Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 23
Laugardagur 29. april 1978 ÞJóDVILJINN — SIÐA 23 Emmanuelle ÍSLENSKUR TEXTI Hin heimsfræga franska kvik- mynd með Sylvia Kristell. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára Allra slðasta sinn Nafnskirteini. Einræöisherrann Eitt snjallasta kvikmynda- verk meistara Chaplins. Charlie Chaplin Paulette Goddard Jack Okee tslenskur texti Endursýnd kl. 3, 5.30, 8.30. og 11. LAUQARÁf I o öfgar i Ameriku Ný mjög óvenjuleg bandarísk kvikmynd. Óviöa i heiminum er hægt að kynnast eins marg- vislegum öfgum og i Banda- rikjunum. 1 þessari mynd er hugarfluginu gefin frjáls út- rás. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Innsbruck 1976 Olympiuleikarnir Sýnd kl. 7 Siöustu sýningar. TÓNABÍÓ flh&ntií JACK LEMMON Bandarisk gamanmynd meö Jack Lemmoni aöalhlutverki. Leikstjóri . Billy VN'ilder (Irmá la douce, Some like it Hot). Aðalhlutverk: Jack Leminon, Juliet Mills. Sýnd kl. 5 og 9. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFEROARBÁÐ . apótek félagslíf Ein frægasta og mest sótta kvikmynd sinnar tegundar, myndin fjallar um hugsanlega endurholdgun djöfulsins eins og skirt er frá i bibliunni. Mynd sem ekki er fyrir við- kvæmar sálir. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Hækkað verð Sigling hinna dæmdu (Voyage of the damned) Myndin lýsir einu átakanleg- asta áróöursbrágöi nasista á árunum fyrir heimsstyrjöld- ina siðari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyöingum að flytja úr landi. Aöalhlutverk: Max von Sydow, Malcolin Mc’Doweil. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bilaþjóf urinn MGM Presents SWEET "'¥REVENGE Spennandi ný bandarisk kvik- mynd. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl.‘5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Napoleon og Samantha Disney-mynd meö isl. texta. Barnasýning kl. 3 flllSTURBtJARRiíl Hringstiginn óvenju spennandi og dular- full, ný bandarisk kvikmynd i litum. ÆSISPENNANDI FRA UPP- HAFI TIL ENDA. Bönnuð börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Reivers Afbragös fjögug og skemmti- leg Panvision litmvnd. með Steve McQueen Endursýnd kl. 3. 5, 7. 9og 11. » salur I Demantarániö mikla Afar spennandi litmynd um lögreglukappann Jerry Cott- on. með Gorge Nader Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7,05 — 9.'05 — 11,05 -salur V Rýtingurinn Hörkuspennandi litmynd. eftir sögu Harold Robbins. fram- haldssaga i Vikunni. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10- 5.10 - 7.10 - 9.10 Og 11.10 - salur I Manon Skemmtileg frönsk litmynd. stilfærö eftir hinni frægu sogu Abbé Prevosts. „Manon Lescaut" Catherine Deneuve Jean-Claude Brialy Endursýnd kl 3.15 — 5.15 —■ 7.15 — 9.15 — 11.15 •X* N RACDI KHnSS ISI.ANl Kvöldvarsla lyfjabúðanna vikuna 28. april -- 4. mai er i lyfjabúöinni Iðunn og Garðs Apóteki. Nætur og helgidaga- varsla er i Laugavegs Apó- teki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opið alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjar ðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 11 00 Garðabær— simí5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 - simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús læknar bilanir Kvikmy ndasýning i MÍR- salnum i dag 1 dag kl. 14.00 og 15.30 verður sýnd kvikmynd sem gerð var um ferð Geirs Hallgrimssonar til Sovétrikjanna. Allir vel- komnir. — MÍR Kaffisala i Betaniu 1 mai. Eins og venja er hefur kristni- boðsfélag kvenna i Reykjavik kaffisölu i Betaniu Laufásvegi 