Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. aprfl 1978 Olympíumótiö í Telex-skák, undanúrsiit: Enn óljóst um úrslit Þrátt fyrir 10 klukkustunda barning tókst ekki að knýja fram úrslit i „landsleik” íslands og A-Þjóðverja siðastliðið þriðjudagskvöld. Þegar upp var staðið höfðu Þjóðver jarnir hlotið 4 vinninga en landinn 3 vinninga. Skák Hauks Angan- týssonar og Bönch fór i dóm og verði Islendingum dæmdur sigur i þessari skák eru tslend- ingar þar með komnir i úrslit, gegn Sovétmönnum aö öllum likindum en þeir eiga þó enn eft- ir að kljást við Hollendinga um sæti i úrslitakeppninni. Verður þeim vart skotaskuld að vinna þá keppni frekar en aðrar. Að minu áliti voru tsleiidingar mjög óheppnir að vinna þessa keppni ekki með nokkrum mun. Morguninn áður en hún hófst boðaði Jón L. Arnason forföll og er vist óhætt að fullyrða að munar um minna. 7. og 8. borðiö var greinilega afar vekur hlekk- ur i sveitinni. Friðrik Ólafsson tapaði fyrir Uhlmann eftir að hafa forsmáð örugga jafnteflis- leið. Keppni fór fram i húsa- kynnum Skáksambandsins að Laugavegi og fór i alla staði mjög vel fram. A.m.k. voru þessir 10 klukkutimar furðu fljótir að liða. En nóg um það, hér kemur ein af skákum keppninnar og að þessu sinni er það greinarhöfundur sem lætur gamminn geysa: 4. borð: Hvitt: Helgi Ólafsson Svart: Lothar Vogt Kóngsindversk vörn 1. Rf3-Rf6 5. 0-0- dtí 2. c4-gtí 6. d4-Rbd7 3. g3-Bg7 7. Rc3-e5 4. Bg2-0-0 8. e4-atí!'.? (Nýr leikur af nálinni. Venju- lega er leikið hér 8. -ctí 9. h3 o.s.frv.) 9. Be3 (Röksemdafærslan fyrir þess- um leik, sem ég lék eilitið hik- andi,var tiltölulega einföld. Þar sem svarta drottningin getur ekki stokkið út á btí eöa a5 hlýtur að vera i lagi að leyfa 9. -Rg4. Eftir 8. -c6 er 9. Be3 ekki góður leikur, það bar 14. einvigisskák Botvinniks og Smyslovs i ein- viginu um heimsmeistaratit- ilinn 1954, berlega með sér, en hún flýtur hér með til gamans: Hvitt: Botvinnik Svart: Smyslov I. d4 Rf6 2. c4 gtí 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rc3 Rbd7 7. 0-0 e5 e4 c6 9. Be3 Rg4 10. Bg5 Db6! II. h3 exd4 12. Ra6 Da6 13. hxg4 b5 14. Rxd4 bxa4 15. Rxc6 Dxc6 16. e5 Dxc4 17. Bxa8 18. Hcl Db4 17. Bxa8 Rxe5 18. Hcl Db4 18. a3 Dxb2 20. Dxa4 Bb7 21. Hbl Rf3- 22. Khl Bxa8! 23. Hxb2 Rxg5- 24. Kh2 Rf3- 25. Kh3 Bxb2 26. Dxa7 Be4 27. a4 Kg7 28. Hdl Be5 29. De7 Hc8 30. a5 Hc2 31. Kg2 Rd4- 32. Kfl Bf3 33. Hbl Rc6 — og Botvinnik gafst upp. Glæsileg skák). 9. .. Rg4 10. Bg5-ftí U- Bd2-ctí (Mikilvægur sálfræðilegur sigur fyrir hvitan. Litum nú aftur á skák Botvinniks og Smyslovs. UMSJÓN: HELGI ÓLAFSSON Ég er viss um að eftir 10. leik Botvinniks Be3-g5 hefði Smys- lov aldrei dottið i hug fram- haldið 10. -f6 11. Bd2 a6, en þá höfum við sömu stöðu og i þess- ari skák!) 12. b4-Kh8 13. Dc2-exd4 (E.t.v. var 13. — i5 betri leikur þó hvitur standi greinilega mun betur að vigi eftir 14. exf5 gxf5 15. dxe5 dxe5 16. h3 Rh6 17. Rg5). 14. Rxd4-Rde5 15. h3-Rhtí 16. Ra4 (Upphaflega áætlunin var að leika 16. Rce2, en það strandar á 16. -c5 17. bxc5-dxc5 18. Rb3-Be6 o.s.frv.) 16. ,.C5 17. bxc5-bxc5 18. Rb3 (Tvöfalt uppnám, Hvitur hótar bæði 25. Bxf6 og 25. Bxc5. Svartur kemst ekki hjá skipta- munstapi.) (Með hótuninni 19. Ba5 ásamt 20. Rb6.) 18. ..-b5 (Eftir skákina taldi Vogt þenn- an leik aðalorsökina fyrir óför- um sinum, en benti þó ekki á neinn betri. Til greina kom 18. - b6, en eftir 19. Hadl-Dc7 20. Rc3 á svartur i vök að verjast.) 19. Rb2! (En ekki 19. cxb5-c4! o.s.frv.) 19. ..-Hb8 22. Rxc4-Rxc4 20. Hadl-De7 23. Dxc4-Be6 21. Be3!-bxc4 24. Dcl! 24. ,.c4 25. Rd4! (Mun sterkara en 25. Bc5 þvi eftir 25. -Db7 26. Bxf8-Bxf8 er svartur ekki án gagn-færa.) 25. ..