Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 29.
1978
Atvinnumál
Framhald af bls. 11
lögur flokksins hefðu í raun haft
nokkur áhrif, þótt ekki væri búið
að vísa þeim frá ennþá. Hann
benti á að borgarstjóri hefði tekið
upp mörg atriði úr tillögunum, en
jafnframtað tekinn hefði verið úr
þeim allur broddur.
Sem dæmi um það, sagði Sigur-
jón, má taka að Atvinnumála-
nefnd Revkiavikurborgar er
komin inn i tillögurnar en borgar.
stjóri hafði i janúar gert tillögu
um að leggja nefndina niður. Hins
vegar verður nefndin sú áfram
puntunefnd, eins og verið hefur,
sagði Sigurjón, án alls valdsviðs
og án áhrifa, en Alþýðubandalag-
ið hafði gert tillögu um að stór-
auka verksvið nefndarinnar.
Borgarstjóri hefur tekið tillögu
Alþýðubandalagsins um trygga
atvinnu handa skólafólki á sumr-
in svo til óbreytta upp i sinar til-
lögur, enda má gera ráð fyrir að
hann hafi einfaldlega gleymt
þessum mikilvæga þætti i flýtin-
urrí i janúar.
Tiilögu Alþýðubandalagsins um
atvinnumál fatlaðra á að visa til
borgarráðs, og er það visbending
um að hún hljóti jákvæða af-
greiðslu að lokum, væntanlega
sem tillaga frá borgarfulltrúum
S jálf s tæ ðis fl o kksi ns.
Ég hlýt i sjálfu sér að fagna
þvi, sagði Sigurjón að'tillögur
Alþýðubandalagsins hafa haft
þessi áhrif en harma um leið að
þær skuli ekki verða samþykktar
óbreyttar.
Þá hefur Framsóknarflokk-
urinn loksins lagt fram tillögur
um atvinnumál, og kemur i ljós
að enginn grundvallarmunur er á
tillögum þeirra og Sjálfstæðis
flokksins, enda er ýmist lagt til af
borgarstjóra aö tillögurnar verði
samþy kktar með fögnuði eða litii-
iega breytt. Aðeins eitt hleypur
fyrir hjartað á þeim Sjálf-
stæðisflokksmönnum, —- orðið
framleiðslusamvinnufélög, og er
það að vonum.
Hvað felst i
tiliögunum?
Ég vil vekja athygli, sagði
Sigurjón, á þeim grundvallar-
muni, sem er á tillögum borgar-
stjóra og tillögum Alþýðubanda-
lagsins. Sjálfstæðisflokkurinn
miðar að úrbótum i atvínnumál-
um Reykvikinga með þvi að
styrkja einstaka atvinnurek-
endur, með þvi t.d. að greiða og
sjá um hagkvæmnisrannsóknir
fyrir fyrirtækin, og afhenda þær
fyrirtækjunum að kostnaðarlausu
ef eigendurnir vilja nýta þær. Þá
er hugmyndin að byggja iðn-
garða, sem fyrirtækin geta ýmist
leigteða keypt smám saman með
leigukaupsamningi.
Þá gerir borgarstjóritillögu um
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÖSKUBUSKA
i dag kl. 15
Sunnudag kl. 15
Sfðustu sýningar
KATA EKKJAN
1 kvöld kl. 20. Uppselt
Þriðjudag kl. 20
Laugardagur, Sunnudagur,
Mánudagur
4. sýning sunnudag kl. 20
STALÍN ER EKKI HÉR
miðvikudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
miðvikudag kl. 20.30
Þrjár sýningar eftir
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200
að Reykjavikurborg aðstoði
einkaaðila við að setja á stofn
fyrirtæki og taki timabundinn
þátt i rekstri fyrirtækja, án þess
að hafa áhrif á stjórnun þeirra. Ef
þessi fyrirtæki sýna hagnaö á
hann ekki aö skila sér aftur til
samfélagsins, heldur renna i vasa
eigandans.