13 1. mai næstkomandi. Kon- urnar vænta mikillar aðsókn- ar eins og alltaf hefur verið undanfarin ár enda þekkja margir borgarbúar hve rausn- arlega er á borð borið i Betaniu þennan mánaðardag. Húsið verður opið frá 14.30 til 22.30. Allur ágóði rennur til kristinboðsstarfsins. Kvennadeild Skagfiröinga - féiagsins i Reykjavik hefur veislukaffi og happ- drætti i Lindabæ 1 mai næst* komandi kl. 2 siðdegis. — Nefndin. Prentarakonur. Kaffisalan verður að venju 1. maí i P'élagsheimili prentara við Hverfisgötu. Félagskonur eru beðnar aö senda kökurnar milli kl. 10 og 13 sama dag. Kvenféiag Laugarnessóknar heldur fund i fundarsal kirkj- unnar mánudaginn 1. mai kl. 20.30. Munið kaffisöluna og skyndihappadrættið. — Stjórnin. Heimsók nartiinar: Borgarspitalúin — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandið — mánud. — fostud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotssprtali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Ileykja- víkur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðarspítaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Uevkjavik — Kópavogur — Sel tjar narnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. dagbók SÍMAR. 11 798 og 19533 Myndakvöld i Lindarbæ, mið- vikudaginn 3. mai kl. 20.30 petta verður siðasta mynda- kvöldið aö sinni. Finnur Jó- hannssonog Grétar Eiríksson, sýna myndir m.a. úr Þjórsár- verum, Hvitárnesi og Karls- drætti, fuglamyndir og fleira. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis en kaffiselt i hléinu. Ferðafélag islands. Sunnud. 30.4 Kl. 10 Staðarborg, Hrafnagjá með Þorleifi Guðmundssyni. Verð 1500 kr. Kl. 13 Garðskagi, Sandgerði, Básendar. Fuglaskoðun, sela- skoðun, fjöruganga með Ein- ari Þ# G.. Verð 1800 kr. Mánud. 1. mai Kl. 10.30 lleiöin há; Bláfjöll með Haraldi Jóhannssyni. Verð 1500 kr. Kl. 13 Stönd Flóans, Eyrar- bakki, Stokkseyri, Knarrarós- viti og viðar. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 2000 kr. fritt f. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.l. bensinsölu. Utivist. Allir vclkomnir Frá I.O.G.T. Stúkan F'ramtiðin heldur op- inn fund — sitt árlega Stein- dórskvöld að þessu sinni 1. mai kl. 8.30 i Templarahöllinni uppi. (Ekki 15 mai eins og stendur i árbókinni). — Söng- ur og önnur skemmtiatriði. — Steindór Björnsson frá Gröf stofnaði fleiri en einn hjálpar- sjóð. sem nú eru runnir i einn, minningarsjóð um hann og getur þvi frekar sýnt þakk- lætisviðurkenningu þeim, sem vinna vel að þeim hugsjóna- málum sem Steindóri brunnu heitast i huga, þ.e. barna- stúkustörfin, tóbaksbindindi og iþróttir ásamt bróðurhuga allrar Góðtemplarareglunnar. — Allir'sem kaupa minningar- kortin sem fást i Æskunni og hjá Kristrúnu Steindórsdóttir, sjá þar hið listilega teikni- og skriftarhandbragð Steindórs, og styrkja þessi hugsjóna- störf, og þeir sem koma á Steindórskvöldin og borga kaffið sitt, borga beint i sjóð- inn þvi stúkusysturnar gefa allt þar til. — Allir velkomnir. krossgáta Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30-18.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00. fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir.sími 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bila navakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um Sunnudagur 30. apríl. 1. Kl. 9.30. Gönguferð á Botns- súlur 1095 ni. Gengið úr Hvalfirðinum á Botnssúlurnar og komiö niður hjá Svartagili. Fararstjóri: Magnús Guð- mundsson. Verö kr. 2500 gr. v bílinn'. 