttarfélaganna sem eru samningsaðilar fyrir starfsfólk álversins telja aö samningarnir séu i raun igildi kjaraskerðingarinnar vegna kaupránslaganna á timabilinu mars-april- og mai. Þeir opna einnig möguleika til bóta fyrir visitöluskerðinguna það sem eftir er samningstimabilsins.Meðal annars er gert ráð fyrir fræðslu- námskeiðum og hvetjandi launa- kerfi á grundvelli fræðslustarfs- ins. En það er ekki einungis álverið sem þannig rýfur samstöðu at- vinnurekenda og rikisvalds. Nær allir saltfiskframleiðendur i landinu greiða hærra kaup en það sem gert er ráð fyrir i kaupránslögunum.. Þeir eru i samkeppni um vinnuaflið og greiöa i raun visitöluskeröinguna og vel þaö. Margir þeirra hafa viðurkennt þetta opinberlega og eru þar af leiðandi undanþegnir útflutningsbanni, en Sölusamtök isl. fiskframleiðenda þverskallast viö að viöurkenna staöreyndir af ótta við stjórn Vinnuveitenda- sambandsins. Ýmis smáfyrirtæki út um land og i Reykjavik greiða fullar visi- tölubætur á laun og i Borgarnesi hefur hreppsnefndin samið við sitt fólk um igildi kjara- skeröingarinnar. Samningarnir eru þvi viða i gildi og á fleiri stöð'- um og i fleiri fyrirtækjum stendur ekki á öðru en þvi að forráða- menn bæjarfélaga og fyrirtækja óttast refsiaðgerðir Vinnu- veitendasambandsins og banka- valdsins. —ekh. 1. maí blöð Þjóðviljans 1. mai blöð Þjóðviljans eru tvö, samtals 48 siöur, og koma út á morgun, sunnudag. t þeim er fjallaö um baráttumál l.-mal, rætt við forystumenn verkalýös- hreyfingarinnar, verkafólk á vinnustöðum og birt l.-mai ávörp verkaiýösfélaga. M.a. er rætt við verkakonu og einstæða móöur meö fjögur börn um lifsafkomu fjölskyldunnar. t siðara blaðinu er kastljósinu varpað á húsnæðismál frá ýms- um hliðum, m.a. sagt frá ungum islenskum húsbyggjendum i Sviþjóð, málefnum leigjenda i Reykjavik, lánakerfi til húsbygg- inga og sviknum loforðum rikis- „sf.ióxnarinnar i húsnæðismálum. Forráöamenn Rafafls sýna biaöamönnum verkteikningar frá Kröfluvirkjun og ailar þær breytingar sem á þeim voru geröar meöan unniö var aö verkinu (Ljósm. —eik—) Raíaíl s.v.f. svarar rógskrifum Vilmundar Gylfasonar: Óskiljanleg árás Á blaðamannafundi sem Rafafl s.v.f. boöaöi til i gær, vegna undangenginna rögskrifa Vil- mundar Gylfasonar um fyrirtæk- iö, sagði Siguröur Magnússon stjórnarformaður þess aö Rafaflsmönnum væri þessi skrif óskiljanleg. Hann sagöi aö menn fengju ekki skiliö hvaöa hvatir iægju tii þess hjá Viimundi aö rægja og skaða fyrirtækiö sem mest hann má.Benti Sigurður á, aö Rafafl s.v.f. væri eign Framleiöslusamvinnufélags iön- aöarmanna, sem I væru um 200 félagsmenn úr öllum stjórnmála- flokkum, en Vilmundur héldi þvi fram I rógskrifum sinum aö Raf- afl s.v.f. sé eign forystumanna Alþýðubandalagsins. Rafafl s.v.f. er nú stærsta raf- verktakafyrirtæki landsins með verkstæði útuiu allt land. Það atriði sem Vilmundur hef- ur lagt einna mesta áherslu á i rógskrifum sinum er verk það sem Rafafl s.v.f. vann við Kröflu- virkjun og kaup fyrirtækisins á húsinu Skólavörðustig 19 i Reykjavik, sem Þjóðviljinn átti en seldi þegar hann flutti að Siðumúla 6 i Reykjavik. A fundinum kom fram að Rafafl taldi sér hagkvæmt að fá 1. maí nefndin í Reykjavík klofnaði aðstöðu fyrir neytendaþjónustu sina i miðborginni, auk þess sem þörf þess fyrir aukið skrifstofu- húsnæði var brýn. „Þjóðviljahús- iö að Skólavörðustig 19 var einfaldlega mjög hentugt fyrir okkar starfsemi”, sagði Sigurður Magnússon. Rafafl hefur fengið lóð i Borgarmýrinni undir nýtt húsnæði fyrir starfsemi fyrir- tækisins og verða byggingar- framkvæmdir hafnar þar þegar lóðin er orðin byggingarhæf. Rafafl hefur sent frá sér itar- lega greinargerð um allt það sem varðar skrif Vilmundar Gvlfa- sonar og er hún birt á bls. 19. , með öllu og að þvi er Snorri Jóns- son, varaforseti ASl, sagöi i viðtali við útvarpið i gær höfðu at- vinnurekendur ekkert nýtt fram að færa á fundinum. Af hálfu ASI var látin i ljós óánægja vegna þess hve langt væri á milli funda og sýndarmennska væri i viðræðum. Atvinnurekendur óskuðu eftir þvi á fundinum að deilunni yrði visað til sáttasemjara og mun þvi Torfi Hjartarson, sáttasemjari rikisins, væntanlega boða til næsta fundar með aðilum.