Eignaraðildin er
Þrándur i Götu
starfseminnar
Þetta eru grundvallaratriðin i
stefnumótun borgarst jórnar,
sagði Sigurjón, en i tillögum okk-
ar Alþýðubandalagsmanna er
lögð áhersla á að borginsjálf hafi
forystu og frumkvæði i uppbygg-
ingu atvinnu og verði virkur þátt-
takandi I atvinnulifinu.
1 þessu sambandi er rétt að
minna á Bæjarútgerðina. Þegar
Bæjarútgerðin tók til starfa voru
mörgblómleg atvinnufyrirtæki i
sömu grein i eigu einkaaðila.
Þegar hallaði undan fæti i rekstri
þeirra, lögðu þessi fyrirtæki upp
laupana, steinþegjandi og hljóða-
laust, þó hundruðir manna yrðu
atvinnulaus . um leið.
Það er einmitt eignaraðildin,
einkaeignin á atvinn.ufyrirtækj-
unum, sem er Þrándur i Götu
starfsemi þeirra, sagði Sigurjón.
Á þetta var bent i skýrslu hag-
sýslustjóra um atvmnumálin, og
á þetta höfum við Alþýðubanda-
lagsmenn bent margsinnis.
Varðandi afstöðu borgarstjóra
til framleiðslusam vinnufélags,
sem hann telur að hafi enga sér-
stöðu og þurfi þvi enga sérstaka
umfjöllun hér, vil ég benda hon-
um á, aö munurinn á slikum
rekstri og einkarekstrinum sem
hann hossar, er sá, að þar njóta
þeir einir arðsins sem við fyrir-
tækið vinr.a. Ég tel að efling
framleiðsiusamvinnufyrirtækja
yrði atvinnulifi Reykvi'kinga
mjög hagstæð einmitt af þessum
ástæðum sagöi Sigurjón Péturs-
son að lokum. --AI.
I.KÍKFKIAG
/REYKJAVlKlIR
SKHALDHAMRAR
1 kvöld. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20,30
Næst síðasta sinn.
SAUMASTOFAN
Sunnudag kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30 I
Tvær sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
Þriðjudag. Uppselt
REFIRNIR
Föstudag kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
BLESSAÐ BARNALAN
Miðnætursýning i Austur-
bæjarbiói i kvöld kl. 23.20
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21.
Sími 1-13-84.
Nemenda-
leikhúsið ■
sýnir i Lindarbæ, leikritið
SLÚÐRIÐ
eftir Flosa ólafsson
Mánudag 1. mai kl. 21
Fimmtudag 4. mai kl. 21
ATH. breyttan sýningartima
Miðasala i Lindarbæ kl. 17-21
sýningardaga og kl. 17-19 aðra
daga
Simi: 2 19 71.
Karl
Framhald af bls. ,6
lega i sama horf og á dögum við-
reisnar. Einkennin eru hin sömu.
Þau koma m.a. fram i þvi stétta-
striði sem rikisstjórnin hefur efrit
til. Nú eru allir launasamningar i
landinu lausir og bólar ekki á
lausn þess vanda frá hendi rikis-
stjórnarinnar. Heldur hið gagn-
stæða. Aform eru uppi um það að
takmarka eða afnema samnings-
réttinn. Stjórnin vill ófrið. Hún
vill strið við samtök launafólks.
Atvinnuleysisdraugurinn er far-
inn að riða húsum. Það er farið að
bera á samdrætti á mörgum
sviðum.
Vandamál
Suðurnesja óleyst
Einkennin koma vel fram i
tómlæti stjórnvalda i þvi að
bregðast við á eðlilegan hátt, til
hjálpar byggðarlögum, sem af
einhverjum ástæðum ráða ekki
við aðsteðjandi og timabundinn
vanda. Glöggt dæmi um það, er
aðgerðaleysi varðandi atvinnuá-
standið á Suðurnesjum. Allt kjör-
<fc<» <*,<*
Akureyríngar — Nærsveitarmenn
Um hvaö er kosiö?