-Rf7 26. Rc6-Dc7 29. Bd4-Re5 27. Rxb8-Hxb8 29. f4-Rc6 (Auðvitað ekki 29. -Rd3 30. Hxd3.) „ .. 30. Dc3 30. ..Rxd4 (Mun eðlilegrileikurvar 30. Bc3 en mér geðjaðist ekki að svarinu 30. — R64.) Framhald á bls. 22 Auglýsing um Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík sunnudaginn 28. maí 1978 Þessir listar eru í kjöri: 1 A-listi borinn fram af Alþýðuflokknum 1. Björgvin Guómundsson 2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 3. Sigurður E. Guömundsson 4. Ilelga Kristin Möller 5. Bjarni F. Magnússon 6. Þórunn Valdim arsdótlir 7. Snorri Guðinundsson 8. Þorsteinn Eggertsson 9. Gunnar Eyjólfsson 10. Skjöldur Þorgrimsson 11. Anna Kristbjörnsdóttir 12. Marias Sveinsson 13. Birgir Þorvaldsson 14. Ingibjörg Gissurardóttir 15. Jón Otti Jónsson 16. Sonja Berg 17. Viggó Sigurðsson 18. Ágdst Guðmundsson 19. Siguroddur Magnússon 20. Thorvald Imsland 21. ómar Morthcns 22. Jarþrúður Karlsdóttir 23. Örn Stefánsson 24. Sverrir Bjarnason 25. Kristín Árnadóttir 26. Guðlaugur Gauti Jónsson 27. Asgerður Bjarnadóttir 28. Valgarður Magnússon 29. Kári Ingvarsson 30. Eggert G. Þorsteinsson B-listi borinn fram af 1. Kristján Bcnediktsson 2. Gerður Steinþórsdóttir 3. Éiríkur Tómasson 4. Valdimar K. Jónsson 5. Jónas Guðmundsson 6. Helgi Hjálmarsson Framsóknarflokknum 7. Björk Jónsdóttir 8. Páll R. Magndsson 9. Kristinn Björnsson 10. Tómas Jónsson 11. Þóra Þorleifsdóttir 12. ómar Kristjánsson 13. Guðrún Björnsdóttir 14. Páhni Ásmundsson 15. Hlynur Sigtryggsson 16. Skdli Skúlason 17. Rdnar Guðmundsson 18. Guðmundur Valdimarsson 19. Ólalur S. Sveinsson 20. Sigurður Haraldsson 21. Sigurjón Harðarson 22. Sigriður Jóhannsdóttir 23. Baldvin Einarsson 24. Sigrún Jónsdóttir 25. Þráinn Karlsson 26. Magnús Stefánsson 27. Þorsteinn Eiriksson 28. Egill Sigurgeirsson 29. Guðmundur Svcinsson 30. Dóra Guðbjartsdóttir D-listi borinn fram af Sjálfstæðisflokknum 1. Birgir tsl. Gunnarsson 2. Ölafur B. Thors 3. Albert Guðmundsson 4. Daviö Oddsson 5. Magnds L. Sveinsson 6. Páll Gíslason 7. Markús Örn Antonsson 8. Elín Pálmadóttir 9. Sigurjón Á. Fjeldsted 10. Ragnar Júliusson 11. Hilmar Guðlaugsson 12. Bessi Jóhannsdóttir 13. Margrét S. Einarsdóttir 14. Sveinn Björnsson 15. Hulda Valtýsdóttir 16. Sigriður Ásgeirsdóttir 17. Sveinn Björnsson 18. Valgarð Briem 19. Skdli Möller 20. Þuriður Pálsdóttir 21. Gústaf B. Einarsson 22. Þórunn Gestsdóttir 23. Jóhannes Proppé 24. Guðmundur Hallvarösson 25. Björgvin Björgvinsson 26. Sigurður E. Haraldsson 27. Anna Guðmundsdóttir 28. Gunnar J. Friðriksson 29. Úlfar Þórðarson 30. Geir Hallgrimsson G-Iisti borinn fram af 1. Sigurjón Pétursson 2. Adda Bára Sigfúsdóttir 3. Þór Vigfússon 4. Guðrún Iielgadóttir 5. Guðmundur Þ. Jónsson 6. Sigurður G. Tómasson Alþýðubandalaginu 7. Guðrdn Ágústsdóttir 8. Þorbjörn Broddason 9. Álfheiður Ingadóttir 10. Sigurður Harðarson 11. Kristvin Kristinsson 12. Ragna ólafsdóttir 13. Gisli Þ. Sigurðsson 14. Ester Jónsdóttir 15. Þorbjörn Guðmundsson 16. Guömundur Bjarnleifss 17. Stefanfa Harðardóttir 18. Gunnar Árnason 19. Jón Ragnarsson 20. Steinunn Jóhannesdóttir 21. Jón Hannesson 22. Hallgrimur G. Magndsson 23. Stefania Traustadóttir 24. lljálmar Jónsson 25. Anna S. Hróðmarsdóttir 26. Vilberg Sigurjónsson 27. Ilerinann Aöalsteinsson 28. Margrét Björnsdóttir 29. Tryggvi Émilsson 30. Guðmundur Vigfdsson Kjörfundur hefst kl. 9 árdegis og lýkur honum kl. 11 Yfirkjörstjórnin hefur á kjördegi aðsetur i kennara- siðdegis. stofu Austurbæjarskólans. Yfirkjörstjórnin i Reykjavik, 28. april 1978. Björgvin Sigurðsson, Guðmundur Vignir Jósefsson, IngiR. Helgason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.