—ekh. Akvöröun Almennra trygg- inga um aö taka bresku tilboöi I viögerö Rauöanúps hefur sætt gagnrýni frá Fél. járniön- aðarmanna, sem ckki hefur enn aflétt banninu á bráöa birgða viðgerð. Véfengir félagiö aö matið sé rétt. Guöjón Tómasson framkvæmdastjóri Sambands Málm- og skipasmiöja, vakti athygli á þvi I gær aö I einu af islensku tilboöunum heföi veriö gert ráö fyrir styttri viögerðartlma en I Bretlandi, eöa aöeins 28 dögum, (Stálvík og fl), en 37 I þvi breska. Verömunur á lægsta islenska tilboöinu og þvl breska væri aöeins 2.7% og væri munurinn svo lltíll aö gengisbreytingar á 37 dögum gætu hæglega gert hann aö engu. Annaö eins heföi gerst á skemmri tima. Engar frátafir mega heldur veröa til aö breska tilboöiö standist, eins og t.d. slæmt veöur á útleið eöa heimleiö. Breska tilboðið var kr. 44.2 miljónir, en isl. tilboðin sem hér segir: Hörður h.f. og fl. 44.4 miljónir, Stálsmiðjan og fl. 52 miljónir kr. og Stálvik og fl. 54 milj. kr. Varðandi þá viðbáru Almennra verktaka aö dráttarbrautin i Njarðvikum þyldi ekki Rauðanúp sagði Guðjón Tómasson i gær, að það væri fjarstæða. Hún þyldi 960 þungatonn, en Rauðnúpur væri aöeins um 700 þungatonn. Aðalvikin hefði veriö tekin upp i Njarðvlkum og væri hún 1 cemtimetra breiðari og 30 cm. lengri en Rauðinúpur og svip- uð á þyngd. Sú viögerð hefði tekist með ágætum. Það er þvi samdóma álit bæði málm- og skipasmiða og atvinnurekenda i greininni að matið á tilboöunum i viögerö Rauðanúps sé véfengjanlegt. —ekh. Fulltrúi íhaldsins hljópst brott þegar minnst var á mótmæli gegn kaupránslögum ríkisstjórnarinnar Þegar undirrita átti 1. mai á- varp verkalýösfélaganna I Reykjavfk, klofnaöi 1. mai nefndin er fulltrúi ihaldsins I nefndinni neitaöi aö undirrita ávarpiö og hljópst á brott. t fréttatilkynningu frá 1. mai nefndinni, sem Þjóöviljanum bars I gær segir:: Störf nefndarinar hófust 17. apríl 1978. Fljótlega kom i ljós að ekki mundi nást samkomu- lag um 1. mai ávarpið og gerði Kristján Haraldsson ágreining um eftirfarandi atriði og sagði sig jafnframt úr nefndinni. 1. „Jafnframt ólögum rikis- stjórnarinnar og samningsrofi, heyrast háværar raddir um að ganga lengra eftir kosningar með þvi að skerða kjörin enn frekar, meðal annars á þann hátt að taka óbeina skatta út úr visitölunni. Kjarasamningar ■ eru þvi i rauninni gerðir mark- lausir. Hótað er aukinni skerð- ingu samnings og verkfallsrétt- ar og banni við verkföllum”. 2. ,,Til áherslu þessari kröfu lögðu tugþúsundir launamanna niður vinnu 1. og 2. mars s.l., þrátt fyrir grófustu hótanir um hýrudrátt og sektir atvinnurek- enda með rikisstjórnina i broddi fylkingar. Hin mikla þátttaka i verkfallinu 1. og 2. mars sýndi glöggt baráttuhug alþýðunnar sem er staðráðin i að sækja sinn rétt'.' 3. „íslenskur verkalýður minnir á kröfu 33. þings Alþýðu- sambands Islands um að rikisst jórn, sem beitir verðbólg- unni sem hagstjórnartæki gegn verkalýðshreyfingunni á að v-ikja”. 4. Islenskur verkalýöur minnir á kröfu 33. þings ASl um brottför hersins og úrsögn úr Nato og mótmælir kröftuglega öllum hugmyndum um leigu- gjaldtöku fyrir herstöðina: 1. mai nefndin harmar, að ekki skyldi takast full samstaða um ávarpið, þar sem nú riður á að full samstaða sé innan verkalýðshreyfingarinnar i þeirri miklu og hörðu baráttu sem hún á i við atvinnurek- endur og rikisstjórnum kjör sin. F.h. 1. mai nefndar. Krislvin Kristinsson formaður. Stjórn Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna I Reykjavik skip- aði eftirtalda menn i 1. mai nefnd 1978: Kristvin Kristinsson, Guð- mund Bjarnleifsson, Þorbjörn Guðmundsson, Rögnu Berg- mann, Skjöld Þorgrimsson, Kristján Haraldsson. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.