Opinn fundur á Akureyri laugardagínn 29. apríl
í Alþýðuhúsinu kl. 14. —
Alþýðubandalagið á Akureyrf
Afþýðubandalagiðá Akureyri boðar til
opins fundar laugardaginn 29.apríl í
Alþýðuhúsinu. Fundurinn hefst kl. 14.
Fyrirspurnum fundarmanna svara:
Stefán Jónsson, alþingismaður.
Soffía Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi.
Helgi Guðmundsson, formaður Tré-
smiðafélags Akureyrar.
Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóð-
vil jans.
Fundarstjóri:
Kristín Á. Ólafsdóttir.
Stefán
Soffía
Helgi Kjartan
HxxmKMMMivWMxmassai.xaMmmMm.r-rnnm*** mMWMuii ijrn,
Kristin
timabilið hefur sjávarafli þar far-
ið minnkandi. Af þeim sökum
hefur atvinria dregist saman Ekk-
ert er aðhafst til bjargar En það ,
er treyst á herinn á Miðnesheiði
Gengið er út frá auknum umsvif-
um hersins og á hans vegum. En
atvinnuvandamál Suðurnesjabúa
eru óleyst. 1 hernum felst engin
framtið. „Varnarliðið” i næsta
nágrenni við byggðarlögin á.
Suðurnesjum veldur margvisleg-
um vandræðum. Það veldur sjð-
leysi og spillingu. Það glepur
mönnum sýn, það eykur dáðleysi,
og það dregur úr sjálfsbjargar-
hvöt manna og kjarki til að takast
á við vandamálin á raunsannan
hátt. Og það veldur sundrungu,
þannig að menn verða vanbúnir
til allra eðlilegra viðbragða, sem
þurfa til að ráða við þau félags-
legu verkefni sem fyrir liggja
hverju sinni. Atvinnuvandamálin
á Suðurnesjum verða ekki leyst
til frambúðar, nema með brottför
hersins. 1 þvi máli nægja ekki
neinir fataskiptasamningar. Þvi
heyrast nú æ fleiri raddir taka
undir kjörorð herstöðvaand-
stæðinga: tsland úr NATO —
Herinn burt.
Styrkur Alþýðubanda-
lagsins rœður
úrslitum
Senn liður að kosningum. Þess
vegna er eðlilegt aö spurt sé:
Verður breyting á stjórn og
stefnu? Þvi er auðsvarað. Það
verður engin breyting á stjórnar-
stefnu, þótt þeir hafi vistaskipti á
hjáleigu ihaldsins, Framsóknar-
flokkur og Alþýðuflokkur. Til
þess að um breytingu á stefnu
geti verið að ræða, og til þess að
komið verði i veg fyrir að sama
ráðleysiðriki áfram, þarf að stór-
efla Alþýðubandalagið. Þannig að
það verði að kosningum loknum,
að minnsta kosti næststærsti
stjórnmálaflokkur landsins, svo
að það verði fært um að veita
nægjanlegt aðhald. Þann þátt
treysti ég kjósendum til að sjá
um.”
Reksturinn
Framhald af bls ;5
lega verið gengið frá með hvaða
hætti 1. hæð hússins, sem bankinn
á, verður nýtt.
A aðalfundinum var bankaráð-
ið endurkjörið og skipa það:
Benedikt Daviðsson, Rágnar
Guðmundsson, Þórunn Valdi-
marsdóttir, Halldór Björnsson og
Bjarni Jakobsson. Einnig voru
endurskoðendur endurkjörnir
þeir Böðvar Pétursson og Magnús
Geirsson. Bankastjóri Alþýöu-
bankans er Stefán M. Gunnars-
son.