2. Kl. 13.00. Þingvellir. Gengið um eyðibýlin Hraun- tún — Skógarkot Vatnsvikin Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. 3. Kl. 13.00 Vifilsfell 655m. 5 ferö. „Fjall ársins 1978" Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Gengið ur skaröinu við Jó- sepsdal. Einnig getur göngu- fólk komið á eigín bilum og bæst i hópinn við fjallsræturn- ar og greiða þá kr. 200 i þátt- tökugjald. Ailir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Ferðirnar eru farnar frá Umferðamið- stöðinni að austan verðu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldr- um sinum. Mánudagur 1. mai. 1. kl. 10.00. Akrafjall og sögu- ferð uinliverfis Akiafjall. ferðin er tviþætt, annarsvegar gengið á Akrafjall 574 m. Fararstjóri: Þórunn Þórðar- dóttir. og hinsvegar farið um slóðir Jóns Hreggviðssonar, einnig verður komið i byggða- safnið i Göröum. Leiðsögu- menn: Ari Gislason og Guðrún Þórðardóttir. Verö kr. 2500 kr. gr. v/bilinn. 2. kl. 13.00 Tröilafoss — llaukafjöll. Létt ganga við allra hæfi. Fararstjóri: Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að aust- an verðu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Ferftáfélag íslands. Lárétt: 1 festa 5 skoða 7 atorka 8 húsdýr 9 hagur 11 nes 13 bjána 14 hljóð 16 krotaði Lúftrétt: 1 bjarg 2 fjall 3 hreyfa 4 eyða 6 iðnaðarmaður 8 svali 10 hníf 12 púki 15 sam- stæðir Lausn á siftustu krossgátu Lárétt:2djásn 6 rós 7 slóð 9 su 10 súg 11 kæn 12 at 13 garg 14 ill 15 indæl Lóftrétt: 1 fussaði 2 dróg 3 jóð 4 ás 5 náungar 8 lút 9 sær 11 kall 13 glæa 14 id söfn bókabíll ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 29.4 kl. 13 biianir á veitukerfum borgar- Hellisheifti, Iteykjafell, innar og i öðrum tilfellum som Hveradalir ogtviðar, létt borgarbúai’ telja sig þurfa að genga með Einari Þ. fá aöstoð borgarstofnana. Guðjohnsen. Verð 1500 kr. kl. 16.30-18.00, miðvikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. Bókasafn Dagsbrúnar LindargÖtu 9, efstu hæð, ei op- ið laugardága og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. ..Sjáift þér til... þér þekkift mig ekki, en.. LaugaráS Versl. viðNoröurbrún þriðjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriöjud. ki: 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miðbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Ilolt — Hliftar Háteigsvegur 2, þriðjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 15.00-16.00 gengið SkráC £r» Eining Ki. 12.00 Kaup Sala 25/4 1 01 -Bandarfkjadollar 256,20 256, 80 - 1 02-Sterlingspur.d 465, 40 466,60 26/4 1 03- Kanadadolla r 226, 55 227,05 * - 100 04-Danskar krónur 4494,15 4504,65 * 25/4 100 05-Norskar krónur 4718, 70 4729,70 26/4 100 06-Seenskar Krónur 5513, 80 5526, 70 * 25/4 100 07-Finnsk mörk 6048, 20 6062,30 26/4 100 08-Franskir frankar 5544, 25 5557,25 * - 100 09-Belg. írankar 793,40 795,30 * - 100 10-Svissn. frankar 13044, 80 13075, 40 * 100 11 -Gyllini 11540,55 11567,55 * - ■ 100 12-V. - Þýzk mörk 12338, 70 12367,60 * - 100 13-Lírur 29, 85 29. 92 * - 100 14-Austurr. Sch. 1715,45 1719.45 * 25/4 100 15-Escudos 610,40 611, 80 - 100 1 6-Pesetar 316,90 317,60 26/4 100 17-Yen 113,55 113, 85 * Kalli klunni — Hó, ho, gefiö ykkur fram, — Þegar Yfirskeggur kailar — Komdu sæll Trilli, þú hræddir okkur þaö er ekkert að hræöast. Þaö er svona, getum við vist farið reyndar. Viö heldum aö þú værir tröll, Yfirskeggur sem kallar, hó, hó! óhrasddir til baka! en nú þegar betur er aö gáö, getum viö Já, viö getum bara gengið vel séö, aö þu ert venjulegur litill gris! dálitiö hægt!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.