Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 21
ff > i . » I .
Laugardagur 29. apríl 1978 WÓÐVILJINN — SÍÐA 21
útvarp
Á morgun
kl. 21.25:
A morgun, sunnudag, flytur
Örn ólafsson cand. mag. fyrra
crindi sitt um Suður-Afriku. t
þessu erindi fjallar liann um
Botswana, Lesotho og Swaziland.
i siðasta erindinu sem útvarpað
verður næstkomandi föstudags-
kvöld, verður fjallað um Mamibiu
og Zimbabwe eða Ródesiu.
í erindi sinu annað kvöld sagð-
ist Örn f jalla nokkuð um aðskiln-
aðarstefnuna og atvinnuhætti i S-
Afriku og sýna fram á hvernig A stendur: Aðeins fyrir Evrópumenn (þ.e. hvlta)
pólitisk kugun tengist arðránmu.
Um suöurhluta Afríku
Jafnframt sagðist hann segja lit-
illega frá baráttunni gegn kúgun
stjórnvaldanna.
Suður-Afrika er eina þróaða
landið i Afriku, með 30% af tekj-
um álfunnar, 43% námavinnslu,
helmingi meiri rafmagnsneyslu
og sexfalt stál á við öll önnur
Afrikulönd samanlögð. S-Afrika
nær þó ekki yfir nema 4% flatar-
máls Afriku, en nýlenda hennar,
Namibia, yfir 2,7%. tbúafjöldi
Suður-Afriku er 5,8%, en Namibiu
0,2% ibúa allrar Afriku.
Botswana, Lesotho og Swaiziland
Bantu-byggðin nálægt Jóhannesarborg — liöur f kynþáttastefnu S-
Afrikustjórnar.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
örn ólafsson.
eru innlimuð i efnahagsveldi Suð-
ur-Afriku frá gamalli tið. Þessi
lönd hafa öll sameiginlegan
gjaldmiðil og eru i tollabanda-
lagi.
Suður-Afrika er 1.221.037
ferkilómetrar að stærð eða tólf-
falt tsland. íbúatalan 1974 var 25
miljónir og skiptast ibúarnir
þannig samkvæmt hinni opinberu
kynþáttastefnu, að hvitir eru
16,7%, ’ kynblendingar 9,3%,
asiskættaðir 2,8% og Afrikumenn
71,2%.
Árið 1968 voru Afrikumenn 13
miljónir eða 68% ibúa landsins og
fengu þeir þá i sinn hlut 19% þjóð-
artekna. Hvitir voru 19%, en
fengu 73% þjóðartekna i sinn hlut.
Og þetta bil hefur stöðugt breikk-
að. Arið 1967 voru laun hvitra
manna sem störfuðu i iðnaði 5,4
sinnum hærri en blökkumanna,
og árið 1971 voru laun hvitra
námumanna 20,3sinnum hærri en
svartra.
örn Ólafsson er kennari i
Menntaskólanum við Hamrahlið.
Hann er i stjórn Baráttuhreyfing-
ar gegn heimsvaldastefnu og hef-
ur ritað ýtarlegar greinar um
kúgunarkerfið i Azaniu, (S-
Afriku) i timariti hreyfingarinn-
ar, Samstöðu.
—eös
En hvad i osKóponuöO
Vdr StU
UPPð
7.00 Morgunútvarp Veður-
i'regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
iög milli atriða óskaiög
sjúklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatimi kl. 11.10: Ýmis-
legt um vorið. Stjðrnandi:
Gunnvör Braga.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynnigar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tðnleikar.
13.30 Vikan framundan Ólafur
Gaukur kynnir dagskrá út-
varps og sjónvarps.
15.00Miðdegistónleikar Heinz
Holliger og félagar i Rikis-
hljómsveitinni i Dresden
leika konsert i C-dúr fyrir
óbó og strengjasveit op. 7
nr. 3 eftir Jean Marie Le-
clair, Vittorio Negri stjórn-
ar. Lola Bobesco leikur á
fiðlu ásamt kammersveit-
inni i Heidelberg þættina
Vor og Sumar úr „Arstiðun-
um” eftir Antonio Vivaldi.
15.40. islenzkt mál Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Xinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Barnalög
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Konur og verkmenntun.t
Siðari þáttur. Umsjónar-
menn: Björg Einarsdóttir,
Esther Guðmundsdóttir og
Guðrún Sigriður Vilhjálms-
dóttir.
20.00 H1 jó m ská lam ús ik
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljbðaþáttur Umsjonar-
maður: Jóhann Hjálmars-
son.
21.00 „Spænsk svita” eftir Is-
aae Albéniz Filharmoniu-
sveitin nýja i Lundúnum
leikur: Rafael Fuhbech de
Burgos stjórnar.
21.40 Teboð Konur á alþingi.
Sigmar B. Hauksson stjórn-
ar þættinum
22.30 Veðurfregnir Fréttir.
23.45 Dansiög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.15 On WeGoEnskukennsla.
24 þáttur endursýndur.
18.30 Skýjum ofar (L)
Sænskur -sjónvarpsmynda-
flokkur. 4. þáttur. A suður-
leið. Þýðandi Jóhanná Jó-
hannsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Illé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 A vorkvöldi (L)
Umsjónarmenn Ólafur
Ragnarsson og Tage
Ammendrup.
21.10 Dave Allen lætur móðan
mása (L) Breskur gaman-
þáttur. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.05 Charly Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1968. Aðal-
hlutverk Cliff Robertson og
Claire Bloom. Charly
Gordon er fulltiða maður,
en andlega vanþroska.
Hann gengur i kvöldskóla og
leggur hart að sér. Árangur
erfiðisins er litill, en
kennari hans hjálpar honum
að komast á sjúkrahús.þar
sem hann gengst undir
aðgerð. Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
23.40 Dagskrárlok.
Þetta eru þau Cliff Robertson og Claire Bloom, en þau leika aðalhlut-
verkin f bandarisku bfómyndinni Charly, sem sjónvarpiö sýnir kl. 22.05
i kvöld. Þar segir frá andlega vanþroska manni og lifsbaráttu hans.
Myndin er frá árinu 1968.
Eftir Kjartan Arnórsson
■ Þar)0^5 til pe.r ko^a Keivt'
Ph-hah! Þaroa er K,anp/ Haw sem
hefor 5ýo 5kammarlega
uo d/'r
SiO)
uppp/nnir
Mar^els
Frðenja!