Skák
Framhald af 18. siðu
31. Dxd4-C3
(Eftir 31. -f5 leikur hvitur best
32. Dd6.)
32. Hcl-c2 36. Hfl-Db5+
33 Dd2-Hb2 37. Df2-Hxfl +
34 Hf2-Hxa2 38. Bxfl-Db7
35. Hxc2-Hal+ 39. Hb2-Dc8
(39. -Dxe4 strandar á 40. Hb8+-
Bg8 41. Da2! og mátar)
40. Db6-Bg8
41. Kh2-De8 43. Dd8-h5
42. Bg2-Da4 44. e5!
— Svartur gafst upp. Eftir 44. —
h4. 45. Bd5-hxg3+ 46. Kg2, og
eftir 44. — Da3 getur svartur
valið á milli örugga framhalds-
ins 45. Hb8-Da2 46. Dd5- og fall-
ega framhaldsins 45. exf6-Dxb2
46. f7 o.s.frv.
Úrslit
fsland A-Þýskaland
1. borð: Friðrik ólafsson —
W. Uhlman 0-1
2. borð Guðmundur Sigur-
jónsson — Malich 1-0
3. borð Ingi R. Jóhannsson —
R. Knaak o-l
4. borð Helgi ólafsson — L.
Vogt i-o
5. borð Haukur Angantýsson
— V. Bönsch fór i dóm
6. borð Margeir Pétursson —
Liebert i-o
7. borð Ingvar Asmundsson
— P. Hesse o-l
8. borð Asgeir Þ. Arnason —
V. Gruenberg 0-1
alþýöubandalagió
Kosningaskrifstofan i Kópavogi
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Kópavogi er opin frá 13-19
alla virka daga. Skrifstofan er I Þinghóli. Athugið um sjálfa ykkur, vini
og félaga, hvort eru á kjörskrá.
Frambjóðendur til viðtals.
Milli 18 og 19 á virkum dögum verður ávallt einri af sex mönnum
G-listans til viðtals á kosningaskrifstofunni, I dag, föstudag, Ragna
Freyja Karlsdóttir, þriöjudag 2. mal Hallfriður Ingimundardóttir. 3.
mal Helga Sigurjónsdóttir.
Akurnesingar, karlar, konur
Alþýðubandalagið heldur almennan fund um dagvistunarmál á Akra-
nesi þriðjudaginn 2. mai kl. 20:30 í Rein.
Mætum vel og stundvíslega
Óháðir og Alþýðubandalag á Húsavík
Kosningaskrifstofa á Húsavik
Óháðir og Alþýðubandalag á Húsavik hafa opnað kosningaskrifstofu I
Snælandi. Opið frá kl. 20 virka daga, og 14 til 17 laugardaga og sunnu-
daga.
„Pressuball” i Kópavogi
Eins og I fyrra heldur blaðnefnd „Kópavogs” dansleik i þinghóli i
sumarbyrjun. Ballið verður i kvöld og hefst kl. 21. Góðir gestir koma I
heimsókn, m.a. Hjördis Bergsdóttir ásamt sönghópi Rauðsokka, Helgi
Seljan og harmonikkuleikari. Leikin veröur vönduð diskó-múslk til kl.
02.00 um nóttina.
Þetta „pressuball” er öllum opið. Fjölmennum á góða skemmtun.
Blaðnefnd „Kópavogs”
Alþýðubandalagið i Hveragerði
Kosningasími
Kosningasimi Alþýðubandalagsins I Hveragerði er 99-4235kl. 18 - 20
alla virká daga og kl. 10.30 til 12 laugardaga og sunnudaga. Þórgunnur
Björnsdóttir svarar I kosningasimann og veitir upplýsingar.
Kosningaskrifstofa i Suðurlandskjördæmi
Alþýöubandalagið I Suðurlandskjördæmi hefur opnað kosningaskrif-
stofu iÞóristúni 1, Selfossi og er siminn 1906.
Skrifstofan verður fyrst um sinn opin á virkum dögum frá kl. 17.00 til
22.00og frá kl. 13.00 til 18.00á laugardögum og sunnudögum.
Stuðningsfóik Alþýöubandalagsins er vinsamlegast beöið að hafa
samband við skrifstofuna sem fyrst.